Alþýðublaðið - 20.12.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1952, Blaðsíða 3
ff.2.50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergsj. '5.7.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsia; II. fl. '38.30 Úr óperu- og hljómleika sal (plötur). S:0.20 Upplestrar úr nýjum bókum: a) . Steingrímur J. Þörsteinsson prófessor les úr ■útgáfu sinni á ritum Einars Benediktssonar í lausu máli. b) Helgi Hjörvar ies úr Minn ingabók Guðmundar Eggerz sýslumanns. c) Eiríkur H. Finnbogason cand. mag. les úr Dagbók og Ijóðum Gísla Brynjólfssonar. d) Jón Björns son rithöfundur les úr skáld- sögu sinni: „Eldraunin“. — 1 Enn fremur tónleikar af plöt um. 22.00 Fréttir ;og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. j§.B-krossgátan Nr. 304. Lárétt: 1 ættgöfugur, 6 sagna ritari, 7 ljótt orðbragð, 9 frum nfnisjákn, 10 lausung, 12 grein ir, 14 syngi, 15 dúkur, 17 láð- S.ð. Lóðrétt: 1 flík, 2 á fingri, 3 limur, 4 gruna, 5 ýrir, 8 gagn, 11 hestsnafn, 13 spii, 16 tveir ;eins. I.ausn á krossgátu nr. 305. Lárétt: 1 tæringu, 6 org, 7 iautt, 9 Á. G„ 10 aum, 12 as, 14 gagn, 15 lóa, 17 alltaf. Lóðrétt: 1 trafaia, 2 rita, 3 no, 4 grá, 5ugginn, 8 tug, 11 ínasa, 13 sól, 16 al. ------- H A N N E S Á II O R N I N U --------------------------»-f j Vettvan^ur dagsins Um heimsfræga hetju — EI. Campesino og ævi- sögu hans — En ein hetjan, sem áður barSist með kommúnistum, en nú gegn þeim. EL CAMPESINO er tvímæla laust einhver mesti ævintýra- og bardagamaður pessara bylt- ingatíma, þegar sleppt er mönn um eins og- Hitler, Stalin og Mussolini, sem urðu einræðis- herrar úr engu, en gerðust þjóðaforingjar. E1 Campesino er nafn, sem spanyka lögregl- an gaf honum 16 ára að aldri, en það þýðir „Bóndinn“. Hann var sonur anarkista í Estrama- dura og dralck í sig með móð- urmjólkinni hatrið gegn yfir- ráðastéttunum og þroskaði það síðan við stjórnmálakenningar föður síns. EL CAMPESINO gerðist skæruliði gegn spönsku lögregl unni og verkfallsbrjótunum og vó menn kornungur og síðan oft. Kommúistar sáu í honum mikinn efmvi'ð og lögðu því rækt við hann, og brátt gerðist hann liðsmaður þeirra. Á dögum borgarastyrjaldarinnar varð hann herforíngi — og hreysti hans og hugprýði urðu til þess að hann hækkaði stöð- ugt í tign. EN ÞAR kom p.ð lokum, að Franco sigraði fyrir atbeina þýzkra nazista og ítalskra fas- ista, en E1 Campesino tókst að flýja til Rússlands. En bænd- urnir í Estramadura .eiga erf- itt með að beygja sig fyrir valdboðum — og hann komst br.átt að raun um, að hann var ekki fr.jáls öreigi í ríki komm- únismans. Hann 'var ekki van- ur því að þegja yfir skoðunum sínum. Það hlaut því svo að fara, að hann lenti í þrælabúð- um Stalins. En þaðan tókst lron um að lokum að ílýja, enda hafa engin fangalsi, hvorki spönsk né rúsnesk, haldið þessu óbilgjama hraustmenni. EFTIR AÐ E1 Campesino komst til vesturlandá, reit hann bók, ásamt vini sínum og samherja, um ævi sina og æf- i'ntýri.. Og nú er þessi bók kom in út á íslenzku. Hún hefur nú verið þýdd á fjölda mörg tungu mái og vakið hina mestu at- hygl-i. E1 Campesino er djarfur rnaður og skorinorður. Hann flettir ofan af mistökum sín- urn, trúgirni og biekkingum, sem hann varð að bráð. Rúss- landsvisiin