Alþýðublaðið - 26.11.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.11.1952, Blaðsíða 3
38.30 Barnatími: . a) Útvarps- ! saga barnanna: „Jón víking- ! ur“; I. (Hendrik Ottósson). V b) Tómstundaþátturinn (Jón Pálsson). 19.25 Óperulög (piötur). 20.30 Útvarpssagan: „Mann- raun“ eftir Sinolair Lewis; XIII. (Ragnar Jóhannesson ' skólastjóri). 21 íslenzk tónlist: • Áttmenning ar syngja lög eftir Sigfús Einarsson. 21.20 Hver veit? (Sveinn Ás- geirsson hagfræðingur- ann- ast þáttinn). 22.10 „Désirée", saga eftir Annemarie Selinko (Ragn- heiður Hafstein) — XXIV. 22.35 Dans- og dægurlög:- Tino Rossi syngur (plötur). AB4írossgáta Nr, 284 -----• H A N N ESÁ H O R N I N U -->—* | Vettva 11 gur dagsins Tiilaga um friðarsókn Iítillar þjóðar. — Gömul móðir segir frá sinni reynslu — og sendir áskorun. AHORFANDI skrifar: —1 trúum sínum á þingi samein- „Hannes minn. Ég rakst bér uðu þjóðanna að flytja tillögu um daginn á dásamlega fallegt um að einn dagur á ári væri kvæði, eina fegurstu perlu x ís helgaður „Grimsby Evening Telegrapk" segir að togarinn haf| Iæðst upp Humberfljót og komið flestum á óvart.. ----------------------«--------- ÞE.GAR BIR.TA TÓK AF DEGI í Grimsby morguninn 1&| nóvember flaug fregnin um bæinn að íslenzki togarinn „Jór? Lárétt: 1 telur fram. 6 ílát, 7 íal, 9 tveir sams.tæðir, 10 reiði, 32 sametnging, 14 ‘'-kvemnanns piafn, 15 eyðsla, 17 .álitnar. Iióðrétt: í erfitt, 2 sæla, 3 ©vefna, 4 hérað, 5 gortar, 8 ma.t jurt, 11 ávöxtur 13 asfc, 16 al- ge.ng skammstöfun. .Uausn á krossgátu xir. 283. Lárétt: 1 standur, 6 Ása, 7 Jris, 9 SU, 10 nám, 12 já, 14. leka, 15 urt, 17 raskir. Lóðrétt: 1 smiðjur, 2 arin, 3 dá, 4 uss, 5 rauðar, 8 Sál, 11. meti 13 ára, 16 ts. Uoftleiðir h.f. Hekla, millilandaflugvél Loft leiða- h.f. kom , til Reykjavíkur í gærkvöldi frá New York með farþega, póst og vörur. Flug- vélin fór áleiðis til Jíaupmanna hafnar og' Stavanger kl. 22. lenzkum skáldskap, sem heitir Friður á jörðu, eftir þjóðskáld- ið góða Guðniund Guðniunds- son. Mér datt ýmislegt í liug, er ég las kvæðið. Það gæti í dag verið bæn niilljtxnanna, sem þrá frið. Bæn lil alföður, Hil föður kraftarins, að gera kraftaverk. „Rirta .inér lágum það sem dylst þeim háu: Kær- leikans undramátt. . . í SLENDIN G AR hafa um Iangan aldur verið friöelsk- andi þjóð, sem hefur and- styggð á vopnaburði og mann- drápum. Engri þjóð ætti að vera Ijúfara . að hafa forgöngu um að berjast fyrir friði á jörðu en einmitt Isiendingum. En menn reka upp stór augu og spyrja: Hvað getum við ggrt, fáir og smáir? Ekkert, munu flestir segja. EN ÉG SEGI .að. .við, gætum gefið fordæmi. Og hvernig? Því svara ég þannig: Höldum árlega einn friðardag . — ein- hvern af hinum möigu frídög- um, Prestarnir prédika um frið á jörðu í kirkjunum. Stéttafélög og alls konar félög halda samkomur þar sem mælt er fyrir friði. Skáldin yrkja friðarljóð, tónskáldin búa til friðarlög. Friðardagurinn sé þannig helgur haldiipn að um hann leiki Ijómi, sem lýsi langt út yfir gamla.Fró.n, svo aðrar þjóðir verði snortnar hugsjón okkar hér norður við hin köldu höf. Ekki til fordild- ar, heldur til eftirbreytni. VÆRI EKKI DÝRÐLEGT, að sameina alla þjóðina á ein- um að ein-n dagur á au væu:, ..