Alþýðublaðið - 03.12.1952, Side 2
tr_
í |.
¥era frá öorum fmeffl
Framúrskarandi spennandl
amerísk kvikmytíd, sem
hvarvetna hefur vakiö
f^iktía athygli, og lýsir
hvernig vísindamenn hugsa
sér fyrstu heimsókn stjörnu
búa til jarðarinnar,
Kenneth Xobey
Margaret Sheridan
Syiul k.L 5, 7 ®g S,
Börn ánnan 12 ára fá
ekki a’ðgang:
Síðasta sinn.
m AysTue-
9 BÆJÁflt BfÖ
Bakettumaðuriiui
— SEINNl 'HLUTI —
Bönnuð börnum innan
14 ára,
• Sýnd kl- 5 og 7.
Allra síðastá sinn.
SKEMMT'UNN' K.L. 9.
Úfiagárnir
(The Great Missoiri Raid)
Afar spennandi ný amerísk
mynd, byggÖ á sönnum við
burðum úr sögu Bandaríkj
anna,
Aðálliiutvcrk:
MacDonald Carey
Wendell Corey
Böhnuð -innan 18 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/>/
WÓÐLElKHtíSiD
s \
N „Topaz*! j
^ Sýning í kvöld kl. 20.00. (
( . A
/ Aðgöngumiðasalan opm {
^frá kl. 13.15 til 20. s
$ Sími 80000. $
’ •
Mjög skemmtileg og fjör
ug amerísk dans- og söngva
mynd sem gerist meðal
binna lífsglöðu Kúbubúa,
Desi Arriaz'
Marý Hatcher,
Sýna kl. 5, 7 og. 9.
NYiA BIO 85
(Wheri my Baby Smiles
at me)
Falleg og skemmtileg ný
amerísk litmynd, með fögr-
um söngvmxL
Aðalhlutverk:
Betty Grajble
Dan Dailey.
Jack Oakie.
Sýnd' kl. 5, 7 og ’S.
85 TKIPOLIBIÖ 89 I
Flugiðlil Marz
(„Fligh to Marz“)
Ævinfýri
á gönguför
Sýning' í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í dag frá
kl. 2.
Sími 3191,
ÉiraiMi®iffl8r,iBaiii!iiM
Afar spennandi og sér-
kennileg. ný, amerísk lit-
mynd um ferð til Marz.
Aukamynd.
Atlantshafsbandalagið
Mjög fróðleg kvikmynd
með íslenzku tali um stofn
un og störf . Atlantshafs-
bandalagsins. Mi a. er þátt
ur frá íslandi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
íetacj ■
í HfírHflRFJfiRÐfiR ■
Ráðskona j
■
Bakkabræðra!
BAKNASYNING
í kvöld kl, 6,
Það var ekki neitt smáræði, sem Fa'i
rouks Egyptalandskonungur varð ai
skilja eftir. er hann fór í útlegð. Myndin sýnir hiuta af háls«
bindasafni Farouks. Á fjöldann af bindunum voru handmálaðaíg
myndir af nöktum konum. Farouk hélt mikið upp á myndi®
og styttur af nöktum konum í alls konar stellingum qg fannsfe
kynstrin öll af slíkum munum í leyniherbergjum 1 höll háns,
Hér sést einn af hermönnum Naguibs koða bindi konungsins4
og
■ Aðgöngumiðasala í Bæjar- ■
; bíó eftir kl. 2 í dag. *
* m
Z Sími 9184. :
*iaagiiaaitiiiiiaaiii«ii»»iaaiiiiM
a • a iiiHiiaiMiniiii
BÓKHALD - ENDURSKOÐUN
FASTEÍGNASALA - SAMNINGAGERÐIR
0. S
Formaður Knattspyrnusambands íslands var kjörinQ
Sigurjón Jónsson. J
--------—---------- . fj
ÁKSÞING Knattspyrnusamhands íslands var haldið' j..
