Alþýðublaðið - 22.11.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1952, Blaðsíða 4
22. nóv. 1952. ABfAiþýðublaðið Fyrirheit og efndir iðnaðarráðherra UM .ÞAÐ BIL, er iðnsýn- ingunni var að ljúka, hóf Björn Ólafsson, hinn tvöfaldi ráðherra iðnaðar og viðskipta mála, upp raust sína í Morg unhlaðinu og sagði: „Iðnað- ur, sem slík afrek getur sýnt, á kröfu til þess, að hið opin- bera, ríkisstjórn og alþingi, geri sér grein fyrir, hvaða ráð stafanir þurfi að gera til þess að skapa varanleg skilyrði fyr ir heilbrigðri þróun innlends iðnaðar“. Og Morgunblaðið var svo hrært af þessu fyrir- heiti ráðherrans, að það bætti við frá eigin brjósti: „Iðnað- armenn mega festa sér þessi orð hans í minni“. Já, þeir hafa líka áreiðan- lega gert það. En eftir þær undirtektir, sem þingsálykt- unartillaga þeirra Emils Jóns- sonar og Gylfa Þ. Gíslasonar, um breytta stefnu gagnvart iðnaðinum, fékk hjá Bimi Ó1 afssyni á alþingi um miðja þessa viku, þykir þeim litlar efndir ætla að verða á hinu hátíðlega fyrirheiti ráðherr- ans. » Þingsályktunartillaga þeirra Emils og Gylfa er, sem kunn ugt er, þess efnis, að ríkis- stjómin geri innflutning hrá- efna til iðnaðarins frjálsan og komi því til leiðar við bankana, að ekki þurfi að greiða hráefnin fyrr en þau koma til landsins; ennfremur að dregið verði úr innflutn- ingi á öllum þeim iðnaðarvör- um, sem hægt er að fram- leiða með góðu móti hér á landi, eða innflutningur á þeim jafnvel alveg stöðvaður; og að endingu, að tollar á inn fluttum iðnaðarvörum verði gerðir stighækkandi, þannig, að þeir séu því hærri, sem var an er meira unnin. Það verður vissulega ekki sagt, að í þessari þingsálykt- unartillögu sé farið fram á neitt annað en það, sem allra nauðsynlegast er að hið opin- bera geri, ef hér eiga að skap- ast á ný þau „skilyrði fyrir heilbrigðri þróun innlends iðn aðar“, sem Bjöm Ólafsson lof aði í áður nefndu viðtali sínu við Morgunblaðið. En sVo imd arlega brá við, er þingsálykt- unartillagan kom loksins til umræðu á alþingi, um miðja þessa viku, fimm vikum eftir að hún var lögð fram, að Björn Ólafsson taldi hana með öllu óþarfa og fullyrti, að allt væri í raun og veru í lagi með iðnaðinn! Innflutn- ,| ingur hráefna væri „svo að segja“, „að miklu leyti" eðr „í flestum tilfellum“ frjál.c eins og hann orðaði það, svc að aðrir alþingismenn hlógi að; og hinn frjálsi innflutn ingur á iðnaðarvörum heff ekki valdið íslenzkum- iðnað neinum búsifjum, né dregið neitt verulega úr atvinnu í honum! Varð ráðherrann þó að viðurkenna, að vinnuvikum í iðnaðinum hefði á árunum 194S—1951 fækkað úr 115 000 niður í 103 000, sem þýða myndi, ef rétt væri með farið, að minnkun atvinnu x iðnaðin- um á þessum árum hafi num ið um 12%; en samkvæmt öðrum heimildum, sem fyrir liggja, er lítill efi á, að at- vinnuleysið, sem sljórnar- stefnan hefur valdið í iðnað- iniun, er enn og hefur verið miklu meira.' Það fer ekki hjá þvi, að iðn aðarmönnum