Alþýðublaðið - 03.12.1952, Qupperneq 8
PPÍ',
Tilraun iil verkfaiishrofa f
Ft
TIL AREKSTKA kom við nokkra veitingastaði í liæiram
4 .g«r, þar sem cigendur ásaint skylduliði sínu og venzlafólki.
voru byrjaðir afgreiðsiu þrátt fýrir verkfallið, en verkfalls-
veiðir stó'ðvuðu þessar tilraunir.
Xím rnið-jan: daginn hópaðist*
mikill mannsöfnuður sainan
við' veitingastofuna Central í
Kolasundi, en þar var eigand-
f nri ásamt konu sinni búinn að
opna og. byrjaður afgreiðslu.
Verkfallsverðir skárust í leik-
iriri og meinuðu fólki inrigöngu
og 'fengu loks Íögfegluna í lið
xneð' sér.
Einnig kom til árekstra
miili verkfallsvarða og greiða-
ísöiumánria við Gildaskáisnn í
ASaistræti og í Matstofú Fæ’ði
liSiaga Indverja sam
jjykkl en lillaga
Rússa felld.
40 bílar lil Reykjayíkyr,
þar af 35 lil Hreyíils.
| SAGT er, að búið sé. að .úi-
ihluta Kaiserbifraioimura frá
] ísrael, sem koma eiga í þess-
um raánuði tii larid.-ún:?. Mun
vera ætluniri, að :íil Reykjavík
úr: komi 40, þar af 35 til bif-
, .. j reiðastjóra á bifréiðastöðinri
jSKaupendafelagsins rmKamp , Hji£yfli 5 til Akureyrar. 3 til
.Gnpx | Háfnarfjarðar og
I fyrradag . rnunu .jdiririig
nolfkrir veitingastaðir hafa i , J' -p
ger-t, tilraun til þess að hafa 1 g.-J* a' **
opið, þar sem eigendur veit- i
lögastaðanna töldu sig hafa j .
rétf til þess að vinna sjáifir j
með s(kylduliði sínu.
Ýerkfallsverðirnir - stöðva
fair^s vegar allar slíkar tilraun
ir, nema þar sem vitað er, að
eigendur vei tingastofanna hafs
áðijr sjáifir, unnið við fram-
reiðslustörfin, þeim er -ekki
meinað það nú.. Hins ýéjgár.'-er
eigendum yeitingastofa,. :sem
ekki háfa
3 til Kefla-
viKur: en 11 til annarra larids-
alls eru bifreiðarhar
Slíídenlaráð blður dr.
Gunniaug afsökunar.
-STJOENMALANEFND sam
einuðu þjóðanna hefur sam-
þykkt ; tillögu Indverja um
fangaskiptin í Kóreu. Fulltrú-
ar 53 þjóða greiddu tillögunni
atkvæði, en 5 fulltmar sovét-
fylgiríkjanna greiddu mótat-
kvæði. Fulltrúi Kína sat hjá.
I indversku tillögunni er
gert ráð fvrir að í fangaskipta-
nefndinni eigi sæti tveir full-
trúar frá löndum kommúnista,.
en aðrir tveir -frá -emhverjum
öðrum ríkjum, sem aðild eiga
að Kóreustyrjöldinni, en fuil-
trúi 5. bjóðarinnar verði skip-
aður formaður nefndarinnar.
Þá er það. skýrí tekið fram i
tiJiögimni. að föngunum verði
ekki haldið nauðngiim.
Tillaga Rússa í íangaskipta- i
málinu var-felid í■ stjórnmála- j
nefndinni- í gær.
Flugfélagið ákveður að undirbúa
kaup á nýrri millilandaflugvé! ]
Það lieíur einnig farið þess á leit við ríkisstjórnina.
hún styðji það við að endurnýja flugvélakostinn,
SAMÞYKKT v-art á aðalfundi Flugfélags íslands, sem hald«
inn v&r á föstudaginn var, tiliaga bess efnis, að félagssijóriiiiB
undirbyggi kaup á nýrri nýtízku ínilliiandaflugvél. Skýrt yac
frá því á fundinum, ;ú\ fé*agið hefði leitað til ríkisstjórnar»
innar um stuðning til að endurnýja flugvélakost félaggins ti3
millilándaflugs.
