Alþýðublaðið - 23.11.1952, Síða 3

Alþýðublaðið - 23.11.1952, Síða 3
*------- H A XNES Á HORXIN TJ - Vettvangur dtigsins —■*> í i I Um komu Jussi Björlings. — Norræna félágið. 8.30 Morgunútvarp. 31.00' Morguntónleikar (plötur) 12.10 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Orðaval Skúla fógeta Magnússonar og sam- tíðarmanna hans (Björn Sig fússon háskólabólcávörður). 14.00 Messa í Laugarneskirkju (séra Garðar Svavarsson). 15.15 Frét.taútvarp til íslend- inga erlendis. 35.30 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 16.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stjórnar. 18.30 Barnatími (Hildur Kal- man leikkona): a) Leikrit: „Drekinn tómláti“. b) Raulað í rökkrinu. c) Framhaldssaga barnanna: ,.Bangsimon“ eftir Milne; V. (Helga Valtýsdótt- ir les). 19.30 Tónleikar; Vladimir Horo witz leikur á píanó (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Einsöngur: Toti dal Mon- ifc'é syngur .(plötur). 20.35 Erindi: Franski málar. inn Cézanne (Hjörleifur Sig- urðsson listmálari). 21:00 Óskastund (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Á MORGUN: 20.20 Útvarpshljómsveitin; hórarinn Guðmundsson stjórn ’ ar: a) Syrpa af þýzkum lög- um. b) Tveir Vínar-valsar ‘ eftír Fuchs. 20.40 Um daginn og veginn (Thorolf Smith blaðamaður). 21.00 Einsöngur; Guðrún Þor- SÍtÚ.nsdóttir synguir; Fritz; Weisshappel aðstoðar. 21.20 Erindi: Kirkjan og kristn in í landinu (Jón H. Þor- bergsson bóndi). 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon ■ Guðmundsson hæstaréttarrit- ari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 ,,Désirée“, saga eftir Annemarie Selinko (Ragn. heiður Hafstein) — XXIII. 22.45 Dans- og dægurlög: Johnny Hodges og hljómsveit hans leika (plötúr). 23.00 Dagskrárlok. FORMAÐÚR nonæna félags-' ins, Gwðlaúgúr Róslnltranz, sentlir niér éftii'faranrii jbréf af gefnu tilefni: „Út áf fyrir- spnrn í „Vettvangi dagsins“ í Alhýðubláðinn í riag um það hver hafi staðið að heimsókn sænska óperusöngvarans jussi Björling og' hver „beri ábyrgð á hingaðkoirtú hans“, þá er mér Ijúft að verða við því að sVáfca íiénni. SUMARIÐ 1948, er ég var í Stokkhólmi, ræddi ég um þaö í síma við Jussi Björling; hvort hann gætí komið til ís- lands á vegum norræna félags- ins til þess að syngja. Björling sagði strax. að hatm væri fús að koma til ísland's, en bað mig að ræða um það við forstjórann i Konssrtbolaget, Helmer En- wall, sem sæi um alla sína kon serta. Ræddi ég um þetta við Enwall og fórti síðan mikil bréfaviðskipti fram á milli okk ar um híngað komu Björlings. Þegar undirleikari Björlings Harrý Ebert var hér á vegum þjóðleikhússins i haust og lék undir við listdanssýningarnar ,urti máriaðamötin ágúst og sept ember, lofaði Ebert mér því. að hann skyldi gera það. sem hann gæti, til þess að af áður fyrirhugaðri söngför Jussi Björ lings gæti orðið. ÞANN 27. september skrifar- H. Enwall mér bréf, sem hefst þannig: „Árade taatörchef! Vi áterkommer till vár tidigare korrepsondens ang. hovsángaren Jussi Björling sedan det nu yppat sig ett tillfalle för honom att kömma“. í íslenzkri þýö- ingu: „Heiðraði leikhússtjóri! Við komum nú ai'tur að því. sem við áður höfum skrifast á um varðandi hirðsöngvarann Jussi Björling. þar sem tæki- færi er nú fyrir hann að koma“. ÞANN 9. og 15. október und irskrifriðum við svo samninga 1 um söngskemmtaniv Jussi Björ ling hér, H. Enwall fyrir hönd Jussi Björling og ég fyrir hönd norræna félagsins. Á því leikur því enginn vafi, sem af þessu er Ijóst, að Jussi Björling kom t eingöngú á vegum norræna fé- lagsins í Söngför sína til ís- lands. JIJSSI BJÖRLING óskaði éffc !r því, að ágóðinn af annarri sörtgskemmtuninni rynni til einhverrar líknarstarfsemí á íslandi og stakk ég upp á því við meðstjórnendur mína í nor ræna félaginu og í bréfi til hr. Enwalls. að ágóðinn rvnnj til B a r n as pít a! a s j ó ðs Hringsins, hvað báðir aðilar samþykktu með mikilli ánægju. — Vænti ég þá að ljóst sé, að það er norræna féla.gið og ég sem ,,ber ábyrgðina“ á hingað komu Jussi Björlings. VARÐANDI athugásemdir í sama pistli út af því. að óskað var effir að gestir í 30 ára a 1- mælishófi norræna félagsins yrðu í samkvæmisfölum, vil ég geta þess, að átta ár eru liðin siðan samkvæmi hefur veríð .haldið í norræna félaginu, þar sem óskað hefur verið eí'tir að (gestir mættu í sarhkvæmisföt- um, svo ofmælt er að strángar reglur gildi um búning hjá ié- laginu, enda