Alþýðublaðið - 03.12.1952, Page 3
18.30 Barnatími.
19.25 Óperulög (plötur).
20.30. Útvarpssagan: „Mann-
raun“ eftlr Sinelair Lewis;
XIV. (Ragnar JóhannsssQn
skólastjóri).
21.00 íslenzk tónlist: Lög eftir
Pál ísólfsson (plötur).
21.20 Vettvangur kvenna. —
Upplestur: Frú Oddfríður
Sæmundsdóttir ies þýdda
smásögu og frumort kvæði.
21.45 Tónleikar (plötur):
..Hrifning“, symfónískt ljóð
eftir Scrabin (Symfóníu-
hljómsveitin í Pbiladelphiu
leikur, Stokowsky st.jórnar).
22.00 iFréttir og' veðurfregnir.
22.10 ..Désirée“, saga eftir
Annemarie Selinko (Ragn-
heiðui* Hafstein). — XXVII.
22.55 Dans. og dægurlög: King
Cole syngur (ptótur).
23.10 Dagskrárlok.
AB-krossíjáta. Nr. 290.
H A N N E S Á H O R N I N U - --
Vettvangur dagsins
Upplýsingar bæjarpóstsms —.Hver er-sínum hnút. .
um kunnugastur — Um Coca-cola
Hvenær voru
farseðíarriir mcð Gullfossi seldir.
Lárétt: 1 óraunverulegur at-
fourður, 6 kvenmannsnafn, 7 . á
■ÍJyssu, þf., 9 skammstöfun, 10
Vesæl, 12 spil, 14 fari hægt, 15
fugl, 17 mettir.
Lóðrétt: 1 dögunar, 2 bæta
Við,' 3 eyða, 4 upphrópun, 5
greiðist sun.dur, 8 vindur, 11
draugur, 13 eyða, 16 á því herr
áns ári, sk.st.
ILausn á krossgátu nr. 289.
Lárétt: 1 mátuleg, 6 Ave, 7
ffýrt, 9 ar, 10 fat, 12 il, 14
"Kína, 15 nót, 17 íaumar. •
Lóðrétt: 1 marginn, 2 torf, 3
!a. 4 Eva, 5 gerjar. 8 tak, 11
tína, 13 lóa, 16 tu.
SXiEQGI SKRIFAR: „Bæjar-,
póstur Þjóðviljans birtir hinn
29. nóveniber nieoal annars
eftirfarandi: ,,Sú var tíðin, aff
íhaldsmenn gengu hreint til
verks. heir áttu það til aff
hrópa: Niður með andskotans
verkálýflinn! , Samt voru
þeir aff mörg'u leyti beíii en
synir þeirra , og dætur, þyí aff
þeir komu framan að a/j'yýS-
unni og rótuöu upp í i'lagi. Syn-
irnir Qg' dæturnar eru sama
sinnis, en þau evu iiætt iið segja
niður meff andskotans verka-
lýðinn, nema lcaunske þegar
þau koma saman og súpa kokk-
teil.“
ÞETTA ER samiaxiega. fróð-
leg lexía. sérstaklega þegar
þess er gætt, hvar lxún birtist-
Það vill nefnilega svo til, að
enn eru hér í hæ fjölmargir,
sem vel vita, að maðurinn, seni
almennt er talinn bera ábyrgð
á bæjarpóstinum, Jónas Árna_
soii, alþingismaður hinna sex-
tíu og sjö þarna austurfrá, eini
ísleiizki alþingísmaðurinn, sem
er þess megnugur að sitja til
borðs með öllum kjósendum
isínum samtímis, er skilgetinn
sonur hins gamla fcg ógrímu-
klædda íhalds- Faðir hans var
þingmaður íhaldsflokksins og
ritstjóri, áður en. flokkur.inn
kastaði. íhaidsnafnjnu eins og
útslitinni og ;skitmx flík, sem
enginn telur ómaksins' vert að
rsyna að Ixreinsa, og skreið á
bak við ,,sjálfstseðis“-gæruna.
