Alþýðublaðið - 01.11.1952, Side 3
Hannel I ff'ornfoll
»««««««I <
bóndi,
Heimilí
garði.
Asgarði,
þeirra
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Hildur Ásdís
Hálfdánardóttir bókhaldari,
Þórsgötu 17, og Karl Karlsson
járnsmiður, Kársnesbraut 3. —
Heimili þeirra verður að Þórs
götu 17.
Or öllum áttum
Barnaguðsþjónusta í Tjarn.
arbíói kl. 11 f. h. Séra Jón
Auðuns.
I DAG er laugardagurinn 1.
Xióvember.
Næturlæknir í læknavarð-
gtofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í R-eykjavík-
urapóteki, sími 1760.
Flugferðir
Flugfélag íslands:
Flogið verður í dag til Akur.
eyrar, Blönduóss, Egilstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglu
fjarðar og Vestmannacyja, á
morgun til Akureyrr og Vest.
mannaeyja.
Skipafréttír
Eimskipafélag Reykjavíkur.
M.s. Katla er í Napoli.
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell fer væntan-
lega frá Aabo í dag til Yxpila.
M.s. Arnarfell fór frá Fáskrúðs
firði 25. f. m. áleiðis til Grikk-
lands. M.s. Jökulfell lestar
fr-eðfisk fyrir Norðurlandi.
Ríkisskip.
Esja er á Austfjörðum á norð
urleið. Herðubreið er á Aust.
íjörðum á suðurleið. Skjald-
breið fer frá Reykjavík kl. 13
í dag til ísafjarðar og Húna-
ílóahafna. Þyrill fó rfr-á Húsa.
vík síðdegis í gær á austurleið.
Skaftfellingur átti að fara frá
Reykjavík í gærkvelli til Vest
mannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss er á Siglufirði.
Dettifoss fór frá Rotterdam
30/10 til London og Reykja-
víkur. Goðafoss för frá Ólafs-
. firði 31/10 til Norðfjarðar,
Eskifjarðar, Vestmannaeyja og
Reykjavíkur. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar 30/10 frá
. Leith. Lagarfoss tor frá Rvík
30/10 fil Vestmannaeyja og
Breiðafjarðarhafan. Reykjafoss ,
fór frá Kefl-vík í gaermorgun til j Sigurðsson
Stykkishólms. Selfoss fór frá í veg
Grímsnesi.
v-erður að Ás_
12.50 Óskalög sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs).
18.30 Tónleikar (plötur).
20:30 Minnzt 50 ára afmælis
Nordahls Griag: a) Erindi:
Halldór Kiljan Laxness rit-
höfundur. b) Lejkrit: „Barra
bas“ eftir Nordahl Grieg, í
þýðingu Tómasar Guðmúnds-
sonar skálds. Lelkstjóri: Þor
sfeinn Ö. Stphensen. e)
Norsk tónlist (plctur).
-22.10 Danslóg (plötur).
Aðalfundur bandalags kvenna
verðúr haldinn í Iðnó uppi á
mánudag og þriðjudag kl. 1.30
e. h.
Alþýðuflokksfélag-
Kópavogshrepps heldur dans . . .,
leik laugardaginn 1. nóv. kl. í-byggingarsjoð
9,30 e. h. í félagáheimili Al- i en(Sa ne^el Pan
þýðuflokksins í Kársnesforaut ’ lega 1 Ijós t. d,
21. Aðgangseyrir kr. 10.00. —
Kvikmyndasýning verður fyrir
börn sunnudaginn 2. nóv. kl.
3 e. h. Aðgangseyrir kr. 2,50.
Fermingar á morgun
Ferming- í Laugárneskirkju
sunnudaginn 2. nóv. kl. 2 e. h.
(Séra Garðar Svavarsson.
Drengir:
Ánri F., E. Scheving, Hrísa.
_ t-eig 17.
Ásgeir Valdimarsson, Kirkju-
teig 21.
Baldur Erlendsson, Miðtún 46.
Garðar Hálldórsson, Hofteig 6.
Guðmunlur Helgason, Selási 3.
Gunnar Þór ísleifssón, Digra.
nésveg 10.
Jóhann Þorl-ákur Davíðsson,
Hjallaveg 54.
Langholts-
ve,
(Frh. af 1. síðu.)
og væri því nauðsynlegt að efla
verkamanna,
enda hefði það komið greini-
í Reykjavík,
1 að by-ggingarkostnaður við þá
væri lægri, en við nokkrar aor
ar byggingar. Hrundruð fjöl-
skyldur víðsvegar um land,
hafa beðið árum saman eftir því
að fá íbúðir í verkamannábú-
stöðum, þannig væri t. d. rúm
lega 600 fjölskyldur sem býða
þessara íbúða í Reykjavík.
