Alþýðublaðið - 27.11.1952, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.11.1952, Síða 2
Okkur svo kær (Our Very Own) Hin vinsæla Samuel Gold- wey kvikmynd með Ann Blylh Fanley Grang'er Joan Evans Syndkl. 5, 7 og:9. LíísgJeði njóllu (Lests live a little) Bráðskemmtileg ný . ame- rísk gamanmynd. Aðalhlutverk leikin af Hedy Lammarr Robert Cummings Sýnd kl. 5, 7 og 9. MeSa! íekjuskattur í Reykjavík 1 Þjódleikh úsío prósent hærri en í sveitunum aia (úm>> Sinfóníuhlj ómsveitin Stjórnandi: Olav Kielland Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Föstud. kl. 20.30. „Rekkjan!í Sýniiig laugardag kl. 20. .Aðgöngumiðasaian opin.frá kl. 13.15 til 20, Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. IB AUSTUR- ffi ffi NÝJA BIO ffi m BÆJAR BIO ffi Klækir Karólínu Monsieur VerdoHX ji Hin heimsfræga ameríáka kvikmynd, samin og stjórn að a£ hinum mikla meist- ara Charlie Chaplin. Aðalhlutverk: Charlie Chapiin, Martha Raye. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd aðeins í kvöld M. 9. LEDŒÉIAG REYKJAVÍK0R' EAKETTUMAÐUKINN —- Fyrri hluti •— Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sinn. (Edouard et Caroline) Bráðfyndin og skemmtileg ný frönsk gamanmynd, um ástalíf ungra hjóna. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Anne Vermon Bctty Stockfield Aukamynd: Frá forseta- kostningunum í Bandaríkj- unum. Sýnd kl. 9. LITI.I LEYNILÖGREGLU- MAÐUBINN. Skemmtilega spennandi sænsk leynilögreglumynd, Aðalhlutv.: Olle Johans- son. Ann-Marie Berglund. ... Sýnd.ki. 5 og 7. a gongufor Leíkur með söngvum í 4 þáttum, Eftir C. Hostrup, Sýning í kvöld jkl, 8. Aðgöngumiðasala frá kl.. ' 2 í dag. ~ Sími 3191. i . "■..,1,' EulEliffi__r~ri!TT'Tl /t. : Mjög spennandi ný amer- ísk mynd um mislamnar- lausa baráttu milli fjár- hættuspilara. Glenn Ford Evelyn Keyes 'Sýnd kl. 9. . Bönnuð börnum innan 16 ára. HAMINGJUEYJAN Skemmtileg amerísk frum- skógamynd. Jon Hall. Sýnd kl. 5 og ,7. œ triroubio Latidamærasmygl. Spennandi og skemmtileg- ný amerísk kvikmynd,' um skoplegan mísskilning, ástir og. smygl. Fred Mac Murray Claire Trevor Eaymond Burr Bönnuð innan 16 óra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÆVINTÝKAMYNÐIN EINU SÍNNI VAK 4 barnaævintýfi leikin af börnum. — Þetta er að dómi þeirra er séð hafa ein hver allra bezta barna* mynd, er hér iiefur' veríð eýiid. Sýnd kl. 3. &B2 (Synnöve Solbakken) Stórfengleg norsk-sænsk kvikmýiid,:gerð. eftir Mnn! frægu samnefndu sögu eft- ir Björnstjemé Bjömson. Karin Ekclund Frithioff BMqvist Victor Sjöström " Sýnd kl. 7 og 9: ■LEYNIFARÞEGAE'■ (The Monkey, Buisness) Hin sprenghlæsilega og bráðskemmtilega ameríska gamaiimýnd. með’ Mafx-bræðrum Sýnd kl. 5:. ffi HAFNAR- ffi FJARÐARBlÚ ffi Þar iem sorgimar gleymasl Hin fagra og ógleymanlega ffanska söngvamynd méð ihinum víðfræga söngvara Tino Rossi og • Madéleine Sologne. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 7 og & Síðasta sinn, Simi 9249r ÍÍFHÍIRFJflRÐflR : ■ ■ Ráiskona \ m BakkabræSraJ ■ Sýning föstudagskvöld : : klukkan 8;30. \ : : : Aðgöngumiðar'í: Bæjáx-j; • bíó frá kl. 4'í dag, : : - Í : Sími 9184. : 68 .... ~ HAFNASFlRf)! 