TI-ANN IIAFÐI ÞVÍ, að því
er bæjarpósturinn telur, það
hlutverk, að vinna samkvæmt
lijörorðinu „niður nifeð andskot-
ans rverkalýðinn“. Herra póst-
meist.arinn ,má því vita það svo
vel sem nokkúr annar, hvers
shxnis hin ' unga kynslóð íhalds
ins er. sú. sem fy:-ir nokkrum
árum er fulltíða. Og þegar'nú
bæjarpós.turinn lýsir því yfir,
að sonurinn sé sama sinnis- og
faðirinn, þótt hann sé ekki að
sama skapj hreinskilinn, þá ei'
ekki ástæða til aaraars en að
„háttvirtir kjósendur", hinjr
sextíu og siö. svo og. önnurtal-
býða þessa.Iands. taki þetta trúL
aplegt- Og til þess að leggjá
lesenduin þenna sannleika vel
á hiarta, væri rétt að bæjar-.
pósturinn endurtæki hann við
os vjð. svo. að.ekki sé- hættá' á
að hann gleymist.“
ÁHORFANDI SKRIFAR:
...Getur þú Frætt mig á því.
eða látíð fræða Jixig Og aðáa les.
endur Alþýðubíaðsins á eftir-
farandi: 1. Úr hvaða. efnum er
Coca-Cola. drvkkurinn búinn
til? 2. Er Ixann óhollur þeim.
.sem hans nevta? 3. Eru méiri
skaðleg efiii í honum en t- d,
k-affinu, sexn við Islendingar
notum mikið af? 4. Ef hann er
skaðlegur drykkur yfirleitt, er
hann þá ekki sérlega skaðlsgur
börnum, sem bví -miður verða
ínjög sólgin. í hann?
ÉG VEIT EKKI hvort þú
persónulega getur svarað þess-
um spurningum, en gott, ef -þú
gætir fengið einhvern. læknir
-eð'a heilsusérfræðing til sð
svara. Ég mun svo að svstri
loknu taka aftu-r , til máls í
dálkum þínum, ef ég má.“
VÉLRITUN ARSTÚLKA
SKRIFAR: .,Svo er mál með
vexti, að ég hafði geymf ínér
sumarfríið mitt í tvö ár, til þ’ess
(Frh. á 7. síðii)
í 1; i!iSljW|jj!j!!IlllÍBl!!ÍIipni!BIjjp.I!l!lil|fllip!iffliniP!ljl!í!IinnB1 WBWBMB^MWWBIWI'iWllllllllllllllllilfffllllllfiPWIIBHIBÐIWWWIHll
Nvkomið’ N ý k o m S ð:
i v v it y i u i u > t Hvítt léx-eft
Svart spegilflauel 80 cm. bi-. 11,95 og 8,40 m,
kr. 89,00 mti'. Þiirikudregil! ki*. 7,10 mtr.
Svart munstrað’flauel Misl. léreft kr. 9.45 mtr.
kr. -98,50 mtr. Kvensokkar, baðmullar með úrtöku kr. 19,00 parið.
H. TQFT H. TOFT !
i Skólavörðustíg 8. Skólavöi'ðustíg 8.
!li!illl!ll!lli!llllil!:il!!í!!i!!l!l!!!l
Húsmœður:
s
.s
s
Þegar þér kaupið lyftidxift ^
frá oss, þá eruð þér ekki ý
einungis að -ftfia íslenzkan s
iðnað, heldur emníg aðs
tryggla vð.ur öruggan ár-S
■>angur af fyrirhöfn yðar.V
Notið því áv&IIt „Chemiu)
lyftiduft“, það ódj-rasta. pg V
bezta. Fæst í hverri búð.'
\ ■ - ■ ■ S
S
s
s
V
\ Chemia h f.
s
s
s
s
•V
s
s
s
V
s
s
s
s
V
s
s
V
s
s
Slysavarnafélags f sjands |
kaupa flestir. Fást bjá^
slysavarnadeildum um
land allt. í Rvík f hann-S
vrðaverzluninni, Banka- ^
stræti 6, Verzl. Gunnþór- (
unnar Halldórsd. og skrif- \
.stofu' félagsins, Grófin 1.§
Aígreidd í síma 4897. — 4:
Heítið á slysavarnafélagið. iL
Það bregst --ekM. §
I DAG er miffvikxxdagurinn
3. clesembei-.
Næturvarzla er í Reykjavílc-
urapóteki, sími "17.60.
