Alþýðublaðið - 27.11.1952, Qupperneq 8
iirengur íeiiur niður
af húsi — fiuiiur í
ðngylfi á sjúkrahús
ELLEFU ÁRA DRENGUR.
. Jóri Reynir Welding. fekk nið-
af húii sem er í byggingu inn
■við Láugarnesveg um sex leyt-
ið- í gær. Hafði hann verið þár
að leika sér með öðrum drengj-
ua Hann missti meðvitúnd við
.t'allið, og var fluttur ineðvitund
arlauát á sjúkrahús. Var hanh
ekki kominn til meðvitundar
Id. 7,45. Var þá ekki vitað,
Xiversu alvarleg meiðsli hann
Iiafði 'hlotið.
landsúfsvar fil aS
sika svsiiarféfapnm
Bankar, sparisjóðir, einkasölur, oiíufélög
og samvinnufélög yrðu látin bera þau
TILLAGA KOM FRAM UM ÞAÐ á bæjarstjórafundinum,
sem er nýafstaðinn, og lagt yrði á svonefnt landsútsvar, sem
rynni í jöfnunarsjóð sveitarfélaga og væri úthlutað þaðan eftir
vissum reglum tii sveitarfélaganna. Skyldu bera útsvar þetta fyr
irtæki, sem miða starfsemi sína við heil iandssvæði eða allt
landið, svo sem bankar, sparisjóðir, einkasölur, olíufélög og
sayivinmtfélög.
á flöfunum
f esfan við Hengi
ÞEIR prófessorarnir Leiíur
Ásgeirsson og Trausti Einars-
so n fundu á sunnudaginn
sprengju á flötunum vestan við
Hengil, er þeir voru þar á mæl
íngaferðalagi. Lá hún þar ofan
<á mosanum og reyndist virk,
iþrátt fyrir tímann, sem hún
Mb.éfur legið þarna á víðavangi.
Þorkell Steinsson fór þang-
að upp eftir með Leifi Ás-
.jgeirssyni í gær til að gera
.sprengjuna óvirka. Kvað hann
f ietta hafa verið venjulega fall
hyssusprengikúlu, en slíkar
sprengjur hafa íundizt víða
síðan á stríðsárunum. Hefur
töluverð umferð verið þarna
tun flatirnar þá, ef dæma má
•eftir því. að þar sá enn móta
; greinilega fyrir
■vim.
Fjármál sveitarfélaganna f
voru rædd sameiginlega á fund
um bæjarstjóra og fulltrúaráðs
sveitafélaganna. Var samþj-kkt
ályktun um það. að hluti af
söluskattinum gengi til sveit-
arfélaganna, en hlyti þessi til-
laga ekki náð fyrir augum
stjórnarvaldanna, var það sam
þykkt sem tillaga um hráða-
birgðaráðstöfun til lausnar
fjárhagsvandræðum sveitarfé-
laganna, að landsútsvar yrði
lagt á og lög sett um það. Þessi
tillaga var samþvkkt bæði af | samningum
bæjarstjórum og fulltrúum
sveitarfélaganna.
Þá samþykkti fulltrúafund-
urinn, að gerð yrði athugun á
því, hvort stækka ætti sveitar
félögin og að bæjarstjórar
yrðu fastráðnir embættismenn,
en ekki bundnir pólitískum
meirihluta, sem hverju sinni
hefur meirihluta í bæjarstjórn
um.
fullfrúar HÍP vilja
sefja 40 sfunda vinnu-
viku \ kröíurnar
Útgerð í Þoriákshoín
Aður veggur af togurum 3 mílur
frá landi, nú friðað 16 mílur óf
Miklar vonir bundnar við víkkun iandhelginnar,
stórt fiskaðgerðarhús byggt og bátum íjölgað.
VEGGUR AF TOGURUM var hér við vei'óar 3 mílur und-
an í landi í fyrra, sagði Benedikt Thoroddsen framkvæmdastjóri
í Þorlákshöfn í viðtali við blaðið í gær, en nú er sjórinn frið«
aður 16 mílur út, og sýnist þegar vera að breytast fiskigengd
hér á miðunum, enda binda menn miklar vonir við friðunina,
Unnið er nú að því í ÞorláksA ———-------------------------*
höfn að undirbúa vertíðina,1.
