Alþýðublaðið - 27.11.1952, Side 1

Alþýðublaðið - 27.11.1952, Side 1
ALÞY9UBLAÐIB Tiliaga um landsúfsvar, sem lagf y ri m, a. á banka og einkasölur (Sjá 8. síðu). XXXlll. árgaugur. Fimsntudagur 27. nóv. 1952. 167. tbl. Þina ÁSI vill leita aðstoðar ITF fi! að íá afléít löndunarbanninu Kiara ígærl ‘Umræður um skýrslu miðsfjórnar hófust á sambandsþinginu síðdegis í gær og var ekki lokið seinf í gærkveldi $ Fjöldi manns vill nú ekki kaupa brezkar vörur j- ÞII\TG Aíþýðusambandsins samþykkti í gær í einu hljó.öi svofellda ályktun: „Sökum hins ís.kyggilega ástáhds, sem skapazt hefur fyrir íslenzka l.ogaraútgerð, fyrir aðgerðir brezlira togara eigenda um algert löndunar bann íslenzkrá tögara í b'rezk um fiskiíhöfnum, samjþykkir sambandsþingið’ að fela vcent anlegri sambandsstjórn: að leita stuðnings hjá alþjóða- sambandi ' flútningáverka- manna, ITF, um að það beiti áhi'ifum sínum á brezk verka lýðsfélög og verkalýðssam- tök-.og fá þau til stuðnings við kröfur íslenzku þjóðarinn ar um afnám löiidúnárbanns- ins, um leið er væntanlegri sambandsstjórn falið að semja glögga greinargerð til IT.F UMKxEÐUR um skýrs’u miðstjómar alþýðusambandsins hófust á, sambandsþingi í gærdag, og stóðu yfir fram á nótt. I ræðu, er Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri sambandsins flutti um verndun íslenzku fiski-: við’ þetía tækifærb sagði hann m. a. að vegna sívaxandi dýr- tA'iar væri kaupmáttur launanna nú orðinn það rýr, að laun verkamanna hrykkju ekki fyrir nauðþurftum, þótt um stöðuga atvinnu væri að ræða, livað þá hjá þeim, sem stopula vinnu hefðu. Skoraði hann á verkalýðssamtökin að standa saman í þeirri kjarabaráttu, sein nú er fram undan. miðanna og Þýðingu hennar fyrir íslenzka hagsmuni, sem í öllu séu sameiginlegir hags- munum Breta. Einnig sé í greinargerðinni gerð grein fyrir mikilvægi málsins fyrir lífsafkomu íslenzka verkalýðsj Skýrsla sambandsstjórnar ins og þjóðarinnar í heild. 'liafði verið prentuð og dreift ‘ Um leið ítrekar þingið stuðn ■ meðal þingfuilti-úa, en Jón Sig ing sinn við alþingi og ríkis- j urðsson fylgdi henni úr hlaði -'J stjórn í þessu iníkla hags-jmeð ýtarlegri ræðu, þar sem munamáli íslenzku þjóðarirm, hann rakti helztu störf sam- ar“. - j bandstjórnarinnar á kjörtíma- Tillaga þessi var borin fram bilinu og þær kjarabætur, sem af Sigurjóni Á. Ólafssyni, j unnar hefðu verið verkalýðn- Garðari Jónssyni, Ragnari f um í landinu til handa. Guðleifssyni og Hálfdáni j ræðu sinni ræddi Jón að- Sveinssyni. allega um kaupgjaldsmálin, at- vinnumálin og dýrtíðaimálin, en vék einnig að ýmsum innri málum samtakanna. Drap hann í upphafi á þá baráttu, sem hafin var snemma |é árinu 1951 gegn kaupbind- S V s s S; S s V L .. ----------------- ) ) AÐ SÖGN nokkurra kaup- ) ) mainia, eru brögð að því síð ) )ustu dagana, að fólk spyrjist - ^fyrir um það, hvort varan^ ^sé brezk og vilji þá ekki^ ýkaupa hana. Ástæðan fyrir^ yþessu er löndunarbaimi'ð ýBretlandi. Gefur fólk þá skýr v (ingu, að það. muni ekki\ (kaupa. brezkar vörur meðanS SBretar kaupi ekki fisk af ísS Vlendingnm. S" S En sökum gjaldeyris- S Sástandsins að undanfömu) Sjnun heldur lítið vera af ? ) brezkum vörum í verzlunumó Piltarnir í fræsöfnunarferðinni. Lágu í tjaldi í skógum Alaska fram í miðjan októker í hamt j'Huti alþingis samþykkti, þeg- PILTARNIR ÞRÍR, þeir ÓIi Y. Hansson garðyrkjukandi dat, Kaj Ðalmar og Birgir Ólafsson garðyrkjumenn, sem fóru til ’ sambandsfélögunum og hvatti ar ákveðið var að binda vísi- töluna í 123 stigum. Þá skrif- aði alþýðusambandsstjómin Alaska í fræsöfnunarleiðangur í vór, hafa nú lokið fræsöfn- uninni og eru nú kcmnir til Bandaríkj anna, þar sem þeir ætla allir að dvelja í vetur. Fræsöfnunin gekk prýðilega og eru nú á leið til landsins á annað hundrað kíló af trjáfræi og mikið af trjápiöntmn og græðlingum. Það má kalla þetta. framúrskarandi góðan árangur, að því er segir í bréfi frá Jóni H. Björnssyni í Hvera gerði, og hafa piltarnir sýnt mikinn dugnað. Fræ-ár var að vísu gott í ár á Kanaiskaga, en aðstæður voru allar