Alþýðublaðið - 23.11.1952, Side 8

Alþýðublaðið - 23.11.1952, Side 8
ívær nýjar fiugbjörgunarsveitii á Akureyri ocj á Rangárvö *-------------------------------- Æfing í meðferð Ijósmerkja ó mánudagskvöldið — á . .tveggja ára afmæli sveitarinnar í Reykjavík. A MORGL'N eru lioin tvö ár frá stofnun fiugbjörgunar- sveitarinnar, og minnist hún afmælisins með fræðslufundi, og ennfremur er ráðgerð á mánudagskvöldið æfing í nágrenni Rejf'iíjavíkur í me'ðferð á vmsum b’ysum og Ijósmerjkjum. Verð- >ur Ijósnierkjimum ýmist varpað úr flugvélum eða skotið í loft iupp og mun flugvél verða látin lenda eftir liessutn Ijósmerkj- imi, í gær var fvrsta flugbjörguriai’sveitin stofiiuð utan Revkja- yíkur, og var bað aus.tur á Rangárvöllum, og í dag á að stofna flugbjörgunarsveit á Akureyri. • Stjórn fiugbiörour.arsveitar-1 r.auðsynlegum tækjum. Enn innar átti í gær +-ii v:ð blaða- i vantar þó nokkuð á að öll nauð menn og skýrci þeim írá i synleg tæki séu fyrir hendi. í. helztu störfum sveitarinnar j d. er nú verið að útbúa hjálp- ALÞÝBDBLASIS F erðaskrifstofaíi þau tvö ár. sem ;>ð:n. eru frá stofnun hennar. Strax í udo- hafi var hafizt handa um út- vegun ýmissa. nauðsvnlegra tækja, og flokks. I a-r?töð eía ..snítala", sem koma | má íý i ir á örskömmum trina . ná!n>»t slystaS. o•r í því sam- ; bandi cinnig eldhúsi. I A æflngunni. sem verður á ymsuni- greimtm. s'o &em j mánudagtkvöldið ef veður leyf eitthvert næsta verður ýmsum Ijós- þjalfaðir í hjálp í viðloguni, blóðplasta-, Jr ___ annars gjöf. göngu eftir áttavita, fjar-1 kvö]d skipturn. eldvörnum og hvern- ig brjótast skáhtnn i flugvélar. er farizt haía. í sveitinni eru nú 100 manns — allí einvala- lið, fjallgcngugarpac og sér- liæfðir menn í ýmsum grein- um. Er meðiimafttim’ skipt í flokka. svo sem flugsveit. göngu- og skíðasveiUr. bíla- sveitir og fleiri, og hefur sveit in rú vfir. að ráða um 30 sterk- foygg'ðutn bílum, bæð’ jeppum og stórum bílurn ineð drifi á öllum hjólum. SEX ÚTKÖI.L VEGNA TÝNDRA FLUG /i.l. \ i Flugbjörgunarsvei lin hefur þegar unnið m-iki'ð starf "og unnið sér traust og álit. M. a. hefur hún sex sinnum vevið kölluð út til leitar og bjorgun- ar á týndum flugvéium, og enn : fremur hefur hún veití aðstoð j við ýrms önnur tiifehi. t I. í ó- veý-rinu þegor Laxfoss strand- t lcitr.tu f>c norsku sel- ve’ðiskip ur. ii i »v*: flugbjörg unarsveitin tii útbúnað til að varpa niður'e? eitthvan fynd-1 ist. svo sem sjúlcragögn, mat- væli, neyðarskot. hiífðarfót og tjöld. Þá tókíi rnargir meðliin- 1 ir sveitarinnar þátt í leitinni úr fiugvélum Flúgfélags ís- lands. Ýms fyrirtæki hafa svnf flugbjörgunarsveitinni' ski 1 ning og velvilja með fjárframlögum og gjöfum á ýmsurn tækjurn merkium varnað úr flugvélum eða skotið í loft upu. en Ijós þersi eru táknmál milli leitar- flokka á landi eg í lofti, og hef ur hvert ljós eða litur sérstaka merkingu, sem meölimir sveit- arinnar og