Alþýðublaðið - 23.11.1952, Page 1
ar fiugDjorpnarsveiur
V.
ureyn og a Kangarvo
(Sjá 8. síðu.
ALÞYÐUBLABIÐ
XXXIII. árganjfur.
Sunnudagur 23. nóv. 1952.
164. tbl.
Mr báfar róSð frá
SuSureyri, iflí frepr.
SUÐUREYRI, 18. nóv.
ÞRÍR BÁTAR eru byrjað r
r'óðra hér en aðrir þrír að út-
búá sig til veiða. Er því útlit
fyrir að sex bátar, 17 til 29
tonn að stærð. verði gerðir úr
héðan á línuveiðar í vetur. I
þessum róðrum, sem búið er
að fara, hefur afii verið 2— 3
tonn. Er það ákaflega tregt og
varla hægt að segja að þar se
um arðberandi atvinnu að
ræða. En menn lifa í voninni
um vaxandi afla. enda ekki
aðrir atvinnumöguleikar fyrir
hendi.
Ráðgert er að 4 þessara báta
leggi afla sinn til vinnslu í
hraðfrystihúsinu, en afli
tveggja mun ýmist hertur fyrir
innanlandsmarkað,. eða verk-
aður í salt. — HG.
verkfall 1. desemfaer
Nefrtd fll sö fþiia um
fekjyslofua sveifar-
félaga.
FULLTRUAFUNDUR Sam-
‘bands íslenzkra sveitarfélaga
I var settur í fyrradag, en ræddi
! í gær tekjus.tofna sveitarfélag-
! anna og var kjörin hefnd til að
j starfa að hví að íinna varan-
j lega lausn þess máls. Fundur-
j iiin um þelta mál var haldinn
same'ginlega með bæjarstjór-
I unum, sem einnig eru hér á
j fundi.
; Gert er ráð fyrir að fulltrúa-
i fundinum ljúki í kvöld, en bæj
j arstjórafundinum ekki fyrr en
’> á. morgun.
3 annars staðar á landinu
TUTTUGU OG TVÖ verkalýðsfélög í Rcykjavík og 6 utan
Reykjavíkur haí'a þegar boðað verkfall, sem keniur til fram-
kvæmda frá og mc'ð 1. desember, er samningar rennar út, hafi
nýir samningar ekki verið gerðir fyrir þann tíma við atvinnn-
rekendur.
Helei Hannesson, forseti. AI-
þýðusambandsins, setur þing-
ið meö ræðu. Þá mun flytja á-
varp Carl P. Jensan. einn af
riturum danska alþýðusam-
band.sins, sem situr þingið fyr-
ir hönd sambands síns í boði
Alþýðusambands íslands. Enn
fremur eru fcoðnir til að vera
viðstaddir þingsetninguna full
trúar frá Bandalagi starfs-
manna ríkis og bæja, Far-
MvartaS um skesnmdír
í epium.
TALSVERT heí'ur borið á
því, að epli þau, sem nú eru til
sölu í búðum bæjarins, séu
skemmd. Til skrifstofu borgar
læknis hafa nýlega borizt tvær
kvartanir um skemmd epli. Að
því er skrifstofa borgarlæknis
tjóði blaðinu, var skrifstof-
unni í hvorugt skiptið sent
sýniShorn af hinni sgemmdu
vöru, þrátt fyrir beiðni skrif-
stofunnar, og fékkst því ekki
úr því skorið, hvort kvörtun-
in var á fullmn rökum reist.
Eftirlitsmaður borgarlæknis
athugaði epli í nokkrum sölu-
búðum, en fann enga orma í
’ eplunum, en svtrn eplin eru
með skemmdum í berkinum,
en þær stafa aðallega af því, að
eplin eru marin.
á SúSavík.