9 9 ' ■ Æði spennandi,, viðburða- ; rík og ofsafengin mynd. Broderick Grawford EUen Drew Jolm Itelaud ..., j Bönnuð bornum innan L’ 14 óra. : Sýrrd kl. 7 og 9. Sími 9184, TIL UMRÆDU var á aiþingi í gær fyrirspurn frá Gylfa 1». Gíslasyni í urn skattmat eigin liúsnæ'ðis. Gylfi minnti á, að * bla'ði fjármálaráðherrans héfði nýlega yerið kvartað undai* því, að eigin húsnæði væri metið of lágt til tckna í Reyk.javík, miða'ö við það, sem leigjendur þyrftu að greiða, en þó værí eigin húsaleiga reiknuð til tekna á allt að 30% af fasteigna- matsverði. Kvaðst Gylfi ekki vilja leggja dóm á það mál, en vilja fá að vita, livort eigin húsaleiga væri metin eins utan Reykjavíkur og í Reykjavík. Eysteinn Jónsson fjármála-. eign er hins vegar miklu ráðherra varð fyrir svörum og minni: sagði, að það hefði verið göm- ul regla, að meta eigin húsa- leigu 10% af fasteignamati. í Reykjavík hefði skattmatið hins vegar verið hækkað upp í 30% af húsum, sem flutt hefði verið inn í eftir 1. jan. 1941, og í 25% af.húsum, sem flutt hefði verið inn í fyrir þann tíma. Af ummælum ráð- herrans varð ekki annað ráðið en að það væri algengt í sveit- um að húsaleiga væri enn reiknuð af fasteignamati. Hins vegar kvað hann ríkisskatta- nefnd nýlega hafa gefið skatta nefndinni fyrirmæli run hækk un á mati eigin húsaleigu utan Reykjavíkur, upp í 25% í kaupstöðum og 20% í sveitum. Gylfi sagði, að hér væri eitt dæmi þess, að Reykvíkingum hefði verið íþyngt umfram skattgreiðendur utan Reykja- víkur, og væri þetta ein af á- stæðum þess, að Reykvíkingar greiddu miklu hærri skatt að meðaltali en skattgreiðendur utan Reykjavíkur. Sagði Gylfi, að samkvæmt skýrslum hagstof unnar um greiðslu tekjuskatts 1951 h'efðu ineðaltekjur 1950 og greiddur tekjuskattur 1951 numið sem hér segir:_____________________ í Reykjavík: Tekjur krónur 23.000, tekjuskattur kr. 948. Aðrir kaupstaðir og' kaup- tún: Tekjur krónur 19.000, tekjuskattur krónur 548. Sveitir: Tekjur kr. 15.000, tekjuskattur kr. 264:: R.eykvískir skattgreiðendur greiddu því 260% hæni tekju skatt að meðaltali en skatt- greiðéhdur í sveitum. Múnurinn ó skatts’cvldri í Reykjavík: Skattskyld eign kr. 46.000, eignarskattur kr. 240. í öðrum kaupstöðum og kauptúnum: Skattskyld eign kr. 34.000, eignarskattur kr.. 134. í sveitum: Skattskyld eigu kr. 37.000, eignarskattur k:r, 146. (Skattskyld ieign er þannig aðeins 9000 kr. lægri að meða! tali í sveitum en í Reykjavik. þar sem aðalauður landsmanna er saman kominn. Háskölafyrirleslur um fornbókmennf- frnar og SÆNSKI sendikennarinn við Háskóla íslands, frú Gun Nils_ son, flytur 2 fyrirlestra um Sví þjóð og áslenzkar fornbók- menntir. Fyrri fyrirlesturinn verður •fluttur á morgun, föstudaginn 27. . nóv. kl. 8.30 í I. kennslu- stofu háskölans, hinn síðari föstudagiim 5. des. á sama gtaS og tfma. löllum er tfeimill aðgangux: •að fyrirlestrum þessum. BÓKHALD - ENDUBSKOOUN f ASTEICNASALA - SAMNINGAGEROm 10DRÍ ð. SMDSSQN AVSTURSTRÆTS 14 - SÍMl JS65 VSOTACSTÍMl Ki.. 1041 OC 1-J heldur ,í iþjóðléik'húáKjállaramlm sunnudaginn $0. nóv. n.k. klukkan 8,30. Skemmtiatriðis 1. Skemmtunin sett: Gylfi Þ. Gíslason form. félagsins. 2. Karlakvartett syngur. 3. Gamanþáttur, frú Áróra Halldórsdóttir og frú Emilís Jónasdóttir. 4. Emsöngur; Frk. Áslaug Siggeirsdóttir, sóþran, syng* ur með undir leik dr. Victors Urbancic. 5. Einleikur ó munnhörpu: Ingþór Haraldsson. 6. Spurningaképpni mill kenna og karlá. Fyrirliðar frú Soffía Ihgvarsdóttir og Amgrímur Kristjánsson. 7. Kaffidrykkja. 8. Dane , Kamma Carlson syngur með' hljómsveitinni. Aðgöngumiðar á, kr. 25.00. (kaffi innifalið) eru seld- ir í skrifstofu, félagsins í- AJþýðuhúsinu. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.