fiugmenn eiga að þekkia. Meðal annars verður flugvél tekin inn t.il lendingar á óupplýstri flugbraut, og verSa liósmerkin eingongu not uð við Iendinguna. Flugbjörgunarsveitin gat þess í viðtalinu í gær, að um- fangsmesta leit. sem sveitin hefði starfað að til þessa. hefði verið leitin að amerísku björg- unarfluevélinni, sem fórst á Eyjafjallajökii í fvrra. FLUGBJÖEGLN AR- SVEITINNI ÞAKKAÐ Vegna þeirrar leitar barst Framhald a 7. síðu. FERÐASKRIFSTOFA RÍKIS- INS er eitt af þeirn opinbsru fyrirtækjum, sem rekin hafa verið með miklum myndar- brag; enda er hún viður- kennd bæði af innlendum og erléndum mönnuni; sem not- ið hafa fvrirgreiðslu hennar. En hún er r.okkrum . spekúl- öntum, sem hagna’zt vilja á erlendum ferðamönnum, þyrnir í auga: og bví leggur Skúli Guðmundsson. kaupfé- lagsstjóri og framsóknarmað ur, sem stendur þeim nærri, nú til á alþingi. að einkarétt- ur ferðaskrifstofunnar til fyr irgreiðslu erlendum ferða- mönnum sé afnuminn! ALÞÝÐUFLOKKURINN hef- ur á alþingi tekið mjög á- kveðna afstöðu gegn þessari tillögu, og bæði Stefán Jó- hann og Gylfi Þ. Gíslason talað á móti benni. Fram- sóknarflokknum 'er bersýni- lega heldur ekkert um hana gefið, því að svo virðist sem þingmenn hans neiti að styðja Skúla, þótt flokksmað ur þeirra sé, í slíku tilræði við ferðaskrifstofuna. Hins vegar hefur Sjálfstæðisflokk! urinn auðvitað tekiö tillög-j una upp á arma sína, og kem ur engum það á óvart. En hitt munu margir undrast, að kommúnistar styðja Skúla og íhaldið gegn fsrðaskrif- stofunni. Þannig -er barátta þeirra fyrir þjóðnýtingu og ríkisrekstri, þegar á reynir! ireiklr flsksalar m kauoa ekki islenzkan fi Yfir 20 Grimsbytogarar fara aftur tii veiða á morguiu ----------------------------♦----------- VERKFALLI YFIRMANNA á Grimsbytogurum var aflýst í gær eftir a‘ö félag fiskkaupmanna í Grimsby liafði orðið við kröfu yfirmanna á skipunum um að kaupa ekki fisk af íslcnzk- um togurum. Fiskkaupmennirnir létu undan vegna hótunar tog- araeigenda og yfirmanna skipanna um að selja þeim kaupmönn- urn ekki fisk, cr keyptu af íslendingum. Félög togaraeigenda í Hull og Grimsby hafa lofað fiskkaupmönnum að bæta þeim upp missir íslenzka fisksins. — “ • Verkfalli því, sein yfirmenn á togurum í Hull höfðu boðað. 1 ' tii, var einnig aflýst í gær eft- ir að kaupmenn höfðu gengið að kröfum þeirra. Togaraeig- endur i Hull hafa lofað að láta Hulltogara landa í Grimsby til þess að vega upp á móti fisk- tapi því, sem óhjákvæmilega hlýzt vegna þess að um ófyrir- sjáanlega framtíð berst þangað. enginn fiskur með íslenzkum skipum. Var það haft eftir Woodcock- fiskimálaráðunaut íslands í Englandi í gær, að ekki byrfti að búast við því að neinar þvingunarráðstafanir Breta myndu knýja íslendinrr til þess að hverfa aftur til h 'ggja mílna landhelgi. Sagði h -n að ef deila risi út af landh ’t'inni myirdu íslendingar vísa ’’enni til alþjóðadómstóls. fFrh. á 