Aðalfundur Flugfélags Is- skýrslu um starfsemina á s.L
lands vair haldinn í Kaupþings j ári. Skýrði hann frá þvi, að ré-
sainum í Reykjavík s.I. föstu-
dag. Formaður félagéstjórnar,
Guðmuridur Vilhjálmss. fram-
kvæmdastjóri, var kjörinn
fundarstjóri, en ritari fundar-
ins var Njáll Símonarson.
FJÖLFARNAST MILIJ
AKUREYRAR OG KVÍKUR
Örn Ö. Johnson, fram-
kvæmdastjóri félagsins, flutti
STUDENTARAÐ kom sam-
an -■til fundar í gærkveldi og
gerði . þar .eftirfarandi sam-
sjálfir unnið_rytð jþykkj: vegna .þess atburðar, a3
dxamreiðslustörfin, en byrja a
þvi' nú, meinað það. Ekki- er
vitað til, að komið hafi til á-
rekstra eða tilrauna til^vérk-
fallsbrota í öðrum starfsgrein-
am.
{Iltfðr minning M-
liÖa Guðmuntonaf
á Siglufirði
Frá fréttarítara AB.
SIGLUFIRÐI í gær,
HÉR FÓR FRAM í dag há-
tíðlleg atjhöfn í tilefni aldar-
afmælis Hafliða Guðmundsson
ar fyrrum hreppstjóra. Kl. 2
fór'fram athöfn í kirkjugarð-
j.num við leiði hans. Flutti þar
Ragnar Jónsson. settur bæjar-
stjóri,. ræðu og lagði .blóm-
. aveig á leiðið fyrir hönd bæj-
arstjórnar, en kirkjukór "Siglu
fjarðar söng undir stjórn Páls
Érlendssonar.
feaðan vár gengið að Norður
go.tú'1. húsi Hafliða, og þar vár
j'athöfnirini haldið áfram við
miúriisvarða, sem Norðmenn
jreisfu þar Háfliða. Þar fiutti
þæjarfógetinn, Einar Irigi-
’mundarson ræðu og Karlakór-
inri Vísir söng undir stjórn
Hauks Guðlaugssonar, -
Hafliði Guðmundsson fædd-
íSt 'f Reykjavík 2. des. 1952.
Hann köm 25 ára gamall til
Siglúfjarðár og varð héraðs-
fcöfðingi Siglfirðinga um 40 ára
Iíil„ Hreppstjóri Hvanneyrar-
h.repps var hann í .23 ár og
hreppsr,efndaroddviti í 20
ár. Hann kvæntist 1880 Sig-
ríði- Pálsdóttur og lifðu þau
.farsæiu hjónábandi í 37 ár; eða
þar ' til Hafliði lézt 12. april
1917. 1— Sigúrjón.
jEldur í fafageymslu.
ELDUR brauzt út í fyrrinótt
mn 'miðnætti í húsi við Ásvalla
götii. Er þar fatageymsia bólf-
uft ,út úr miðstöðvarkiefa og
þar upp eldurinn. Tals-
vert skemmclist og eyðilagðist
affotum.
meirihluti þess ákvað fvrir
skemrristu að afturkalla beiðni
sína til dr. Gunnlaugs Þórðar-
sonar um erindi 1 desember.
HljóSar samþykktin svo:
,,Þar eð orðrómur sá, er
nokkrum stúdentaráðsmönnum
barst til eyrna þess efnis, að
tveir vel metnir fræðimenn
hafi talið óheppilegt, að dr.
Gunnlaugur Þórðarson talaði
um landhelgismálið 1. desem-
ber, hefur reynzt alrargur og
tilhæfulaus, en á honum
byggðu sumir stúdentaráðs-
menn að nokkru afstöðu sína,
biður ráðið dr. Gunnlaug afsök
unar og harmar þau mistök. er
átt hafa sér stað.“
Þessi saniþykkt var gerð
með 6 samhljóða atkvæðum,
en þrír stúdentaráðsmenn sátu
hjá. Er það vel, að stúdentaráð
befur nú reynt að bæta úr ax-
arskaftinu á þennan hátt.
