Alþýðublaðið - 27.11.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 27.11.1952, Síða 5
Förmaður, varaformaður og rifari SUJ - 'í'.-wJ;' A ..i,ví<r ■’ • : • T’' X v- vantar ungiing til að bera blaðið til áskrifenda f KLEPPSHQLTI. Táíið við afgreiðsluna. — Sími 4900. Einhyíishús •éða 5—8 herbergja íbúð. óskast til kaups. Heíi kaupendur að íbúðum af.yrnsúffi stærðum. KRISTJÁN' GPÐL5CGSSON hæstaréttariösrmaður. ’Austúrstræti 1. sími 3400. Jón Hjálmarsson formaður. Stefán Gunnlaugsson varaformaður. Benedikt Gröndal ritari. Samþykklír á sambandsþirigi SUJ Emdreag B ffi abaráttu ve HIÐ NÝAFSTADNA SAMBANDSÞING SUJ lýsti yfir œindregnum stuðningi sínum við Alþýðuflokkmn og jafnaðar- stefnuna og tók ákveðið undir kröfur verkalýðsíélaganna um fcíætt kjör vegna dýrtíðarmnar. Sambandsþingið gerði og ýtar- Begar samþykktir um hinar mest aðkallandi ráðstafanir til efl- Sngar atvinnuvegum þjóðarinnar og endurskipulagníngar á (óeim með alþýðuhag fyrir augum. Hér fara á eftir nokkrar samþykktir sambandsþings- ins; en síðar munu fleiri verða birtar: EFLING ALÞÝÐUFLOKKS- INS OG JAFNAÐAR- STEFNUNN AR. ,,Ungir jafnáðarmenn heíta íslenzkri verkalýðs- hreyfíngu fuílum stuðningi í baráttu hennar fyrir að vernda og bæta kjör alþýð- unnar. Jafnframt telja þeir augljóst, að tilgangi verka- lýðskreyfingarinnar verði ekki náð að fullu nwS ein- liliða samningum um kauþ »g kjör við atvinnurekend- ur. Stefna sú, sem fylgt er á alþingi og í ríkisstjórn um stjórn landsins, hefur meiri ábrif en nokkuð annað á kjör alþýðunnar. Þess vegna þarf verkalýðshreyfingin að t-ryggja sér sterk stjórnmála leg ítök, en það gerir hún foezt með því að styrkja og cfla Alþýðuflokkinn óg jafnaðarstefnuna. EINDREGINN STUÐNINGUR VIÐ VERKALÝÐSFÉ- LÖGIN. Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir ánægju sinni með hina geysivíðtæku samtök verka- lýðsfélaganna í baráttunni, sem náðst hefur undir forustu stjóirnar ,A!%)ýðusambands ís- lands. Því augljóst er, að þessi baráttuaðferð er árangursrík- mst til þess að halda hlut laun jþega fyrir ágengni fjárplógs- mannanna. Ungir jafnaðarmenn líta svo á, að hinar víðtæku uppsagnir á kaup— og kjarasamningum verkalýðsfélaganna við at- yinnurekendur, sem nú nýver- ið hafa verið ákveðnar, hafi verið gerðar í algjörri nauð- vörn verkalýðshreyfingarinn- ar. Til þess að koma í veg fyr- i,r að hin ört vaxandi dýrtíð og sívaxandi ásælni alls kori- ar fjárbrallsmanna, valdi veru legri lífskjaraskerðingu hjá al- þýðu manna. Jafnframt lýsa ungir jafnað- armenn yfir eindregnum stuðrt ingi við allar kröfur um bætt kjör og aukin réttindi alþýð- unni til handa, sem verkalýðs félögin undir forustu Alþýðu- sambands íslands hafa nú gert. Hins vegar er þinginu ljóst, að æskilegasta leiðin til .þess að bætá kjör verkalýðsins, væri að kaupmáttur launanna væri aukinn með ströngum verðlagsákvæðum svo og öðr- ura raunhæfum aðgerðum til lækkunar dýrtíðarinnar og skorar þingið á alþingi og rík- isstjórn að hlutast til um. að sú leið verði farin. ATVINNULEYSIÐ STÓR- KOSTLEG SÓUN VERÐ- MÆTA. Atvinnuleysið er stórvægi- i legasta sóun verðmæta í hverju þjóðfélagi. Ungir jafnaðarmenn beina athygli þjóðarinnar að því, að ( núverandi ríkisstjórn hefur j með stefnu sinni í fjárhags- ; og atvinnumálum. leitt böl at- vinnuleysisins yfir íslenzkan verkalýð með þeirii áfleiðing- um, að fjölmörg alþýðuheim- ili víðs vegar um landið líða fuUkomimj. skort. í þessu sam- bandi vilja ungir jafnaðar- menn sérstaklega benda á, að núverandi ástand í atvinnu- málum þjóðarinnar er rökrétt afleiðing þess, að íjárgróða- sjónarmið sérréttindamann- anna hafa úrslita áhrif á rekst ur atvinnutækjanna, en sjón- armið þjóðarheildarinnar og launþega allra eru fyrir borð borin. Ungir jafnaðarmenn mót- mæla því harðlega, að íslenzk framleiðsla skuli í stórum stíl vera seld úr landi lítið unnin eða sem hráefni á sama tíma og hundruð alþýðumanna fá ekkert verk að vinna. Þeir gera kröfu til þess að íslenzkt vinnuafl sé að fullu notað, til þess að breyta íslenzkum hrá- efnum í fullunnar vörur eða sem mest unnar vörur. Ungir jafnaðarmenn gera skiiyrðislausa kröfu til þess að öll atvinnutæki séu ávallt rek in með hag alþjóðar fyrir um.