Alþýðublaðið - 27.11.1952, Page 4
t AB-Alþýðublaðið
27. nóv. 1952.
Heimskuleg skrif
EF MORGUNBLAÐIÐ
væri edtt til frásagnar um þá
kaup. og kjaradeilu, sem
mörg verkalýðsfélög eiga nú
í, myndi almenningur ekki
vita betur en að það væru að-
eins kommúnistar og einhver
ginningarfífl þeirra, sem
gerðu kröfur um bætt kjör
verkalýðnum til handa. En
þannig túlkar Morgunblaðið
nú daglega þá tilraun, sem
verkalýðsfélögin eru að gera
til þess að rétta hlut hins
vinnandi fólks eftir langvar-
andi kjaraskerðingti af völd-
um gengislækkunar, báta-
gjaldeyrisbrasks, heildsalaok-
urs og annarrar dýrtíðar.
„Þegar kommúnistar efna til
verkfalla um næstu mánaða-
mót ...“, sagði Morgunblaðið
síðast liðinn sunnudag, eins
og þar yrðu engir aðrir að
verki, ef til kæmi; og „þvi
verður ekki trúað.“ sasði það
í gær, „að hin iýðræðissirm-
uðu öfl innan Alþýðusam-
bands íslands láti almennt
hafa ság til samvinnu við
kommúnista.“
Það er óskemmtilegt, að
þurfa að bregða andstæðing-
um í stjórnmálum um
heimsku. Én hvað annað er
hægt að kalla slík skrif
Morgunhlaðsins um kjarabóta
kröfur verkalýðsfélaganna?
Það þykist þó jafnan vilja
foerjast gegn kommúnistum
og birtir oft hinar skelegg-
ustu greinar gegn þeim. En
hverjum halda menn að það
sé nú að þjóna með bví að
telja verkamönnurn þannig
trú um, að það séu aðeins
kommúnistar, sem geri kröf-
ur um kjarabætur beim til
handa og berjist fyrir beim?
Hverjum .geta slík skrif gagn
að, — nema kommúnistum
einum?
Carl P. Jensen, ritari
danska albý ðu ? amba nd si ns,
sem hingað er kominn sem
gestur á þing Albýðusam-
brnds íslands, skýrði í á-
varpsorðum sínum - bar frá
því, að dönsk verkalýðssam-
f;k hefðu fengið miklar
k'arabætur við samninffá,
sem gerðir voru í Danmörku
síðastliðið vor, — þar á með-
al nokkra grunnkaupshækk-
un, auk vísitöluuppbótar á
kaupið, og lengingu árlegs
orlofs með fullu kaupi úr
tveimur vikum upp í þrjár.
Halda menn nú að nokkrum
heilvita manni í Ðanmörku
hafi dottið í hug, að stimpla
baráttu dönsku verkalýðs.
samtakanna fyrir þessum
kjarabótum sem verk komm
únista? Nei, svo vitlausir eru
ekki einu sinní neinir íhalds-
menn í Danmörku, þó að
Morgunblaðið og aðstandend
ur þess séu hins vegar svo
skyni skroppnir, að þeir teb'i
Wiðstæða baráttu verkalýðs-
félaganna hér, fyrir svipuð-
um eða sömu kjarabótum
vera kommúnistum einum að
kenna eða bakka'
Morgunblaðið veit þó vel,
að verkálýðsfélögin hér eru
nú svo einhuga um þær kjara
bótakröfur, er þau hafa gert,
að þess eru fá dæmi áður. Og
það veit líka, að í hópi þeirra
verkalýðsfélaga, sem verkfall
gera um næstu mánaðamót,
ef til kemur, eru mörg, sem
stiórnað er af yfirlýstum lýð
ræðissinnum, — annað hvort
aljbýðuflokksmöimum einum
eða af þeim og sjálfstæðis-
mönnum í sameiningu. Engu
að síður heldur það áfram að
stimbla alla þá, sem að kiara
bótabaráttu verkalýjðsins
standa, sem kommúnista eða
ginningarfífl þeirra! Hvað
ei?a Ivðræðissinnar í verka-
lýðsfélögunum, sem nú beri-
a°t harðri baráttu fyrir þvi
að rétta hlut verkalýðsins, en
eru víðofiarri allri samúð
með valdabrölti og moldvörpu
starfi kommúnista. að segja
um slík skrif? Heldur Morg-
unblaðið að þeir puni hætta
þeirri baráttu sinni fyrir bað
eitt. að þvf bóknast að setia
á hana stimnil kommúnism-
ans? Er bað ekki öllu lík-
legra að árangurinn af skrif-
um þess gæti orðið nokkurt
vatn á mvllu kommúnista,
sem bað fullvrðir svo ákafí,
að séu e’nir um bað, að Vrefi-
ast kiarabóta verkalýðnum
til handa?
f ÍÖlfkvídf} Fyrir nokkru mátti líta þennan fjölskyldu-
' * hóp, gyltu með 15 grísum í dýragarðinum
í London. En það voru fleiri en gestir úr mannheimum, sem
þótti gaman að horfa á grísahópinn. Lamadýrið efst á mynd-
inni hefur einnig verið einkar athuguli áhorfandi hans.
