Alþýðublaðið - 20.12.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.12.1952, Blaðsíða 2
GAiMLA I Þrælasðiar BORDER INCIDENT. Spennandi og athyglis- verð amerísk sakamála- kvikmynd, gerð eftir sönn um viðburðum. Richardo Montalban George Murphy Howard de S>lva Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 18 ára. m austur- m m B/EJAR BlÖ m j Blossi á himni 1 (BLOOD ON THE SUN) Ein mest spennandi slags- málamynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðaihlutverk: James Cagney Sylvia Sidney Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Á næturklúbbnum. Hm bráðskemmtilega og' fjöruga söngva- og gaman mynd. Aðalhlutverk: G. Marx Carmen Miranda Gloria Jean og hinn vinsæli söngvari Andy Russell Svnd kl. 5. Áilí á ferð og ílugi Never a dull moment. Bráðskemmtileg ný amer- ísk mynd, atburðarík og spennandi. Fred MacMurray Irene Dunne Sýnd ld. 5, 7 og 9. Næstsíðasta sinn. Husorgsky Iburðarmikil og stórfeng- leg rússnesk tónlistar- mynd í Agfa litum um ævi þessa fræga tónskálds. A. Borisov. Sýnd kl. 7 og 9. TIGRISSTÚLKAN Captive girl) Mjög skemmtileg hý ame- rísk frumskógamynd. Johnny Weismuller Sýnd ld. 5. Suðrænar syndir (SOUTH SEA1 SINNER.) Hin afar viðburðaríka og spennandi ameríska mynd um ástir og karlmennsku. Shelíey Winters MacDonald Carey og píanósnillingurinn Liberac. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. JIMMY TEKUR VÖLDIN Bráðfjörug amerísk mús- ík- og gamanmynd með Paulette Goddard Charles Winninger Sýnd kl. 5. 3 NÝJA BIO B Jóladapr í f jalia- bænum Mjög spennandi og skemmtileg mynd um æv- intýrarík jól í litlu frösnku fjallaþorpi. Aðal- hlutverk: Harry Baur og Renée Fauré. Sýnd kl. 5, 7 og 9. A plaee of one’s Own. Spennandi, dularfull og mjög vel leikin mynd, sem gerist í gömlu húsi fullu af draugagangi. James Mason Margaret Lockwootl Sýnd kl. 7 og 9. FOÐURHEFND Afar spennandi ný amer- ísk kvikmynd frá dögum gullæðisins ' í Kaliforníu Wayne Morris Lo!a Álbright Bönnuð börnum. Sýnd kl. ;5. 1(1 i } PJÓDLEIKHÚSID Skugga-Sveinn eftir Matthías Jochumssou. Leikstj. Har. Björnsson. Hljómsv.stj: Dr. Urbancic. Músik eftir Karl Ó. Run- ólfsson o. fl. Frumsýning föstudaginn 26. des, annan jóladag klukkan 20. Önnur sýning laugardag 27. des. klukkan 20. Þriðja sýning sunnudag 28. des. klukkan 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum í síma 80000. ÍLEIKFÉIAG ^reykjayíkur: Vegna mikillar aðsóltnar verður sýning á Ævinfýri á gönguför annað kvöld. sunnudag, klukkan 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. T.fgÍPÖUBlÖ m FrðmliÖinn ieifar Ljésakrónur Veggiampar Borðlampar með tækifærisverði. RAFTÆKJAVERSLUN HALLDÓRS ÓLAFSSONAR Rauðarárstíg 20. Sírni 4775. BÖKHALD - ENDURSKOÐUN FASTEIGNASALA - SAMNINGAGERÐiR mm o.» AUSTURSTR/GTI 14 - SÍMl 3S6S VIÐTALSTÍMI KL. 10-12 OG 2-T HAFNARFIRÐI Góð og efnismikil amerísk kvikmynd. í'ramhaldssaga í vikublaðinu „Hjemmet" í fyrra. Robelt Mitchum Ava Gardner \ Melwyn Douglas Sýnd kl. 9. ALLT í GRÆNUM SJÓ Hni bráðfjöruga og skemmti iega gamanmynd með Abbot og Costello ásamt Andrewssystrum Sýnd kl. 7. Effiriifsmaðurinn Skemmtileg amerísk gaman- mynd í eðlilegum litum. Danny Kaye Sýnd kl. 7 g 9. Sími 9184. Norræn jól 1952. „NORRÆN JÓL“, ársrit Norræna félagsins, 12. árg. er nýkomið út, og er það að þessu sinni að miklu leyti helgað 30 ára afmæli félagsins. Forseti íslands, Ásgeir Ás- geirsson, ritar ávarpsorð og norrænir sendiherrar og full- trúar á Islandi kveðjur og á- vörp. Dr. Matthías Þórðarson, fyrsti formaður Norræna fé- iagsins ritar grein er hann nefnir ,,Kveðju“, og dr. Sig- urður Nordal sendiherra á- varp, er nefnist „Norrænu fé- lögin og norræn samvinna.“ Stefán Jóh. Stefánsson fyrrv. forsætisráðheri'a skrifar grein: .Halda skal áfram sem horfir1; Guðlaugur Rósinkranz skrifar um „Gildi norrænnar sam- vinnu“, og Jón Eyþórsson þætti úr þrjátíu ára sögu fé- lagsins, sem nefnist: „Hvað er þá orðið okkar starf?“ Stefán Jóh. Stefáhsson ritar minning- argrein _um Svein Björnsson forseta íslands og dr. Sig. Þórarinsson greinina: „Þar eigum við heima.