Alþýðublaðið - 03.12.1952, Page 7
grein m fén>
Éftirfarandi grein birtist í 10.
hefti tímaritsins Zeitschrift fiir
Kirchsnmusik” 1952, sem gefið
, er út í Köln:
j ,/Við vitum furðu lítið um
j þróiun tónlistarinnar á Islandi,
! þessu evlandi norðursins, sem
í siðustu styrjöld gegndi svo
mikilvægu hlutverki í átökum
hins' alþjóðlega•' stjórnmálalífs.
Eftir. 1925 vöktu verk og rit
hins íslenzka tónskálds og
hljgmsveitarstjóra, Jóns Leifs,
nolskra athygli. Að þessu sinni
skai vikið að yngra tónskáldi,
en 'pokkur yerk hans hef ég til
umsagnar: Hallgríimir Hclga-
sort. Þ'essi verk fiáns eru frá
árunum 1939—1951. Tvær fjör
radda andlegar mótettur,
,.Gróa laukur og lilja“ og ,,Svo
elskaði guð auman heiin'l eru
samdar í raddfleyguöum (pólý
fóntim) stíl, hljóma bófiega ný
tízkulega og línur þeirra hvelf
ast; í allstórum lagbogum.
Bæði lögin „Már.íuvisa'1 og
„Meistari himna“ fyrir eina
söngrödd með píanóundirleik
' stafa frá síðustu tímum og
gefa bezta hugmynd um. hvert
og hvernig nútímastíllinn á ís-
landi hefur þróazt. Það, sem ég
fyrrum benti á í verkuri Leifs,
kjarninn sóttur úr hinni fornu
sönglist íslendinga, þessa verð
ur ,hér. einnig vart. Ennþá
greiniiegra verður betta í öðr-
uní* verkum Hallgríms Helga-
sonár, svo sem í annarri són-
ötu, hans fyrir pianó, sem í
stefjasmíð og hljómasambönd-
m byggist á íslcnzku þj.óð-
lagiv Hallgrímur Holgason hei-
ur tekið ás'tfóstri við ísle.nzka
þjóðlagið og' varðveizlu þcss,
sem á íslandi virðist veva al-
vegv jafn þýðingarrnikið og hjá
okkur. Kemur þetca bezí fram
í lagasöfnum hans ..Yakna þú
ísland“ (Organum I) og „ís-
lenzk þjóðlög (sex hefti), sem
hafa að geyma eldri og. yngri
þjóðlög. Því miður eru liéii eng
ar þýðingar á textunum.
Yerk Hallgríms Helgasonar
eru-lvímaelaiáust mikilsverð til
að afla sér kunnugleika um ís-
lenzka tónlist.11
Framh. af 8. síðu.
faxa“. Póstflutningar milli ‘
landa jukust hins vegar urn
68'<. Brúttótekjur af rekstri
námu alls. kr. 8 423 843,7,0.'
Höfðu bær aukizt um rösklegn
40G frá árinu áður. Flugvélar j
félagsins voru á lof i samtals
4388 klst. s.l.1 ár borið saman
við 3739 klst. árið áður. !
I
TAP Á INNANL'VNDSFLUGI
— GRÓÐI Á GULLFAXA I
Framkvæmdastjóri las því
næst ucp endurskoðaða reikn-
inga félagsins og skýrði ein-
staka liði þeirra. Tekjur af
flugi árið 1951 höfðu numið
kr. 13 309 339,21. Taprekstur
var á innanlandsflugi, og nam
hann kr. 2 270 515:85. Rekstur
„Gullfaxa.“ sýndi ljins vegar í-
góða að unphæð kr. 2 300 695.-
83. Reyndist. því netíóhagnað-
ur félagsins á árinu vera kr.. i
30 179<97. Afskriftir af flug-'
vélum félagsins námu samtals
kr. 907 476.32. R.eikningarnir
voru bornir undir atkvæði
fundarmanna og samþykktir _
einróma. i
I
:NÝ MILLILANDAFLUGVÉL i
KOSTAB 25 MILLJ. J
Örn Ó. Johnson fram- ‘
kvæmdastjóri skýrði fundar-
mönnum nokkuð :rá framtíðar
áætlunum félagsins. Taldi
hann brýna nauðsyn á því, að
fylgzt yrði vel með öllum.. nýj-’
ungum. er varða flugsamgöng- ]
ur landsmanna. Leggja bæri á-
berzlu á að endurnýja flugvéla
kost félagsins að eiiihverju
leyti eins fljótt og kostur er á,
bæði hvað- snertir innanlands-
og, millilandaflug. Hann kvað i
þó þann böggul fylgja skamm-j
rifi, að afgreiðslutími nýrra.
flugvéla erlendis væri mjög
langur vegna fjölmargra pant-
ana,. sem. ligg.ja fýrir frá- flug-
félögum víðs vegar um heim.
