Alþýðublaðið - 27.11.1952, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 27.11.1952, Qupperneq 7
Reiðhjóla og mótorhjóla hjólbarðar Dælur, alls konar Sjálfvirk vatnskerfi Botnventlar Hygeniskar gúmmívörur Saumavélar Byssur og rifflar Símastaurar Tunnur, alls konar Þilplötur Hurðir Penslar ýmiss koaar j, Gúmmíslöngur Vélareintar ,,,, Eínivörur til skósmíða ':4PrentIitir og svérta i... Efnifil tannsmiða f Brons i| Kolaeldavélar i| Gleraugu og allt til þeirra m Bækur 1 Nærfatna'ður úr baðmull if Peysur (póló-skyrtur) Sokkar, margs konar | Gardínuefni • f. Blúndur W: Teyjubönd, alls konar Tölur 4. Kennilásar Regnkápur Ferðatöskur Snyrtivörur Tannkrem Kerti • Reiðhjól og varahlutir Sjónaukar og alls konar optik áhöld Skíði og alls konar íþróttaáhöld Niðursoðuir ávextir Ávaxtasulta Kex Spil Kjólar, kápu- og fataefni Ullárpeysur margs konar Karlmannahattar Kvenhattocfni Prjónaefni i undirfatnað Undirfatnaður Barnafatnaðtir Kcmiskar vörur, Gerfileður, alls konar Gerfiblóm Ilmvötn annars Kristján & Gíslason iHauðungaruppbol j ■ Eftir kröfu tollstjórans í: * Iteykjavík verður nauðung ; ■ aruppboð haldið í uppboðs-: ; sal borgarfógetaembeettis -; ; ins í Arnarhvoli föstudag-; ; inn 5. des. n.k. kl. 1,30 e. * ; hád. ; l Seld verða allskonar hús; ; gögn, s.s. sófasett, skrif-; : borð, bókaskápar, stofuskáp ; : ar, radiogrammofónn og út; : varpstæki. Allskonar nýr; : fatnaður, t. d. rykfrakkar,: : peysur og barnaskór. Enn-: ; fremur saumavélar, papp-: ■ ísskurðarhnífur, stór hræri: ■ vél, hulsubor, skópússninga: ■ vél, leðurvals, ritvélar, og: ■ slípivél fýrir terrazzo, bæk : • ur og margt fleira. : ■ ' . * m « : Greiðsla fari fram við: ■ ' ■ : hamarshögg. : Borgarfógetinn : í Reykjavík. Samþykkir SOJ Framhald af 5. síðu. mikla orka, sem liggur ó- j beizluð í fossum og hverum Þingið telur, að einbeita beri, fjármagni þjóðarinnar aö '• þessu marki, og athuga mögu- leika á erlendu lánsfjármagni, þegar hið innlenda þrýtur. Þing SUJ telur tvímælalaust að með skynsamleg'ri stefnu í innflutningsmálum og tolla- málum beri ríkisvaldinu að hlynna að hinum unga og í flestum tilfellum efnilega iðn- aði landsmanna, m. a. með lágum eða engum tollum á hrá efni .til hans, en stighækkandi toilum eftir því sem innflutta varan er meira unnin. Einnig verður ríkisvaldið að hafa að- stöðu til eftirlits með inn- flutningnum til þess að koma í veg fyrir að gjaldeyri lands- manna sé eytt í erlendar iðn- aðarvörur, sem unnt er að framleiða hér á landi. Þingið telur það þjóðarnauðsyn að dernýta þau framleiðslutæki, sem keypt hafa verið til auk- innar atvninu iðnverkafólks, aukinnar framleiðslu og sparn- aðar erlends gjaldeyris. Þingið mótmælir harðlega þeim ákvæðum hins nýja iðn- lagafrumvarps, sem nú liggur fyrir alþingi, um að hjálpar- mönnum (gervimönnum) verði á einn eða annan hátt geri kleift að grípa inn á starfssyið iðnaðarmanna. í þess sjjað skorar þingið á ríkisvaldiði>' að það stuðli á allan hátt að'^yví að iðnlærðir menn einir .leysi af hendi alla iðnaðarvinni^-til þess að skapa hreinni veáca- allra verkai; Þingið leggur í sambandi við byggingu sementsverk- smiðju sérstaka áherzlu á, að þeim framkvæmdum verði hraðað vegna þess, að bygging fhennar myndi auka allar byggingaframkvæmdir og leysa húsnæðisvandræðin auk þess. sem mikill gjaldeyrir sparaðist, ef hætt yrði að fiytja inn sement, og atvinna aukast meðal landsmanna.