Alþýðublaðið - 03.12.1952, Page 6

Alþýðublaðið - 03.12.1952, Page 6
Framhaldssagan 68 Susan Morley: Filipus Bessason lireppstjóri: Ritstjóri sæll! .* * fea-ð segir máltækið, að sjald- an sé ein báran stök. Þykir mér sem 'það ætli að sannast áþreifanlega á okkur þessa síð- ustu mánuði ársins, þegar að okkur ríður hverf ó’agið öðru meira og váiegra Er nú svo; •komið hag okrkar, að jafnveí fyrirhyggjnsnauðustu angur- gapar eru farnir að spyrja, hvar þetta muni eiginlega allt sam. an lenda, en gætnir menn g-era • aðeins að hrista höíuðið. En lakast ér það og hættulegast, að forráöamenn þjóðarinnar láta sem þeir hvorki sjái né he.yri, að nokkur vá sé •fyrir dyrum. í>eir sitja bara á þjngi, rífast um fánýta hiuti og ó- merkileg mál, og semja laga: frumvörp á lagáfrumvörp of- an. þrasa um þau og þráfta, breyta þeim og enclavelta, vísa þeim til nefnda, þrátta síðan enn um þau og þrasa, gera á þeim nýjar breytingar og vísa síðan enn til nefnda. Fyrir þetta starf sitt ta.ka þeir kaup, sem þeim skammta sér sjálfir en við borgum. Sagt hafa mér skilgóðir menn, s.ein tahvert fylgjast m-eð landsmálum; hef ég og líka. sjálfur þózf mega: ráða það af þingfréftum, að oil ur meginntími þingsins farí- í þras þetta: þegar svo líóur að þingslifum. hafa öll mái, sem máli .skipfa, enn enga afgreiðslu hlotið, og eru þá liespuö aí í flaustri og iljótfærni síðustu dagana, og> frágangurinn . þá oi’t með þeim endemum. að ,aka vtrður hin sömu mái til með- ferðar á ný, þs.gar á næsta þingi. Myndu margir V f r, er gjalda þíngmönnum Jcaupið, óska, að :þetta væri orð "-i auk ið' — <r,-o naun, því rn'ðúr, ekki vera, Myp.di sú leið ekki rey-nandi, að þingstörf væru ólaunuð, að öðru leyti en því, að þingmenn fengju greiddan allan kostnað, svo og kaup þeirra manna, er þeir yrðu að fá tíl að sinna störfum fýirir sig beima fyrir. á meðan þeir sitja á þingi, og y-rði þannig um hnú+an-a búið, að aldrei gætu þing-störf eða nefnda. orðið þeim gróðavegur? Skyldu þeir þá sækjast eins eft ir langri þingsetu? Það* má svo sem vel vera, að þeir fmndu eitthyert ráð til nð gera þær úrbætur verri en engar, 7— ég veit svei mér ekkj hvað á að gera, þegar öllu er á verri veg snúið. Virðingarfyllst. Filípus Bessason hreppstjóri. ■■■■■■■■■ ■ ■-■■■■■■■■■■■■ : ÁB « inn á \ m K m * : hvert heimili! I ® ■ .»*•»» • MLMJlCaMXMUUf ».«.».».* « ».*»» nrMMtl tilfinningar báru hana ofurliði og hún grét í hljóði. Og jafnframt því sem meiri líkamleg ró og friöur færðist yfir hana eftir taugaáreynslu hinna síðustu og verstu at burða, varð hún þó um leið vör stöðugt vaxandi ' andlegrar þreytiu, eins og hlýtur að gera vart við sig hjá þeim, sem bar- izt hefur harðri baráttu, en verður þess allt í einu var, að hann hefur tapað öllu, er ger- sigraður. Hann hafði að lokum borið af henni sigurorð. Héðan af myndi engrar bvíldar að vænta úr þeirri átt. Hvar sem hún yrði, hvað eína, sem. hún hefðist að, myndi hann leggja sig fram um að eyðileggja fyr- ir henni, og á því var enginn efi, að honum myndi takast það, honum myndi takast að eyðileggja hana. Ekki í eigjn- legri merkingu, ekki líkam- lega. Hún myridi geta haldið áfram að leika. TJpphlaupið í leikhúsinu var að vísu alvar- legt' fyrir framtíð hennar sem leikara, en henni myndi þó geta tekizt að yfirstíga þá erf- iðleika með rösklegu átaki og mikilli viljafestu, sem hún vissi sig ráða yfir. En hún va-r and- lega sigruð. Þá sífeilt yfirþyrm andí tiihugsun, áð vita hann stöðugt nálægan, íjandsamleg- an iog ógnandi, hana myndi hún ekki þola til lengdar. Það, sem í kvöid geröist, var ein- ungis bending til hennar, tákn, þess, sem koma skyldi, ef hún ékki léti að vilja hans og ját- aði sig sigraða. Þannig hafði hann lagt dæmið fyrir hana, og hún vissi, ð honum var