þyki slik til- svör Björns Ólafssonar við þingsályktunartillögu þeirra Emils og Gylfa í litlu sam- ræmi við fyrirheit hans í Morgunblaðina, þar sem hann viðurkenndi pó, að opinberra aðgerða væri þörf til þess að skapa innlendum iðnaði skil- yrði til heilbrigðrar þróun- ar. En sem sagt: Nú ber hann aftur á móti því, með vísvú- andi blekkingum bæði um innflutning hráefna og full- unninna iðnaðarvara, og neit ar öllum ráðstöfunum til þess að rétta iðnaðinn við! Það má ekki koma við pvngju heild- salanna með því að takmarka hinn ábyrgðarlausa ínnflutn- ing fullunnins iðnaðarvam- ings, sem vel mætti framleiða hér! Heldur skal haldið á- fram að murka niður hinn innlenda iðnao og fjölga at- vinnuleysingjunum í laná- inu! Þannig eru efndirnar á h.u.u hátíðlega fyrirheitl Bjöms Ólafssonar, sem Morg unblaðið kvað iðnaðarmönn- um óhætt að treysta og bað þá að festa sér vel i minni! Heim frá Ameríku. Hans Hedtoít, fyrrverandi forsætis- ráðherra Dana, og kona Hans, Ella, ' dvöldu um tveggja mánaða skeið. vestan hafs í sumar, í kynnisför um hinar dönsku byggðir þar.' Þau eru nú löngu koniin að vestan og s-jást hér á myndinni, f við heimkomuna til Kaupmannahafnar. Það er dóttir þeirra, Karin, sem er á milli þeirra. Hún tók á móti þeim á járnbraut- arstöðinni og vildi fá að vera með á myndinni, sem tekin var a£ þeim í glugga járnbrautarvagnsins. Fjörutíu sfunda vinnuvika (Frh. af 1. síðu.) ALLS 20 ÓGILDIR MEÐMÆLENDUR Fyrst var lagður fram á fundinum og athugaður . listi - trúnaðarmannaráðs félagsinsj os fannst ekkert athugavert við hann. Síðan var athugaður listi kommúnista, sem borinn er fram af Árna J. Jóhanns- svni, Þorsteini Þorsteinssý.ni, Hólmari Magnússyni og fleir- um. Er meðmælendaskjalið, sem fylgdi .listanum, var borið saman við soialdskrá félags- ins og kiörskrá, kom í ljós, að 12 meftmælenclur voru ekki félagsmenn í sjómanna féláýinu, 4 meðmEelendur sk><Ida féla*'«*'jölú fyrir árin 1051 og 1952 og njóta því ekki fé.Iaosréttinda, saxn- kvremt fóláffdönöti og lög- um A.þ> ó ðu sa mh ;m d sfn s, oar em þessir menrt þvx ekki F'iair meðmoeléndur. Heim- ii>«fön<r ; fíii^urra meSmæl- enda vn.rv^aði enn, og vartf því ekki crengið úr skúgga um, hvort beír væru félags- menn og há með fnllum rétt influm. Voru þessir menrx því et-Ui taldir gildir með- mælendur, en gildir með- mælendur aðeins 95. í nýútkomxm tötoWaði iegu sjónarmiði er lítið vit í „Prentarans“ skrifar Guð- því, að annar helmingur starfs mundur Halldórsson. eftir- færra þegna þjóðféiagsins vinni farandi gTein um 40 baki brotnu langau vinnudag, stuixda víimuviku, seœ mi meðan hinn situr auðum hönd.! -þar eg aðeins einn gUdur oftar og oftar er rætt um, mn og hefur ekki næga vinnu ];ot; kom fram t;1 stjörnar- og verkalýðsfélögin, vilja sér til lifsframfæris. Það verð- k;íWns ]ist; Wmaðarráðs, var láta athuga, hvort ekki sé ur að gera þá kröfu til þ.ióð- .WslmrrSaSnr of triKr- <-*»-« .