Alþýðublaðið - 23.11.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 23.11.1952, Side 5
FRK. RUT GUÐMUNÐS- DÓTTIR er nýkoxnin heim úr nokkurra. vikna dvöl í Ne\v York, þar s.ém. hún kynnti sér nýjustu tízku í klæða- . burði kvenna: Skoðaði hún | tízkuvarning hjá ýmsum | bekktustu framleiðendum é því sviði og var viðstödd fjölda sýninga þar sem sýnd var jólatízkan í ár. Hvítur cocktaií-hattur skreyttur steinum og perlum. Stuttur hvítur Itjóll; skreyttur skinni og steinum. i , EKKI BOLAR á því, að enn* bafj verið teknar upp mjólkur- gjafir til skólabarna í .barna. skólum bæjarins. Þó hefnr fjölda áskorana þess efnis rignt yfir bæjarráð. Effir hverju er feéðið? Er alþýða manna enn ekki nógu aðþrengd af hinni óhæfilégu dýrtíð? Engum skýrsl um er hægt að saína, er sýná, hve mörg heimili draga við sig mjólkurkaup, en þau eru mörg. Heimilin hafa nóga mjólk, Tbörnin koma með mjólk í skól ana, segja íhaldsraddirnar. En getur ekki hver heilvita maður skilið, að hvað litla mjólk sem mæður kaupa, þá láta bær skólapela barna sinna sitja í fyrirrúmi? Kannske er beðíð eftir því að börnin komi með vatn á skólapélunum? S. I. Heillaráð EKKERT spillir meíra góðu andrúmslofti innan húss, en tóbaksreykur. Ef reykt er inni á kvöldin og ekki er hægt að hafa opin glugga um nóttina verður loft ið hræðilega þungt og fúlt morguninn eftir. Vætið svamp í ediksvatni, hengið hann upp í stofuna um nóttina og tóbaks reykurinn hverfur. Munið, að gott er að hreinsa blómsturpotta að utan með þurri stálull. Bezt er að geyma mi.tarlauk á þann hátt, að láta hann í net Lyslarfeysl barna ÞAR, sem mæður kvarta oít ast um við læknir, sem er lyst arleysi barnanna. En ótrúiega margar ytri á- stæður geta legið til þess, að börn verði ódugleg að borða. Stundum getur lystarleysi | °g hengja upp þar sem hreint stafað af því, að borðhald heim '°^'t getur ieikio úm hann. ílisins er óþægilegt að ein- hverju leyti. Ef til vill er sí- fellt verið að áminna börnin lun að „borða fallega“. En þess gerist ekki þörf ef fullorðna fólkið gengur á undan í þeim efnum, venst barnið óþálf'rátt, þegar það þroskast, á góða borð siði'. Á sumum heimilum notar fjölskyldan matartímann til að gera uft reikningana sín á milli. Slíkt reynist ekki vel, hvorki fyrir matarlystina eða meltinguna. ...Það sem einkennir vetrar- tízkuna eru Ijósir litir, segir frk. Rut. Nú er hvítt áberandú tízkulitur og svo aðrir mjög ljósir litir, svo sem Ijósblátt, bleikt og Ijósgrænt og á þetta við bæði um kjóla og kápur. ÖKLASÍÐIR KJÓLAR Nýjung í kjólatizku eru pal- liettukjólar; þeir eru allir þétt settir pallietíum hvítum. eða svörtum. Pilsin á þessum palli- ettukjólum eru alltaf slétt og þrörg. í samkvæmiskjólatízkunni ber þó minna á alveg síðum kjól um, ,heldur er öklasíðum. Pils in við þá kjóla eru oft víð; og stífu miílipilsin eru mikið not uð. Allir samkvæmis og kvöld- kjólar eru mikið skreyttir með ýmsu móti og er blússan oftast mjög flegin. ANGORA EFTIRSÓTT EFNI. Hvítir vetrarhattar eru mjög í tízkú, bæði á götu og í cock- tailboðum þar vestra. — Efni í höttunúm' er silki, angora og filt (melusine). Eru þeir mikið skreyttir perlum og ýmsu öðru. Angora er notað mikið í kraga, uppslög á kjóla o. fl. til skrauts. Ullarjersey í mjög Ijósum lit- um, ,er notað í vetrakjóla og er þá