“ Aðalfimdur avei SVFR I verður haldinn að Breiðíirðmgabúð sutmudaginn: 30. nóvember næstk. og befst klukkan 1,30 e. hU • * "• i Da'gskrá : Klakmálið. — Tillaga um heimild fyrir stjórnina; til fjárframlaga. Venjuleg aðaifundarstörf. . Stjórnin. . ; amþykkfir um afvinnumá! ÞJÓÐN7TING TOGARA- FLOTANS. „Allur togarafloti lands- manna verði þjóðnýttur þannig að bæjarútgerðir verði aukn- ar, en ríkið eigi og reki nokk- ur skip, sem það meðal ann- ars noti til atvinnuaukningar, þar sem hennar er mest þörf á hverjum tíma. Með þessu móti verði tryggður hagkvæmari rekstur togaranna, t, d. hagkvæmari -;v rfs£S£|fnr■.1oi,v? j'xwTjí /dtsbs 1 &r;: innkaup til þeirra, og meiri sparnaður í skrifstofukostnaði. ENDURSKIPULAGNIN G BÁTAFLOTANS. Tryggja þarf útvegsmönn- um og sjómönnum sannvirði aflans með því að fækka milli liðum, gera vinnslu hans fjöl- breytilegasta og koma í veg veg fyrir milliliðagróða við breytingu og sölu á erlendum mörkuðum. Því telur þingið, að endur- skipuleggja verði rekstur báta- flotans, með það fyrir augum að gera reksturinn hagkvæm- ari, öruggari og tryggja starfs- rekstur bátanna árið um kring, svo sem framast eru tök á. Rekstur hraðfrystihúsa og fiskvinnsliÁtöðva sé skipu- lagður þannig, að hann geti tekið á móti, til fullkominnar vinnslu, sem mestum hluta af þeim fiski, sem veiðist á ís- lenzk skip. Ennfremur sé rekstur þeirra gerður hag- kvæmari, svo að þau skili þeim er að iramleíðslunnj. vinna, meiri arði, með samfærslum og kaupum á hinum fullkomnu tækjum, til þess að auka vinnsluafköstin.“ AUKIN RÆKTUN OG EFL- ING LANDBÚNAÐARINS. „Þing SUJ vill benda á eft- irfararidi átriði varðandi !and- búnaðirin: 1) Þingið fagnar því, að hafin er bygging áburðárverk smiðju og telur hana þýðing- armikið spor til að örva æski- lega þróun Iandbúnáðarmála. Hins vegar lítur þingið svo á, að svo stórt þjóðhagslega þýð- ingarmikið fyrirtæki sem 'á- burðarverksmiðjan verður, eigi að öllu leyti að vera eign ríkisins og rekin af því einu, enda mun ríkinu áetlað ýmist að leggja fram eða afla' fjár- magns tíl að reisa verksmiðj- una. 2) Þingið leggur áherzlu á að ræktuninni verði haldið áfram í stórum stíl og leggja beri megin áherzlu á samfellda ræktun í beztu landbúnaðar- héruðum landsins: Framleið- sla landbúnaðarins sé ski-pu- lögð þannig, að á hverjum stað- sé fyrst og fremst fram- leiddar þær afurðir, sem nátt- úruskilyrði 'bezt henta. 3) ' Unnið sé að lækkun ú dreifingarkc^tnaði landbúnaS • arafurða svo að neytenduná verði mögulegra að kaupa aíT urðir bænda og bannig tryggt, að svo og svo mikið af land* búnaðarafurðum safnist ■ekki ekki fyrir og séu lítt seljanleg* ar. 4) Þingið leggur áherzlu á að fyrirbyggt verði að fé verðú. lagt til framkvæmda á þeim stöðum sem fyrirsjáanlegá hafa ekki framtíðar möguléika, svo sem á afskekktum út* kjálka og aídalajörðum. NAUÐSYN STÓRIÐJU ÖG ALEFLINGAR INNLENDS IÐNAÐAR. 14. þing SUJ telur, að frara- tíðarafkoma íslenzku þjóðar- innar sé mjög undir því kom- in, ao stórioja komizt upp « landinu og hagnýtt verði ' hiit Framhald á 7. síðu. Á Bíindravmafélags Á Islands 7 )■ verður haldinn fimmíud, 27. nóv. kl. 9 e. h. í Fé-' lagsheimili verzlunar- manna, Vonarstræti 4. ^ Vénjuleg aðalfundarstörf ? Stjórnin. ^ :StJ íuiecI 1 sfevúT AB5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.