Alþýðublaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 6
Leifttr Leirs: E L E G I E . . . í>að er hart það er hart að hírna við lokaðar dyr og 'hafa enga von um að afstaða hurðar til hrmandans breytist í bráð sér í lagi þegar maður minnist þess að þarna var maður áður boðimi og vel kominn gestur og 'þó alveg sér í lagi þegar maður garir sér ■ ljóst að þessi lokaða hurð hindrar manninn Jyrir utan að hitta rnOTn; fyrir innan imnn Framhaldssagan 71 Susan Morley: manninn fyrir utan sem er fulltrúi fyrir sína eigin þörf og þjáningu manninn fyrir innan sem er fulltrúi þjóðfélagsins í þörf þess og skorti að þessi lokaxSa hurð meinar manninum fyrir utan hinum trúa skattþegn að bæta. úr sinni eigin. þörf og þjáningu með því að bæta eftir getu sinni og mætti og ef til vill freklega það úr þörf og skorti þjóðféiagsins . . . Ó þú lokaða hurð hversu lengi . ætlar þii að meina rr.ér umkomulausum og snauðum ao s.vna ættjarðarást m.iná í verki og skyldurækni mína við þjóðfélagið með skítugum liundraðkalli — — — Leifur Leirs. Húsmœður: ) s Þegar þér kaupið lyftiduft \ frá oss, þá eruð þér ekki \ einungis að efla íslenzkanS iðnað, heldur einnig aðS fryggja yður öruggan ár-S angur af fyrirhöfn yðar. S Notið því ávallt „Chemiu1) lyftiduft“, það ódýrasta og) bezta. Fæst í hverri búð.) Chemia h f* ) s neM|iliHliiOlWiiÍíi]i]!liIlHfili!iíl!]i:!iniiH!!!illiílil]lJlilililiHlilliiin!li^ AB inn í hvert hús! MinaiÉÉMpiiniMBiBiiiiiiiiiii t. &B G , i!' -M ur, Queeneie. En eftir það, sem að bera hapn sinn í hljóði, en skeði síðasta kvöldið mitt syo varð þó að vera. Hún átti heima, þá átti ég ekki annarsjsjálf sök á hvernig komið var úrkosta. Ég gæti aldrei hugsað . og skyldi bei'a harm sinn ein mér að koma heim og hitta | og óstudd. ykkur öll. Ég léjt skrá mig íl Queenie rétti fram hendina herinn. Hann þurfti á miklu J °S tók af henni bréfið. Hún fleiri mönnum að halda en hægt var að fá. Em afleiðing þess er sú. að aðeins líti'll hluti hermannanna hefur fengið nauðsynlega þjálfun. Ég gekk í herinn í þeirri von, að ég smeygði því á ný niður í skjóðu sína. að reyna að kyssa hann á eyr- að, en hitti ekki, því höfuð hans danglaði máttlaust fram og aftur eftir því. sem hún hreyfði sig til. Fötin höfðu fietzt upp um hana og hún var ber upp á læri. Á legubekk úti í horni sátu þau markgreifinn á Denge og „Mér, fannst að ég ætti að g0phie Qxberry. Hún var kaf- sýna þér það“. Hún snýtti sér hvað eftir nnað og fór að bröita á fæt- rnyndi falla í heiðarlegum bar-1 ur. Henni tókst Þfeð ekki í daga. Nú sé ég, að það er ekki, fyrstu lotu og féll á ný niður til neinn heiðarleiki í sambandi í stólinn. Næst tókst henni bet við stríðið. Bara blóðsúthell-! ur til og skálmaoi til dyra. ingar. kvöl og óseg.janleg evmd . Hún var niðurlút og grét í — og dauði. Engimi í hernum . hljóði.. Pilsið klemmdist milli getur SDáð nokkru um það, jstafs og hurðar, en hún veitti hvort okkur tekst að sigra, en ,.því enga athygli og stikaði á- Wellesley hershöfðingi er fram með þeim afleiðingum, að hetja. Um það eru allir sam- mála, þrátt fyrir aiit. Mér þykir mjög vænt um fjyksur úr því sáíu eftir, því skriðurinn var þungur. Þao bætti ekki úr skák fyrir þig. gamla vinkona. Ég hef, Glory, þegar hún sá, hvernig ekkert meira að segia. Ég vildi Queenie leið. Hún fann til að ég gæti fengið að sjá gamla j sterkrar sektart.ilfinningar. Tom Jelly aftur.........