' TUTTUGAST'A OG ÞRIÖJA ÞING Alþýðusambands ís-
lands verður seft í drg b!. 2 í samkomusal mjólkurstöðvarinnar
hér í Reykjavf!;. Mtiiiu' þar komá saman um 300 fulltrúar verka-
lýðssamtakanna 'í landimi og marka stefnuna í baráttu þeirra
fyrir bættum kjörum. Þetta þing vefáur það fjölmennasta, sem
háð hcfur verið í sögu samtakanna hér á laiidi.
Tilkynning um verkfallsboð stjörafélagið Hreyfill, Félag
unina var í gær send frá skrif-
stofu fulltrúaráðs verkalýðsfé-
laganna í Reykjavík fyrir
hönd yerkalýðsfélagahna 22 til
hlutaðeigandi atvinnjurekénda
og atvinnurékendasaihtaka,
svo og til sáttasemjara ríkis-
ins, sem tekið hcfur að sér
samningaumleitahir.
REYKJAVÍKLTEFÉLÖGIN
Reykjavíkurfélegin, ssm boð
að hafa verkfall, eru Verka-
mannafélagið Dagrbrún, Verka
kvennafélagið Framsókn, Iðja,
félag verksmiðjufclks, Bifreiða
jámiðnaðármanna, ASB, Félag
íslenzkra rafvirkja, Starfs-
stúlknafélagið Sókn, Múrarafé
lag Reykjavíkur, Félag starfs-
fólks í veitingahúsum, Félag
bifvélavirkj a, Mál arasveinafé-
lag Reykjavíkur, Sveinafélag
húsgagnasmiða, Bakarasveina-
félag íslands, Sveinafélag skipa
smiða, Sveinafélag húsgagna-
bólstrara, Félag blikksmiða,
Sveinafélag netagerðarmanna,
Starfsmannafélagið Þór, Mjólk
urfræðingafélag ískmds, Prent
myndasmiðafélag fslands og
(Frh. á 7. táðu.)
manna- og fiskimannasam-
bandi íslands, Stéttarfélagi
bænda og Iðnnemasambandi
íslands. Munu þeir flytja á-
vörp við þingsetninguna,
FYRSTU STÖRF ÞINGSINS
Að lokinni þingsetningu og
évörpum mun Helgi Hannesson
forseti Alþýðusambandsins!
.skipá í þrjár nefndir, kjör- j
bréfanefnd, dagskrárnefnd pg
nefndanefnd. Að því búnu ligg
ur næst fyrir afgreiðsla kjör-
bréfa og kosning starfsmanna
þingsins, forseta og ritara.
KAUPGJALDSMÁLIN
AÐALMÁL ÞINGSINS
Aðalmál þingsins verða
eins og jafnan áður kaupgjaldsi
málin, en nú verður sérstök at- j
'hygli veitt ákvörðunum þings- j
ins í þeim efnum, með því að 1
vinnudeila stendur fyrir dyr-j
um hjá flestöllum stærstu
verkalýðsféiögunum um land
allt og mörgum hinna smærri-
Fundur IvenféSags áS-
þýðuflokkslns.
KVENFÉLAG Alþýðuflokks
iiis heldur fur.d annað kvöld
Id. 8.30 í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. Rædd verða ýmis
félagsmál og flokksmál, sagtj
frá aðalfundi Bandaiags'
kvenná í Reykjavík og auk;
þess upplcstur.
Sá ffjúgaiidi disk
Senda og fSugmann
stiga úf úr Sionum.
En hann hóf sig strax
aftur til flugs.
í reutersfkegn 5
þcssa mánaðar segir frá Þv
að 29 ára gamall ítali, Giai
Pierte Monguzzi, hafi sag
frá því, að hann hafi sé
fljúgandi disk og meira að
segja tekið mynd af honum
og flugmanninum, er hann
steig út úr disknum, sem
hafði lent á skriðjökli í Ölp
unum.
Monguzzi segir svo frá
að fyrir tveim mánuðum
hafi hann verið í fjallgöngu
með konu sinni. Allt í einu
kom hann auga á fljúgand
disk, sem settist á jökulinn
og út úr honum kom maðu
klæddur í ems konar kafar
búning. Nokkrum sekúnd
um síðar hvarf hann aftur
inn í diskinn, sem hófs
skyndilega cg hljóðlaust
loft og hvarf með ofsahraða
í áttina til Sviss.
