Alþýðublaðið - 03.12.1952, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.12.1952, Qupperneq 1
ÁHRIF verkfallsins vet'ða æ víðtækari með hverjum deg- inum sem líour, og eru samgöngutækin nú sem cðast að stöðv- ast. I gær láu orðið fiórir togarar og brjú flutningaskip í Beykja víkurhöfn, og munu öli önnur skip stöðvast jafnóðum og þau leita hafna, cí samningar verða ekki komnir á á'óúr. Þú eru og iflugferðir um landið að leggjast niður, og eins man fara uni bílförðir. þegar henzinið þrýtur. ♦ SamkvSemt upplýsingum, er 1 AB fékk hjá Alþýðusamband- í Y ! inu.í gær, var fundur hiá und- 1J irnefndunum klukkan 2 í gcer- dag, en í gærkveldi boðaði sáttasemjari ríkisins samninga nefnd veíkalýðsfélaganna og fulltrua vinnuveitenda tii fundar, en um árangur þeirra viðræðna var ekki kunnugt, þegar blaðið fór í prentun. Eisenhower ve ráðherrastó! Fiókksþlngfð að slörfum, Umræð'um um skýrslur formanns, ritara, gjaldkera og for- manns blaðstjórnar héldu áfram á fJokksþinginu fram á nótt gœr voru ræddar og afgréiddar ti íögur nefnda og stóðu þingfundir, er blaðið í prentun. "Var þá ólokið miðstjórnarkosningu, en þinginu átti að Ijúka í nótt. — Hér sést flokksþingið að störfum í sal Alþýðuhúss ins við Hverfisgötu. — Ljósm.: P. Thomsen. í fyrradag. f fór Siglufjarððrlogararnsr í höfn vegna fjárskorfs, sem rikissfjornin dregur að bæta Eíigin lögfök fijá ai j menningi meðan é\ l* • • ». verkfaili sfcndur. I UM ÞETTA LEYTI ARS; ei?u lögtök upn í ógreidd- gjöld almenn í Beykjavík, j og liefur eitthváð verið; uísriið að þeim störfum • undanfarið. En nú stendur öðru vísi á en venjulega, ; þar eð verkalý'ðurinn hef-• ur neyðzt til að hefja verk-j fail tii að verja kjör sín fýr-; in i síendurteknum árásum ■ afi hendi stjórnarvaldanna. j Þess vegna. er það knýjandi; sanngirniskrafa, að lögtök; vof ði ékki tekin hjá aimenn • ■ ingi nú, meðan verkalýð-; urijin er í verkfalli, og er; þoirri kröfu hér með komiðj á íframfæri. Lílið að gera hjá iög- regiunni. SÍÐAN verkfallið hófst hef- ur verið lítið að gera bjá lög- reglunni í Reykjavík. IVIun þaó' stafá af.þýí, að veitingahús eru : nú’ íokuð vegna verkfalls starfsfólksins og áfengiseinka- sölunni hefur einnig’verið lok- að. • Skipverjar hafa ekki fengið kaup undanfarna mánuði og neyðarástand framundan ----- - ■-5----. BÁÐIR SIGLUFJARÐARTOGARARNIR liggja nú 1 höfn fyrir þær sakir, að útgerðina vantar rekstr- arlán, aðallega til þess að greiða skipverjum kaup. Hefur ríkisstjórnin haft góð orð um að útvega fé til þessara þarfa, enda þótt ekkert hafi orðið úr aðgerð- um. Togariön Hafliði kom úr söluferð til Esbjerg á sunnu- dagsmorgunir.n og hefur Jegið í höfn ‘síðan. Hafði hann þúrft að koma við í Englandi til að fá smávegis viðgerö. En Elliði kom til hafnar á Siglufirði fyr ir 8—10 dögum. Var ætlunin, i að. þeir færu báðir á saltfisk-1 •veiðar, ef-fé fengizt; ., ' j Fyrir 'nckk.ru var þésS' íarið ■■ á leit við ríkistjónv'na, að hún ■ anna er nú að skapast hið inesta öngþveiti á Siglufirði, og; var þó ástandið harla slaömt fyrir. 