Alþýðublaðið - 26.11.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLASIB lúðarhús í Sandgerði ferann i! kaldra koia í gærkvöldi (Sjá 8. síðu. 'V\ i» árgangur. Miðvikudagur 26. nóv. 1952. 266. tbl. Skyldiþaðhafaorðj ið vandamál hér!' s s s BIFREIÐASKIPTI við -; i S skiptainálaráðherrans danska;' : S hafa verið gerð að uxnræðu-S S ef ni í blöð'uin þar. Segir S S Politiken svo frá, að ráð-S ^ hcrrann hafi - fengiff leyfi S -j • f járvéitinganefridar til affV: ^ selja sinn gamla bíl, sem vaf’í : ý Ford 1916, en kaupa í stað-^ | ^ inn Oldsmobifreiff 1950-: S (ekki 1952). Kostaði Oldsmo- S bifreiðin 39 775 kr. dansk-; Sar, en gert var ráð fyrir, að^ Ssclja mætti Fordbifreiffinas S fyrir 15 þúsund. En hún seldS S ist ekki nema á t*P 10 þús-S ^und, og nú er þaff vandamál S ^ ráðberrajis, hvernig eigi aff) • útvega rúmar 5000 krónuiO ^Meff leyfi aff spyrja: Skyldi. ^slíkt liafa orffiff vandamái • S fyrir ráffherra hér? Og hér^ (ekur viffskiptaxnálaráffhcrr-ý S aim í Buick 1952. Si Verkfallá kaup- skipunum 1 des.! SAMBAND MATREIÐSLU- OG FRAMLEIÐSLUMANNA hefur nú boðað verkfall hjá Skipaútgerð ríkisins og Eim- skipafélagi íslands frá og með 3. desember, hafi - samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Ennfremur hefur verkalýðs og sjómannafélagið í Sandgerði boðað verkfall þann dag. Hannibal varð sjálfkjörinn for- ýðusambandsþi ngsins *Ólafur Pálsson fyrsti varaforsefi, með 144: 113, ogJón Hjartar Þing. ASl skorar á ríkisstjórn- ina að leita aðstoðcir sameinuðu pjóðamia í landh elgismálinu t>rju brunaköl! í gær FULLTRÚAR verkalýðsfé- iaganna á Vestfjörðum báru fram eftirfarandi tillögu á al. þýðusambandsþinginu í gær varðandj landhelgismálin og baráttu íslendinga við Brefa í safnbandi við iondunar- og sölubanmð; og • var tillagan samþykkt í einu hljóði: ,,23. þing Alþýðusambands- íslands lýsir . vfir stuðningi sínum við málstað íslands í landhslgisdeilunni við brezka tögaraútgerðarmenn. Heitir þingið : á ríkisstjórn íslands að hvika í engu í land annar nnn SIÐDEGIS í gæi fól Hannibal Valdimarsson. ihelg.'synálinu. hvaða ófbeldis- . aðgerðum. sem brezkir útgerð armenn kunna að beita, en gera þegar ráðstafanir til frarn kosning forseta Og ‘rit vinnslu togaraafla okkar inn ara alþýðusambandsþings-* anlands, rneðan á deilunni . ■ TT - XT y. I stendm- Jafnframt ieiff ríkis- ins> °Z var Hanmbal Valdij • stjórnin áðstoðar samieinuðu marsson sj á.lfkj örinn for-! þjóðanna, ef nauðsynlegt þyk seti þingsiris. Fyrstl vara- ir. t;i þess að viðskiptasamn. forseti var kjörinn Ölafui' ingar Islands við Bretíand léu pálsson með’ 144 atkvæð- liafðir í heiðri og landhelgi _ '110 * um.gegn 113; Islands virt, eins.og hún Kef- Rrinar áJ varaforseti Jón Hjartar og varð hann sjálfkjörinn. ur verið ákveðin, þax fil kvörðun hennar hefði..þ;á .ver- ið .hnekkt fyrir alþjöðadóm- stólnum' í Haag“.' Alfl r hinir umdeildu fulltrúar fengu sæli á þingi ASI DEILUNNI um kjörbréfin á alþýðusambandsþingimi lauk síðdegis í gær með því að öll kjörbréfin voru saniþykkt, og allir hinir umdeildu fulltrúar þar með teknir á sambandsþing sam- eiginlega, nema fulltrúar þriggja félaga, sem kosning hai'ði ver ið kærð í. Þeir voru bornir upp sérstaklega. SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt að Baldursgötu 17 í gær, af því að eldur var þar litils háttar í baki. Einnig var það kvatt að Bólstaðarhlíð 8, þar sem krakk ar höfðu kveikt í tunnum og enn frernur á túnið við Vestur borg, en þar var enginn eldur, er að var komið. Eftir að kommúnistar höfðu haldið ,uppi málþófi um kjör- bréf fulltrúa Sjómannafélags. ins, Framsóknar, Hreyfils, Fé- lags prentmyndagerðarmanna, Rafvirkjafélagsins og Verka_ lýðs- og sjómannafélags Kefla- víkur — lögðu þeir sjálfir til, að öll þessi kjörbréf yrðu sam_ Iþykkt, 'ef deilan um fulltrúa Dagsbjrúníar Væri látin nfður falla, og' kjörbréf