« , u,. T . , - „ , ... . torseti heiox komið imp Humberthot a tfoðmu 1 mvrkrinu um fnðarhugsjomnm j . . , . . meðal allra þjóða, sem mynda • mol'Sunllm °« vælu byrjaður að landa fiski sinum 1 hmn, þessi merkilegu alheimsþjóða- nýju löndunarstöS Islendinga. KvöldblaSið „Grimsby Evenírtsij samtök? ÞA» MA- SEGJA, að lítill órangur yrði. fyrst í stað, en einn dagur á ári, þar sem allar þjóðir sameinuðust um eina Telegraph“ notar næstum alla forsíðuna, og birtir þfjár stói ar myndir til að lýsa vi'ðbrögðum Grimsbybúa er fyrsti ís4 Ienzki togarinn reyiiir , að brjóta löndunarbannið. Fréttin í Grimsbybiaðinu höfn og höfðu ekki hugmync| gefur til kynna að mikil eftir- færð að sinni.“ ósk: Friður á jörðu. myndi j vænting hefur verið ríkjandi í smátt og smátt þíða þann, borginni hvernig þessu myndi þykka klaka, sem alheimsfrið-: reiða af og fara hér á eftir arhugsjónin nú hefur verið í smóglefsur ‘ úr frásögn biaðs.. ins: GÖMUL MÓÐIR skrifar Fyrsti íslenzki togarinn kom. mér: ..Sumurn kami að þykja í morgun og er bvrjaður að það óþarfi að minnst á það, j landa og hefur þar með brotið sem ég vil nú segja.við þig. En j iöndunarbannið. Talsmenn ut- það verður þá að hafa það og ? anríkisrnálaráðuneytisins og' ég þykist tala. af dýrkeyptri j j|andbúnaðarmálaráSuneytisins re.ynslu. Eg átti mörg börn og, haía lýst þessu bragði íslend- hjá mér var oft ékaflega ;nga sem varhugaverðu, og þrongt í bui. Þessi lifsbaratta stundu síðar tilkvnntu vfir- er nu liðin hja m.er, en eg veit menn á togurunum verkfall, að margar mæður eiga nu við lík kjör að búa. STUNDUM ATTI ÉG ekkert utan á börnin mín og kom þeim ekki úr rúmunum. Ég. man það eitt sinn, að fyrir jól- in sendi kaupmaður hér í Reykjavík, sem ég þekkti þó ekki, stóran böggul rneð fatn- aði og margt af því var notað. Þessi böggull varð mér sann- kölluð guðsgjöf og ég settist við og breytti og saumaði utan á börnin. NÚ VIL ÉG SEGJA: Ég er viss um að á fjölda mörgum heimilum eru flíkur, sem lagð- ar hafa verið til hliðar. Látið þessar flíkur ekki fara til spillis. Þær geta glatt og h.jálp- að á mörgum heimilum. Geta menn og frétt barst nm að boðað hefði verið til fundar togara- yfirmanna í Hull. ISLENDINGAR EINÞYKKIR Talsniaður utanríkismála- ráðuneytisins sagði: „Við viss- um í gærkveldi að togarinn var á leið hingað. Við höfum reynt að fá íslenzku stjórnina til að koma í veg fvrir að tog- ararnir kæmu hingað meðan stjórnir landanna reyndu að komast að samkomulagi, en ís- lendingarnir vildu ekki hafa neinn samleik.“ um að hann væri kominn. Að-i eins.tyeir voru eftir, sem vissii um komu hans, en þeir fórn báðir vegna þess að þeir höfðá tekið vistir um borð. Blaðið hefur efti.r skipstjórf anum. Markúsi Guomundssy, að hann ,hafi veitt fiskinn fyf -- ir Þýzkalandsmarkað, en. a.Ú hann hafi fengið boð í gegn-t um loftskeytastöðina að sigía með /Sskinn. til Grimsby,. Markús tók það fram við blacL ið, að hin nýju fiskveiðitak- mörk gilda jafnt fyrir íslenzka togara sem erlenda og , hafa jafnmíkil. áhrif á. útgeríS beggja. Hý danstaga- um degi í helgri liugsjón með ekki einhver samtök safnað einn huga í einni bæn um frið á jörðu? Og hví ekki að ís- lenzka ríkisstjórnm fæli full- fatnaði og útbýtt bonum svo ■meðal þeirra, sem þurfandi Framhald á 7. síðu. í DAGq. er niiðvikiidagiajnn 26. nóvember 1952. Næturvarzla er í Laugavegs apótek.i, sími 1618; Næturlæknir er í ia?knayárð stofunni, sími 5030. F L U GFE H 5) I K í dag verður flogið til Akur- eyrar, Hólmavíkur, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja.. Á morgun tll Akur eyrar, Blönduóss, Fásfcrúðs- íjarðar, Kirkjubæjarklausfurs, Reýðarfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. S K I P A F R É T T I K Eimskip. Brúarfoss . fór frá Reykjavík S gærkveldi