Flugvélar af þeirri gerð, er
okkur hentar bezt til milli-
landaflúgs, eru; mjög dýrar, en
þær lcosta-nýjar um*25 rnilljón
ir króna. Framkvæmdastjorinn
greindi frá því. að Fiugfélag
íslands ’nefði fyrir nokkru'snú-
ið sér til ríkisstjórna.innar og
Óskað stuðnings og. fyrir-
greiðslu um endurnýjun á ílug
vélakosti félagsins til milli-
landaflugs. Kvaðst hann
vænta þess, að þetta nauð-
synjamál fengi skjota og já-
kvæða afgreiðslú.
TILLAGA UM
FLUGVÉLAKAIJP
Svohljóðandi tillaga frá
Magnúsi Brynjóli'ssyni var
samþykkt með samhljóða at-
kvæðúm: „Fundurinn skorar á
stjórn félagsins að hefjast nú
þégar handa um fjarsöfnun til
kaupa á riýrri nýtízku milli-
landaflugvél.“ Fylg'di Magnús
tillögunni úr hlaði rneð nokkr-
um orðum. Þá tóku enn frem-
ur til máls á fundinurn þessir
rnenn: Þórhallur Bjarnason,
Hilmar Kristjánsson, Berguv
G. Gíslason og Vilhjáimur Vil-
hjálmsson. Kom fram almenn-
ur áliugi hjá ræðumönr.um um
velgengni félagsins og vaxandi
starfsemi í framtíSinni.
STJÓRN FÉLAGSINS
Stjórn Flugfélags íslands
var öll éndurkjörin, en hana
skipa: Guðmundur ViJhjálms-
son form., Bergur G. Gíslason,
Friðþjófur Ó. Johnson, Jakob
Frímannsson og Richard
Thors. Varamenn í stjórn voru
einnig endurkosnir, en þeir
eru Jón Árnason og Svanbjörn
Frímannsson. Endurskoðendur
félagsins, Eggert P. Briem og
Magnús Andrésson, hlutu
sömuleiðis einróma endurkosn
ingu.
áfengis, verði kvaddir til ráða
um, hvaða aögbrðir og skipan
áfengismálannáf'Sé líklegust til
að draga úr dg helzt koma í
veg fyrir misþptkun áfengis,
tekur deildin |yrir næsta mál
á dagskrá.“
(Fpla. af 1. síðu.)
Gagnrýni Tafí's á gerðrr Eis-
enhowers hafái^akið urikla at-
hygli í Bandarfkjunum og víð-
ar, þar sem álitið var að Eiscn-
hower rnyndi ekki gang'a í ber
högg.við stefnu Tafts, fem ó-
hætt er að télja annan sterk-
asta mann repúblikna og fyr-
irliða í hægrv 'arriii repúbiik-
ana, en til þéss-jrað tryggja sér
fylgi Taftmáíx||i , við forsela-
kjörið varð .''|||sfmhoweí' að
ganga a]hniki|fc,?Hl móts* við
st j órnmálastefri|t:' ''T afts.
FFSÍ felur
'Á
t
má minna á 25 árá starf íslencl
inga við að koma upp margvís-
legum björgunartækjum og>
stöðvum við strendur landsir.s
til bjargar brezkum fiskimönn-
um jafnt öðrum. íslendingar
hafa margsinnis lagt líf sitt í söl
urnar við að bjarga brezkum
fiskimönnum úr sjávarháska,.
enda hefur brezku ríkisstjórn-
inni þótt við eiga að sæma ís
lendinga sérstökum heiðurs
verðiaunum fyrir.
Að endingu mótmæla samtök
in þeim svívirðiiegu að drótt-
unum brezkra blaða, að frið
unarlögin stefni lífi brezkra
fiskimanna í meiri hættu en
verið hefur samfara fiskveið-
um við ísland, þar sem hafnir
íslands eru opnar nú, sem áö-
ur, öllum þjóðum”.
Afengisfrumvarpið k , ,
Framhald af 5. síðu.
Deildin lítur svo á, að nauð-
synlegt iiefði verið að hafa
samráð við þau félagssamtök í
landinu, er vinna gegn of-
nautn áfengra- drykkja, um
endurskoðun áfengislaganna
bg hvaða skipan á áféngismál-
iunum væri líklegust til að
draga úr ofnautn áfengis. Eink
um telur deildin, að fulltrúi
Stórstúku íslands og a. m. k.
tvær konur hefðu átt að vera
með í ráðum. er áfengislögin
Voru endurskoðúð. í trausti
bess, að fulltrúar þeirra sam-
taka: er mesta áhérzlu hafá
lagt á baráttúna gegn ofnautn
Framli'l^d af 4. síðu.
landsins, að stu^íá á alla lund
að því að lögii|úm sé hlýtt.
Kæra tafárlaus^Jef þeir verða
varir við /öyeiðiræningja,
hverrar þjóðaiýSfeem eru, og
styðja með því sijórn landsins
í því að standa á rétti vor-
um“.
TRÚNAÐARMENN
í FISKISKIPUM.
„Þá beina samtökin þeirri
ósk til forstjóra landhelgis-
gæzlunnar að gæzlan verði
aukin að mun. og að settur
verði eiiin trúnaðarmaður í öú
stærri fiskiskip íslendinga. Hafi
hann stöðugt samband við
Varðskipin (á dulmáli), þegar
'erlend fiskiskip gera tilraun til
áð brjóta friðunarlögin“.