80 menn, sem verið hafa á togurum Sigl- (Frh. á 7. síðu.) RORERT A. TAFT öldunga- deildarþingmaður og einn að- alforustumaður Repúblikana- flokks Bandaríkjanna, hefúr opinberlega gagnrýnt ráðherra val EisenhoVvers. Gagnrýni Tafts var bir.i í gær er tilkynnt hafði verið að Eisehhower hefði útnefnt Martin P. Dur- kin demókrata í emhætti verka lýðsmálaráðherra. Martin P. Durpin er forseti sveinafélags AFL og hefur unnið mikið starf í þágu verka lýðsmála í tugi ára. Hann hef- ur ávallf verið fylgjandi tiemó- krata og við síðustu kosningar var hann ötull stuðningsmaður Adlai Stevensons. Durkin er af frskum ættum og er 53 ára gamall. Tkft sagði að það væri væg- ast sagt'einkennilegt að velja í embætti verkalýðsmálaráð- herra slíkan mann, sem hefði unnið á móti Eisenhower í kosnmgúnum og væri þar að auki fýlgjandi því að Taft Hai'tiey-lögin yrðu afnumin.og allt sitt líf barizt harkalega á móti repúblikönum í fiestum málum.” * 1 (Frh. á 7. síðu.) INNANLANDSFLUGEÐ AD STÖÐVAST Samkvæmt upplýsingum frá flugfélögunmn mun innan- landsflugið stöðvast eftir dag- inn í dag eða á morgun. í gæn var þó flogið tii Vestfjaroa ag Vestmannaevja, og i dag var ráðgert að fljúga til Akureyr- ar, og mun það verða síðasta flugferðin þangað um sinn, ef verkfallið ekki leysist. í athug- un er hvort unnt verður aði fljúga eina ferð til Austfjarða á morgun, og mun það verða síðasta innanlandsflugið, en þá verða benzínbirgðir þrotnar. SKIP í HÖFNINNI Sldp þau, aem stöðvr.st hafa hér. í höfninni. eru Lagarfoss, sem var hér þegar verkfalliS skall á, en síðan hafa komið í höfnina Reykjafoss og Jökul- fell. Þá hafa og stöðvazt hér fjórir togarar, þeir (leir, Pétur Halldórsson, Skúli Magnússon og Askur. Veðrið i dag: SuÖvestan gola. síðar kaldi, skýjað, víða súld. hjálpaði bæjarfélagrnu til að ! útvcga 8ÖÖ þús. krc-n.i láii ’til! að hægt væri að balda togur- j unum út á miðin. Tók stiórnin því vel og mun málinu hafa verið vísað til athugunar í Út- vegsbankanum. En þrátt fýrír nauðsyn þess, að lánsútvegun- inni ,sé flýtt eins óg mögulegt er,- hefur samt ekkert vérið gert enn, og bíða Siglíirðingar ákvörðunar stjórnarinnar méð óþreyju. Finnst þeim, að Siglu fjörður hafi- fulloit orðið af- skiptur um rekstrárlán tií at- vihnuveganna. Brýn þörf, að nokkrir togarar annisf landhelgisgæzluna NEYÐARASTAND Vegna stöðvunar togar- ÞAD verður varla annað sagt en að ás*andið i land- helsisgæzlumálunum sé% nú með öllu óviðunandi og ó- verjandi, oy það þess held- ur, sem þörfin fyrir sterkari og öflugri landhelgisgæzlu hefur aldrei • verið brýnni en nú, sökum átakanna við Breta. Heyrzt het'ur, að Bret- ar stefni nú togurum sínum í stórhópum á Islandsmið, er tálað um að 40-——50 skipa floti sé á lciðinni, en á sama tíma liggja varðsltipin ís- lcnzku, fjögur í lamasessi og geta ekki sinnt landhelgis- vörzlu. Varahlut vantar í vél varð- og björguirarskipsins „Maríu Júlíu", og kemst luín ekki út fyrr en hann cr fenginn. ,,Þór“ mun lítt nothæfur sök- usn galla, er komið hafa í ljós á aflvél hasis. ,.Óðinn“ er uppi í slipp, og hefur viðgerð á honum stöðvazt í bili vegna verkfallsins, og sama máli gegnir1 um aðkallandi viðgerð á „Ægi“. Það hlýtur að vera krafa allrar þjóðarinnár, að sem fyrst verði úr þessu viðsjár- verða ástarsdi bætt. Líklegt ■ má telja, að verkfallsstjórhin veitti undanþágu, ef eftir væri leitað, svo 'að unnt verði s að Ijúka viðgerð á ,,Óðni“ og-: ,,Ægi“ hið bráðasía. En þar.‘ til þau skip geta lagt úr höfn, væri athugandi, hvort ekki væri unnt að (á togara, einiv eða fleiri, ítil þess að sinna gæzlustörfuvn. Eins og land- helgismálin horfa nú við, ber meiri nauðsyn til að efla land helgisgæzluna en -lraga úr henuL jj ALÞY0U XXXIII. árgangnr. Miðvikudagur 3. des. 1952. 272. tbl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.