ljóst að hún skildi hann rétt. Hún hafði ekki kjark í sér til þess að bjóða hcnum byrg- in. Vonir hennar og þrár voru lagðar í rústir. Glory Faulk- land var ekki lengur til. Það var ekki.einu sinni nein Glory lengur. Hún var lítil, einmana og hjáiparvana. Þá~ var bað komið fram, sem hún ávallt hafði óttazt. Hún ha-fði innst inni alltaf vitað, að hverju stefndi, og að þannig hlyti þetta að enda. Allt var auðn og tóm. ,Hún var. þegar á hólm- ,inn kom, einskis megandi í samanburði við hann, ' enda þótt hún hefði verið svo mikið barn að gera sér vonir um að standa honura á sporði. Og það sem verra var: Sjáifur Inno- cent Paradine hafði orðið til þess að sannfæra hana u-m það, þvert gegn vilja hennar. Hann hafði hitt hana á veikasta blett- inn, enda hafði það ávallt ver- ið tílætlun hans, og menn af hans tagi ráðast ógjarnan á garðinn þar, sern hann er hæstur. Allt fórst, sem hún snerti við eða kom nærri...... Tivendale lávaröur, Hugo Faulkland, Richard, Job Glais- her, og nú síðast vésalings gamli og saklausi Tom Jelly, sem nú lá undir hvítri ábreiðu á líkbörunum. Og þannig myndi vera komið fyrir Lam- bert Garland, ef Tom hefði ekki fórnað sér fyrir hann. Hún leit á Lambert. Þau horfðust í augu og aðdáunin í svip hans leyndi sér ekki frem- ur en vant var. Og veikburða og andlega sljó, eins og hún nú var, náði viðkvæmnin alger- um tökum á henni. Hún lagði hönd sína á öxl hans og horfði á hann .tárvot- um augum. Lambert, sagði hún: farðu með mig burt héðan. Ég ætla ■að hætta að leika. Mig langar ekkert til þess lengur og vænti mér einskis af því framar. Mig langar aðeins til þess að fá að vera hjá þér, alltaf." Hann gat ekkert sagt. Þetta kom honum svo á óvart. Hann þrýsti henni að sér og skalf frá hve-rfli til ilja. „Glory! Ó, elsku. hjartans Glory! Er >þér alvara? Mein- arðu, að þú viljir giftast mér?“ ,.Já, Lambert. Ég þrái ekk- ert heitara. ....‘ Og lægri röddu bætti hún við: ..Komdu til mín í nótt. Ég þarfnast þín £ nótt......Ég ætla bara að fara heim með Queenie fyrst og hvíla mig dálítið betur. Komdu eftir klulrkutíma .... ekki meira en klukkutíma. Lofaðu mér því. Viltu ge-ra það?“ „í kvöld og að e:Iífu.“ sagði hann. „Ó, góði guð! Nú bið .ég eins-kis frekar! Einskis frekar óska ég mér nú, G'ory, fyrst ég hef fengið þig! 1 Hún fór burt úr leikhúsinu og Queenie með henni- Fyrir utan leikhússdyrnar hafði mannfjcldi safnazt saman, og þó ekki ýkja nfíkill. Það fór; fagnaðarkliður am hópinn, þegar hún birtist í dyrunum. ..Vertu ekki svona dauf í dálkinn, elskan!!“ kallaði göm- ul kona. „Við stöndum með þér. Komdu bara aftur, og við vorum bara ekki við neinu bú- in í þetta skiptið. Þetta skal ekki koma fyrir aftur; ’við skulum sjá fyrir því.“ Queenie hafði látið senda eftir vagni. Hann beið eftir þeim. Þær lögðu leið sína til Charing Gross, þar sem þau Mackgoli hjónin höfðu íbúð á leigu. Hún hallaði sér aftur á ! bak í sætinu o glét fara svo Ivél um sig sem unnt var. Queenie sagði ekki neitt. Vagninn fór á hægri ferð eftir fáförnum götymum. Ekill- inn fór sínar eigin götur og !gerði ekkert til þess að hasta á j hestinn. Glory þótti vænt um jþað. Hún fann hvíld í hátt- bundnu fótataki hestsins og i-vonaði með sjálfri sér, að Queenie færi ekki að hvetja ekilinn til þess að fara hraðar. Loksins voru þær komnar alla leið. íbúð þeirra hjóna var í háu en mjóu timtíúrhúsi, ekki langt frá Thamesánni. Hún 'veitti því athygli Tim leið og hún steig ofan úr vagninum, að annar vagn4 með tveimur hestum fyrir stóð íyrir frarnan húsið. Og það var auðséð. að SiTiurt brauð. Snittur. Til í búðinni allan dagintt’. ) Komið og veljið eða símið. ) Sfld Sk Fiskur«s þeir höfðu verið knúðir áfram í miklurn flýti, því þeir voru móðir, bitu óþolinmóðlega í mélin og kröfsuðu með fótun- um. Hún lét Queenie um að greiða vagnstjóranum og lagði af stað upp að húsinu. Þegar hún kom inn fyrir girðinguna, gekk maður fram úr skugga og á móti henni. Hami bar hend- ina upp að húfuuni. „Frú Faulkland’’11 ,,Já.