Ó, bara . Ekki einungis hafði hún óbeint að ég hefði ekki lifað þetta ■ orðið völd að dauða Lambert hræðilega kvöld. ef ekki sjálfs ( Garlands, heldur saért bessa m.ín vegna, þá að minnsta kosti |. gömlu vinkonu sína ólífissári. hans vegna Berðu manninum j Hún hraðaði sér fram á gang_ þínum kæra kveðju mína. Á i inn og hugðist ná tali af gömlu Glory ætla ég ekkert að minn-1 konunni aftur og hugga hana. ast. Mig langar ejcki til þess að En hún var öll á bak og burt. verða beiskur undir lokin. Þó j Glorý sneri til baka svo búin. get ég ekki elveg að mér gert. j Það var ekkert hið ytra, sem Queenie: Ó. það er svo erfið j framar minnti á komu hennar. tilhugsun, að ég skyldi verða nema tætlurnar úr kiólnum fyrir þessu, af henni. (hennar, sem héngu við dyi'a- Vertu sæl, vinkona. Bara að ^ stafinn. allt væri eins og það áður var: j Glory fór upp á loft. Henni Þú og Tom, og .... En það er, var brugðið. ö.llu lokið. Þetta er heimskulegt bréf og hefur ekkeft að flytja. Bara kveðju frá Lambert." Glory las bréfið tvisvar yfir. Svo lét hún hendina falla.mátt- lausa niður og horfði sljó fram | rétti henni. Hún ta’mdi það á fyrir sig. Herini var þurigt í (svipstundu og rétíi það fram skapi, yfirþyrmd af sorg, enda á ný. rjóð. Markgreifinn hallaði sér að henni og var að reyna að hvísla einhverju í eyra henn- ar. Hún skríkti og hrissti höf- uðið. Markgreifinn var óþol- inmóður og ekki á því að gef- ast upp. jafnvel dálítið reiður yfir þrákelkni hepnar. Glory lagði við eyrun og reyndi að heyra hvað þeim fór á milli, enda voru þau ekkert að leyna því. og töluðu fullum hálsi. ,,Ég get það ekki, Arthur“, tísti Sophie. „Hugsaðu ‘ þér bara líenry“. „Þessi bölvaður Henry, hvar sem hann er“, draíaði í mark- greifanum. „Hann er á Spáni, er það ekki? Hann er meira að segja kannske dauður og kald ur“. Sophie kastaði höfðinu aft- ur á hnakka og hló bjálfalega. Hann fór að kyssa hana, þótt hún þættist reyna að bera sig á móti og varna honrnn, þess. Glory stirnaði. Allt í einu tvíhenti hún glasinu í arin- eldinn. Það rakst á múrhleðsl una og mölbrotnaði með mikl- um hávaða. Allir litu til henn- ar. „Við erum of fá“, æpti liún æðislega. „Við erum ekki nógu rnörg. Þetta er engin veizla! Ég veit um stað, þar sem við getum fengið fleiri í viðbót“. „Fjandinn hafi það“, umlaði í markgreifanum. ,,Ég hef al þótt hún sýndi engin ytri merki þess. ..Hvenær fékkstu það, Quee- nie?“ Hún var skjálfrödduð og lágróma. ,,Og hver kom með það til þín?“ „Það var ungur maður, sc*m fékk mér það seinni partinn í dag. Hann kom niður til Char ing Cross. Hann sagðist heita Melville og vera óbreyttur her maður. Hann sagðist hafa særzt í orustunni við Vimeiro, rétt áður en Wellesley vann sinn fræga sigur þar. Haiín hafði fvrst kynnzt Lambert í hern- um. Þeir urðu aldavinir. Lam- bert fékk honum bréfið rétt áður en orustan byrjaði. Það var í síðasta skipti, sem þeir hittust. Seinna frétti hann að Lambert hefði verið skotinn til baria af frönskum launsáturs- mönnum. Það eict vissi hann með fullri vissu.