Snjóbíll til flutninga í vetur
Eyjaíjörð og nálœga vegi
Kona skarsl á gleri og
drengur daff aí hjóll.
Verður látinn ganga frá Akureyri inn á flugvöll; út
á Dalvík, yf|r Vaðlaheiði og Öxnadalsheiði, ef snjó-
þyngli hamla venjulegum bifreiðasamgöngum
-----------*----------
ÞEIR BRÆÐURNIR, Þorsteinn og Garðar Svanlaugssynir
cru nú a$ kaupa snjóbíl frá Kanada, sem þeir aetla að láta vera
í feí’ðum um Eyjafjörð og næríiggjandi fjallvegi í vetur, cf
snjóþyngsli hefta aðrar bifreiðasamgöngur.
Að því er Þorsteirin Svan-'*'
laugsson skýrði biaðinu frá í
gær, er von á bíinum með
næstu ferðum frá Ameríku. Er
þetta sams konar bíll og hinn
nýrri snjóbíll Guðmundar Jón
assonar og tekur 15 farþega.
Vetur hafa verið svo harðir
undanfarið á Norðurlandi, að
samgöngur hafa teppzt langa
tíma á landi, enda 'eriginn snjó
bill þar til. Ætla þeir bræður
nú að bæta úr þessum erfið-
leikum ef með þarf. Verður
bíllinn látinn vera í ferðum
frá Akureyri inn á ílugvöll, út
á Dalvík, austur yfir Vaðla-
heiði og vestur yfir Gxnadals-
heiði, þegar ófært er öðrum
bílum. Mun hann og koma í
góðar þarfir við sjúkraflútn-
inga.
KONA skarst á gleri inn við
þvottalaugar í gær svo alvar-
lega, að flytja varð hana á
Landsspítalann til að gera að
sárum hennar. Einnig méidd-
ist drengur, er var á hjóli niðri
í Vonarstræti í gær, á þann
hátt að hann missti vald á hjól
inu og datt. Var líka gert að
meiðslum hans á Landsspítal-
anum.
ra
MEIRIHLlíTI Allsherjarnefndar efri deildar, þau Bann-
veig Þorsteinsdóttir, Guðmundur I. Guðmundsson og Stein-
grímur A'ðalsteinsson. hafa skilað svofeldu áliti um áfengis-
lagafrumvarpið:
■•„Nefndin hefur haft frv. tilý
athugunar. Hefur hún sent það
ýmsum ^ðilurn til umsagnar
og rætt það á mörgum fund-
um. Kom það fram bæði af
svörum þeim, er nefndinni bár
ust, og eins 1 nefndinni, að
mjög, mikil* andstaða er gegn
flestum þeim nýmælum, er í
frv; félast. Að þessu athuguðu
og' með tilliti til þess/ að þau
félagssamtök, er vinna gegn á-
fengisnautn meðal lands-
manna og afleiðingum hennar,
voru ekki til kvödd, er endur-
skoðun áf engislög’g j af arinnar
fór fram, leggur meirihlutinn
tiþ að frv. verði afgreitt með
sypfeildri 'rökstuddri dagskrá:
Framhald á 7, síðu.
Brezk verk og kvikmynd-
ir ekki sýnd laér vegna
löndunarfaannsinsl
STEF skrifaði nýlega sam-
bandsfélagi sínu í Bretlandi,
sendi umferðabréf íslenzkra
innflytjenda og vakti eftirtekt
á því að svo gæti farið, að hér
yrðu ekki lengur fluti brezk
verk né brezkar kvikmyndir
sýndar þar til aflélt væri lönd-
unarbanni gegn togurum frá
íslandi.
Kosið í iðnsveinaráð
Alþýðusambandsins
SAMKVÆMT _ lögum' Al,
þýðusambands íslands skulu
fulltrúar frá iðnsveinafélög-
um. sem sitja á þingum A.S.Í.,
koma saman til iðnsveinaráð-
stefnu og kjósa þar fimm
manna iðnsveinaráð A.S.Í. Var
ráðstefna þessi haldin á laug-
ardaginn var að Hverfisgötu
21. Fundinn setti formaður frá
farandi iðnsveinaráðs, Óskar
Hallgrímsson, og stjórnaði
hann lionum. fundarritari var
Böðvar Steinbórsson mat-
reiðslumaður. Gerði formaður
grein fyrir störfum iðnsveina-
ráðs á liðnu kjörtímabili, en
kjörtímabilið er tímabilið milli
reglulegra Alþýðusambands-
þinga. Var starfsemi ráðsins
hin fjölþættasta.