“ Þorláhshijfn !f snyrtivörur hafa á fáum árum umdð sér lýðhyiB um land allt. skiptingu stétta. y Þingið lýsir ánægju yfir stofnun Iðnbanka ísli og skorar á alþingi og stjórn að gera það sem í bé valdi stendur, til þess að hon- um verði sköpuð viðunanleg starísskilyrði., Þingið skorar á alþing«- Að veitt verði ríkislán Jil í- búðarhúsabygginga allt a#f§Q% af kostnaðarverði húsanna:tneö vægum vöxtum til 30 árá|á.. Þingið beinir þeim eindrégnu áskorunum sínum til alþjrteis »g ríkisstjórnar, að hraðá.vjgÍtir megni. öllum opinberum bý|g- ingaframkvæmdum, svo $ém áburðarverksmiðju og virkjunar, svo og skóía; sj úkrohúsabygginga. Framh. af 8. síðu. ig verða gerðar þaðan út um 5 trillur og ef til vill r.okkrir að. komubátar. FISKAÐGERÐARHÚS. Nýbyggt er þar 250 fermetra fiskaðgerðarhús, svo að rúm vgrður fyrir fleiri menn við að_ gerð í vetur en áður. Hafnar. ( skllyrðin eru líka betri, ;þar eð bryggjan var lengd í sumar um j tæpa 20 metra. TÍU ÍBÚÐARHÚS. íbúðarhúsin í Þorlákshöfn eru nú um tm. Hafa nokkur verið bj^ggð í sumar, og farið er að búa í sumum, en önnur hálfbyggð. Heimilisfastir menn eru þar fáir, en á vertíðinni er þar til tölulega mannmargt. Er búizt yið, að í vetur verði þar alls talsvert á annað hundrað j manns. Eru það einkum menn ! úr nærliggjandi sveitum, sem landvinnu stunda, t- d. úr Hveragerði, en sjómennirnir hafa verið víða að, jafnvel vest an af ísafirði. RÓIÐ MEÐ ÝSUUÓB. ÍFarnir hafa verið nokkrir róðrar að undanförnu með ýsu lóð, en gæftir hafa verið stirð. ar. Fósfurheimili Framhald af 8. síðu. kost á slíkum heimilum, en slík heimili koma-því aðeins að'til ætluðu gagni að hján fáist til að taka þetta hlutverk að. sér, en félagið mun veita til þess nokkurn fjárhagslegan stuðn- ing. Fólk, sem kynni að hafa á- huga á því að taka í, fóstur þörn á þennan (hátt aetti að snúa sér til formanns Thor- valdssensfélagsins, frú Svan- fríðar Hjartardóttur, Bálför konunnar minnar, GRÓU EINARSDÓTTUR fer fram föstudaginn 28. nóv. — Athöfnin hefst í Fossvogs- kirkju klukkan 1,30 eftir hádegi. Blóm og kransar afþakkað, en þeir, sem vilja minnast hinnar látnu, eru beðnir að láta SÍBS njóta þess. Ólafur Lúðvíksson. Skýrsla sfjórnar ASÍ (Frh. af 1. síðu.) inni. Við þessum kröf-um hefðu stjórnarvöldin skellt skolleyr- um, og því væri verkalýðs- hreyfingin nú nauðbeygð til að hefja kaupgjaldsbaráttuna á ný. Við verðum að beita geiri okkar að atvinnurekendunum, jafrtvel þótt við vildum allt aðrar ráðstafanir heldur en kauphækkun, sagði Jón. Verka lýðshreyfingin getur ekki haft áhrif á alþingi og ríkisstjórn, meðan fulltrúar hennar eru svo fáir í þingsölunum, sem raun ber vitni. Því hlýtur það jafn- framt að vera verkefni verka- lýðshreyfingarinar, að efla fylgi þeirra, sem vilja leggja kröfum verkalýðsins lið á lög gjafarþingi þjóðarinnar, þar sem við eigum því miður allt- of fáa formælendur nú. Þá ræddi Jón ýmis innri mál samtakanna, svo sem fræðslu- mál, er hann taldi að væru þýðingarmestu mál samtak- ánna, næst sjálfri launabarátt- unni, því að eftir þVí, sem með limir verkalýðshreyfihgarinnar væru betur uppfræddir um eðli og tilgang hennar, myndu færri verða til þess að leggja liinum borgaralegu öflum lið. Á eftir framsöguræðúnni um skýrslu stjórnarinnar, las Jón upp reikninga sambandsins, og voru þeir til umræðu jafn- framt skýrslunni. Eftir framsöguræðu Jóns tóku margir til máls, og reyndu kommúnistar, sem vænta mátti að gera lítið úr störfum sambandsstjórnar, en voru þó venjufremur framlágir og áttu erfitt með að finna orðum sín- um stað, enda lýsti bæði Jón Sigurðsson og fleiri, hvernig einmitt kommúnisíarnir í Dags brún hefðu í kjarabarattunni 1951 verið hikandi og óráðnir fram á síðustu stund, og að sú barátta hefði jafnvel- verið hafin í óþökk þeirra. Krefsi iíffáts... (Frh. af 1. síðu.) Konunúnistar ge ta lika hælzt urn vegna hins velheppnaSa uppeldis á dreng íum í anda kommúnistísks siðgæSis og föðurkærleika. BKIM HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 1 h. til ll e. h,. Laugardag kL 8—12 á hidegi. AB 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.