Keykjavík 29. nóvember. Formaður sambandsins, Jón Sigurðs*
sörí slökkviliðsstjóri gerði grcin fyrir störfum sambandsins £
liðnu ári. Segir í skýrslunni, að líklegt sé, að írland keppi;lieg
landsleik næsta sumar. Jafnframt er frá því skýrt, að farist þal
fyrir, muni Norðmenn reiðubúnir að koma hirigáð til keppnl,
Ennfremur er í athugun landsleikur við Svíjijóð, sem mundl
j)á fara fram bar. Stjórn KSÍ hefur þegar gefið' Val, KR og %•
þróttabandalagi Akraness leyfi til að táka á móti erlcnduin-Jið*
um í sumar og. ennfremur mun Yíkingui' hafa í liyggju áð í«
hingað erlent lið næsta sumar. há
(Curtain Call at Cactus
Creek).
Ótrúlega fjorug og
skemmtileg ný amerísk
mússik og gamanmynd tek
in í eðlilegum lituffi.
©oriald O'Gonn®?
Gale Síorm
Walter Brennam
Yirícent Price
Sýnd kl- 5, 7 og 9.
i æ HAFNAK- æ
\ m FIAHÐARBlð m
Jáfning syndarans
(The Gréat Sinner)
Áhrifamikil og spennandi
ný amerísk stórmynd,.
byggð á sögu eftir Dosto-
jevski.
Gregory Peck
Ava Gardner
Melwýn Douglas
Sýnd kl. 7 og ö.
Börn innan 12 ára fá
ekki aðgang,
Sími 9249. I
AUSTURSTRÆ TI 14 - SIMI 3565
VIÐTALSTÍM! KU. 10-12 OG 2-3
HAFNARFIRÐI
r r
Fiugnemar
Spennandi og skemmtileg
ný amerísk flugmynd,
Steplien CcNally
Gail Kussell.
Sýnd kl. 9.
Sími 91841 1
Förmáður sambandsins var
kjörinn Sigurjón Jónsson,
Reykjavík, og meðstjórnendur
Ragnar Lárusson, Reykjavík,
og Jón Magnússon, Hafnar-
firði, en fyrir voru í stjórninni
B-jörgvin Schram, Reykjavík,
og' Guðmundur Sveinbjörns-
son, Akranesi. í varastjórn
voru kjörnir: Ingvar Pálsson,
Geir Jónsson og Haraldur Guð
mundsson, allir úr Reykjavík.
j í knattspyrnudómstól voru
kjörnir: Brandur Br</njólfsson,
Óðinn S. Geirdal og Jón Sig-
urðsson borgarlæknir og vara-
jmenn Pétur Sigurðsson og
Guðmundur Ólafsson.
Þingið samþykkti >-Áirfar-
andi tillögur:
„Knattspyrnuþingið 1952 lít
ur svo á, að Ólympíunefnd Is-
lands 'hafi freklega gengið
fram hjá knattspyrnumönnum
í vali hennar á þátttakendura
til Ólympíuleikanna í Helsing-
fors á síðastá sumri.
Þingið telur, að knattspyrnu
menn geti ekki sætt sig við
það í framtíðinni að vera háðir
úrskurði slíkrar nefndar um
það, hvort þeir verði sendir á
ur stjórn KSÍ að hefja nú þeg-
Ólympíuleika eða ekki og feí«
ar markvissa baráttu fyrir þvi,
að Ólympíunefnd verði þannig:
skipuð, að tryggt sé, að full«
komið tillit verði tekið til
hæfni knattspyrnumanna ekkS
síður e’n annarra íþrótta«
manna, að því er viðvíkur þátft
töku í Ólympuleikum framtíð-
arinnar." ?|
Tillagan var flutt af fnlitríu
um Knattspyrnuráðs Reykja«
víkur og samþykkt einróma. i
„Aðalíundur K.SÍ. saTi«
þykkir að veita kna1tspyrnufé«
laginu Þrótti undanþágu til
þátttöku í meistaraflckki me0
sömu réttindum og önnur þátfe
tökufélög, þó að félagið'liafl'
ekki unnið landsmct 1. flokks,
sbr. 5. grein í almennurn rgel«
um K.S.Í. um knattspyrnu-
mót.“ í
ÞÝZKT eftirlits- og veður.
athugunarskip, sem er hér
norðvestur í hafi, tilkynnti
veðurstofunni í gærmorgun,
að hafís væri á reki um 80 sjó«
mflur norðvestur af Vestfjörð-
um. 1
•UB 2