í frumvarpinú er gert ráð
fyrir að þessar 30 milljónir,
sem aflað yrði til byggingar-
sjóðsins, væru fengnar með
þeim hætti að ríkisstjórnin
fryggði sölu á skuldabréfum,
gefnum út af byggingarsjóði
verkamanna, og skal ríkis-
stjórnin setja reglur um lán-
veitingar þeirra stofnana og
tryggingarfélaga, sem ávaxta
fé í verðbréfum eða útlánum,
og fái verkamannabústaðirnir
Vettvangur dag$in$
Fyrsíi snjórinn og litlu ungarnir. — Mömmu
kennt um allt saman. — Of fáir smábarnaskólar,
Skóiarnir og námsþrejitan.
Leith 28/10 til Gautabörgar. f ^®.urður Einarsson, Hoftoig 12
Álaborgar og Bergen. Trölla-
foss kom til New York 26/10
frá Reykjavík.
Messur á morgun
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Séra Óskar J. Þorláksson.
Messa kl. 5 e. h. Séra Jón Auð-
uns.
Fríkírkján: Messa kl. 2 e. h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Óháði fríkirkjusbfnuðurinn:
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2
e. h. Séra Emil Björnsson.
Laug-arneskirkja: Messa kl. 2
e. h. Ferming. Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónust-
an fellur niður vegna ferming-
arinnar.
Bessastaðakirkja: Messa kl.
2. Séra Garðar Þorsteinsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
guðsþjónusta ld. 10 f. h. í
KFUM. Séra Garðar Þorst-sins.
son.
Svanur Pálmar Þorvaldsson,
Laugarnescamp 31 A.
þorgrímur Eiríksson,
mýrarbletti 33.
Stúlkur:
Auður Hákonardóttir, Hverfis.
götu 123.
Birna Elíasdóttir, Fossvogg-
bletti 21.
Edda Lóa Skúladóttir, Lang-
holtsskóla, Hoitaveg.
Eiísabet Ásta Dungal, Hvammi,
V esturlandsbraut.
Erla Sigurðardóttiv
garði 2.
einskonar forgangsrétt að því
fé, sem þe^iar stofnanir lán-
uðu. Á þetta t. d. við um Trygg
ingarstofnun ríkisins, lífeyris-
I sjóð barnakennara, íslenzkar
Lauga- endurtrýggingár, Brunabótafé-
' lag íslands, Sjóvátrýggingar fé
lá íslánds, Almanna tryggingar
og Samvinnutryggingar.
FYRSTI SNJÓRINN féll á
miðvikudaginn. Krakkarnir
fögnuðu snjónum fuil af gieði,
enda voru þau komin úf
snemma og rísluðu sér og það
var mikill kliður í loffinu, en
livífur snjór felur í sér ótukt-
ina, því að það leið ekki á
Iöngu þangað til hendurnar
voi-u orðnar bláar af kulda og
vosbúð og nefin rauð svo að
börnin sfóðu upp úr sandköss-
unurn og hröðuðu sér volandi
inn fil mömmu sinnar.
ÉG SÁ LÍTINN STRÁK með
skíðasleða frá því í fyrra.
Hann baksaði með liann í of
liflum snjónum og skildi hreint
ekkert í því að hann skyldi
ekki geta rennt sér á honum —
og hann reiddist við raömmu
sína út úr þessum bágindum og
sagði að það væri allt að kenna
h-enni, að snjórinn skyldi ekki
vera meirf og henni reyndist
erfitt að sannfæra hann um
það, að hún réði hrfint ekkert
yfir snjónum.
ÞAÐ ERU SYO FÁIR smá-
barnaskólar til í Reykjavík, að
það er ekki hægt að koma litl-
um börnum í lestrar- og skrift
arkennslu. Hvernig stendur á
þessu? Nokkrir kennarar taka
smábörn til kennslu á hverjum
vetri, en þeir virðast vera. allt
of fáir. Móðir hringdi til mín í
gær út af þessu og kvartaði sár
an. Ég sagði við hana, að líkast
til væri bezt oð fareldrarnir
kenndu litlu krökkunum sínum
að stafa og draga til stafs.
EN HCN SAGÐI að ástæður
væru þannig á . sínu heimili að
það væri ekki hægt- Líkast til
er það rétt hj-á henni, en ég
óttast, að með aukinni fræðslu
og vaxandi skólahaldi hætti
heimilin aiveg að hugsa um
nám barnanna og ef svo er, þá
missa bÖrnin mikils og
arnir líka.
skól-
ANARS ER fræðslukerfið
allt þannig, að ég efast stór_
lega um að það sé heppilegt.
