Alþýðublaðið - 03.12.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.12.1952, Blaðsíða 4
Tilboð óskast um hita og hreinlætistækja lagn- ir í íbúðarhús að Arnarholti á Kjalarnesi. Útboðslýsing og uppdræítir verða afhendir gegn 50 kr. skilatryggingu. Húsameistari Reykjavskur. AB—Alþýðubíaðið ’i ■ r ' ' Spilakvöld í Hafnaríirði ÞÓ A£> SVO mikill fjöldi verkafólks hafi nú lagt niður vinnu, að sums staðar, svo sem í höfuðstaðnum, stappar nærri allsherjarverkfalli, heldur Morgunblaðið, stærsta blað ríkisstjórnarinnar, á- fram að reyna að stimpla þessa fjöldahreyfingu, fram kallaða af ókri og~ dýr- tíð, og öðrum afleiðingum stjprnarstefnunnar, sem vark pólitískra æsingamanna. Dög um saman er bað bú’ð að . tökin höfðu áður en til verk • falls kom, reýnt aljt, sem þeirra valdi stóð, til þess að fá kjör hins vinnanái fólks að einhverju bætt án þess að til verkfalls þyrfti að koma. Þau höfðu meira að segja margsinnis tjáð ríkisstjórri- ; inni þá.ósk sína, að geta kom izt hjá því að gera kröfur um hækkað kaup ÍJ krömitölu;, en að sjálfsögðu væri aðeins ein leið til' þess, — sem sé ' sú,: að ríkisstjórnin gerði róttæk ar ; náðstafanir. . til þess ; únismans á þessa .. nauð\rörn stöðva vöxt dýrtiðarinnar og verkalýðsins, enda þótt vitað drpga úr henni; svo að kaup sé, að Þar standa verkamenn máttur iaunanna yrði aukinn úr öllum flokkum, einnig á þann hátt. En allar slfímr Morgunbiaðsflokknum, .hlið ábendingar iét ríkisstjórn ok- við hlið, án. tillits til stjórn- ursins og dýrtíðarinnar sem yind um eyru bjóta. Verka- ALÞÝDUFI ,OKKSFE. LÖGIN í Hafnarfirði halda spilakvöld n.k.. fimmtudags kvöld kl. 8.30 í Álþýðuhús- inu við Stráridgötu,. .Spiluð , verður félagsvist. Þá verð- .. ur. stutl ræóa, Heigi Hánnes spn bæjarstjóri, Ólafur Bein- teinsson o. fl. munu annast . skemmtiatriði-.- og að -lokum verður dansáð. - Aðgörigumiðar á 1Ó Icr. ■ fást hjá Haraldi. Guðmunds ■syni, . Strandgötu - 41, sími . 9723, ..og .við inriganginn. málaskoðana; og í gær, er verkfallið var búið að standa í sólarhring og engum gat lengur dulizt, hvilíkur fjöldi að því stendur, taldi þetta stjórnarblað það „hverjum heilvita manni augljóst“, eins og það er <f|ðað, „að þetta verkfall sé ekki fyrst og fremst háð til þess að bæta kjör þess fólks, sem á erfitt með að láta laun sín hrökkva fyrir daglegum þörfum“, heldur af pólitískum ástæð- um! Ef Morgunblaðið túlkar með þessum heimskulegu skrifum skoðun ríkisstjómar innar, þá verður mönnum það auðvitað skiljanlegt, hví- líkt skeytíngarieysi hún hef- ur sýnt andspænis þeim við- burðum, sem bér eru að ger- ast. En meðal alls almennings líta menn allt öðru vísi á kjarabótabaráttu verkalýðs- ins. Þar blandast engum hug ur um, að það er af brýnni nauðsyn, sem verkalýðsfélög in hafa nú hafizt handa um að knýja fram kjarabótakrof ur sínar. Það er aimenningi líka vel kunnugt, að verkalýðssam- iýðsfélögin áttu því- ekki Um neitt ao velja. Þeim var nauð ugur einn kostur, -— að bera fram kauþhækkinrarkröfiir sínar og fylgja þeirn eftir með mætti samtakanna, — í verkfalli. , Og samt eru verkalýðsfé- StÚltuhl. Brezkum börnum °S unglingum þykir gam- ' „ _ f íT. _ — __y ‘ "n iKxrf níí • rtonrío ó ofiiHnm orno nrf íðnnemar sfandi fasf á réffi sínum gagnvart meisfurum í verkfaflimi lögin eftir sem áður til við- tals um hina ieiðina, — in sýnir. :an að.