Alþýðublaðið - 01.11.1952, Page 4
AB-Aíþýðtiblaðið
a 1. nóv. 1952.
Fengu þeir ekki nóg 1942?
ÞEGAR minnzt er á lög-
blndingu kaupgjalds í land-
inu verður mörgum hugsað
tíu ár aftur í tímann, er þeir
Hermann Jónasson og Ólafur
Tliors tóku höndum saman
um setningu gerðardómslag-
anna, sællar minmngar, sem
áttu að binda kaupið í byrj-
un ársins 1942. Strícið hafði
þá staðið í rúmlega tvö ár;
og framsóknarmenn, sem þá,
eins og nú, höfðu forustu í
stjórn landsins, höíðu notað
það freklega, með stuðningi
sjálfstæðismanna, t.il þess að
hækka verð á landbúnaðaraf
urðum innanlands, löngu áð-
ur en kaupgjald byrjaði nokk
uð að hækka. En er það tók
að feta sig upp sama stigann
og afurðaverðið var áður
gengið, sem auðvitað var ó-
hjákvæmilagt, ef verkamenn
og launafólk yfirleitt átti að
geta greitt hið hækkaða verð
fyrir mjólkina og kjötíð. byrj
uðu þeir Hermana og Ólafur
allt í einu að tala um nauð-
syn þess að koma í veg fyrir
dýrtíð í landinu. Og þeir
létu ekki standa við þau orð
ein: Gerðardómslögunum var
skellt á, og allt kaupgjald í
landinu lögbundið með þeim
eftir að bændur voru búnir
að fá sitt í stórhækkuðu af-
urðaverði!
Öllum er enn í fersku
minni, hvernig þessari fyrstu
tilraun .til þess cð lögbinda
kaupið lauk; og væri meo
öllu óþarft að eyöa að því
frekari orðum, ef ekki væri
sýnilegt, að íhaldsflokkarnir
hafa bókstaflega ekkert iært
af þeirri reynslu, sem kaup-
kúgunarlögin frá 1942, þ. e.
gerðardómslögin, gáfu. Þeir
eru nefnilega byrjaðlr að
tala um lögbindingu kaup-
gialdsins í landinu á ný, —
eftir að heildsaíar og brask-
arar hafa notað þriggja ára
valdatíð núverndi ríkisstjórn
ar til óheyrilegustu verð-
hækkana og okurs á nauð-
■ ynjum almennings, sem um
getur hér á landi á þessari
öld. Það er alveg eins og fyr-
ir tíu árum, þegar byrjað var
á því að stórhækka afurða-
verðið innanlands, en gerðar
dómslögin síðan sett til þess
að binda kaupið!
Kannski er það heldur eng-
in tilviljun, að það er Páll
Zóphóníasson, sem fyrsíur
hreyfir því nú á alþingi, að
lögbinda þurfi kaupið, þegar
bændur eru rétt búnir að fá
sína árlegu 'hækkun afu.vða-
verðsins og hlutur verkalýðs-
ins og .launafólksins yfirleitt
hefir enn rýrnað við breíkkað
bll framfærsluvísitölunnar
og kauplagsvísitölunnar, sem
nú nemur hvorki meiru né
minnu en tólf vísitölustig-
um; en verkamenn og aðrir
launamenn fá þau, sem kunn
ugt er ekki bætt við greiðslu
dýrtíðaruppbótarinnar á
kaupið. En því fer fjarri. að
íhaldskurfum eins og Páli
Zóphóníassyni, Eysteini Jóns
syni og Gísla Jónssyni nægi,
að dregið sé þannig meira
og meira af dýrtíðaruppbót-
inni á kaupið. Öll kauphækk
un er bara til bölvunar fyrir
verkalýðinn og launafólkið,
segir Eysteinn Jónsson á al-
þingi; en þegar Haraldur
Guðmundsson spyr hann að
því, hvort ekki megi þá segja
það sama um hækkun afurða
verðsins innanlands og heild
sala álagningarinnar á inn-
fluttar vörur, þykir honum
viturlegast að láta þeirri
spurningu ósvarað. Hins veg
ar leynir sér ekki, að hann er
Páli Zóphóníassyni hjartan-
lega sammála um, að bezt sé
að lögbinda kaupið, þó að
hann telji það bersýnilega
ekki hyggilegt fyrir stjórnar-
flokkana að gera það fyrir
kösningar, sem nú eru svo
skammt undan.
Þetta — lögbinding alls
kaupgjalds í landinu — eru
þá þær fyrirætlanir, sem nú
eru uppi í herbúðum ríkis-
stjórnarinnar og meiningin
er að framkvæma eftir kosn
ingar, ef úrslit þeirra sky.Idu
verða þau, að stjórnarflokk-
arnir teldu sér stætt að halda
áfram að stjórna saman. En
ekki er það alveg víst að slík
aðför að verkalýðnum og
Iaunafólkinu gengi mikið bet
ur en þegar gerðardómslögin
voru sett 1942. Og sannast
að segja munu margir furða
sig á því, ef þeir Hermann og
Ólafur og undirdátar þeirra
hafa ekki fengið aiveg nóg nf
því, sem gerðist það árt þeg-
ar verkalýðurinn reis upp
gegn ólögunum, braut þau á
faak aftur og batt á fáum mán
uðum enda á þá stjórn, sem
að setningu kaupkúgunarlag-
anna stóð!