Bœkur og höfuudar:
Unaðsstundir Sigurðar Einarssonar
Sálarrannsóknafélag Islands
heldur fund í Iðnó föstudaginn 28. nóvember kl. 8,30 e. h.
Fundarefni:
Frú Soffía Haraldsdóttir segir fréttir frá útlöndum.
Félagsskfrteini við innganginn.
Stjóminu
65 tonna vélhátur
eikarbyggður með 155 ha. Atlas-Imperialvél, troll-
spili og trollútbúnaði, er til sölu og afhendingar
strax.
Upplýsingar gefnar daglega kl. 2—4.
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON hæstaréttarlögmaður,
Austurstræti 1, sími 3400.
AB — AlþýðublaðiS. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri Stefán Pjeturssou.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjórn-
ersímar: 4901 og 4902. — Auglýslngasíml: 4906. — Afgreiðslusíoi- 4900. — Alþýðu-
prentaniðjan, Hverflsgötu 8—10. Askriftarverð 15 kr. á mánuðt: 1 kr. í lausasðlu
[ RÖSKIR tveir tugir ára eru
nú liðnir síðán ég kynntist séra
Sigurði Einarssyni fyrst. Þau
kýnni okkar urðu þó skamm.
vinn; léiðir okkar skildi og haia
ekki legið saman síðan. Hann
var maður umdeildur á þeim
érum; lét margt og mikið til sín
taka í ræðu og riti; hafði ein-
hvern veginn lag á því að velja
sér jafnan vígstöðu þar sem
bardaginn . var harðastur og
engir aukvisar fyrir; tvíhenti
þá sverðið og hjá hæði hart og
fítt, en hirti minna um hitt, áð
hlífa sér eða beita 'skildi. Það
mun og mála sannast, að marg-
ur hafi hlotið sár og sviða af
sverði hans, enda voru hvassar
eggjar þess og aldrei úr höggi
dregið; var þá sízt að undra,
þótt andstæðingarnir gerðu að
honum harða hríð og vægðu
honum hvergi; neyttu þess, að
hann lá oft vel við höggi i á-
kefð orustunnar.
Um margt þótti mér séra Sig
urður minna á víkitigana fornu.
Einkum þó á einn þeirra; þann
sem konungurinn sagði um, að
gera mætti úr marga menn.
Þau skömmu kynni, sem ég
hafði af honum, sannfærðu. mig
um það, að hinn vfgfúsi og
vopnfimi maður væri ekki all-
ur þar, sem hann varð heyrður
og séður í orustubrakinu. Að
eyru hans væru næm fyrir feg-
urri hljómum en vopnagný,
augu hans skyggn á æðri sýnir
en þær, er við blöstu á vígveíli
dagsins. En þessu virtist hann
helzt vilja leyna, einhverra or.
saka vegna; hann var bardaga-
maður, og viðkvæmni átt; ekki
við f þeim gráa leik. Samt sem
áður gat hann ekki stillt sig um
að leggja frá sér sverðið ein_
staka sinnum og grípa til hörp-
unnar; en það voru ekki neinir
mansöngvar, er hann kvað
helzt við strengi hennar, heldur
víghvöt og Darraðarljóð.
Mörg voru kvæði þau snjöll, —
á sína vísu, en alltaf hefur mér
þótt, að of mjög gætti þar
hrjúfra hljómasambanda stund
arstríðsins, en of lítt þeirra
mildari og mýkri tóngripa, sem
ljóðin vöktu þó grun um, að
væru skáldinu eiginlegri. En
svona vildi séra Sigurður I
kveða í þann tíð; kvæði hans'
Sigurður Einarsson.
voru „innlegg í baráttuna“, —
og áfíu að vera það.
Nú hefur séra Sigurður Éin_
arsson slíðrað sverðið, horfið úr
orustunni og setið á friðarstóli
austur í Holti undir Eyjaíjöil-
um um nokkurt skeið. Þaðan
hefur hann í ró og næði lifíð
yfir farinn veg. Óg í kýrrð-
inni hefur honum orðið harp-
an nærtæk sem fyrr, enn erú
strengjatök hans þróttmikil og
hressileg, en þó er hljóm-
urinn breýttur frá því, er hann
skoðaði hörpuleikinn sem „inh-
legg í baráttuna“. Nú leggur
hann sál sína í leikinn; fyrir
bragðið hafa hljómasamtoöndín
öðlast þá dýpt og einlægrii, sem
Krífur hjartað. Vöpnabrakið
heyrist aðeins sem fjarlægt
bergmál; þess í stað syngja silf-
urtærar lindir og blær hvíslar í
laufi um yndi unaðsstunda.
„Yndi unaðsstunda' V hin ný.