því ao ganga á stultum, eins og mynd- Hún er tekin í einu úthverfi Lundúna. Stúikan á SAMÞYKKT iðnr.emafund- irins á laugardaginn var hljóð ar svo: i „Almennur fundur iðnnema haldinn í Edduhúsinu við , Lindargötu laugardaginn 29. þau telja stöðugt stultunum er 13 áraren litlu angarnir, sem eru niðri á götunni, ■ nóvember 1952 bemir þeirri á- virðast engu minni skemmtun hafa en hún, af íþrótt hennar. sem miklu. æskilegri, en kaup hækkun í krónutölu við á- framhaldandi og fsivaxandi dýrtíð. Kemur þetta ótvírætt fram í bréfaskiptum þeim, sem samninganef nd verkalvðs félaganna hefur átt við ríkis- stjórnina í sambandi við sátta tilraunír í deilunni. Það skal furðulega . óskammfeilni. til, að afflytja af ráðnum hug, " ’ eins og Morgunblaðið gerir, Hvétur síjórnina til að standa fast á rétti Islendinga svo mikla sanngirni og sátt- í málinu og kveðst styðja hana eindregið fýsi verkalýðssamtakanna, — ..♦ --------- svo að ekki sé talað. um bá FARMANNA- ÓG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANÐS ósvífni og heimsku, að_ ætla jýsir yfir þeirri sk0«im siníii í ályktun um landhelgismálið 1 sér, eins og þao gerir einnig, jegember, aS fslendmgar eigi oskoraðan rétt ti! 16 sjómílna að rægja þessa nauðvöm (ajj^kelgi. Það hvetur ríkissfjórnina tH að standa fast á rétti Is- hmna vmnandi þusunda gean okrinu og dýrtíðinni, sem verk kommúnista eða ein- lendinga í deilunni. Ályktunin hljóðar svo: hverra annarra pó'itískra æs aejta á STJÓRNINA AÐ DUGA VEL. .mgamanna. „Stjórn Farmanna- og fisk:- mannasambands íslands ásami stjórnum sambandsfélaganna, lýsa fullum stuðningi við ríkis- stjórn íslands x baráttu hennar fyrir rétti íslendinga, varðandi landhelgis- og friðunarlögin. sem sett voru til verndar fiski miðunum við strendur lands- ins. Heita félagssamtökin á stjórn landsins að duga nú ve! og hvika hvex-gi, þótt Bretar og máske aðrar þjóðir sæki á og sýni oss ofbeldi og samnings- rof í sambandi við viðskipti landanna“. fornan og óskoraðan rétt til 16 mílna landhelgi, eins og færð- ar hafa verið sönnur á af sér fróðum mönnum, og telja sam tökin nauðsynlegt, að þetta yrði prófað, ef málið yrði lagt í dóm“. KÆRIÐ VEIÐIRÆNINGJA. „Samtökin skora á alla með- limi sína, er ferðast á sjónum, éða stunda veiðar við strendur (Frb. á 7. síðu.) skorun til allra iðnnema, að standa fast á. rétti sínum gagn vart meisturum í verkfalli því, er nú stendur fyrir dyrum, og brjóta hvergi ákvæði þau, er um getur í námssamningum um takmörkun: á vinnu iðn- nema í verkfalli. Einnig ályktar fundurinn áð líískjör iðnnema í dag séu Það bág, að nái-þær kröfur, sem nú eru bornar fram af verkalýðs- félögunum, ekki fram að_ ganga, megi búast við því, að margir. þeir, er nú stunda iðn- nám, verði að hverfa úr námi vegna fiárskorts.