Lausar sföður.
TVær skrifstofustúlkur óskast í skrifstofur bæjarins.
Umsóknir skulu sendar i skrifstofu borgarstjóra,
Austurstræti 16, fyrir kl. 17.00 hinn 5. nóvember nk.
Umsækjendur verða að vera við því búnir að ganga
undir samkeppnispróf.
Skrifstofa borgarsíjórans í Reykjavík,
31. október 1952.
AB — AlþýSublaöiS. Útgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjóm-
arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 4906. — AfgreiSslusími: 4900. — Alþýðu-
prentsmiSjan, Hverfijsgötu S—10. ÁsirriftarverS 15 kr. á mánuSi; 1 kr. i lausasölu.
Verksmiðjuhús Vélsmiðjjunnar Héðins.
VéSsmidjan Héinn,
élsmiðja landsins,
til Reykjavíkur sem virinu-
stúlka. Þetta er fyrirtaks kven-
maður. . . . En hún kemst brátt
í virka andstöðu viö þá Reykja
vlk, sem Laxness hatar, hin
dollarauppþembda borgar- ög
landsstjórn er allt önnur skop.
mynd. Þar hyggst Laxness
skrifa öfgakennt grín og al-
vörumál samtímis og það verð-
ur óihjákvæmileg afleiðing, að
maður hlær að gríninu, en aí-
varan kemur manni í siærnt
skap. Mergurinn málsíns er sá,
að höfunaurinn skrifar í þeim
: frásagnarstíl, sem hann ætlast
! til að vekj gereyðandi hlátur,
eri er um leið sjáífur að springa
af innibyrgðri gram.iu . . . Sem
heild er sagan misheppnuð. Sé
henni skipt í tvo hluta, er gam
an að henni. Annar hlutinn
1 verður manni til gamans, þótt
EITT STÆRSTA og öflug-
asta iðnaðarfyrirtæki landsins,
vélsmiðjan Héðinn, er þrítugt
í dag, en í raun og veru e*r
fyrirtækið þó miklu eldra, eða
allt að sextíu ára.
Árið 1892 setti Sigurður
Jónsson, járnsmiður frá Hliðs
nesi, upp járnsmiðju svo að
segja á sömu slóðum og fyrsti
vísirinn að iðnaði okkar var
gróðursettur á fyrir 200 árum,
„Innréttingar“ Skúla Magnús-
sonar. Sigurður var vel þekkt-
ur smiður, enda var hann oft
kallaður meðal bæjarbúa: Sig-
urður, „sem smíðar beztli, en
gárungarnir sneru því upp í
„Siggi svínabezt". Rak Sigurð
ur smiðju sína af miklum
dugnaði, en síðan keypti einn
nemenda hans, Bjarnhéðinn
Jónsson, smiðjuna um aldamót
in og raka hana til dauðadags,
31. desember 1920.
Lá fyrirtækið nú niðri um
hríð, en 1. nóvember 1922
stofnuðu þeir Markús ívarsson
og Bjarni Þorsteinsson sam-
eignarfélag, keyptu smiðjuna
og kölluðu „Héðin“. Ráku
þeir hana á sama stað, þar til
þeir hófu byggingu hins mikla
húss yfir smiðjuna árið 1939;
var það byggt í áföngum og
núverandi stórhýsi var lokið
alls ekki sé fil Þess ætlast,
eif hann er skilinn' sem afhjúp
un á hinni einfeidnislegu trú-
boðstarfsemi feommúnista. Hinn
hlutinn fyrir hina heillandi
björtu og sönnu frelsisvímu.
Laxness er skáld í tióðri. Hann
er frábær í sjálfu sér; hlægl-
legur þegar hann gerir iilráu-n
á einum áratug, eða árið 1949.
Eru vinnusalir og vinnurúm
um 6 1 jþúsund fermetrar að tjj a5 dansa eins og frjáls væri
stærð. með hring í nefinu, hring, sem
' Vélsmiðjan Héðinn hefur frá hann hefur sett þar sjálfur, cg
upphafi gegnt forustuhlut- harma mundi hann það, ef ’ni.n
verki í þeim iðnaði, sem bein- jr þofeukenndu óskadraumar
línis snertir helztu atvinnu- hans rættust, og menningar-
vegi þjóðarinnar. Hefur Héð- páfar þeir, sem hann hoppar
inn byggt margar sfldarverk- nh til dýrðar festu hringnurn
smiðiur, lýsisverksmiðjur og þar fyrir alvöru“.
hraðfrystihús, auk fjölda ann-
arra verksmiðja og tækja, sem
hafa reynzt grundvöllur fyrir
atvinnulega og efnahagslega
afkomu landsmanna.