Monguzzi hafði tekizt að
ná mynd af aíburðinum o
hefur selt hana frönsku
vikublaði.
Skemmfikvöld FIIJ í
Hafnarfirði.
''ósim
a Mawmn em vi
við pilta eSa stúlkur
í Asíu - Afríkn
íváhwja sár q!1 viðskipti við frímerkjasafinara.
ÍSAFIRÐI í gær.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG
var nýlega stofnað í Súðavík.
í stjórn þess eiga sæti: Bjarni
Guðnason, formaður. Ólafur
Jónsson, varafórmaður. Jó-
hann Hjaltason, Guðmundur
L. Jónsson. Albert Kristjáns-
son..
Þeir síðartöldu eiga eftir að
skipta með sér verlium í stjórn
inni.
Mikill áhugi er ríkjandi . í
•Súðavík fyrir málefn.um Al-
þýðuflokksins og má vænta
góðs af starfsemi félagsins.
J? 1 í\LlX
var þess getið-
ciogum
Alþvcnbjað-
inu, að bað tæki að sér miBi-
göngu um brc-faskiptí ís-
lenzkra og danskra uhgiinga,
og sömuléiðis íslervzkra ung-
linga .við unglingatúr flesíum
löndum heims. Var það.
danski séndtheiTann bér, frú
Bodil-Begtrup. eý frumkv.æði
átti að þessari kynningar-
starfsemi,. en danskur
háskólakennari, dr. phil. -
Svend V. Knudsen, annast •
framkvæmdirnar.
Alls h'afá blaðinu þegar
borizt 35 beiðnir um slík
bréíaskipti, 20 frá drengjum,
en 15 frá stúlkum. Aðeins
tvelr þessara ungUnga geta
þess, að þeir eigi auðveldara
með að skrifa á ensku en
dönsku; flest'r sanda nafn
sitt og heimilisfang áthugá-
eemdalaust, en - sumir láta í
Ijós .sérstakar óskir varðandi
væn tanlega penn avin i.
Ein stúlka öskar eítir. auk
bréfaskipta við danska
stöllu, að komast í bréfaskipti
við stúlku í Asíu eða Afríku;
tvær. eftir bréfaskiptum við
jaínáldra á Háwaii; fjórii
drengir láta þass getið, að
þeir frábiðji sér bréfaskipti
við frímerkjasafnara!
Þær beiðnir, sem þegar
liafa borizt, verða sendar t>l
dr. phil. Svend V. Knudsen
um helgina, og mega þeir og
Þær, sem hlut eiga að máli,
þá fara að búast við svörúm,
áður en langt um líður. Þeir
unglingar, sem hafa hug á
að komast í sl;k bréfasam-
bönd, ættu að ssnda blaðinu
beiðni sína sem fyrst, en
nafnalistaroir verða síðan
sendir út um hverja helgi.
Munið að merkja bréfin
„Bréfaskiþti1*.
FELAG ungra jafnaðar-
manna í Hafnarfirði efnir til
skemmtikvölds í Alþýðuhús-
inu við Strandgötu kl. 9 í
kvöld í tilefni af 14. sambands
þingi ungra jafnaðarmanna,
sem nú er halclið í Hafnarfirði.
Ungir jafnaðarmenn eru
hvattir til að fjölmenna.
GóÖur af!í é Skapsfrönd
og afvinna glæöisf.
Frá fréttaritara AB.
SKAGASTRÖND.
FJÓRIR BÁTAR eru nú
gerðir út héðan til veiða, og
afla þeir yfirleitt vel, þetta
3,5—5 tonn í róðri það, sem af
er nóvember. Þeir sækja
norður fyrir Skaga og gæftir
hafa verið einmuna góðar.
Vegna þessa fiskafla eru
bæði frystihúsin !hér. nú starf-
andi og vinna héfur glæðst til
muna.