RÓGINUM VERÐI
IINEKKT.
„Þá beina' samtökin því til
ríkisstjórnarinnar að hún sjái
um að hinum órökstudda rógi,
sem íslendingar verða fyrir af
hendi brezkra útgerðarmanna
og sjómanna, sé mjög eindreg-
Íð mótmælt um leið og bent sé
á hvað íslenzka þjóðin lagði
•til af matvælum á strístíman.
um, þegar brezka þjoðin var
verst á1 vegi stödd. Jafnframt
(Frh. af 1. síðu.)
firðinga, hai'a sáralifíai' kaup>
greiðslur fengið undanfarna
mánuði vegna skorts á
reksírarfé bjá útgerðinni, og
bætist nú við atvinnuleysi
þeirra, ef ekkert verður gert
og ekki reynist unnt að
halda togurunum á miðin,
Enn fremur var vonast til aS
fiskveiðal' í salt gætu skapaði
atvinnu heima fyrir, en at-
vinna er almenni næsta lítil.
Og fari svo að togararnii'
stöðvist lengi, verður ekkl
anliað séð en fullkomið neyð:
arástand skapist: í bænum.
Reynf að selja fogara*
fisk fii Frakkfands,
HANNES A HORNINU.
Framh. a 3. síðu.
að mér yrði ef til vill meira 'úr
því, ef þrjú sumárfrí kæmu
saman í eitt, og' ég fengi þá 6
vikur, og í samráði við hús-
bærídur mína mátti ég þá eins
taka það að vetri til, ef mér
kæmi það betur; og svo sá ég í
blöðunum og heyrfji í útvarp-
init. • að e.s. Guilfoss færi til
suðurlanda í marz, og. var þá
ekki.sein á mér að panta far, —
en y-iti menn, allt var upþ pant_
að strax kl. 9 um inorguninn,
er auglýst var að farið yrði að
selja farmiða.
HVENÆR FÓR FRAM SALÁ
farmiðanna? Um nóítina? Mér
er 'spurn: er Gullfoss - aðeins
fyrir -einstaka vini ráðandi
manna hjá' Ejmskip? Eða er
karlakórinn og venzlafólk hans
svona stór hópur, sern látinri er
ganga fyrir um skipsrúm? Eða’
er þetta eitt af biiíum mörgu
moldvörpustörfum þeirra
manna í þessu land.i, sem ein-
hvefju fyrirtæki hafa yfir að
ráða?“
RÆÐISMAÐUR íslands f
Bremerhaven hefur að • undan-
förnu reynt að ná samhingúm -
um sölu á togarafiski til-Frakk
lands, þar sem markaöurinn í
Þýzkalandi mun lokast um
miðjan þennan nriánuð. Vár'
það ætlunin að hægt yrði að
selja um 25 lestir af fiski úr
hverjum togarafarmi,. er skip-
að er á lánd í Þýzkalandi, fyrir
fast verð' til .Frakk’áiidá. Tálið1
er að aðeins þrír ís’enzkir tog-
arar geti landað í Þýzkalandi
áður en samningstlminn er út-
runninrt.
Söngskemmfusi Karla*
kórsins Vísis.
SIGLUFIRÐI í gær.
KARLAKÓRINN Vísir hélt:
söngskemmtun á laugardags-
kvöldið og minntist um leið 1.
desember með kvöldvöku.
Voru þar fjölbreytt skemmti-'
atriði.
Goffwald víkur Ánfonin
Greger úr ráðfierra-
embætfi.
Mikil blóðblöndun hefur áff sér sfað
á hernámsárunum í Þýzkalandi; Talið er, að
þar séu nú 30 0001 kynblendingar, börn negra
úr ameríska hernámsliðinu og þýzkra kvenna. Fjöldi þessara barna er nú að héfja skóla-
göngu, og hafa menn óttast, að í framtíðinni skapist kynþáttavandamál þar. Á því hefUr
ekki borið enn og ganga hvít og svört börn isaman í skóla, en skólayfirvöldin segja, að
negrabörnin hafi ekki orðið' fyrir neinu aðkasti. Myndin er af tveim skólasystrum, negrá-
télpu og ljóshærðri telpu. Sú ljóshærða hefur gefið skólasystur sinni sælgæti og virðást þær
una. hag sínum hið bezta.
I FRETTUM frá Brag var
skýrt frá því að Antonin Gre-
gor hafi verið vikið- úr ráð-
herraembættinu og að skipað-
ur hafi verið nýr sendiherra
Tékkóslóvakíu í Moskva. Dóm
arnir yfir hinum 14 fyrrver-
ándi ráðherrum og háttsettum
leiðtogum kommúrásta í Ték-
kóslóvakíu virðast ekki hafa
riægt til að fullkómna hina
pólitísku hreinsun meðal ráða-
manna Ték’kóslóvakíu, þar
sem mannaskipti hafa orðið
enn á ný í mikilvægum póli-
tískum embættum. Prágút-
varpið nefndi ekki ástæðuna
fyrir brottvikningu Gregors.