7. síöi>.) INGÓLFUR ARNARSON veiðir í ís til löndunar í Rvík, fór héðan 15. þ. m. Skúli Magn ússon kom til Reykjavíkur af veiðum 20. þ. m. og lagði af stað með aflann samdægurs til Þýzkalands. Hallvcig Fróða- dótt-:r seldi afla sinn, 166 tonn, í Þýzkalandi 17. þ. m. fyrir 74 100 ríkismörk. Skipið er væntanlegt til Reykjavíkur 22. þ. m. Jón Þorláksso.i veiðir í ís fyrir erlendan markað, fór héð an 10. þ. m. Þorsteinn Ingólfs- son kom til Reykjavikur 21. þ. m. frá Grænlandi. Skipið fór daginn eftir áleiðis til Esbjerg með aflann. Jón Baidvnsson fór 21. október á saltfiskveiðar við Grænland. Pétur Halldórsson fór á saltfiskveiðar hér við land 5. þ. m. Þorkell máni landar saltfiskj í Estojerg. Lokíð byggingu vandaðrar verbuð- ar á Su Súðureyri, Súgantíafirði 18. nóv. SÚNNUDAGINN 16. NÓV. fór fram vígsla hinnar nýju vérbúðarbyggingar hér. Hófst hún með því a'ð oddviti hreppsins, Sturla Jónsson, flutli ávarn en síðan flutti. sóknarpresturinn, séra Jóhannes Pálmason, hæn. Sáimar voru sungnir fyrir og eftir. Mai’gt manna var viðstatt vígsiuna. SkoSaði það húsið að og .matvælum, sem ávallt eru hénni lokinni og þáði veitingar, sem á boðstólum voru fyrir þá, til taks til að kasta- niður xir er viídu. ííugvélum, eða korni má á rly; síað á annan hátt. Enn fremur iiefur sveitin notið nokkurs styrks frá flugráði, en engan 'foeinan styrk fengt'ð. frá ríkinu. TVÆR NÝ.TAR DEÍLDÍR STOFNAÐAR í gærkveldi ætlaði stjórn '.f-.lr-; Bygging þessa varbúÖarhúsS^ hófst í ágústmánuði 1951 og hefur verið unnið við það af, og til síðan. Byggingarkpstnaður er greiddur að 2/5 úr ríkissjóði og 3/5 af Suðureyrarhreppi: Húsið er 1-8X9 metrar að flat- armáli og eru í því fjögur flugbjörgun'arsveitarínnar aust f.íögra til sex. manna horbargi, ur að Næfurhoiti og stofna þar eitt ráðskonuherbergi, eldhús flugbjörgunarsveit með tænd- °2 búr, matsalur fyrir . ! r;l ? Veðrið í dagi Norðaustan kaldi. SUJ lýsir sfuðniiigi viS kjira- bótakröfur verklýðsfélaga^na ..-— FUJ í Hafnarfirði heWur þingfullirnum hóf í kvölcl, -------------------— ÞING Sambands ungra jafnaðarmanna samþýkkti ■’ gær að lýsa eindregnum stuðningi við allar kröfur um bætt ki 'r og aukin réttindi alþý'ðunni tii handa, sem verkalýðsfélög :) undu- forustu Alþýðusambandsins hafa nú gert. Segir svo meðal annars í ar, — til þess að komn í veg samiþykkt þingsins: „Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir ánægju sinni með hina geysivíðtæku samstöðu verka- lýðsfélaganna í baráttunni, sem náðst hefur undir forustu stjórnar Alþýðusambands Is- lands. Því augljóst er, að þessi baráttuaðferð er árangursrík- ust til bess að halda hlut laun- þega fyrir ágengni fjárplógs- mannanna. IJngir jafnaðarmenn líta svo á, að hinar víðtæku uppsagnir á kaup- og kjarasamningum verkalýðsfélaganna við at- vinnurekendur, sem nú nýver- ið hafa verið ákveðnar. hafi verið gerSar í algerri nauð- vörn verkalýðshreyfingarinn- Sk||mmíanirnar á Akurevri manns og snyrtiherbergi með baði. Olíukyntur miðstöðvai- ketill hitar húsið upþ, en eld- vn fer fram með rafmagni. nrri á Rangárvöllum, en hug- xnyndin er að stofna fieiri sveitir úti uin landið, einkan- lega í by-ggðarlógum, sem Bggja nærri öræfunum, og j Þetta er fyrsta verbúcarhús, verða þær björgunarsvemr sið sem rejst er a Vestfjörðum, en an búnar ýmsum tækjurn frá.