« félagsins, sérhver star-fsfser “PP hér- maðar> sem viU vinna’ eigi Þess Kiöratiórn skina Guðbergur TIL árétt.ingar því sem áður ^ hæfiiegan írma.a hver3nm Guðión-on formaður, Sigur- xll. arettmgar pvi, sem aour V3rkum degi Auktn verkleg ■. Q. hefur birzt . . . um nauðsyix tækni samfara styttingu vinnu- Rtorn^n ° S þess, að íslenzkur verkalýður á að gera þetta kleift> j Biarnason. takrupp baráttu fyrir fjörutíu ef átVitínumálunum er stjórnað sTJÁrnIN FNDURKJGRIN stunda vmnuviku, vtldx eg með hag fjöldans fyrir augum. bæta vlð nokkrum staðreynd Stióeri S’ómannafélagsins. er um málinu tU aukins stuðnings Forráðamenn verkalýðsfélag-, bví endtirkiör;n, með því að og athuga lítið eitt þau and. anna verða að gera sér Ijósa listi trúnaðarráðs var skipaður mæli, er fram hafa komið gegn Srein fyrír því, að hér er um þvi aðkallandi þjóðfélagslegt um- bótamál að ræða, sem vinnu- Fyrst er að ge.a þess, aó stéttihnar verða að sameinast mörgum fylgismönnum þessa um> til þess ag koma því í fram máls þóttu undirtektir verka- kvæmd> sívaxandi fólksfjölg. lýðsfélaganna síðast liðið vor un samfara margföldum afköst furðu’ daufar. Það var eins og um hvers starfandi einstaklings þau hefðu ekki áttað sig á mál. hlftur að leiða af séf styttingu inu eða gert sér Ijóst, að hór Hún er því eina væri um athyglisvert hagsmuna ðbrigðula ráðið, sem fram hef- mál að ræða, sem ýmist er kom ;prll á 7 síðu.) ið í framkvæmd eða er efst á ________________________ ._________________________. baugi innan verkalýðshreyfing arinnar í heiminum Þessh af- SvmfÓníutÓnleÍkUr í AuStUrbœ farMÓl staða er skiljanleg, ef tekið er •/ J . tiU'jf' tál vayfserni íslenzks verkalýðs, þegar um hefur ver somu monfmm og nú eru i stiónn. Rt.iófnin vérður þvi barmto skinúð- Garðar Jónsson fonmnður. Siefús Bjarnason varaformaður. Jón Sigurðsson r-h.ari. Fcrfrert Ólafsson gjald- keH. Hilmar Jónsson vára- cxíaldkeri off ÞovítíIs Biarnason og Sicnjrp-eir Halldórsson með- =tíórendur. Varamenn eru Ól- afur S'cntrðsoón, Garðar Jóns- son ov Jón Ármannsson. albólstruð, armstólasett með útskornum örmum, svefn- sófar, eins og tveggja manna, auk þesa ýmsar gerðir af stökum stólum fyrirliggjandi, eða smíðað eftir pöntun- um. HÚSGAGNABÓLSTRUN SIGURBJÖBNS E. EINARSSONAR Höfðatún 2 — Sími 7917 Arnesingafélagið í Reykjavík: Álmennur dansleikur verður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld, og hefst kl. 9 síðdegis. - Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 5 í dag. Skemmtinefnúixx. SÚ NÝBREYTNI, var á tón- ið að ræða nýjar stefnur í verka l«ikum symfónáuMíámsveitar- lýðsmálum. Hairn. hefur.... jafn- þmar s. 1. þriðjudag, að þeir an þurft nokkurn umhugsunar voru haldnir í Austurbæjarbíói. frest áður en hann tók íasta S.tjórnandi var Olav Kielland. ákvörðun.' En það hefði þó 6-. Viðfangsefnin voru: W. A. neitanlega verið glæsilegt, ef Mózart: Fiðlukonzert í d-dúr, 1 verkalýðurinn héfði1 sigrazt ; á með Ruth Hermanns sem ein- öllum torfserum í þessu máli í leikara. Richard Wagner: For. .'