Alþýðublaðið - 01.11.1952, Page 5
, : .
f**MJír*
. fM -X<
Haust við Eyrarsund.
HaustiS er nú einnig komiö suöur við Eyrarsund og hver stund
notuð til þess að njóta náttúrunnar þar, áður en vetur gengur í
garð. En þeim er mjög farið að fækka, sem sjást á bekkjunum við sundið. Hér á myndinni landsins,
eru það einmana skötuhjú, sem á einum þeirra njóta útsýnisins frá Sjálandsströndinni. I bak-
sýn sést Helsingjaborg.. á strönd Svíþjóðar, hinumegin við sundið.
Skýrsla bandálagsstjórnar á þingi BSRB:
Eftirfarandi skýrslu um i arinnar þess efnis, að komið
starfsemi BSKB síðast Iið
in ,tvö ár lagði bandalags-
stjómm fyrir þing þess,
það, sem nú stendur yfir.
SÍÐASTA ÞING B.S.R.B.
samþykkti ályktun þess efnis
að skora á ríkisstjórþina að
hefjast handa um endurskoðun
á grundvelli vísitölunnar og
vísitöluútreikningum og íól
stjórn bandalagsins jafnframt,
að leita samvinnu við önnur
launþegasamtök um framgang
málsins. Stjórn Bandalagsins
sendi ályktun þessa stjórnum
Alþýðusambands íslands, Far-
manna- og fiskimannasam-
bandinu, Sambandi íslenzkra
bankamanna og Verzlunar-
mannafélagi Reykjavíkur, með
tiimælum um, að stofnað yrði
til slíks samstarfs, er ályktun-
In gerði ráð fyrir. Málaleitun
þessari var vel tekið af öllum
þeim aðilum, er tii var Ieitað,
og var boðað til sameiginlegra
funda fulltrúa þessara sam-
taka um málið. Af hálfu
bandalagsstjórnarinnar voru
kosnir til þess að íaka þátt í
þessum viðræðum þeir Guð-
jón B. Baldvinsson og Ólafur
Björnsson, en Arngrímur
Kristjánsson til vara. Nokkrir
fundir voru haldnir um málið,
sá fyrsti þ. 11. janúar og. í
byrjun júní var afgreidd til
ríkir^ tjórnar sameiginleg á-
skoúun frá stjórnum samtak-
anna um það, að hefjast þegar
lianda um framkvæmd endur-
skoðunar vísitöluútreiknings-
ins. Ekki hafa enn borízt svör
við málaleituninni, enda verð-
ur að játa að ekki hefur verio
gengið eftir málinu sem skyldi
af hálfu launþegasamtakanna.
Hafa annir vegna smærri dæg-
urmála svo sem oftar vill
verða orðið til þess að hindra
það, að kröftunum hafi verjð
beitt svo sem æskilegt er til
framgangs þessu merkilega
máli.
SAMNINGANEFND RÍKIS-
STJÓRNARINAR OG BSRB.
Síðasta þing BSRB, sam-
þykkti áskorun til ríkisstjórn-
yrði á fót nefnd skipaðri full-
trúum ríkisstjórnarinnar og
bandalagsins, og skyldi nefndin
hafa það hlutverk, að reyna að
finna samkomulagsgrundvöll í
smærri ágreiningsmálum, er
rísa kynnu, svo og öðrum
málum, er samkomulag yrði
um að hún fjallaði um.
Málaleitun þessari var vel
tekið af hálfu ríkisstjórnarinn-
ar, og var nefndin f>*iskipuð
um áramót. Af hálfu stjórnar
bandalagsins voru í nefndina
skipaðir formaður og Eyjólfur
Jónsson, en af hálfu ríkis-
stjórnarinnar þeir Ásgeir Pét-
ursson og Jóhannes Elíasson
st j órnarráðsf ulltr úar.
í þriggja mánaða fjarveru
formanns bandalagsins á s.l.
sumri, tók Magnús ÍSggertsson
sæti í nefndinni í hans stað.
og eytir brottför Ásgeirs Pét-
urssonar af iandi burt var í
hans stað skipaður Magnús
Jónsson alþingismaður.
Helztu mál, sem nefndin
hefur fengið til meðferðar voru
þessi:
1. Ágreiningur um breytingu
á reglugerð landssímans dags.