ekkj í. þetta simi gert að skyldu að nllir mættu í samkvæmisfötum. ÚT AF ATHUGASEMDUM um að samkomur sé strjálar í ' félaginu. vil ég takr petta fram: Á s. 1. vori voru tvö lista- mannakvöld auk aðalfundarins, , sem var í apríl. Það fyrra í maí, þar sem hinn frægi danski! leikari Holger Gabrielsen las1 upp, Einar Kristjánsson óperu-1 söngvari söng og Elsa Sigfúss' söng. Á síðara kvöldinu, sem1 var í júní, las :hin víðfræga1 norska leikkona Tore Segelcke Framhald á 7. siðu. í DAG er sunnudagurinn 23. •nóvernber 1952. Næt.urlæknir • er í læknavarð stofunni, síihi 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1618. Helidagslæknir er Kristjana Helgadóttir, Vesturgötu 4, sími 5819. Stóra.-Ási í Hálsasveit af sókn. arprestinum, séra Einari Guðna syni, ungfrú Steinunn Kolbeins dótíir, St.óra-Ási, og Ingvar Sig r Avarp fil mundsson bifreiðarsijóri,, Akra nesi. Heimili úngu hjónanna verður að Suðurgötu 115. Akra riési. Bíblíubrefaskófinn' býður yður þátttöku í ÓKEYPIS námsskeiði. Vitið þér að Biblían er. ef til vi’.l. meira lesin a vov- um dö'gurn, en nokkru sinni áður. Hinir órólegu tímar. Stríð, neyð bg hverfulléiki. lífgins kemur mörgum til að rannsaka hana. Biblíu-bréfaskólinn svarar mörgum spurningum um tímann og ciiífoina. Gerizt þátttakendur strax' og sendið nafn yðar og heimilisfang í PÓSTHÖLF 262, Reykjavík. FjósmelsfarastarflS vlð kúðbú heHsuhælísins á Vífilssfoðum er laust til umsóknar frá 1. febi’úar n.k. Umsóknir um starfið ásamt upply'singum um fyrri störf og meðmælum sendist t.il ráösmannsins Vífilsstöð um fyrlr 15. desember n.k. Skrifstofa ríkisspítalanna. Þvi að þá er húðin sérstakkga viðkvæm. í>ess vegna ættuð þér að nudda Niveas kremi rækilega á hörundið frá hvirfli til ilja. Nivea-krém hefir inni að halda euzerit, og þessvegna gætir stra.x hinna hollu áhrifa þess á huðina. "I3að með N i vpa kremi" gerir húðina mjúka og eykur hreystí henrtar. FLUGFERÐIR: Fiugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar og Vesfcmannaeyja. Á morgun tii Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hornaf jarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Kópaskers, Neskaupstaðar, Pat reksfjarðar, Seyðisfjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. iSKIPAFRÉTTIR Ríkisskip: Hskla er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reylcjavík á þriðjudaginn til Breiðafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Húnaflóa-. Skagafjarðar. og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er norðanlands. Skaftfeliingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. B lt U Ð IC A U P Fjmmtudaginn 20. nóv. voru gefin saman í hjónaband aþ. aup á nýju SÚ ákvörðun hefur verið tekin, að hefja fjársöfnun t því skyni, að hægt verði sem fyrst að kaupa vandað og veg- legt kirkjuorgel í Hafnarfjarð- arkirkju. Höfum við undirrit- aðir tekið að okkur að hafa á hendi forgöngu um fjársöfnun og fyrirgreiðslu þessa máis, og viljum við hérmeð vekja at- hygli allra velunnara kirkju og tónlistarlífs í bænum á þessari fyrirætlun og heita á þá tu stuðnings. Jafnframt beinum við máli okkar til annarra Hafnfirðinga, sem búsettir eru utan Hafnarfjarðar og önn- fremur allra vina Hafnar- fjarðar. Gjörð hefur verið mjög vönduð bók —- miriningarbór. Iiafnarfjarðárkirkju, óg er ætl- unín sú, að þeim sem gefa gjaf( ir til kirkjunnar eða í orgel- sjóð verði gefinn kostur á að ( láta færa í bók þessa ævia1.- riði og~ minningarorð um þá, | sem þeir gefa gjafir sínar tiii minningar um. Bók þessi verð- ■ ur geymd í Iiafnarfjarðar- kirkju í vandaðri hirzlu og verður án efa einstök heimild, þegar fram líða sturidir. Nefndinni hafá þegár borizt rausnarlegár gjafir til orgel- kaupa, sem lofa góðu um al- mennar undirtektir. Allar frekari upplýsingar | um fjársöfnun þessa og fyrir- . ætlun erum við nefndarmenn : Cúsir að veita. Adolf Björnsson, form.. Stef- j án Jónsson gjaldk.. Garðar j Þorsteinsson ritari, Benedikt ; Tómasson, Guðm. Gissurarson. 'Páll Kr. Pálsson...... * , \A,’- p. 1;V. . ;! j Þórscafé. Þórscafé. Gömlu og Bf|u dansarnir Á ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KLUKKAN 9. . Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7. f. K. Almensnrr dansleikur í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. SIGRÚN JÓNSDÓTTIR syngur nýjustu danslögin Aðgöngumiöar seldir frá klukkan 8. Sími 2826. — AB 3-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.