Alþýðublaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 3
— H A N N E S Á H O R N I N U
UTVÁRPREYHiáVIK
3S.30 Þetta vil ég heyra! — Lár
tis Pálsson leikari velur sér
liljómplötur.
39.00 Þingfréttir.
39.45 Auglýsingar.
20.00 Frettir.
39.20 Dansíög (plöíur).
20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson cand. mag.).
20.40 Tónleikar (plötur);
.,Gæsamamma“, svíta eftir
Ravel (Sinfóníuhljómsv. í
New York; Walter Damrosch
stjórnar).
21 Upplestur: Elinborg Lárus-
dóttir rithöfundur les úr bók
sinni „Hafsteinn miðill“,
öðru bindi.
21.45 Einsöngur; Heinrich
Schlusnus syngur 'plötur).
21.45 Frá útlöndum (Axel
Tliorsteinsson).
22.10 Sinfónískir tónleikar
(plötur): Sinfónía í D-dúr
eftir Balakirev (Kerbert von
Karajan stjórnar philharmon
ísku hljómsveitimii, sem leik
ur).
AB-krossgáta
Nr. 285
An----------
Vettvangur dagsins
* -
ískyggileg glæpahneigð í
vörnum verður komið við?
Reykjavík. — Hvaða
— Tvær raduir um þnð.
R. F. skrifar mér á þessa leið:1 hneigð. Fyrir fáum dögum réð-
„Fyrir nokkru birtjst bréf í
pistíi þínum um þann óheyri-
lega ribbaldaliátt, sem farinn
er aff eiga sé.r staff á götum borg
arinnar. Ég er sammáia því,
kcm þar síóff, aff nauðsynlegt sé
að' herða á refsiákvæffum hegn-
ingarlaganna í slíkum tilfell-
um. Refsilöggjöfin cr samin á
tíma þegar þaff át(i sér varla
staff, að menn væru barðir tii
óbóta og rændir á götum úti.
Þess vegna verður aS endur-
skoffa lögin og breyta þeim.
r i s ¥ S
b
9
. 10 n æp Kafirots
'fi
tí To"
Lárétt: 1 slæmar heimtur. 6
ílát, 7 brún, 9 umbúðir, 10
leynd, 12 drykkur, 14 skarð,
35 þreytu, 17 klettur.
Lóðrétt: 1 róstutímar, 2 ná-
lægð, 3 þröng, 4 dauði, 5 mjólk
urmatur, 8 dugnað, 11 lim, 13
blundur, 16 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 284.
Lárétt: 1 tíundar, 6 áma, 7
raus, 9 tu, 10 nöp, 12 en, 14
Lena, 15 lóg, 17 taldar.
Lóðrétt: 1 torvelt, 2 unun, 3
dá, 4 amt, 5. raupar, 8 söl, 11
era, 13 nóa, 16 gl.
VARLA VAR bréf þitt kom
ið fyrir almennin
tveir atburðir g>
bænum, sem enn vékja athygli
á þessum málum, Ungur piltur
gerist sekur um að misþyrma
konu um nótt og að reyna að
nauðga henni. Innræti slíkra
unglinga er ískyggilegt og þjóð
félagið verður á einn eða. ann-
an hátt að stemma stigu við.
Heil • hersing af fólki ræðst á
saklaust fólk og mjsþyrmir því,
ber jafnvel fötluð gumalmenni.
ANNAR UNGUR MAÐUR
brýzt inn í tvö irús, bramlar
þar og brýtur Jg misþyrmir
fólki. Þessi mál hafa öll komið
fram í blöðum, en slíkir atburð
ir eru miklu tíðari en blöðin
skýra frá, og margir þeirra eru
ekki einu sinni k.ærðir fyrir
lögreglunni. það á sér j. fnvel
stað, að strákar snarist iit úr
húsasundi og bei'ji fóSk til ó_
bó'ta, sem þeir þekirja ekki
nokkurn skapaðan hlut iil
ÆTLAR LÖGGJ.SFÍNN að
fljóta sofandi að íeigðarósi?
Það er engum vafa buncilð, að
hér í bænum er að a!asr upp
kynslóð, sem ekki kann neina
mannasiði, sem ekki þekkir
mun á réttu og röngu rg'sem
einskis svífst til að þjóna
skemmdafýsn sinni og. glæpa-
ust drengir á saklausa konu,
sem var að fara rniili húsa,.
hrintu henni og brutu það sem.
hún var með. Konan þekkti
ekki drengina og drengirnir
ekki hana.
SLÍKT OG ÞVÍLÍKT var ;■]-
gerlega óþekkt hér í Reykjavik
fyrir fáum árum og borgurun.
um hlýtur að þykja þetta i-
shyggilegt, enda verður rráðuy
var við það. Þess vegna verður
löggjafinn að taka í taumana
afa utnr aSlögin um ©ryggl
ráiifafanir veri fr?