1. júní 1950. Aðalágreinings-
efnið um reglugerðarbreytingu
þess var það, að nokkrum
mönnum hafði verið ghrt að
byrja dagvinnu kl. 7 að
morgni í stað kl. svo sem
verið hafði samkv. eldri reglu-
gerð. Reglugerð þessi hafði
verið staðfest af ráðherra, án
þess að fylgt hefði verið fyrir-
mælum 35. gr. 1. nr. 60 frá
1945, um rétt banda1agsins til
þess að f jalla um slíkar regiu-
gerðir.
Aðalkrafa símamanna, er
borin var fram í samninga-
nefndinni af fulltrúum banda-
lagsins, var sú, að greitt skyldi
næturvinnukaup fyrir tímann
frá kl. 7—8 á morgnana svo
sem verið hefði, ef fyrri
reglugerð hefði staðið óbreytt.
Samkomulag náðist fi.jótlega í
nefndinni á þeim grundvelli,
að gengið yrði að þessari aðal-
kröfu bandalagsins, en hins
vegar
hennar,
sér að
standa,
skyldu önnur atriði
er símamenn töldu
vísu ♦ í óhag, óbreytt
þar eð þau skiptu
minna máíi.
Samkomuiagí þessu var harð
Iega mótmælt af póst- og
símamálastjórninni og stóð í
þófi um málið þar til í byrjun
júní s.l., að símamálaráðherra
ákvað að staðfesta samkomu-
lagið. Mikil tregða var þó á
því af hálfu póst- og síma-
málastjórnarinnar að þeim
fyrirmælum yrði hlýt+^ þannig
að það \>ar ekki fyrr en loks
í þessum mánuði, að ákvörð-
var um það tekin, að regiu-
gerðinni skyldi breytt til sam-
ræmis við samkomulagið, og
mönnum greitt það, sem þeím
bar, fyrir þann tíma, er þeir
höfðu unnið eftir reglugerð
inni frá 1. júní 1950.
2.. Ágreiningur um dagper-
ingagreiðslu á ferðalögum og
leigu fyrir bíla, er starfsmenn
eiga og nota í þjónustu hins
opinbera. Máli þessu var vísað
til stjórnar bandalagsins á síð-
asta þingi, en stjórnin vísaði
því til samninganefndarinnar.
Samkomulag náðist þar fljót
lega um það, að fara þess á
leit við fjármálaráðuneytið, að
samin yrðu drög að nýjum
reglum um þessi e'fni, er síð-
an yrðu lögð fyrir nefndina.
Var við þeim tilmælum orð-
ið, en endanlegar tillögur
liggja ekki fyrirfráráðuney t -
inu, er þetta er skrifað, þótt
gengið hafi verið eftir þeim
eftir föngum.
3. Álag á nætuxvinnu þeirra.
er vínna vaktavinnu.
Mál þetta hefur verið tekið
upp í samninganefndinni og
sú meðferð verið ákveðin að
bandalagið safnaði um það seni
fyllstum gögnum, hvernig mál
um þessum væri nú skipað, og
yrði síðan Ieitazt við að fínna
samkomulagsgrundvöll urn
meira samræmi í þessum efn-
um en nú er.
4. Mat á hlunnindum
berra starfsmanna.
(Frh. á 7. síðu.)
FYRIR 55 árum hefur það
sjálfsagt ekki þótt álitlegt fyr-
ir ungan stúdent að sigla til
háskólanáms í stærðfræði.
Slíkt nám var þá að kalla ó-
þekkt hér á landi og lítil von
til embættisframa fyrir þá,
eða réttara sagt þann, sem það
nám vildi stunda.
Þetta gerði dr. Ólafur Ban-
íelsson samt. Og hann gerði
það með þeim ágæíum, að
hann hlaut lof fyrir, ekki ein-
ungis venjulegt embættispróf,
heldur einnig hin mestu viður
kenningartákn háskólans, fyrst
gullmedalíu hans og síðar
doktorsnafnbót. Þettá var
byrjunin. ísinn var brotinn.
Og þó þurfti að líða meira en
áratugur þangað til dr. Ólafi
tókst að leiða stæröfræðina til
þess öndvegis í stúdentaskóla
sem henni bar.
Menn deildu um það á fyrsta
tug aldarinnar hvort kenna
skyldi klassisku málin eða þau
nýju. Lengra náði það umtal
ekki. Stærðfræði nefndi eng-
inn á nafn fyrr en dr. Ólafur
tók það mál upp og leiddi til
sigurs. uih 1920, með stofnun
stærðfræðideildarinnar. Þar
vann hann sitt aðalstarf, sem
yfirkennari, í tvo áratugi. Þár
kenndi hann stúdentaefnúm
að lesa nýtt mál, merkia- og
hugtakamál stærðfræðinnar,
eftir því sem efni stóðu til og
hægt var, en það mál er nú á
dögum lykillinn að öllum nátt
úruvísindum.
