Alþýðublaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 4
AB—Alpýðuhlaðið 7. des. 1952. g verkfalli FRAMKOMA ríkisstjórn- arinnar í sambandi við kjara bótakröfur verkalýðsfélag- ann og verkfallið, sem nú stendur yfir, er alveg ein- stætt dæmi ábyrgðarleysis. I meira en mánnð er ríkis- stjórnin búin að vita það, að til verkfallsins hlyti að draga, ef ekki yrðu gerðar ráðstaf- anir til þess að afstýra því. Og þá var að sjálfsögðu ekki nema um tvennt að ræða: annað hvort stjórnarráðstaf- anir til þess að draga úr dýr. tíðinni, svo að kaupmáttur launanna ykist, eins og verka lýðssamtökin töldu, og telja enn, æskilegast, eða að hækka kaupið, svo að verkalýðurinn fengi dýrtíðina í bili bætta. En ríkisstjórnin lét kiara- bótakröfur vei'kalýðsfélag- anna sem vind um eyru þjóta, enda þótt hún og allir viti, að þær eru eingöngu af- leiðing ófarsællar stefnu hennar. Hún hafði engan und irbúning til þess að leysa vandann með ráðstöfunum til lækkunar á okurverðlagi lífsnauðsynja, og vissi þó, að atvinnurekendur neituðu um nokkra kauphækkun. En blöð ríkisstjórnarinnar höfðu helzt ekki. annað til málánna að legg.ja en hótsrir um nýja gengislækkun, ef einhverjar kjarabætur yrðu knúnar fram. Þrátt fyrir slíkt skeytingar leysi og ábyrgðarleysi ríkis- stjómarinnar. leyfir blað for sætisráðherrans ;ór í gær að telja verkfallið ótímabært! En eftir hverju var bá að bíða fyrir verkalýðsfélögin? Samningum hafði verið sagt upp með mánaðar fyrirvara án þess að ríkisstiórnin sýndi minnsta vilia til þess að nota þann tíma til ráðstsfana, sem afstýrt gætu verkfallinu. Og enn, —- þegar verkfallið er búið að standa. í viku og valda þióðinni margra millj- óna tjóni, befur hún ekki rrnað fram að bera en end- urteknar áróðurskröfur gegn verkalýðsfélöffunum þess efn i=, að verkfallinu verði frest- a-5 um óákveðinn tíma! Hvaða von er til þess, að verkalýðurinn hlusti á slík tilmæli ríkisstjórnar, sem svo grátt er búin að Ieika hann með gengislækkun, bátagjaldeyrisbraski og verzl unarokri, og nú gerir kröfu til þess, að hann leggi niður eina vopnið, sem hann á, til þess að knýja fram ei.nhverj- ar kjarabætur? Til þess er vissulega engin von. Ríkis- stjórnin hefur haft nægan undirbúningstíma til þess að gera þær ráðstafanir til lækk unar á verðiagi, tollum. og sköttum, sem ekki aðeins verkalýðuririn, heldur og öll þjóðin hefur lengi ætlazt til að hún gerði, svo að verkfalli og vandræðum yrði afstýrt. Og hvað hindrar, að ríkis- stjórnin geri þær ráðstafanir nú þegar. — ef hiin hefur til þess nokkurh viíja? Yerkalýðurinn bíður eftir slíkum ráðstöfunum og verk- fallið heldur áfr.nm að breið- ast út og valda þjóðarbú- skapnum vaxandi tjóni. En þeir, sem sökina eiga á öllu saman, — ráðberrar ríkis- stjórnarinnar — halda áfram að halda að sér höndura og ímynda sér að þeir geti svelt verkalýðinn og kúgað til að sætta sig við örbirgð og neyð. Það eru ólík viðbrögð þeím, sem norska ríkisstjórnin sýn- ir u.m þessar mundir vegna aýrtíðarinnar þar, í byrjun desembers auglýsti hún, að afnuminn væri t.ollur á kaffi og sykri og verð lækkað á 20 —30 vörutegundum svo að fólkið gæti lifað, þar eð ekki væri hægt að hækka kaupið, eins og það var orðað í riorska útvarpinu. Þegar slíkar ráðstafanir þykja nauðsynlegar í Noregi, þar sem dýrtíðin er þó ekki nema svipur hjá sjón, miðað við það, sem hún er hér, — hvort myndu þær þá vera ó- nauðsynlegri á íslandi, þar sem verkalýðurinn er orðinn svo aðþrengdur af okri og dvr tíð, að hann neyðist út í alls heriarverkfall