Alls hefur fyrirtækið greitfl
í vinnulaun á þessum þremur
áratugum um 50 milljónir
króna og vinna nú hjá því um
300 menn.
ESftir i'stríðið hefur Héðinn
orðið að breyta stai-fsemi sinni
að nokkru, eins og gefur að
skilja Síðustu nýjungarnar eru Guðmunfeon ^prTfesVor ‘ fÍytja
dieselvelm, sem synd var a iðn erindi j hátí3asal Háskólans, og
syningunni og vakti mikla at- hefst það kl 2 .e h stundvis.
um upprisu
s
á sunnudaginn
Á SUNNUDAGINN er kem-
ur, 2. nóv., mun Ásmundur
hygli, og þvottavélin „Mjöll“,
sem Héðinn hefur smíðað í sam
starfi við RAFHA í Hafnar-
firði.
lega.
Prófessorinn mun fyrst tala
um elztu rituðu lieimildina, r
hann hyggur vera um upprisu
Núverandi forstjóri vélsmiðj Jesú, og bera hana því næst
unnar Héðins er Sveinn Guð- saman við aðrar upprisufrá-
mundsson vélsmiður frá Eyr- sagnir, bæði í guðspjöllum
arbakka. Tók hann við forstöðu NÝja testamentisins og apo-
Héðins árið 1943.
Danskur rifdómur um „Afóm-
stöðina" effir H. K. Laxness
„ATPMSTÖÐIN“ eftir H.
Kiljan Laxness, er nú komin
út á dönsku, eins og flestum
mun kunnugt af blaðafréttum.
Bókin hefur að vonum vakið
mikla athygli, en hlotið mis-
jafna dóma, bæði danskra og
sænskra ,er um hana hafa skrif
að. Flestum ber ritdómurunum
þó saman um, að hún sé gædd
frásagnartöfrum Laxness, en
samt hafa þeir ýmislegt við
hana að athuga sem skáldverk,
og þá einkum byggingu henn-
ar.
í ritdómi, sem birtist í
danska blaðinu „Social-Demo-
kraten“, og er undirritaður „F.
N.“, segir meðal annars:
„Saga þessj er snúin tveim
m:eginþáttum, sem ekki sam-
tvinnast. Lausbeizluð og fynd-
in skoplýsing af lifinu, sem
ætlað er að kenna okkur að
unna því án allrar ofneítunar.
Hvað þennan þátt sögunnar
snertir, minnir Laxness á hinn
frábæra Englending, Joyce
Cary, en bækur hans hafa nú
verið þýddar á dönsku. Að hin
um þættinum er sagan gersam-
lega andlaus árás á Bandaríkja
menn, lýsing á íslandi undir
áhrifum frá Bandaríkjamönn-
um, sem hefði getað orðið mark
víst háð, ef hið þrönga sjónar-
mið reiðiofsans færi ekki með
allt út í öfgar og vitleysu, og
nýtast kostir verksins ilia fyr-
ir bragðið.
Reisn höfundarins og fyndn-
in hefði getað gert söguna að
heilsteyptu verki. En íslenzk
fyndni byggist fyrst og fremst
á ýkjum, og mælgiskenndri frá
sagnarnautn, — sama kemur í
ljós í sögum Heinesen hins
færeyska, enda þótt hann kunni
sér listrænt hóf. Hjó Laxness
ber mest á ýkjunum, hvað gerð
sögupersóna snertir, og þar
tekst honum upp, á þeim stöð-
um, sem hann vinnur ekki eft-
ir forskríft. Aðalsögupersónan
er dugmikil stúlka 'af Norðux-
landi, hún hefur mikið yndi af.
orgelleik, vill kynnast lífinu og
skilja það, ræðst Þess vegna
krýfum guðspjölltim svonefnd-
um. Telur hann þennan saman-
burð verða til þess að treysta
gildi heimildarinnar.
Þá mun prófessorinn ræða
um frásagnir, sem ekki eru
nefndar í elztu heimildinni, þ.
e. frásagnirnar um gröf Jesú
sunnudagsmorguninn eftir
dauða hans og komu nokkurra
kvenna að henni. Mun hann
leitast við að gagnrýna ýmsar
skýringar, sem hafa verið born.
ar fram í því sambandi, og að
lokum bera fram þá skoðun, er
honum virðist ein geta sam-
rýmzt heimildunum og erfða-
kenningunni um upprisu Jesú.
Öllum er heimill aðgangur
að erindin.
253 tjésmyndlr
(Frh. af 1. sí5u.)
■>r
Viðíangse|ni Ijósmyndaranna
eru hin fjölbreyttustu, og yfir
leitt mun óhætt að fullyrða, að
sjaldan hafi sést hér jafn'
glæsileg sýning af hálfu áhuga
Ijósmyndara. Sérstök dóm-
nefnd mun dæma um myndirn
ar og verða veitt þrenn varð
laun, en auk þess er gestum
ætlað að y-yiða atkvæði um,
hver myndin sé bezt að þeirra
dómi, og hlýtur sú mynd einn.
ig verðlaun.
AB 4