Tillaga, sem fullírúar sjómannafélags Reykjavíkur
bera fram á þingi ASÍ, ásamt ýmsum öðrum tillög-
um um öryggis og réttindamal.
---------«----------
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR lagoi í fyrrakvöld
frám á alþýðusambandsþingmu margar ályktunarfillögur m.
a. varðandi öryggi á vinnustöðum, og ýmsar fleiri tillögur uni
öryggis og réttindamál alþýðúnnar til sjós og lands.
Tillögunum var öllum vísað
til nefnda til frekari athugun-
ar og fyrirgreiðslu.
Tillagan um öryggi á vinnu
stöðum gengur út á það, að
skora á viðkomandi ráðherra,
að láta lögin um öryggisráðstaf
anir á vinnustöðum koma til
agga: framkvæmda nú þegar, og er
dráttur, sem orðið
— og svona mál má ekki
n:'ður né að ráða þeim til lykfá'víttur sá
issjónir þegar me® smávægilegum ..ekfum. Ég. hefur á því, að lögin hafi verið
erðust hér í skorah álþiiigi að táka nu þeg- jcoma til framkvæmda.
Þá er ályktun um áskorun á
stjóirnarvöld landsins varð-
ANNAR'MAÐUR hnr.gcU
mín í fyrrakvöld og spurðist við rannsókn sjóslysa.
að h.ver sá maður, sem lög-
skráður er á skip, fái sjóferða-
bók.
ar refsilög.gjöfina
unar.‘
til endurskoð
!
fyrir um það. hyenijg á því
stæði að nöfn , giæpamahiia,
ssm ráðast að
og misþyrma
vera birt öðrum til viðvörun-
ar. Það mun vera regiu ao birta
ekki nöfn fyrr en dómar hafa
fai'ið — og finnst mér það eðti.
legt.
Hannes á hcrninu.
að þessu sinnj
GETSPA AB
lítur þannig út:
Burnley—Wolves
Cardiff—Bolton
Liverpool—Blackpool
Manch. City-—Derby
Middlesbro—Chelsea
Newcastle—Portsmouth
Preston—Charlton
Sheffield W.-Aston Villa
Stoke—Arsenal
Tottenham—Sunderland
W.B.A.—Manch. Utd
Fulham—Huddersfield
Kerfi: 32 raðir.
x 2
2
2
■ V
2
x 2
2
Enn fremur áskorun til al-
þingis um að samþykkja á yf-
ósekju að fóiki irstandandi þingi frumvarp til
því, skuli ekki| jaga um hvíldartíma háseta á
togurum, á þingskjali 22.
Ein af tillögum sjómanna-
félagsins var sú. að alþýðusam
bandsþingið skori á alþingi að
styðja byggingarsjóð dvalar
heimilis aldraðra sjómanna
með ríflegu fjárframlagi á
næstu fjárlögum.
Þá var tillaga um áskorun
á stjórnarvöldin, um að þau
sjái um, að farið sé eftir merkj
um þeim, sem sett eru á skip,
til að fyrirbyggja ofhleðslu, en
í greinargerð segir, að nokkur
miisbrestur sé á því. að eftir
þessurn merkjum sé farið.
.Loks bar sjómannafélagið
fram áskorun þess efnis, að sá
háttur verið aftur upp tekinn,
I DAG er .fimmtudagurinn
27. nóvember 1952.
Næturvarzla er í Laugavegs
apóteki, sími 1618.
Næturlæknir er í læknavarð
Stofunni, sími 5030.
F L U G F E R Ð I R
í dag verður flogið til Akur-
eyrar, Blönduóss, Fáskrúðs-
fjarðar, Kópaskers, Reyðar-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja. Á morgun til Akur
éyrar, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj-
arklausturs, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskipafélag Reykjavíkur.
M.s. Katla er í Raylcjavík.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Reykjavík
25/11 t'il Breiðafjarðar og Vest
fjarða. Dettifoss fer frá New
York 28/11 tli Rcykjavíkur.
Goðafoss fór frá New York
19/11 til Reykjavíkur. Gullfoss
kom til Kaupmr.nnahafnar
25/11 frá Álaborg. Lagarfoss
fó rírá Hull 25/11 til Reykja-
víkur. Reykjafoss hefur vænt-
anlega farið frá Rctterdam í
gærkveldi til Reykjavíkur. SeL
foss fór frá Siglufiröi 24/11 til
Norðfjarðar og þaðan til Bre-
men og Rotterdam. Tröllafoss
<.mc / vU-d
kom til Akureyrar í gærmorg-
un, átti að fara þaöan í gær-
kveldi til Reykjavikur.