“ Svohlióðandi greinargerð fylgdi sambykktinni: „Þeir iðnnemar, sem byrjað hafa nám eftir áramót 1949—• 50, mega ekki taka þátt f fram leiðslustörfum á meðan verk- fall stendur yfir á vinnustöð beirri, er þeir stunda nám á, en beim er skvlt að mæta til æfinea og meðferðar véla og verkfæra. þar sem því veröur við komið. Aðrir iðnnemar.mega því að eins virina, að með. beira vinni iafnmargir menn.“ fullgildir fag- Fjölbreyttir symfóníutónleikar. BROT KÆRT FYRIR S. Þ. „Fari svo, að þx-átt fyrir lög og óskoraðan rétt vorn, reyni i Bretar eða aðrar þjóðir að i brjóta hin nýju friðunarlög, | L(>ve and Death“, bein<v,samtökin því eindregið fyrjr baritbn og Á TÓNLEIKUM symfóníu- hljómsveitarinnar í þjóðleik- húsinu s.l. föstudag voru flutt fónverk eftir Ólav Kielland: „Concerto grosso norvegese“, op. 18, fyrir strengjasveit og tvö horn, Jón Þórarinsson; „Of iagaflokkur hljómsveit, til ríkisstjórnarinnar, að kæra Ludwig van Beethoven: „Sym- viðkomandi hiklaust fyrir þingi jfönia nr. 2 í D-cIúr op. 36. Sameinuðu þjóðanna fyrir of- i Stjórnandi var Olav Kíel- beldi og brot á reglum S.Þ., og land, en einsöngvari í verki Nýtízku lag með póleruðum ■ örmum, Mætt með silki- damaski og góðu ullaráklæði. — Mjög fjölbreytt úr- val. Verð við allra hæfi. r— Kbmið og skoðið meðan úr- valið er mest. — Mjög hagkvæmir greiðsluákilmálar. HÚS G AGNA VERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Laugaveg 166. sækja um sérstaka vernd tii gæzlu landhelginnar, ef rneð þarf, en láta Breta txxn að sækja málið fyrir Haag dómstólnum“. 16 SJÓMÍIÍNA LANDHELGI „Það hefur ávallt verið ei '.t höfuð baráttumál F.F.S.Í. að lýst yrði yfir eign landsmanna á landgrunninu. Telja sjómenn að of skammt hafi verið gengið hvað snertir nýja friðunarlínu. í þessu sam Jóns Þórarinssonar var Guð- mundur Jónsson cperusöngv- ari. Auk þess léku Björn Ólafs- son fiðluleikari, .Sveinn Ólafs- son v.'óluleikari og Einar Vig- fússon celloleíkai'i einieik í verki Kiellands. Tónverk Kiellands 'ér í fjór- uim köflum, er . nefnast: Brúðarmars, • Síökkdans (hið dreymda), Hetjukvæði (hið geymda) og Haddingjadnas (hið gleymda). Er . þetta all-aðsópsmikið bandi viljum vér benáa á það ' verk, og kveður þegar í byrjun að vér teljum íslendinga eiga við sterkan Harðangursfiðlu- tón, en .eklti laust við að.verki helzt til síbyljukennt, er til lengdar lætur. Annars lýsir það býsna vel ofurhug hiris snjalla hljómsveitarstjóra, og sánnar- lega ekki heiglurn yheiit að flytja það, eins og l trlega kom í Ijós á tónleikum þtssuni.. Lagaflokkur Jó.’.is Þórairins- sonar um ástina og dauðann naut sín vel á tónleikum. þess- um. Guðmundui’ Jónsson söng þarna af myndugleik eins og hans er von og-víaa, og hljóm_ sveitin skilaði sduix hlutverki með afbrigðum. D dúr symfónía Beethpvens, sem var síðasti liðurinn á.efnis- 'skránni, tókst ágætlega. Smá- ve.gis flökt í fiðlúaum og- helzt til hrjúfur tónn í blíðari Itöfl- um symfóníunnar var faverf- andi. fyr'r leifturkerindum páku-söng meistará Klaihh,s, ef því var að skipta, — svo sann- arlega í anda- Beethovens, og sannleika. Þórarirm Jq.ussoix. 4B4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.