í iðnsveinaráð voru kosnir:
Óskar Hallgrímsson rafvirki
formaður, Sigurður Guðgeirs-
son prentari ritari, Magnús H.
Jónsson prentari, Helgi Arn-
laugsson skipasmiður og Böðv
ar Steinþórsson matreiðslu-
maður. Til vara ,voru kosnir:
Eggert G. Þorsteinsson múr-
ari, Kristján Guðlaugsson mál
ari og Jens Klein kjötiðnaðar-
maður.
lagið hefði eignazt eiriá nvja
fiúgvél á árinu, en það é? Dott
glasflúgvélin ',,Gúnrifa>r:“. sem
keyþt, var frá Bretlanc'i v staS
„Giitfaxa“. Kom hún til lands
þann 14.' marz. Fyrirkomulag
flugferðanna irinanlands kvacf
framkvæmdastjóri hafa verfS
með sviþuðu móti og á-ið áð-
ur. Flugvélar félagsins fluttu
alls 22 062 farþegar á innan-
landsflugleiðum á árinu, ' og~
var það um 9% meira en áriS
á undan. Vöruilutningar ihnán
Íands höfðu aukizí um 11Q9&1
og póstflutníngar um 25 %'»
Fjölfö'rnustu flugleiðirnajf
voru milli Reykjaúíkur ,og Ak-
ureyrar, en á þeirri ieið i'luttl
félagið 7476 farþega; og miili
Reykjavíkur og Vestmannaw
evja voru fluttir 4644 farþeg-
... - , . )
ar. ,
10 LEIGUFERÐi:?
. .Gullf axi‘ ‘, millil ahd aflug-
vél félagsins, íór 10 'eiguferðiJÍ
með farþega á árinn auk áætl-
unarférðanna. Þá tók íélagiS
að 'sér flutnirma fy/ir Græn*
land.sleiðangur Frakkans Paul
Emil Victor. Fór . OunfaH“ ,14
ferðir inn yfir hájókul Græn«
lands og flutti um 50 srnááistiJÍ
af alls' konar varntnpi.' 'serit
varþað var nióur’til'Ie;ðá.ngúr,3
manna á jöki:nurn. Farþega-
gjöldi milli larda jókst um 20%'
frá árinu áðú r. Voru nn fluttií. r
4381 farþegar en flestir beirrá
ferðuðust á rrdli Rayk.iávíkui#
og Kaupmanrabafuar: eða. alld
1949. Milli Revkiavíkur ogj
London flugu 1207 farbegario .
yöruflutniriga'r milii - laridsí'
höfðú aukizt um 60 f v á árinuy
og voru þá ekki meðtaldiJÍ
Grærilandsfíutn'ngár ..Guil-*
fFrb. á 7 sí*ái.V
Alþýðusambandsþing
skoraði á fólk að i
... . I.
kaupa ísl. iðnaðar-
'8
vörur. ______ i
23. ÞING Aiþýðu -arhbandsf
íslands skorar eindregiö á ailai
meðlimi alþýðusamtakanna a4
láta innlenda iðnaðavfram-
leiðslu sitja fyrir í vörukaup^
um sínum, og hlúa þannig ú
raunhæfan hátt að ninurrt
unga iðnaði, jafnframt þvís
sem stuðlað er að stóraukinnl
atvinnu í verksmiðjuiðnaðin*
um. . j
Söiuskallurinn til
annarar umræðu
■H|í.
; b
d
. 1
FRUMVARP rikisstjórnar-*
innar um dýrtíðarráðstafanid
vegna atvinnuveganna, það. ei?
framlengingu söluskattsins og
fleiri skatta og tolla, var til
annarrarr umræðu í neðr|
deild í gær. , J