til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Dettifoss fer frá New York 28/11 til Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá New York 19/11 til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 25/11 frá Álaborg. Lagaríoss fcom.til Hull 23/11, fer þaðan (il Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 24/11 til Rotter- dam og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Siglufirði 24/11 til Norðfjarðar og þaðan til Brem- en, og Rotterdam. Tröllafoss fór frá Reykjavík 24/11 til Akur- eyrar. Skipadeild SÍS. M.s-. Hvassafell losar timbur í Hafnarfirði. M.s. Arnárfell fer frá Almeria í dag áleiðis til Reykja.víkur. M.s. Jökulfell fór frá New York 21. þ. m. tii Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla fór frá Akureyrí í gær á vasturleið. Herðubreið fór irá Reykjavík kl. 21 í gærkvel.di til Breiðafjarðar. Skjaidbreið fór frá Reykjavík kl. 20 í gær- kveldi til Húnaflóa, Skagafjarð ar og Eyjafjarðar. Þyrill; er í Reykjavík. Skaftfellingur iór frá Reykjavík í gærkvcldi tíl Vestmannaeyja. Balclur fór frá Reykjavík í gærkveidi til Vest- mannaeyja, Baldur fór frá Reykjavík í. gærkyeldi fil Breiðafjarðar. F Y R I R L E S T R A R Fyrirlestur nm Nóbelsverð- launaskáld. Fransfci sendikenn- arinn. hr. Schydlowsky, flytur fyrirlestur á morgun, fimmtu- daginn 27. nóv, kl. 6.15 e. h. í I. fcannslustofu háskólans. um Frangois Mauriac, er nýlega hlaut bókmenntaverðiaun Nó- bels. Mun fyrirlesturinn fjalla um rit hans og afstöðu í bók- menntunum. Öllum er heimill aðgangur. Alþýðuflokksféiagið í Kópavogshreppj hefur spila kvöld í félagsheimiiinu, Kárs- nesbraut 21, kl, 8.30, í kvöld. Félagsvist; verðlaun veitt- Að- gangseyrir 10 kr., káffi inni- falið. GLOSUR TIL VERKAMAN-NS. Það kom ekki til neinna á- rekstra er verið var að landa úr ,.Jóni forseta“, en nokkrir hafnarverkamenn í landi köll- uðu „svikarar" og „verkfalls- brjótar" til félaga sinna, er voru að landa úr skipinu. Hafn- arverkamennirnir höfðu verið skrásettir til vinnu kvöldið áð •. ur, og „hefðu misst skírteini sín, hefðu beir neitað að vinna við -skipiðÁ sagði gamall hafn arverkamaður við íréttamann E. T. ,TÓN FORSETI KOM ÞEIM Á ÓVART ,,Jón forseti" var með síð- ustu skipunum, sem komu upp fljótið í myrkrinu um morgun- inn, en nokkru mínútum síðar SKT efnir til nýrrar dans- lagasamkeppni í vetur, meö svipaðri tilhögun og að und- anförnu. Frestur til að- skila danslagahandritum er ákvec?-- inn, til 15. febrúar næstkom- andi. Með. hverju handriti skai fylgja hið rétía nafn og heim|. ilisfang höfundar. þess, ásamj: nafni textahöfundar, ef texti fylgir, hvort tveggja í lokuðik umslagi, er merkt sé nafnk danslagsins og dulnefnl- höfuncL arins. Keppt verður, eins. o|£ áður, í tveim flokkum; „nýju't og „gömlu“ . dönsunum og þrenn peningaverðlaun, 500, 300 og 200 krónur, veitt í hvoi' um flokki fyrir sig, auk smærrl verðlauna. Dartslagahöfundar eru af hálfu forstöðumanaa keppninh. ar hvattir til þess að vanda sem bezt val textanna, þar eö- lélegur texti getur orðið til þess að lagið yrð.i ekki tekifí með í keppnina. Getur komíö til mála, að SKT verði þeim, er þess kunna að óska, hjálp- létu margir brezkir togarar úr | legt við útvegun texta. sinn föstudaginn 28. nóv. kl. 8,30 e. h. 1 Tjarnarkaffi uppi. ■ Dans. á.eftir. Stjórnin. V V V s V s 5 Lækjargötu 1ð Rafmagnsáhöld, lampar, ljósa- krónur og skermar í miklu úr- vali. — VERZLIÐ ÞAR SEM ÚR- VALIÐ ER MEST OG BEZTJ : , ABi?‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.