Jólamerki Thorvaldsens
íélagsins komin
JOLAMERKI Tliorvaldsen
félagsins eru nú kominn á mark
FULLTRUAR Hins íslenzka
prentarafélags hafa borið fram
á alþýðusambandsþinginu til-
lögu um, að þingið skori á þau
verkalýðsfélög, sem nú eiga í
að taka kröfuna
um 40 stunda vinnuviku upp
sem sameiginlega kjarabóta-
kröfu sína.
gera við báta og veiðarfæri,
feíla net og yfiríara linu. Ver.
tíð héfst' í Þorlákshöfn viku til
10 daga af janúar, og er venju
lega fyrst gert út á línu, en
síðan tekin þorskanet.
BATUM FJOLGAÐ.
Gerðir hafa varið út frá Þor
lákshöfn 5 þilfarsbátar, sem
heita nöfnum Skálholtsbiskupa'
ParísarúlvarpiS
flutfi erindi um
<
Togaraútgerðin stöðvaði brott-
flutning fólks frá Þingeyri
ÞEGÁR Grænlandsle' ðang-i
ur Paul Emils Victors var hés
á ferð vorið 1951, var með horc
um fréttamaður frá franska
og oft kallaðir biskuparnir, svo útvarpinu. Fréttamaður þessii
og einn bátur að nafni Viktoría. útti tat vig ýjj-ja menn héc
Nú verður 6. bátnum bætt við á landi. Tók hann samtöl bessl
hjá félaginu, sem gerii út bisk upp a plöýur með aðstoð ríkis«
upana, en ekki er ákveðið, hvort útvarpsinSi 0g sömuleiðis mik-
hann hlýtur biskupsnafn. Einn i8 af ísienzkum söngvum og
Framhald á 7. síðu. BÖnglögum.
|Flutti fréttamaðurinn. sem
heitir George de Caures, er-
indaflckk utn ísland í útvarp-
inu í París á hverju kvöldi £
heila viku í apríl I vor.
Frá fréttaritara AB ÞINGEYRI í gær.
ATVINNA ER NÚ NÆG hér í þorpinu, enda leggur togar-
inn, Guðmundur Júní afla stöðugt hér á land til vinnslu. Und-
anfarin ár hefur jafnan verið nokkur brottflutningur fólks úr
hreppnum, en á þessu ári er fyrir hann tekið með öllu.
Hér í þorpinu er aðeins eitt*
frystihús, og er afli togaráns
frystur í því. Leggur hann hér
upp aflann úr hverri veiðiferð,
aðinn, en þau eru seld fyrir, Hann heíur, undanfarið verrð
hver jól til ágáða fyrir barna
bifreiðaslóð-j uppeldissjóð þess. Sefán Jór.s-
’ son' hefur teiknað merkin.
Fósfurheðmili í stað sférra
harnaheimifa og vðggusðofa
-------------------*--------
Thorvaldsenfélagið vill koma börnum í fóstur á
heimilum og veita til þess síyrk
-------4.-------
STJÓRN THORVALDSENSFÉLAGSINS skýrði frétta-
Tníjinhum svo fró í gær. að félagið myndi beita sér fyrir því
lö koma munaðarlausum börnurri eða bornum Sein einhverra
hluta vegna ekki gætu dvalið hjá foreldrum sínum á fóstur-
heimili, Nú í mörg undanfarin ár hefur féiagið safnað fé til
1 líýggingar fyrirhuguðu barnaheimili, en þar sem stór dvalar-
Iríeimiii fyrir börn hafa ekki gefið eins góða raun og ætlað var í
fyrstu hefur félagið horfíö frá bvg^ingu slíks heimilis.
♦ Ástæðan fyrir þessari ákvörð
lmj i „ un Thorvaldaensfélagsins
Hugvollurinji i
’INosfersvík enn opinn
karfaveiðum, en nú mun hann
vera að reyna fyrir þorsk.
Vinnan í frystihúsinu nær
ekki alltaf saman á milli þess,
er. togarinn kemur, en það jafn
ast upp á þann hátt, að effir.
vinna ér' talsverð, meðan gert
er að aflanum.
Afkoma fólks er því góð, eft-
ir því sem um er að ræða, og
má þakka togaraútgerðinni það,
að brottflutningur fólks er
stöðvaður.
Sæmdur heiiursmerki
,,MEÐ tilskipun Fraliklands
forseta, dagsettri þann 5. þ. m.,
hefur Hermann jónasson, land
búnaðar- og samgöngumálaráð
herra, fyrrverandi forsætisráð
herra, verið sæmdur komman-
dörgráðu frönsku heiðursfylk-
ingarinnar“.
á Kúsavík -
Afli tregur og misjafn og
engin önnur vinna
Fjelbrsyifur kaba>
ett fil ágéða fyrir
I NÆSTU VIKU vferðurt
efnt til fjölbreyttrar kvöld-
skemmtunar í Austurbæjar-
bíói til ágóða fyrir Krabba-
meinsfélag Réykjavíkur.