“ „Ég sanihryggist þér, Que- enie“, sagði Glory og tók and- köf. ,,Ég samhryggist þér inni legá“. Hin stóra kona einblíndi á hana. Hún átti ekki von á því, að Glory myndi segja þetta. Sjálf var Queenie hrygg yfir örlögum vinar þeirra, en ekki síður fyrír hönd Glory en sjálfrar sín. Glory leið afarilla. Hún var komin á fremsta hlunn með að kast-i sér að fót um hinnar tr'yggu og trúu vin- konu sinnar og fela andlit sitt í skauti hennar. En hún gat það ekki. Kom sér ekki til þess. Það var að vísu sárara Gestirnir ráku upd fagnað- aróp. Hvar hafði hún verið? Hvað vildi kvenfjalíið hénrii? Glory gekk til John Pauneé og tók við glasinu. sem hánn vég nóg“. ^ @ „Fleiri! Fleiri! Veizlu, stóra veizlu! Komið þið héðan. Percy! Komið þið héðan!“ Hún hrifsaði í hönd Percý Eivves og dró r hann á fætur. Hann lét tilleiðast, én nauðug ur þó. John Paunce greip tóma flösku og veifaði henni yfir höfði sér. Þau fóru öll niður nema / Paunce reikaði á rnóti he.nni, tók utan um ha.na ög reýndi. að kvssa hana á háls og brjóst. Hún ýtti horiuffi frá sér. Hún sá Percy Elvves sitia í diúpum stól með Josephine Murphy á hnjánurn. Hún var Smurt brauð. \ Snittur, $ Til í búðinni allan daginn. ) Komið og veljið eða símiS. i __ SsSd Mt FiskurJ Ora-vilíáerSir. $ Fljót og góð afgreiðsla. ) GUÐL. GÍSLASON, ^ Laugavegi 63, i sími 81218. ) Smurt brauð J oá snittur. \ Nestisnakkar. $ Ódýrast og bezt. Vin-> samlegast pantið með$ íyrirvara. ) V MATBARINN ) Lækjargötu 6. ) Sími 80340. ? KÖId borð 0á \ heitur veizlu- \ matur. ) Síld & Flskur.j Minnlnáarsoiöld > • fvalarheimilis aidraðra sjó-f (mairna fást á eftírtölöúm/ (stöðum í Réykjavík: Skrif-í J stofu sjómannadagsráðs, ^ jGrófin 1 (gengið inn írác J Tryggvagötu) sími 20275,^ J skrifstofu Sjómannafolags * Reykjávíkur, Hverfisgötu' 8—10, Veiðarfæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagshús- inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50, Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, tóbaksv.orzlun inni Boston, Laugaveg 8, og Nesbúðinni, Nesvegi 39. $ í Hafnarfirði hjá V. Lorig. í Nv:<) sendi- i \ bílastöSin h.f. S s héfur afgreiðslu í Bæjar-1 taílastöðinni í Aðalstrætii 16. — Sími 1395. ) Minnínéarsplöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Hannyrða- verzl. RefiII, Aðalstræti 12 (áður verzl. Aug. Svend- sen), í Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holts-A.pó- teki, Langholtsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorsteins- búð, Snorrabraut 61. iHús og íbúðir af ýmsum stærðum I , bænum, utverfum bæj> ^ arins og fyrir utan bæ- ^ inn til sölu. — Hófurn \ einnig til sölu jarðir, ^ vélbáta, foifreiðir og) verðbréf. S Nýja fasteignasalan. ) Bankastræti 7. ) Sími 1518 og kl. 7.30— ^ ■ ) 8,30 e. h. 815-16 E£íir "baðið Nivea Þvi að þá er húðin sérstaklega viokvæm. Þess vegna ættuð þér að nudda Nivea^ kremi rækíléga á hörundið frá hvirfli til ilja. Nivea-krem hefir inni að halda euzerit, og þessvegna gætir strax hinna hollu áhrifa þess á húðina. "Bað með Nivea i kremi" gerir húðina mjúka og eykur hreysti hennar. | yRaflagtnir oú. , . ) ) raftæklavlöileröir) ^ Önnumst alls konar við- ^ ^ gerðir ó heimilistækjum, \ höfum varahluti í fles;) heimilistæki. önhumst) einnig viðgerðir á olíu- ) fíringum. ) RaftækjaverzIumK \ Laugavegi S3. S Sími 81382. S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.