til þess að knýja fram einhverjar kjara- bætur? gerir \\l John ■ Cobb, 52ja ára gamall Breti, sern hefur heimsmetið í* kappakstri bíla, 374 enskar mílur á klúkkustund, ætlar nú einn- íg að setja hraðamet í kappsiglingu. Þá tilraun ætlar hann að gera í þrýstiloftsbát þeim, sern myndin er af, á Loch Ness-vatni á Skotlandi, þar sem skrýmslið fræga á að hafast við; og verður fróðlegt að reyna, hvernig því verður við. Hraðametið í slíkri kappsiglingu hefur nú Bandaríkjaniaðurinn Stanley Sayres, 178 enskar inílur á klukkustund. lékarheifi§: Verkfea sm'mrn SU VAR TÍÐIN. hér á landi, ekkert við því að segja. Verð- að ekki þótti sæmilegt að ur ekki frekar rætt um hans liggja í launsát fyrir öðrum. þátt í þessu mili, enda ekki Þjóðin kunni góð skil á slík- ástæða til. um mönnum og gaf þeim sam Skal nú hugtakið ..Verkleg sjóvinna11 skýrt, enda þótt slíks boðin heiti. i Einn slíkra manna. vegur að ihisjfM nýtjabókar sjömanna „Verklerf |pjóvinna“ í fynir- spurn til íslenzkuþáttar ríkisí útvarpsins og fer þess á leit við Halldór Halldórsson dósent, er annaðist þáttinn 20. f. m., að hann skammi höfunda bók- arinnar fyrir heiti herinar. Halldór mun hafa reynzt vandanum vaxinn að taka á miálum svo sem menntuðum I manni sæmir. Hann leiðir það | hjá sér, að skamma höfundana, en skýrir mólið frá sjónarmiði Brezkf stórblað ... (Frh. af 1. síðu.) Og hvers vegna? Staðrevnd- irnar eru þessar: 1) Ríkisstjórn tslands hefur lokað landhelgi íslands til þess að friða uppeldisstöðvar fisks- ins óg hefur hún til þess fullan •rétt. íslendingar segja að fiski- miðin séu að eyðileggjast vegna ofveiði. 2) Brezkir togaraeigendur, sem nú eru útilokaðir frá ís- lenzku yfirráðasvæði, hóf.U mótaðgerðir í haust. Þeir neit- uðu íslenzkum togurum, serU vildu selja fisk sinn í Bret- landi, um afnot af löndunar- tækium í Hull og Grimsbv. en í þeim efnum hafa þeir algera eirokun þar. 31 íslendingar komu. sér siálfir upp löndunartækium í Grimsby og lönduðu þar farmi úr einum togara í vikunni. 4) Yfirmenn á Grimsbjúog- urum hegðuðu sér þá ,eins- og húsbændur þeirra, þeir gerðu verkfall. Hafa togarayfirmennirnir gert sér ljóst hverjar afléið- ingar verkfall þeirra getgr haft? Það getur verið að þeir hafi efni á að vera lengi í verkfalli. vegna bess að laun þeirra eru há. en togarahá=etar hafa ekki efni á því, né heldur þola hafn arverkamennirnir áð vera lengi atvinnuíausir. Og vissu- lega hafa brezkar húsmæður ekki efni á að kauna rándýran fisk veena óraunhæfs eða c- réttmæts verkfalls. Aðserðir togaraeigenda og yfirmanna á toeurunum. eru al eerleea óréttmætar þegar þeir láta gremiu sína í garð Islend- inga bitna á brezkum hús- mæðrum. Það er stiórnin. sem á a’ð hefia pðgerðir í máiinu, því að misYIiðin verður aðeins leyst fvrir tilstiUi ríkisstiórnarinnar. Svirvaða sögu er að segja um æfcti ekki að vera þörf fyrir hnvoandi fóik. Einnig verður nokkrum orðum eytt. að fyrir- jriMsú.iómina. hún h.efur stað- ‘ ið sis illa. Stiórnin hefur setið aðeerða.laus { þessu máli í maro-a mánuði. F.itthvað wrfitjr að srerá, segir leiðari hlaðsins' að lokum, hví alvarleirur skórtur verður á fiski ef verkfall togarayfir- manna hreiðist út. spyrjandanum, sem fer af stað með slíkum fítonsanda. Sjómannsstarfið er margþætt og má skipta því m. a. í hið andlega starf, skipstjórn og for sjá skips og manna, og svo hið verkleaa starf við skip og tæki þess. víra og kaðla, svo og skip ið sjálffc, en um þá hlið sjó- vinnunnar fjallar bókin og dregur af bví heiti sitt. Og víst er það, að andlegt starf er ekki málfræðingsins, fellir sinn dóm ’ síður til á sjó en á landi. En ællsfundur 'araadeihlin i heldur afmælisfund n.k. þriðjud. kl. 8.30 í Sjálfstæðis- húsinu. SKEMMTIATRIÐI: 1. Upplestur: Frú Ragnheiður Jónsdóttir. 