Á skemmtuninni, sem verð-
ur með kabarettsniði. leika
t\;ær eða þrjár hljórnsveitir,
sýndur verður listdans og
Frá fréttaritara AB jitterfcug' sungnar verða gam-
HÚSYVÍKÍeær anvisur og dægurlog. Af oðr-
um atriðum má nefna: UpDlest
ATVINNULEYSI er hér mik ur, búktal, eftirhermur, rnunn
ið. Er ekkert að gera í landi .hörpuleik og fleira. — Meðal
nema við afla bátanna, sem , skemmtikrafta eru Soffía Karls
róa héðan. Þeir róa, alltaf þegjdóttir, Ingþór Haraldsson. Sig-
ar gefur, en afli er fremur j rúu Jónsdóttir, Haukur Mort-
tregur og þó sérstaklega mis-,henSi Sigríður Ármann, Guð-
jafn. Kemur fyrir, að einn og 'rún Á. Símonar, Höskulduffi
einn bátur hittir á að fá sæmi Skagfjörð, Hljómsveit Gunnarai
legan afla, en aðrir þá lítið.
Aflinn er allur frystur, og
vinnan við frystinguna, er nán
ast eina vinnan, sem til fellzt.
Gert er ráð fyrir, að þrír
stærstu bátarnir fari suður eft
ir áramótin á vertíð.
Sj. Á.
Ormslev og Baldur Georgs.
Hið nýstofnaða fvrirtæki,
Ráðningarskrifstofa ske-nmti-
krafta, gengst fyrir skp rmtuq
inni og mun fyrirtækið og þeir,
sem lcoma fram uni kvldið^
leggja fram vinnu shr ' end-
urgjaldslaust.
FLU G V ÖLLURINN í Mesters
vík er enn opinn, þótt komið
sé fram á vetur og dagsbirtan
!þar lítil sem engin. Er mjög
snjólétt þar nú, og er ekkert
talið því til fyrirstöðu að fljúga
^Jiangað nú.
Flugfélag íslands sendi flug
vél þangað fyrir rúmri viku
tneð matvæli, varahluti í vél-
ar og ýmsan varning, Kom ihún
i láftur með 14 menn, sem störf
tíðu í sumar að rannsóknum á
'Útý-eéí&yrn,
un Tnorvaiöaensieiagsins er
niðurstaða rannsókna í tvo ára
tugi á árangri af uppeldisstofn
unum, þar sem mörg börn hafa
verið til dvalar. Niðurstöðurn-
ar eru þær, að uppeldisstofnan-
ir séu ekki heppilegar vegna
þess að barnið fari þar á mis við
atlæti móðurinnar, sern því er
talið nauðsynlegt. Er þá talið
betra að koma börnum í fóstur
á heimilum ef þau eiga ekki
kost á að dvelja með móður
sinni eða föður. í Bretlandi hef
ur þessi siður verið tekinn upp
og er talinn gefast vel. -
Hefur Thorvaldsensfélagið
því ákveðið að verja fé úr
barnauppelsissjóði til að koma
því til leiðar að börnin ættu
(Frli. á 7. síðu.)
TVEIR MENN frá vita-
málaskrifstofunni eru nú við
mælingar austiur í 'Þorláks-
höfn á vegunt varnarliðsins.
Eru þeir að kortleggja strönd
ina þar og gera dýpfarmæl-
ingar vegna athugana á mögu
legum liafnarframkvasmdum
þar. (Þeir eru nú !búnir að'..
vcra við þessar mælingar í
nokkra daga.
Verkfræðingar' frá varnar-
liðinu komu með þeim aust-
ur, en eru nú farnir. Vita-
málaskrlfstofan mun hafa tek
ið þetta að sér, sakir þess, að
mælingar á þessu svæði geta
verið liður í hennar starfi og
athugunum, sem hún þarf nú
að láta gera hvort sem er.
Athuganir .varnarliðsins S.
hafnarsldlyrðum í Þorláks-
liöfn inunu standa í sam-
bandi við allvíðtækar athug-
anir, sem það er að gera
vegna hugsjan(legra hafnnrt
mannvirkja einhvers staðas?
á Suðurlandi.
Það hefur áður látið verk-
fræðinga sína íramkvæma
mælingar í Þykkvabæ og
Njarðvíkum, með það fyri^
augum, að þar komi hafnar-
gerð til mála. Mun þó eng-
inn ákvörðun Iiafa verið tek-
in endanlcga í þessum efn«
um enn. j