“ „Skilaboð til yðar, frú. Ég fór með þau til leikhúsSins, en rnér var sagt, að þér væruð farnar þaðan; svo að ég hrað aði mér hingað.'ý Hann rétti henni bréf. Hún leit við honum, um leið_ og hún tók.á móti því. Hann var eitt- hvað leyndardómsfullur á svipinn. f „Ég.á að bíða eftir.svari, frú, Vagninn bíður yðar líka, ef þér óskið.“ Hún vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðrið. Hún ráfaði upp stigana með -bréfið í hendinni og Oueenie á eftir lienni. Hún kveikti í snatri á lampa, reif bréfið upp og las það í fiýti. Og um leið og hún las, — og las það aftur og aftur, greip hana óstjórnlegur og trylltur fögnuður. /. Hendnr henn.ar skulfu, augu hennar urðu stór og starandi f og sigurbros breiddist.á ný um varir henn- ar. Bréfið -var ekki langt og hljóðaði svo: „Frú. Ég var í kvöld vitni að.þeim ógnum, sein y-fir yður dundu, og samhry.ggist -yður inniiega. Það var gerð alveg.ó- verðskulduð árás á vður. Sendi boðinn, sem fiytur yður þetta bréf, hefur fyrirskipanir um að fyigía yður til .staðar. har sem ég gst látið í.ljós við yður einlægari samúð en tj.áð verður í sendibréfi. Þé-r minnist má- ske atviks nokkurs í garði Whiston jarls, og.ioforðs, sem ég gaf yður við það tækifæri. í stut.tu ináli, frú, ,ég hef engu ,gleymt“. Bréfið var óundlrritað og.ó- dagsett. En bað þurfti heldur enga undirskrift. enda var það áprentað roeð „Charleton House“, og fbréfhausnum vom þrjár . fjaðrir: E'angamark urinsins af Wales. Hún stóð kyrr í sömu spor- um og hreyfði sig .ekki. Starði eins o.g í leiðslu fram fyrir sig. Hún vöðlaði bréfinu .saman. í hendi sinni og lét það falia á góifið. Hún sneri sér eð Queeni: „Segið sendiboða hans hátign- Ora'VÍðáerðir. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Smurt brauð % og snittur. J i Nestispakkar. ) í Ódýrast og bezt. Vin-^ samlegast pantið með> fyrirvara. ) i MATBARINN $ Lækjargötu 6. £ Sími 80340. ♦ \ Köld borð oá heitur veizlu- matur. Sild & Fiskar-y Minningarsolöid ) Jvalarheimilis aldraðra sjó-) (manna fást á eftirtöldum) IJstöðum í Reykjavík: Skrif-/ S stofu sjómannadagsráðs, l Grófin 1 (gengið inn, . írá i Tryggvagötu) sími 8ú27f„v I skrifstofu . Sjómannafólags | ! Reykjavíkur, Hverfisgötul 8—:10, Veiðarfæraverzlunin j 1 Verðandi, MjólkurtéJags’nús- ;inu, Guðmundu.r Andrésson J gullsmið.ur, Laugavegi 50, ‘ J Verzlpninni .Laugaieigitr, f . Laugateigi 24, tðbakaverglua I >inni Boston, Laugaveg- 8,? I Nesbúðinni, Nesvegi. 89. ? |í Hafnarfirði lijá V. Lpng.jj Nýlasendi- \ bfla&töðin h.f. ) V hefur afgreiðslu í Bæjar- , bílastöoinni í Aðalstræt.i ] 16. — Sími 1395. MinníngársÐÍöíd V Barnáspítalasjóðs H-ringsins 1 eru afgreidd í Hannyrða-) verzl. Refill, Aðalstræti: 12 • (áður verzl. Aug. Svend- ( sen), í Verzluninni Vietor, v Laugavegi 33, Hoits-A.pó- ( tekiij Lang-hoitsvegi 84, j ! Verzl. Aiíabrekku við Snð-) ! urland’sbraut, og :Þorsteins-> - búð, Snórrabraut 61. ■ ) \Hús og íbúöir \ i v j af ýmsum stærðum f f ý bænum, útverfum bæj- ( s arins og fyrir utan bæ- ^ \ inn til sölu. — Höfum ^ ) einnig til sölu jarðir, ^ ! vélbáta, bifreiðir og ‘j ! verðbréf. ) Nýja fasteignasalan. S ♦ Bankastræti 7. r sl Sími 1513 -og -ki' 7 30— ( ; 8.30 e. h. 81546. I vRafíajínir ofi . . . i ) raftæk.iaviðgefðfr) ) Önnumst alls konar ,við- j ( gerðir á heimilistækjum, ) ) höfum varahluti í flest ) ) heimilistæki. Önnumst f ) eínnig viðgerðir á oliii- + ( fíringum. f Raftækjaverzhmim ^ ( Laugavegi 6-3. ^ i Sími 81392. %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.