! einum áfanga og. siglt því :hei!ú leikur. og dauði Isoldar úr óper í höfn svona skömmujfyrir sól_' UI1úi „Tristan og ísolde“, og .L. stöðurnar á sfðast liðnu vorí. v. Beethoven: Symfónía í c-dúr I Þetta hefði verið hægt, ef vinnu nr. 1. op. 21. stéttin hefði staðið s'ameiínuð. Efnisvalið var því hið ákjós- * Þrátt fyrir þetta má segja, að anlegasta með tilliti til tilraunr ’ nokkur skriður sé kominn , á ar þessarar með hinn nýja I málið; því hefur. verið ýtt úr' hljómleikasal. Leyndi sér ekki, 'vör. þegar í byrjun, að mtm meiri _________ ljómi og birta var yfir leik í stuttu xnáli byggist krafan strokhljóðfæranna, en maður um fjörutíu stunda vinnuviku hefur átt að venjast við leik fyrst og fremst á því, að tækn- þeirra á sviði þjóðleikhússins, AB — AlþýðublaSið. Útgefandi: Aiþýðuflokturinn. Ritstjóri: Stefán Pjeturssoá. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjóm- arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 4908. — AfgreiSslusimi: 4900. — Alþýðu- prentsmiðjan. Hverfisgötu 8—10. ÁskriftarverfS 15 kr. á mánuBi: 1 kr. 1 lausasölu. AB4 in á flestum sviðum atvinnu. lífsins sé orðin svo mikil, að atvinnuvegimir þoli nokkra styttingu vinnutímans, til þess að fleiri menn gefi komizt að hverju starfi. Bætt vinnubrögð og verkleg tækní hafa hingað til aðallega orðið vat>x á rnylnu atvinnurekenda; en þegar illa hefur árað, hefur vinnustéttin orðið að taka á sínar herðar böl atvinnuleysisins. Frá þjóöhags- svo sem við er að biiast, meðan ekkert er aðhafzt íil að bæta hljómhrind þess. Ruth Hermanns lék Mozart- konzeriinn af undraverðum myndygle’k, og þeim léttleika og svífandi innileika sem tón- smíðar hins vandmsðfarna meisfara krefjast. Kanfmersveit symfóníuhljómsveitárinnár skil aði einnig sínu hlutverki með yndisþokka og í anda Mozaxts. i Næst . á efnisskránni var „'Ejristán og ■ Isoldc-' '-tónverk W^agners, leikið af symfónín- sveitinni rammefldri þar yið- eigandi lúðrasveit. Má fullvrða. að sjaldan eða aldrei hafj þér áður. heyrzf örmur elns tilþrif, eða ejns æðisgengin og ástríðufull tónr listartúlkun. og lýsti sér i flutningi þessa einstæða ástar- óðs Wagners. Hina sfórbrotni stjórnandi hljómsveitarinnar, Glav Kielland, virtist vaxa upp yfir öll takmörk hugsanlegrar jónUstartúlkunar og knýja hana til yfirnáttúrlegra af- reka. Manni fannst, að hiixjr frægustu „philharmonikarar1* fhlytu að vera hér að verki. Þessum ..sérstæðu hljómleik- um láuk með fluíningt íyrstu symfóníu Beethovens. Birta og innri glóð andans umlukti þessa djörfu en um leið auð- sve'pu symfónísku frumsmið •meistar'ans. Salurinn hefði vel mátt vera all't að brisvar sinnu m stærri án þess að nokkuð hefði dregið úr hinum stórfenglegu áhrifum hljómsveitar'nnar. Hriítiing áheyrendanna var eiristæð. ......Þórarinix Jóxsssop,. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.