Og nú er dr. Ólafur 75 ára,
— átti það merkisafmæli í
gær.
Gamlar minningar leita á.
Ég minnist þess, þegar ég, fyr
Dr. Ólafur Daníelsson.
Brjóstmynd éftir Nielsen-Edwin.
ir 35 árum, kom fyrst í hans
hús. -Hann var afburða kenn-
ari, svo að allt var þegar ljósí,
sem hann vildi skýra. Og a
heimili hans" var gott að vera
með honum og hans indælú
konu, frú Ólöfu' Sveinsdóttur,
og börnum þeirra.
Þessum íáu orðum mínum
er ekki ætlað að vera hein
minningargrein né upptalning
á störfum dr. Ólafs, það skrifa
sjálfsagt aðrir mér færari í
þéim efnum. Hitt vi'ldi ég að-
eins mega, um leið og ég sendj
honum hugheilar árnaðaróskir
á þessu merkisafmæli b:m-
þakka honum fvrir það. sem
hann var mér, ungum dreng,
og ég mun jafnan búa að. —
Og þannig hugsa margir íil
hans á þessum tnWámótum í
lífi hans.
Lifðu heill, dr. Ólafur.
Entil Jónsson.
Inaðurinn og
opm-
MORGUNBLAÐIÐ í gær
skýrir frá því, að á Varðar-
fundi s.l. fimmtudagskvöld
hafi m. a. tekið til máls Björn
Ólafsson iðnaðarmálaráðherra
og rætt um afstöðu iðnaðarins
til verzlunarfrelsisins og af-
náms innflutningshaftanna.
Morgunblaðið segir, að ráð-
herrann hafi „í skorinorðri
hæðu hrakið fullyrðingu vernd
ara iðnaðarins, þ. e. Alþýðu-
flokksmanna“, um að frjálsi
innílutningurinn væri að
leggja iðnaðinn í rúst; en að
endingu segir Mogginn að ráð
herrann hafi sagt’
„Veitum ísleþzknm iSnaði
fullt brautargengi svo harm
geti í fyllsta mælí stufíiað að
aukinni veimegnn fólksins í
landinu.“
Er það ekki dásamlegt að
s.iá þessi ummæli höfð eftir
fjandmanni íslenzks iðnaðar
nr. 1 og það aðeins nokkrum
mánuðum eftir að hann hefur
lagt sig allan fram til þess að
koma þessari ungu og van-
ræktu atvínnugrein okkar ís-
lendinga fyrir kattarnef í eitt
skinti fyrir öll?
Ráðherrann lætur svo upp á
síðka-stið, sem allar hans ráð-
síafanir á undanförnum miss-
irurri hafi miðazt við það að
gera iðnaðinum gott, herða
hann, styrkja og efla, enda
þótt það sé hverjum manni
Ijóst og viðurkennt, jafnvel af
nánustu pólitískum samherj-
um ráðherrans, að litlu mátti
muna að síetfna hans í inn- .
flutnings- og verzlunarmálum
riði íslenzkúm iðnaðj að fullu.
Að sú varð ekki reyndin,
má fyrst og fremst þakka skéJ-
eggri baráttu Alþýðuflokksins
og AB fyrir málstað iðnaðar-
ins á undanförnum missirum,
hinni stórglæsilegu sýningu
iðnaðarins, sem nú er nýlokið,
og ekki hvað sízt almenningí,
sem fylgzt hefur af vaxandi á-
huga með baráttu iðn.aðarjns
fyrír tilverurétti sínura og hef
ur nú síðast sótt íðnsýninguna
1952 af svo miklum áhuga, að
þess eru engin dæmi hér á
landi fyrr.
Af þessum ástæðum á það
nú að heita stuðningur, sem
fyrir stuttu var andúð.
Nefnd sú, er i ðnaðarmála-
ráðherra skipaði, efcir mikið
þref, á síðasíliðnu vori, mun
nú vera að Ijúka störfum;
gefst þá ráðherranum væntán-
lega tækifæri íil þess aö sanna
Framhald á 7. síðu.
ÞAKKA
innilega allar heillaóskir, blóm og gjafir, sem bár-
ust í tilefni af 30 ára afmæli Elli- og hjúkrunarheim-
ilisíns Grund.
Ennfremur þakka ég kærlega allar afmæliskveðj-
ur sem og gjafir er mér bárust.
Gísii Sigurbjörnsson.
AB 5