2. Kvartettsöngur. 3. Sam'alsþáttur: Frú Bjarnfríður Steinþórsdt 4. Upplestur: Frú Hulda Helgadóttir. 5. 70 ára gömul félagssystir leikur á gítar með . fjöldasöng. Kaífidrýkkja og dans. Fé!agskonur:/*nætið vel og stundvíslega. Stjórnin. AB — AlþýSublaöiö. ÚtgeJFandi: Alþýðuflokkurirm. Hitstjóri: Stefán Pjeturssoa. Fréttastjóri: Sigvaidi íijál.-narssori. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Eitstjóm- arsímar: 4901 og 4902. — ' ugiýsingasfmi: 4908. — Afgreiðslusími: 4900. — Alþýðu- prentsmiðjan, Hverfiígötu 8—10. Áskriftarverð 15 kr. á mánuði; 1 kr. f Iausasölu. AB 4 og telur nafnið ósmekklegt. Dósentinn tók það fram, að heitið „Verkleg sjóvinna“ værí ósmekklegt eða öllu heldur vandræðalegt og þæri þess meniiar að vera ekki hugsað á íslenzku. Það væri tvítugga (taufcaloai). Hins vegar kvaðst hann óí'áanlegur til þess að íkammast yfir því. Hann kvaðsfc ekki hafa lesið bókina os vel gæti hún veríð merkis- grinur. Oa vel skyldu menn athuaa, að efni bókarinnar skinti miklu meira máli en heiti hsnnar. Sínnnrmið þef+a er siónarmíð mátfræð’nes, án tillits til eðlis sióvínnunnar, sem Halldór ber væntsnlega allmiklu mínni ker.nsl ,á. en íslenzkt mál. Nú ber að lathuaa bað, sero Haildór veit auðvitað nreta vel. 8 5 tuheur bióðanna hafa ekki fnvnriiazt við menntaarinn roái- fv-œsincrnnna. heldur í lifi þjóð arma oa starfi. þannie er ro»ð hetta heiti „Verkleg sjó- vinna“, Viðhorf Haildórs er sem sé einaöneu roálfræðilegs eðlis en ekki starfslegs, og er viíardega það er einmifct á skilgreiningu þessara starfa, sem' spyrjandinn flaskar. Hann virðist ekki vifca, að þau störf, sem unnin eru með höndunum, eru kölluð verklea. en bau ,sem unnin eru með huganum, eru kölluð and- leg. Bókin leiðbeinir mönnum í þeim störfum, sem unnin eru með höndunum, þess vegna er híð rétta heifci hennar „Verkleg sjóvinna“. Gefca má þess til samanburð- ar, að heiti hliðstæðrar bókar danskrar er „Praktisk sö- niandskap“. Danir aðskilja þessa hlið sjómennskunnar með j því að setja orðið praktisk fyr- ir framan. Þrátt fyrir þetta hsiti dönsku bókai'innar dettur víst engum dönskum málfræð- ing í hug, að neitt það sé til, er heiti „Upraktisk sömandskap", svo <að o.rðinu ,,praktisk“ sé þarna oíaukið í bókarheitínu, því JPrafckisk sömandskap“ býðir sióvinna, eins og hún er framkvæmd í verki. Orðið sömandskap er jafn víðíækt í dönsku eins og, sjó- vinna er í íslenzku, og verður Frh. á 7. síðu. Fíugferðin norður... (Frh. af 8. síðu.) Ofar í iiallinu er eldri náma 150 m. djúp. HAFISINN Orn kvað hafís ekki hafa verið sjáanlegan í ferðinni fyrr en komið var norður á miðja 68. breiddargráðu. Þar var íshraf! á reki, en samfelíd- ur varð ísinn ekki fyrr en korrúð var norður á hálfa 70. breiddargráðu. Eftir það var a!It þákið ísi, nema þar sem upp haíði brotnað fyrir sjávar gangi. — Flogið er í hánorður frá Horni vestra. Samþykktin (Frh. sf 1. síðu.) og aíleiðinear hennar, en hún gerði ekki neitt. í dag getur hún íeyst ,verfc faúið m«í! bví að stöðva dýr- tíðarflóðið o<r konia í veg fyr ir hið taumlausa okúr méð öruo-eru ve'ð’agseftirliíi. Verltalýðuvinn krefst ekki hækkunar launa að krón,u- tölu, heldúr þess, að laún hans haldi raunverulegn gildi sínu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.