í verstöðvunum sunnanlands ílugbjörgunarsveitinni hér. Á Miðarnir sel upp a M9 min A ukaskeinmtun haMin klukkan 4,30 í dag. raorgun verður svo önnur flug björgunarsveit stofnuð á Akur eyri og munu meðiimir hennar verða 50—60. FÆRANLEGUR ,,SPÍTALI“ í flugbjörgunarsveitinni í Heykjavík eru állt sjálfboða- liðar og hafa þeir sjálfir lagt munu þegar hafa risið upp nokkur slík hús. IJtlit er fyrir ; að húsið verði fullskipað mönn um í vetur, svo enginn vafi get ur leikið á að þört’ var fyrir þes'sa bvggingu. Byggingameistari var Giss- •ur Guðmundsson, húsatmiður hér, en málarameisrar’ Friðrjk .fram mikið . fé til útvegunar • Bjarnason. ísafirði. HÚSFYLLIR var í fyrra- dag á skemmíun alþýðu- flokksfélaganna á Akureyri í samkomuhúsinu þar, og' á- nægja mikil, og í gær seld- ust allir aðgöngumiðar að skemmtuninni í gærkveldi á 20 mínútum og fengu miklu færri en vildu. Vegna þessarar miklu að- sóknar verður ein skemmtun haldin til viðbótar þeim, sem ákveðnar voru í fyrstu. Verð ur hún í dag M, 4.30 í sam- komuhúsinu og þar skemmta meðal annars .Glaðir gest- ir“ með leiksýningu og Sig- urður Friðriksson, 12 ára gamli drengurinn, sem söng í íyrrakvöld við mikinn fögn uð og hrifningu áheyrenda. 'gkemmtanirnar í kvöld verða eins og ákveðið hefur verið. Allur ágóði þessara skemmtana rennur til nýja sjúkrahússirís á Akureyri. fyrir, að hin ört váxandi dýr- tíð og sívaxandi ásæiir alls konar fjárbrallsmanna valdi verulegri líf sk j araskcrt'' ngix hjá alþýðu. manna. Jafnframt lýsa unfir iafn- aðarmenn yfir eindregnunx stuðningi við allar kr'if”" un bætt kjör og aukin réttin li al- þýðunni til handa, sem verka- lýðsfélögin undir forustu Al- þýðusambands íslands hafa nú gert. Hins vegar er þingirsu I jóst.. að æskilegasat leiðin til þess að bæta kjör verkah'ðsins væri að kaupmáttur la'^’inna væri aukinn með striagum verðlagsákvæðum, svo r<t öðr- um raunhæfum aðgoré- ’ til lækkunar dýrtíðannr"5’" og skorar þingið á alþiua'i c ' rík- isstjórn að hlutast til uxn að sú leið verði farin.“ Þingið jhélt áfraxo si:' 'rm í gær í Hafnarfirði. Er bú'zt við að því ljúki í kvöld, en þá heldur Félag ungra is ’naðar- manna í Hafnarfirði hór +yrir þingfulltrúa. O BÆ JARBÍÓ í Haínarfirði sýnir bráðskemmtilegn kvik- mynd úr sænsku stúd?"talífir með Karl Arne Holmsten og Evu Stigberg í aðalhlutverk- um. Einnig leikur hinn frægt sænski kvikmyndaleikari, Vic- tor Sjöström, hlutverk í mynd inni. j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.