hinár erf- iðustu. Það sem to.rveldaði verk ið mest var, að þeir höfðu ekki bíl til afnota, en það má heita að bíll sé frumskilyrði til þess að söfnunin gangi greiðlega. Piltarnir lúgxi í tjaldi í skóginum fram í miðjan október viS svipuð veður- skilyrði og hér. Til þess að þurrka könglana fengu þeir lánaðan gamlan skúr, og þurftu þeir að bæta á ofninn á hálftíma fresti dag og nótþ Við þreskinguna not- uðu þeir þreskivél okkar bræðranna, og bíður nú sú vél næsta leiðangurs, segir Jón. Krefsi þess að faifr slnn verðs drepinn þau til uppsagnar á sammng- um, til þess að hrinda þessari árás ríkisstjórnarinnar. Undir tektir margra félaga voru þá daufar, m. a. Dagsbránar í Reykjavík, sem þó að lokum var knúin til þess að hafa sam stöðu með öðrum félögum, sem þegar höfðu ákveðið að leggja út í baráttuna. — Árangur , þessarar baráttu varð sá m. a- fra Prag herma, ‘ &q samningar náðust um að sonur eins hmna f jórtán; greiðslu vísitöluuppbótar kommumstaleiðioga i Tékkó- þriggja.mánaðarlega á visst sióvakíu, sem sakaðu* hafa verið launahámark; 0lg nutu allir um landráð, liafi kr^fizt þess, 2aun(þegar í landinu goðs af að faðir sinn yrði tekinn af lífi. :lþessari kjarabaráttu. — Mörg Sonurinu semli hmum komm- fléiri d£émi nefndi hann í sam únistisku stjórnarvöldum kröf handl vig launa- og kjaramál- una imi líflát föður síns, eftir að réttur kommúnistastjóra- FRETTIR • hér eins og stendur. Verðlækkun á ávöxtum JÓLASVTPUR er nú að byrja að færast yfir viðskiptin í verzl unum bæjarins en i byrjun, næstu viku hefst undirbúning- ur að gluggasýningu á jóla- varningi. AU mikið er til af varningi og mun eitthvað bæt- ast við fyrir jóiin. í ár mun verða meira á boðstólum af ís- lenzkum iðnaðarvörum, en ver ið hefur undanfaxið. í gær komu í verzlanir nýir ávextir frá Spáni, svo sem app elsínur, mandarínur, melónur, I grapefruit, sitrónur og þurrk- stjórnar, að tryggja og auka aðar apprikosur, Verðið á þess kaupmátt laúnanna með öðr- um vörura er nokkru lægra en um hætti en nýjum kauphækk- verið hefur vegna þess að unum — það er að segja með ekki hefur verið innheimt því að dregið væri úr dýrtíð- j nema 25 prósent bátagjaldeyr- Framhald á 7. síðu. * isálagning á þessar vörur. Jón Signrðsson. arinnar tilkynnti, að faðir hans hefði „játað“ á sig alla þá glæpi, er hann var sakaður ■ jdn um. í dauðakröfu sinni kallaði pilturinn föður sinn ómeimi og svikara. Allar líkur benda til þess, að syninum vcrði að ósk sinni, þar eð tilkynna var í gær, að saksóknari ríkisins hefði /krafizt dauðadóms yfir öllum sakboraingunum. (Frh. á 7. síðu.) m. Nú er bilið milli framfærslu ! vísitölu og kaupgjaldsvísitölu hins vegar orðið 10 stig, hélt éfram, og kaupmáttur iaunanna rýnar með hverjum deginum sem líður. Það er því nauðvörn verkalýðsins að hefja enn kjarabótakröfur og í sam ræmi við það, hafa nú rúm- lega 60 verkalýðsfélög sagt upp samningum sínum við at- vi nnureke ndur. Þá sagði hann, að það hefði jafnan verið vilji sambands- Síjórnin ákvað að íresía fram- kvæmd öryggisráðstafanalaganna RÆDD VAR í GÆR á alþingi fyrirspurn Emils Jónsson- ir um það, hvers vegna lögin um öryggisráðstafanir á vinnu- stö'ðum hefðu ekki verið látin koma til framkvæmda. Björa Olaísson varð fyrir svöruin og sagði, að vegna þess að íram- kvæmd laganna hefði nokkurn kostnað í för með sér hefði ríkisstjórnin ákveðið að láta lögm ekki koma til framkvæmda fvrr en um næstu áramót! Emi-1 Jónsson benti á, hversu fráleitt það væri, að ríkisstjórn in ákvæði að fresta framkvæmd lága, sem alþingi hefði ákveð- ið að taka skyldu gildi. Þá spurði Emil, hvort það væri rétt, að laun væntanlegra starfsmanna öryggiseftirlitsins hefðu verið ákveðin svo lág, að hæfir menn fengjust varla í störfin. Björn játaði, að laun in væru lág, en sagði, að ekki væri endanlega frá málinu Eldur í rúrní og rúmfötum SLÖKKVXLIÐIÐ var kvatt að Barmahlíð 43 í gær, en þar hafði kviknað í rúmi og rúm- fötum. Skemmdir urðu litlar. Veðrið í dag: Hægvi&ri og frost.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.