reif skýluna frá aug um hans. Og nú berst hann eins hetjulega og allt af áður gegn hinni komimúnistísku bindu. ÞAÐ HEFUR vakið mikla at- hygli, hve þeim fer sífellt fjölg andi, sem áður böröust hetju- lega í röðum kommúnista, en hafa nú snúið við þeim baki. Ef til vill voru þetta sönnustu félagarnir, mestu hetjurnar, því að það krefst þreks og hug- rekkist að heyja baráttú eins og Köstler, E1 Campesino, Mar- garete Buber-Neuman og fjölda, margir aðrir fyrrverandi kom- múnistar, sem hafa læknast af villu sinni í þrælkunarbúð Stalins eða af öðrum kynnum. við einræðis og ofbeldisstjórn hans. ÞAÐ ER engum blöðum um það að fletta, að meðal kom- únistískra bardagamánna eru fjölda margir, sem trúa í ein- lægni á envangelíum Stalinism ans og hins rússneska imperial- isma. Þess vegna mun þeim fara fjölgandi, sem 'fara sömu l'éið og E1 Campesino. Hannes á horninu. í DAG er iaugardagurinn 20. | 'desember 1952. Næturvörður er i læknavarð gtofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- ppótek, sími 1618. SKIPAFRÉTTIR iEimskip: Brúarfoss fór frá Antwerp- en 18. þ. m, til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Goða foss fór frá New York 17. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss, Lag- arfoss og Reykjafoss eru í Rvík. Selfoss fór írá Leith 15. þ. m. - til Reyikjavíkur. Trölla- foss fer frá New York 23.—24 þ. m. til Reykjavíkur. Vatna- jökull fór frá Hull 16. þ. m. til Reykjavíkur. Eimskipaí'élag Rvíknr h.f.: Katla fór síðdegis á fimmtu- dag frá Napoli áleiðis til Grikk lands. Skipacleild SÍS: Hvagsafell iestar tinrbur í Kotka í Finnlandi. Arnarfell er j. Reykjavík. Jökulfell er í Reykjavík. MESSUR Á MORGUN Laugarneskirkja: Barnaguðs- bjónusta kl. 10,15. Séra Garð- ar Svavarsson'. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 5, séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Ensk jólaguðsiþjónusta kl. 4.30. Séra Jakob Jónsson. (Sendi- herrar Breta og Bandaríkja- manna lesa ritningargreinar.) Hafnarfjaröarkirkja: Barná- gúðsþjónusta í kirkjunni kl. 10 f. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaöaprestakall: Barnaguðs þjónusta í Kópavogssókn kl. 10.30 árd. á su.nnudag. Kaþólska kirkjan. Lágmessa ki. 8.30 árdegis, hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Sími séra Gunnars Árnasonar vérður framvegis 80016. Sjötugur er í dag' Guðmundur Hans- son, Þúfukoti í Kjós. Ilappdrætti Víkings. Vinningaskrá í happdrætti KnattspyrnufélagsLns Víkingur, sem dregið var í 'þann 10. des- ember s. 1.: 394 1167 1864 2018 2302 2360 2568 2899 3406 3843 4503 6262 7623 7844 8142 8452 8724 9474 9942 19446 19843 19994 19995. — Vinningarnir verða afhentir í Austurstræti 10, 5. hæð, milli kl. 5—6 dag- lega til jóla. Gjafir til vetrarhjálparinnar í Hafii arfirði: V. Long kr. 1200, SM kr. 100, E. kr. 100, A. kr. 50, H. kr. 100, J. G. kr. 100, kona kr. 100, O. J. H. kr. 100, o'g safnað af skátum kr„ 6014,00. Auk þess hefur safnast allmik- ið af fatnaði. Fyrir hönd vetrar hjálparinnar . hefur séra Garðar Þorsteinsson beðið AB að færa gefendunum kærar þakkir. Kvenfélag Haligrímskirkju. Skrúðasjóður: Áheit frá Sig- ríði Kristjánsdóttur kr. 5,00. Áheit frá Áróru Kristinsdóttur kr. 10, Áheit frá