útkómna ljóðabók séra Sígurð-
ar Einarssonar, er fagnaðar-
fengur öllum þeim, sem Ijóðlist
unna. ÖUum þeim, sem unna
fögrum ljóðum fyrst og fremst
vegna þess, að þaú eru fögur og
búa yfir heiðum töfrum hugs-
unar og máls, en meta þau ekki
samkvæmt einhverri stefnu
eða stíl, varðandi rím og höfuð-
stafi. Sigurður íjötrar ekki
lióðagerð sína neinni' sérstakri
stefnu, hann kveður eins og
andinn býður honum, og sam-
kyæipt.. þeijyi tjáiungarkenpd^
sem hvert viðfangsefni vékur
•riiéð h'ónum. Þess vegná veijSur
geróMkt form kvæða hans um
skáldin Tómas Guðmundssoni
og Hálldór Kiljan Laxness, að
sínu leyti eins og þessir tveir
menn eru ólíkir. Það er siú’Jct
út af fyrir sig, að finna hve'rju
viðfangsefni það tjáriingarform,
er óbéinlínis túlkar eðli þess; og
svíp. En orðávalið og geðblrer
hendinganna ber hins vegar
svo sterk pérsóriuleg eínkertr.i,
að heildarsvipur ljóðar.na í bók
inni verður samfelldur, og: hver
meðalfróður maður um Skáld-
skap myndi þegar þekkja þöf-
undinn, hvar sem hann kyimi
að rekast á einstök kvæði.
Karlmannlegur, yillaus t-’Sgi
og söknuður einkennir mþ. ;
kvæðin í þessari .nók og f'--'st
þeirra, sem bezt eru. Þar hcrfir
skáldið um öxl til líðinnar
æsku og æskukynna, en bað er
ekki lífsþreyttur og sorgmædd-
ur maður, sem knýr strengi
minningan.na, heldur æðrulaust
karlmenni, sem þakkar hverja
þá yndisstund, sem æskan
veitti honum, en tekur dóinsúr-
skurði lífsins sem óumflýjarúeg
um og sj'álfsögðum. Og enn veit
harin marga yndisstuncl á
næsta leiti og bíður þeirra :með
einlægri tilhlökkun:
„Þótt á mér sjái ellimörkin
1 senn,
og úlfgrá verði brátí mín
dökka skör,
þá vittu, að ég er íil í tómi enn
að táka slag úr okkar gömlu
vör.
Og láta gnoð við léttra hlátra
bíæ
og Ijósar veigar taka fleygi-
skrið
um heillar nætur víðan vöku-
sæ,
unz vitar fölna og dagur skín
á mið.“
Meðal kvæðanna í þessari
bók eru nokkur, sem hiklaust
má skipa í flokk með fégurstu
og bezt kveðnu Ijóðrærium
kvæðum, sem birzt hafa á 'síð-
ari árum. „Þrjú ljóð um látna
konu“, „Kvæðið um Síu-sú“ og
,Se:ður jarðár", og eru . þó
dæmin valin af handaihófi.
Væri freistaridi að birta erindi
'ir þeim kvæðum fíl sönnunar,
— en slíkt væri í rauninni
-kemmdarverk; slík kvæði
verður maður að lesa í heild.
En garpurinn vigvanl, sem
nú héfur slíðrað sverðið, horfir
ekki eingöngu um öxl. Harm
horfir líka fram, fránum aug-
um, og skelfist hvergi, þótt vá-
legar sýnir mæti þar sjónum
hans:
„Síðan friðui* var boðaður
, toeyri ég klukku hringja
tovellt og dimmt —-------— '
Ég er heimsins klukka,
( og hvað ég boða, veit énginn,
, með hækkandi raust
, mun ég skelfa hjörtun
og mola sálnanna múrá -
■ miskunnarlaust.
: — Svo býður mér höndin,
! sem heldur í strenginn.í*
Það er hverjum hugsandi
manni.holít, að méga njóía ynd
is þessara únaðsstunda með
skáldinu í Hóíti; hlýða hörpu-
slætti hins lífsreynda bardaga-
manns og æðrulausa karlmenn
is, sam nú virðist hafa korriizt i
nánari tengsl við dýpstu rök
lífsins, fegurð þess og vonir,
það sem bardagagnýr dagisins
og valmóða .felur eyrum manns
ög augúm. Og þessi Ijóð sýna,
að margt fagurt ljóð og kjarn-
yrt kvæði muni hann enn
yrkja, ef ævin leyfir.
„Yndi unaðsstunda“ er rösk-
ar átta arkir að stærð, í hóf-
legu bróti; ytri frágangur er
smekklegur og pappír góður, en
örfáar prentvillur hafa slæðst
inn í bókina, og eru þær alltaf
bagalegar, þegar um Ijóð er ?ð
ræð'a. Helgafell gefur bókina
út, en Víkingsprent hefur séð
uip prentunina.
Tf/i
Lóftur Guðbnm&fíéii.
AB4