það efni skreytt með ang ora, steinum, perlum og palli- ettum. NÝJUNG í PEYSUM Mjög algengt er að nota prjóna-golftreyjur utan yfir samkvæmiskjóla í staðinn fyrir jakka eða herðaskjól. En þær Öklasíður samkvæmiskjóH, skreyttur pérlum og steinum. eru skreyttar með perlum, steinum eða útsaumi; til þess er notaður vír. Stundum eru þessar golftreyjur skreyttar skinni t. d. minkaskinni í háls og framan á ermum“. S. I. Mæður, klagið aldrei börnin fyrir föðurnum mcðan á mál- tíð stendur. Máltíðirnar eiga að vera hvíldar og næðisstundir fjölskyldunnar. En lang oftast kemur lystar- leysi i börn af því að mat er haldið of mikið að þeim. Mæð- urnar hafa lært svo mikið um bætiefni, málmsölt og hitaein- ingar, að þær eru síhrædda' um, að þau fái ekki nóg af svo góðú. Þess er vert að minn- ast, að börn upp og ofan þurfe mjög misjafnlega míkið að borða, alveg eins og fullorðið fólk. Þurftarlítil börn geta ekk' troðið í sig eins miklu og mat hákarnir. Börn geta orðið lyst arlaus tíma og tíma þó ekkert alvarlegt sé að þeim. Þau virc ast þurfa meiri mat og vsxe meir í einn tíma en annan. Mæður ættu að varast aö neyða mat niður í börn sín Það út af fyrír sig er nóg til þess, að börn fái andstygð á mat. Stultur kjóll blýssan -jhyit og syart, túllpils. VIÐ ÍSLENZKAR húsmæð- ur hitum kaffi í tíma og ótíma, þegar við erum í verkunum á morgnana erum við alltaf að renna í könnuria og allt heím- ilisfólkið nema börnin, þari auðvitað góðan kaffisopa hve- nær, sem höndum verður und- ir komist. Þá er .ótalið það allra sjálfsagðasta: kaffi handa gest- um. Það er skelfilega gaman að gera uppgreisn við og við. Væri ekki rétt að draga svo lítið úr kaffi-þambinu og drekka méin- lausa og handhæga svala- drykki — svona stundum t. d. legar einhvern ber að garði, ;em hreint ekki er kaffiþurfi. Hér fara á eftir nokkrar ippskriftir að góðurn svala- Irykkjum. SAFTBRYKKUR. Blandið ber jasaft með vatni. sjóðið heila kanelstöng og rokkra negulnagla í vatni. Ulandið þeim safa við saft- blönduna til bragðsfoætis. Lát- ið ísmola í glösin. Fyllið þau af aftblöndunni og berið drykkj- arrör með. SITRÓNUDRYKKUR. Kreistið safa úr nokkrum sítrónum, blandið hann síðan hæfilega með vatni og sykri. Skafið yzta börkinn af sítrón- um mátt á skafbretti og bland- ið honum út í. Kælt. EPLADRYKKUR. Skerið niður í sfieiðar tvö ó- hýdd epli og leggið í skál. Einn ig 4 sneíðar af sitrónu og nokkra negulnagla. Rennið yf- ir þetta peí-jkrum boÖum af sjóðhcitu veísíerku tei. Sykur eí’tir snr.ekk. Skáiin er birgð ég drykkurinn kaeldúr. FROSINN RJÓM-I,- í Frosinn rjómi er góður út í margskonar svaladrykkf og handhægur, þar sem ísskápur er til Stífþeytið rjómann og bla^Iið í hann ögn af sykri ög vanillu efíir smekk. Fryst- ið rjómann í smá teningúm. Lát ið síðan einn rjómatening í hvert glas,- fyllið það af ein- hverjum sva’adrykk. Böirið fram með drykkjarröri og skaftlangri skeið. 'í Hafið þér löngun til að ^ • eignast bréfavin? Vaxandi^ jfjöldi fölks hvervetna umíj ^ heim, notar tækifærið í S ^ gegnum bréf aklúbba, að S \ eignast vini nær og fjær. S \Það er mikil eítirspurn) S eftir bréfasamböndum inn í S anlands frá fólki á öllum • )ir upplýsingum. S BHOAUIÍBeURINN Of ÍISIAN DIA Reykjavík. $ KONAN OGHEÍMILIÐ \ AB 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.