Ég hugsa að það muni ekki líða
langur tímj þangað til við n-eyð
umst til að endurskoða. fræðslu
kerfið og skóiahaldíð frá
grunni og breyta því til mik--
illa muna. Ég þekkj urmul af
unglingum, : sem eru orðnir
dauðuppgefnir á skólanámi um
fermingu — og kunna ótrúlgea
litið, geta jafnvel ekkj skrifað
,,Yfir kaidan eyðisand“ rétt,
sum jafnvel ekki nafnið sitt
skammlaust-
MÉR VAR SÖGD sú saga úr
einum barnaskólanum, að börn
in sýni kennaranum alls ekki.
reikningsdæmi sín, heldur eigi
þau í reikningstímanum. aS
n-ota sín eigin svör við dæm-
unum. Þetta býður sviksem-
inni og trassaskap.num heim.
Fleira er rætt um, sem sýnir
hve handahófslegt námið er
orðið. Það virðist að minnsta
kosti ekki hafa batnað við síð-
ustu lengingu skólaskyldunnar,
^tækkun barnaskólanna og'
fjölgun kennaranna.
EN I>AÐ ÆTTUM VIÐ að
.athuga í fíma, að hægur vandi
er að eyðileggja mannsefnin.
með of miklum skólasetum al-
veg eins og mannsefnin fóru í
súginn fyrr meir vegna þess uð
þau fengu ekki nægilega
fræðslu. Það er vandratað með
alhófið í þessu efnj sem öðrum_
Ilannes á hornjnu.
Framhald af 1. siðu.
,eihs óg. húriiVar. ákveðin meðan
fjárhagsráð og viðskiptanefnd
ákváðu hana. Nefndi Guðmund
Hæðar- ( ur nokkur dæmi um hina gífur
legu álagningu, að allega í heild
Fríkirlcjan
Messa kl. 2 e.
Stef-ánsson.
í Hafnarfirði:
h. Séra Kristinn
Elliheimilið:
Guðsþjónusta kl. 10 f.
Séra Sigurtajörn Á. Gíslason.
h.
Brúðkaup
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af séra Emil Björns-
syni ungfrú Sigríður Eiríksdótt
ir, Langholti, Hraungerðis-
hreppi, og Ásmundur Eirí-ksson
Guðríður Einarsd.. Miðtúni T0. j sölu, en.cia er þetta á allra vit-
Guðbjörg Margrét Gissurar- orði; þótt viðskiPtamálaráð-
dottir, Sogahhð, Sogaveg herra reyni að telja fólki trú
Guorun Dora Erlendsdottir. * . . , ,
Miðtún 46. um> að alagnmgm se hofleg.
Guðrún Guðjónsd , Miðtún 42. VarPaðl Guðmundur þeirri
Guðrún Þorvarðardóttir, Laug- spurningu fram, hvort ráðherr
arnescamp 31 A. aun 'gæti ckki rennt grun í að
Guðrún María Hjálmsdóttir, einhvers staðar væri pottur
Kirkjúteig 15. brotinn, þegar álagning á vöru
Ólafína Guðlaug' Hjálmsdóttir,! magni er nemur 1 milljón og
Kirkjuteig 15.
Hrönn Stefnisd., Nýbýlaveg 34.
Ingi-björg Ást-hiidur Michelsen,
Kirkjuteig 15.
Jóna Björg Jónsdóttir, Skúla-
götu 78.
Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Múla
camp 23.
Karin Lena Winuke, Vetrar-
braut, Rauðhólu-n.
Kristín Pálína Ándrésdóttir,
Kirkjuteig 14.
Margrét Guðrún Tngólfsdóttir,
Sigtún 21.
Sigríður Guðmundsd., Höfða-
borg 77.
Sigríður Sigurðardóttir, Lang.
holtsveg 21.
710 þúsund krónum í innkaup,
væri 1 milljón 726 þúsund krón
ur.
B.jörn Ólafsson endurtók
enn, að sér væri ekk> kunnugt
um ri£2ia tvö tilfelli, þar sem á
iagningin væri óhófleg — og
s.agði nú að vænta mætti að
hann birti nöfn þeirra sekij,.
kannski í næstu viku.
Giiðrún Sigurðárdóttir, Lang-
holtsveg 21.
Sigurbjörg Sigurbj’Örnsdóttir,
Múlacamp 20.
Ólöf Guðbjörg Ingvarsdóttir,
Öldugötu 59.
HE IMI LIS BLAÐIÐ
Nóvemberblaðið
er komið úf
Blaðið flýtur fjölmargar fræðandi og skemmtilegar
greinar, smásögur, listarpannaþátt, heimilissíðu, dægra-
dvalir, bráðskemmtilega framhaldssögu og fleira.
Fjöldi mynda prýða ritið,
Kaupið þetta nýja blað frá upphafi.
HAUKUR kemur út mánaðarlega og kostar kr. 7,50 £
lausasölu, en 20 krónur í ársfjórðungsáskriff.
Afgreiðslu og áskriftarsímar: 6151 og 81425
AB 3;