þeirra sam- þykkt um leið og kjörbréf hinna fulltrúanna. Eftir að sýnilegt var að kommúnistar myndu halda á- fram málþéfi sínu, og þar með eyða tíma þingsins frá öðrum störfum, féllst meirihluti kjör- bréfanefndar á, að veita full- ijrilum Dagsbrúijar seturétt á þinginu að þessu sinni, en báru hins vegar fram vítur á stjórn Dagsbrúai-, þar sem hún hefði þrásinnis þverbrotið lög og reglur Alþýðusambándsins, m. a. með því að greiða ekki skatt sinn til þess á tilsettum tíma. Enn fremur kom það fram í Framhald á 2. síðu. Eftir að lokið var umræðum og atkvæðagreiðslum um kjör bréf fulltrúa þeirra, sem á- greiningur hafði verið gerður um, hófst kosning íorseta þings ins. Tillaga kom frarn um Hanni bal Valdimarsson sem aðalfor seta þingsins og var ekki stung ið upp á fleirum og var hann því sjálfkjörinn. Skrifleg kosn ing .fór hins vegar fram um fyrsta varaforseta, og var stungið upp á Ólafi Pálssyni og Gunnari Jóhannssyni. Hlaut Framh. á 2. síðu. Iðju síaðfesí Samþykkt á þingi ÁSÍ í gærkveldi með 137:111 atkvæðum BROTTREKSTXJR IÐJU, félags verksmiffjuíólks úr Al- þýffusainbandi íslands vaF stafffesfur á þingi Alþýðusam bandsíns í gærkvöldi meff 137 atkvæffum gegn 111. Fram- sögumaffur í máiinu var Jóa Sigurffsson, framkvæmdastjóri A| þý ðús amb ands i ns, en Eff- varff Sigurðsson var til and- mæla af háifu konrmúnista. Ekki jurffu frekari iumræffiuj* um máliff. Afleiðing löndunarbannsins á Bretlandi: Stjórn F.I.I. mælist til, að iðnrek- endur beini kaupum frá Bretlandi --------*------- Beinir því einnig til annarra innflytjenda. Tiiboð m vörukaup frá Abessiníu og Kenyu Abessinía vill selja íslendingum hveiti, mais, kaffi og baunir, en Kenya alls konar kjötmeti, hófa, hom og bein. NYLEGA hefur Verzlunar- ráði íslands btfrizt tilboff frá Angeleos Livievatos, ■ opin beru verzlunarfyrirtæki í Ad dis Abeba, höfuöborg Abess- iniu, um aff kaup þaffan og frá Kenyju á ýmsum vörufeg undum. MAIS OG HVEITI FRÁ ABESSINIU. • Frá Abessiniu getur verzl- unarfyrirtæki þetta útvegaff xlokkrar tegundir af kaffi, baunir, bæffi til maimeldis og skepnufóffurs, ýniiss konar fræ, svo sem hörfræ, og meira að segja mais, hveiti og bygg. Þá bjóffa þeir durra, sem er brauffkom, mikiff ræktaff 5 Afríku, svo ýmsar jarffarnytj ar. HÓFAR, HORN OG BEIN FRÁ KENYJU. Fré Kenyja, iandi onau,- mau-manná, þar. sem allt log ar í óeirffum, eru boffnar ýms ar vörutegundir, en allar kjöt meti effa afurffir af nytjadýr- um, Er þaff þó nokkur ný- lunda fyrir íslendinga, aff þeir bjóffast til áff selja hófa, horn og bein, þótt vafalaust yrffu þær vörutegundir ekki fluttar inn. Væri hins vegar athug- andi aff leita fyrir sér um þaff, hvernig þessi liráefni eru nýtt þar syffra og hvar beztur er markaffur fyrir slíkt, þvi aff Framhald á 2. síðu. STJORN FÉLAGS ÍSLENZKRA IÐNREKENDA sam- þykkti á fundi sínum í gær, að mælast til þess viff iðnrekendur, að þeir beini, eftir því sem hægt er, kaupum sínurn á efnivör- unx frá Bretlandi vegna löndunar og sölubannsins á íslenzk- um togarafiski. Hljóðar samþykktin svo: ♦ * * „Vegna þess að bönnuð er löndum og sala í Bretlandi um þessar mundir á ísfiski ís- lenzkra togara, vill stjórn Fé- lags íslenzkra iðnrekenda beina þeim eindregnu tilmælum til iðnrekenda um að beina inn- kaupum sínum á efnivörum og öðru til annarra landa en Bret- lands, eftir því, sem kostur er á, á meðan sölubannið stend- ur. Vill félagsstjórnin beina sams konar tilmælum til allra annarra innlendra vöruinn- flytjenda“. Sauma ekki úr enskum eínum FYRIRTÆKIÐ Föt h.f. í Reykjavík lét lesa auglýsingu þess efnis í útvarpinu í gær- kveldi, að það myndi ekki sauma föt úr enskum efnum meðan Bretar hindruðu íslend- inga í að landa fiski í Bret- landi. Ákvörðun fyrirtækisins er í samræmi við áskorun Fé- lags íslenzkra iðnrekenda til meðlima félagsins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.