“ Þá er anná’l ársins og fleira. Að vanda cr ritið prýtt mörgum myndum; litmynd á kápu teiknaði Vet- urliði Gunnarsson. Hvalkjöf mikiisverð eggjahvífuefnislind. ÞÓTT sulturinn sé tíður gest ur í Asíu og unnið sé af kappi að því að auka matvælafram- leiðsluna í heiminum, þá fara þó árlega til ónýtís hundruð þúsundir smálesta af kjöti. Og þetta kjöt hefur mikið næring- argildi vegna þess hve mikið er af eggjahvítuefni í því. Hérna_ er um hvalkjötið að ræða. Árið 1950 veiddust 45 þús. af þessum risum hafsins. Það voru meira en 1 milljónir tonna af spiki, kjöti og beinum. En 325 000 tonn af hvalkjöti fóru til ónýtis. Þetta samsvarar því, að ónýtt hefði verið kjöt af 1,8 milljónum r.autgripa. Þegar á það er litið, hve margir í heiminum svelta, þá hafa menn ekki efni á, að öllu þessu kjöti sé fleygt. Þannig er komizt að orði í skýrslu frá FAO (matvæla. og landbúnað- arstofnun SÞ), Hvalkjötið hefur mikið nær- ingargildi, jafnvel þegar það er borið. saman við nautakjöt. í hvalkjöti er minna af vatni, minna af fitu og langt um meira af eggjahvítvefni en í nautakjöti. Vona menn, að þess ir kostir geri að verkum, að hvaUcjöt vsrði eftirsóttur mat- ur. Þessi 325 000 tonn af hval- kjöti, sem fleygt var árið 1950, hefðu getað fulinægt eggja- •hvítuefnisþörf 15 milíjóna manna.- í nokkrum löndurn, sérstak- lega í Japan, hafa menn árum saman borðað hvalkjöt. Eftir Miklir íólksfiuiningar j fyrirfiugaöir frá Ev- rópu fil S.4meríku. NOKKUR Suðnr-Ameríkn. lönd, þar sem efnahagslegar framfarir upp á síðkastið hafa verið miklar, hafa áhuga fyrir, fólksflutningi í stórum stíl fra Evrópu til þessara landa. Me5 þessu væri hægt að draga úr o£ miklum fólksfjölda í Evrópu, en mönnum telst svo til, að íbú- um í Evrópu þurfi að fækka unt 3—4 milljónir fjölskyldna, ef íbúatala álfunnar ætti að vera hæfileg. Þetta mál hefur verið rætt S efnáhagsnefnd SÞ. Angel Maria Cusano frá Uruguay tók þá frarn, að nokkur Suður-Amer- íkulönd séu reiðubúin til taka við útflytjöndum frá Ev- rópu. Benti hann á, að efna« hagslegar framfarir í Suður- Ameríku fyrr á tímum hefðta staðið í sambandi við fólks- flutninga þangað frá Ítalíu og Spáni. Sem stendur eru Suður- Ameríkuiönd að framkvæma víðtæk viðreisnaráform. Vinnts afl frá Evrópu væri því æskii legt. En alþjóðleg fjárhagshjálp er nauðsynleg til þess að hægt sé að flytja Evrópubúa hópum saman til Suður-Ameríku, Leita menn því aðstoðar Al- þjóðabanka SÞ og vísa tiB þess, að bankinn hafi áð.ur veitt hjálp, þegar nm svipa® viðfangsefni var að ræða, nefni lega þegar Ástralía fékk álit- legt lán til þess að kosta mennt' un og búsetningu útflytjenda. líMerkirdraumar,,eílir- ir W. 0. SSeveos kmm í ísíenzkri þýðingu KOMIN. ER TJT hjá bókaút- gáfunni Fróða í Reykjavíl? bókin Merkir draumar eftiff William Oliver Stevens, þýdd af séra Sveini Víkingi. ; Bókin, sem er yfir 260 blað- síður að stærð, skiptist í 10, kafía auk formálsorSa, inn-< gangs og lokaoröa, og eru bettai heiti kaflanna: Gildi drauma, Draumsvör, Fjarhrifadraumar, Skyggnidraumar, Aðvaranir og spádraumar, Enn um aðvaran- ir' og spádrauma, Milli svefns og vöku, Samdraumar og sanu bandsdraumar, Draumar afj ýmsu- tagi og Lækningadraum-i ar. Bókin er torentuð í Prent- felli, stríðíð vor bvrjað að sjóða þarf niður. 10 000 tonh hafp verið fryst eða-soðin niður á íslatidi, í Kanada, Noregi óg Bretlándi. Mafvælasérfræðingar vinna nú að endurbótum á niðursuðil aðferðunum. (Fréttír fré SÞ.) Vegna hinna sérstöku ástæðna og erfiðleika fól-KS, sem skapazt hafa út af verkfallinu, mun prjóna- HU verksmiðja Ó.F.Ó. selja prjónavörur úr íslenzku _bandi með 15% afslætti frá verksmiðjuverði. Seld- ar verða herra- og dömupeysur, margar gerðir, barna- og unglingapeysur, margs konar, munstr- aðar og einlitar. — Athugið að í dag er síðasta tækifæri að kaupa þessa ódýru vöru. Búðin er opin til klukkan 10 í kvöld. Ullarbúðin, Laugaveg 118. ) m 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.