Næturlæknir er í læknavarð-
■ stofuniii, .sími 5030.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands:
í dag verður flogið til Akur-
eyrar. Hólmavíkxxi-, Isafjarðar,
Sand's, Sigluíjai-ðar o°' Vest-
mannaevja. Á morgun til Akur
eyrar. Blönduóss, Fóskrúðsfjarð
ar, Kópaskers, Reyðarfjarðar,
-Sauðárkró.ks og' Vestmamxa-
■eyja.
SKIPAFKÉTTIR
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
suðurleið, Esja er á Austfjörð-
um á norðuríeið. Herðuforeið
verður væntanlega á Raufar-
höfn í dag'. Skjaldbreið er vænt
anleg tii Reykjavjkur í dag að
vestan og noröan. Þvrill var í
Hvalfirði í gæi'kvöldi.
Eimskip:
Brúarfoss- fór frá Reykjavík
30. f. m. til Wísmar. Dettifoss
fór frá^New York 29. f. m. til
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Reykjavik 30. f. m. td New
York. Gullfoss fór frá Leith í
gær til Réykjavíkur. Lagai-foss
er í Reykjavík. Reykjafoss koin
til Reykjavíkur í fyx-radag' frá
Rottérdám. Selfoss fór í gær
frá Bremen til Rotterdam.
.Tr.ölláf.pss fór frá fteykjavík: 28.
f. íxx. til New York.
Skipadeild SÍS.
M.s. ITvassafell fór í gær fi'á
S.tykkishólmi áleiðis til Finn_
husds. M.s. Arnarfell er vænt-
anlegt hing.að frá Spáni n.k.
föstudag. M.s. Jökulfell er í
Reykjavík.
B L Ö Ð O G TÍMAKIT
,,BergmIá“.
desemberheftið. er nýkomið
út. Fiytur það fjölda smásagna
og greina; nxeðal annars: „Lær-
ið að lifa“, grein eftir' Dor-etheu
Brander. Þá er í heftinu ýmis
konar dægradvöl, verðlauna
krossgáta; greinar um kvik.
myndaleikara og' myndir af
þeim, og margt fleira.
„Kristilegt stúdeiit;vblað“
hefur blaðinu borizt. Flytur
það margar gi-einar, meðal ann
ars: „Baráttan um heiminn“,
eftir dr. med. Árna Árna-son;
frásagn.ir af kristniboðinu í
Kína; „Gömul og ný guðfræði”.
eftir ■ séra Magnús Runólfsson;
„Trúfesti guðs“, ef'tir Koixráð
Magnússon stud.. med.; „Krist-j
inn?“ eftir Krisfján Buason, ;
stud. theol.: „Þér eruð salt
jarðar“, eftir Ola.v Jensen stud.!
Whd.; „Lyftið höíðum y'áar“,
Ijóðaflokkur eftir dr. theol. (
Friðrik Friðriksson; „Svipmynd
ir frá finnsku stúdentalífi“ og
I'íeira.
__ 4< —
Breiðfirðingafélagið
heldur félagsvist í Breiðfii'ð
ingabúð kl. 20,30 í kvöld. Þetta
er síðasta kvöld spila-keppninn
ar, verðlaunum verðiu- úthlut-|
að og dansað á eftir.
Séra Jón Þorvai'ðsson
prestur i Iláteigsprestakalli
er fyi-st um sinn td viðtals að
Barmahlíð 31 alla virka daga
kl. 4—5 e. h„ sími ÍT36.
Blöð til sölti, 1 kr.. kg.
Sameiginlegur fundur Rithöfundafélag:;
Islands og Félags íslenzkra riíhöfunda verður
haldinn í Café Höll (uppi) fimmtudaginn 4.
des.
Fundarefni: Handritamálið.
Fjölmennið.
Formenn félaganna.
VEGNA verkfalls strætis-
vagnastjóra er Handknattleiks- |
rnóti Reykjavíkur í'restað. Er’,
verkfallinu lýkur heldur mót- !
ið áfram. og.fara þá iram þeir
leikir, .sem fram áttú að fara)
s. 1. föstudagskvöld.
DALLI.
Fundur verður haldinn í
Kvenféiagi Halgrímsk
fimmtud. 4. des. kl. 8,30 s. d, í Borgartúni 7,
Fundarefxii:
1. Hugleiðing.
2. Féiagsmál.
3. Kvikmynd.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
■ í t
í.u x