Ríkisskip:
Ilekla er væntanleg til Rvík-
ur árdegis í dag að vestan úr
hringferð. Esja fer írá Reykja-
vík 30. þ. m. austur í hring-
ferð. Herðubreið er á Breiða-
firði. Skjaldbreið er á Húna-
flóa á norðurleið. Þyrill er í
Hvalfirði. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík á morgun til Vest.
mannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell losar timbur í
Hafnarfirði. Arnarfell er í Al-
meira. Jökulfell fór í'rá New
York 21. þ. m. áleiðis til Rvík.
ur.
— * —
25 ára hjúskarpafmæli
eiga í dag, hjónin Bjargey
Guðjónsdóttir og Magnús Guð-
jónsson bifvélavirki, Langholts
veg 71, Reykjavík.
__ _______
Óvenjuleg málaferli.
í Nýju London í Connecticút
í Bandaríkjunum varð maðúr
fyrir því að stúlka stefndi hon_
um fvrir að hann væri alltof
skotinn í henni, og hefði hún
enga frið fyrir ástleitni hans.
Meðal annars hafði hann á
skömmum tíma ritað henni ást-
arbréf, er voru samtals 465
blaðsíður. Maðurinn er giftur
og sjö barna faðir (hér í heimi,
um álfheima er t'kki getið).
Dómarinn lét manninn lofa sér
að hætta að láta iilfinnigar sín_
ar í ijós við st.úlkuna, og láta
ekkj á sér sjá hvað hann elsk-
aði hana og ekki að vrða á hana
né skrifa hennþ.og lét svo mál_
ið falla niður.
Vafasöm hegning.
Friðdómarinn Jack Húnsokk
er í Arizona sagðist ekki dæma
flsiri drukkna bifreiðarstjóra
til fangelsisvistar, pví sú hegn.
ing væri til stórbölvunar fyrir
konur þeirra og börn. Hann
rnundi héðan af dæma þá til að
fara í kirkju tíu sunnudaga í
röð, og sjá um að þeir sofnuðu
ekki.
-Stangaveiðimenn keppa.
198 veiðimenn kepptu um
daginn heilan dag í Aldeburgh
í Suffolk (Suður-Englandi). En
veiði var lítil þennan dag, og
komu flestir veiðimennirnir
hem með öngulinn aftan í sér
að kvöldi, en aflinn allur var
ekki heilt enskt pund. Einn
maður hafði þó fengið helming
inn af því, sem fékkst, og' hlaut
hann verðlaunin, sem var silf-
urbikar, og um 500 kr. í pen-
ingum.
Gaíupenmga íyrirkomu-
lagiSvar feklð uppgep
viija ÁfþýMlokks-
ráherrans.
EMIL JÓNSSON skýrði frá
því í gær á alþingi, að gotu-
peningakerfið hefði á sínum.
tíma verið tekið upp gegn
vilja ráðherra Alþýðuflokksi n.s
í fyrrverandi ríkisstjórn.
Þetta var í umræðum um
bátagjaldeyrisskipulagið, er»
Björn Ólafsson hafði haldið þvi
fram, að það væri ekki annaS
en framhald af gotupeninga-
skipulaginu, sem tekið hafi ver
ið upp a£ síðustu ríkisstjórn..
Emil benti líka á, að þar hefði
verið ólíku saman að jafna, þar
eð það kerfi hafi aðeins náð til
útflutningsafurða, sem ella
hefðu verið óseljanlegar. Björn
gæti því ekki komið neinni á~
byrgð af bátagjaldeyrissukki
ríkisstjórnarinnar yfir á herð-
ar Alþýðuflokksins. Var Björrt
sér til hinnar mestu háðungar
í þessum. umræðum.
"4r Sfúdentafélag Reykjavíkur
félagsins verður haldin að Hótel Borg. sunnud. 30 nóv.
n.k. og hefst með borðhaldi ltl. 6,30 s. cl.
Dagskrá:
1-. Hófið sett, formaður stúdentafélagsins Inghnar Ein-
arsson.
2. Ræða: Páll V. G. Kolka.
3. Gluntar: Arnór Halldórsson og Bjarni Bjarnason.
4. Gamanvísur: Alfred Andrésson.
5. DANS.
Undir borðum verður almennur söngur með undir-
leik Carls Billich.
Sérstaklega er brýnt fyrir mönnum að vera stund-
vísir. — Sanikvæmisklæðnaffur.
Aðgcjngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr)
föstud. 28. þ. m. kl. 5'—7 e. h, Félagsskírteini verða af-
hent um leið og miðar verða seldir.
Stjórnin.
EG ÞAKKA HJARTANLEGA
alla þá vináttu, sem mér hefur verið sýnd með rausn-
arlegum peningagjöfum í sambandi við veikindi mín
og heimilisástæður.
Guð bleási ykkur öll.
SIGURJÓN EYJÓLFSSON •
Hafnarfirði.
|||
'U».
i í
,4? 1