gamaili konu kr. 10. Áheit afhén't af Stein- unni Indriðadóttur frá ónefndri konu kr. 75. •— Mótfekið með þakidæti-. Gjaldkerinn. SKRIFSTOFA VETRAR. H JÁLP ARINN AR er í Thorvaldsenstræti 6 í húsakynnum rauöa krossins; opin kl. 10—12 árdegis og 2—6 síðdegis. Sömi 80785. MUNIÐ VETFvARHJÁLP- INA í HAFNARFIRÐI. Nýr bókmenntaviðburður Smásögur eftir Svein Auðun Sveinsson, böf- : und skáldsögunnar Leiðin lá til Vestur- beims, sem út kom 1950. . . “ Dómar um þessa nýju bók eru á einn veg: Helgi Sæmundsson (Varðberg 14. nóv.): I Þetta eru persónulegar sögur, gáfulegar og athyglisverð- ; ar — og ærinn skáldskapur . . . Vitið þér enn —?, er á Ú sínu sviði engu minni bókmenntaviðburður en Leiðin lá : til Vesturheinis. Maður þykist þess fullviss, að Sveinn ; Auðunn Sveinsson sé einn af mönnum framtíðarinnar. ■ Kristmann Guðmundsson (Morgunblaðinu 27. nóv.): Höf. hefur sálfræðilegan skilning og virðist kunna við- : bragðafræði. Honum er lagið að láta atburðalýsingar og » sömuleiðis að láta áhrif þess ósagða koma skýrt fram ■ umhverfislýsingar falla eðlilega saman í skáldlega heild, : Þegar honum tekst bezt, er hann sjálfstætt og frúmlegt 's. skáld, sem ánægja er að lesa. £ Guðmundur Daníelsson (Vísir 1. cles.): ■ Sögurnar eru sjö talsins ... Engin þeirra er löng, engiu; L léleg Flestar þeirra gerast meðal fátækra verkamanna í : kaupstað og varpa skörpu Ijósi á ytri kjör þeirra og innra ■ líf. Hófsenri höf. í málfari og stíl ber aðalssvip og smekk- : vísi hans er óskeikul. : Guðm. Gíslason Hagalín (Alþýðublaðið 2. des.): * .... Hlátur drengsins í fyrstu sögunni og þögn heldra !, fólksins, andstæðan í lok annarrár sögunnar milli löng- : unar drengsins og þeirrar lífsannar, sem knýr hann, gev- ■ . eyðing snjóhússins í þeirri þriðju, dinglandi kaðalendl í » seinustu sögunni, þegar hann mætir súlkunni sinni, eft- : , ir að samvizkukvalirnar, hafa þrúgað að honum — allt ; er þetta hnitmiðað til listrænna og lífrænna áhrifa. ■ Halldór Kristjánsson (Tíminn 11. des.): Svo skrifar enginn nema hann sé snillingur á stíl og skiiji ; hetjusögu og nautn alþýðlegrar lífsbaráttu. Það er blá- ■ köld og dagsönn alvara íslenzkrar lífsbaráttu, sem er » styrkur þessara sagna, ýkjalaus túlkun þess sem samferða ; mönnum okkar býr í brjósti. Á þeim vegi er þessi höfund ■ ur hlutgengur svo að hann þarf engan að öfunda eða ■ biðj a afsökunar. : Gefið vinum yðar ,,Vitið þér enn?“ í jólagjöf. £ Verð kr. 45.00 ib. og kr. 35,00 ób. ■ Keilisút s> áf a n : NYJAR BÆKUR: r , Uti og mm Ljóðaflokkur eftir séra Friðrik Friðriksson. Viðhafn- arútgáfa í 325 tölusettuni eintökum með eiginhandar- áritun höfundar. — Aðeins seld hjá útgefanda. Róbinson Krúsó Útdráttur úr hinni heimsfrægu . unglingasögu, í stóru broti með glæsilegum litmyndum. ■— Úrvals jólabók handa börnum. Jarðarför mannsins míns BENÓNÝS "STEFÁNSSONAR stýrimanns frá Meðaldal, Dýrafirði, fer fram frá Dómkirkju daginn 22. þ. m. kl.. 10,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. vmsaimegasi; sendið ekki blóm eða kranza. Guðmundur Guðmundsson. Kristm kallar Hugleiðingar um sæluríkt líf eftir einn af kunnustu prédikurum enska heimsins Andrew Murrey. Bókager AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.