Alþýðublaðið - 06.01.1953, Blaðsíða 3
ttTVARP REYKJAVÍK
38.30 Barnatími: í jólalokin
(Baldur Bálmason).
2 9.30 Tónleikar: Álíalöff (pl.).
20.15 Pimmtu jólatónleikar út-
varpsins: Karlakórinn ,,Fóst-
ibræður“ syngur. Söngstjóri:
Jón Þórarinsson. Einsöngv-
ari: Guðmundnr Jónsson.
Carl Billich og hljóðfæraleik
arar úr Sinfóníuhljómsveit-
inni ðastoða. (Hljóðritað á
segulband á tónleikum í
jþjóðlekihúsinu í byrjun des-
ember s.l.)
21.05 Gamanleikur: ,.Nei“, eft-
ir'J. L. Heiberg. — ísfirzkir
leikarai- flyLja: Steinþór B.
Kristjénsson, Marta Árna-
dóttir, Gísii Kristjánsson og
Olafur Magnússon..
22.10 Danslög: a) Haukur Mort
'hens syngur. b) P.'ötur.
Krossgáta Nr. 310
i/ J " | ” h s
Hi ||||| 6
jý
f /Ö 11
11% D !>>
1 f5• ib
n.
Lóðrétt: 1 tala, 2 trylltur, 3
forsetning, 4 læröi, 5 grsidd, 8
sstórfljót, 11 eyðsla, 13 kven-
tmannsnafn, 16 tveir samstæðir.
Lárétt: 1 klaksár, 6 smá, 7
álka, 9 að, 10 alt, 12 kú, 14
. íogn, 15 ata, 17 ristir.
Lausn á krossgátu nr. 309.
! Lárétt: 1 afli, 6 fangamark
alþjóðastofnunar, 7 yndi, . 9
tveir samstæðir, 10 tölueining,
12 samþykki, 14 geymi, 15
. kennd, 17 heimska.
Lóðrétt: 1 kjálkar, 2 aska, 3
ss, 4 áma, 5 ráðinn, 8 all, 11
togi, 13 úti, 16 as.
Aheit á Strandarkirkju:
60 krónur frá vestfirzkum
bónda og 25 krónur frá N. N.
4-------- H A NNES A HORNINC -----+
í I
Vettvangur dagsims j
I
Almennar skrifíir í þessum mánuði. — Skriftafaðir-
inn er Halklór Sigfússon. — Þegar syndirnar gretta
sig frarnan í mann. — Ný aðferð við innheimtu
skatta og útsvara.
EFTIR ÁRAMÓTIN hefjast
skriftirnar — og' skriftafaðir-
inn er Kalklór Sigfússon, skatt
stjórinn. Og skriftirnar standa
allan janúarmánuff. Þetfa er
erfiður máuður fyrir alla, og þá
ekki sízt fyrir þá/ sem hafa
gleymt því á árinu, að þeir eiga
ekki kaupið, sem þeir fá í lóf-
ana, heldur á ríkið og bæjarfé-
lagið stóran hluta af því.
ÉG HUGSA að þsð séu ófrú-
lega margir, sem reyna af öll-
um mætti að gera svo lítið úr
tekjum sínum, sem þeir geta í
þetta eina skipti á árinu. því að
um leið eru þeir að draga úr
syndurn sínum. Þá uppgötva
menn ailtaf að þeir hafa eytt
um efni fram — og að nú er
komið að skuldadögunum.
EN ÞAÐ er eng.'.n miskunn
hjá Halldóri. Hann ber sínar
bækur saman þegar skriftirnar
eru um garð gengnar. hann veit
svona nokkurn veginn hvað
hver og einn hefur haft í tekj-
ur, að minnsta kosti sleppur
enginn mánaðarkaupsmaður,
það eru helzt veiíingáþjónar,
bifreiðastjórar, prestar og svo
ýmis konar braskarar, sem ættu
að get asloppið, eöa allir þeir,
sem hafa tekjur, s(>m ekki er
hægt að finna í opinberum
framtölum ríkis, bæjarfélaga
og fyrirtækja.
ÉG IIEF ÁÐUR minnzt á
það, hvort ekki sé hægt að taka
upp nýja aðferð viö innheimtu
skatta og útsvara. Ég veit ekki
með vissu hvort þetta er hægt
hér, veit þó að sums staðar er-
lendis hefur það verið gert og_
gefizt vel. Þegar menn fá gr-éitt
kaup er dregið af þeim ákveðin
upphæð þannig að atvinnurek-
andinn verður að sk’la ákveð-
inni hundraðstöluupphæð af
greiddu kaupi t-il ríkis og bæj-
ar. Ég hugsa að þetta sé einna
helzt bókfærsluatnðj fyrir at-
vinnureksturinn, ríkið og bæj-
arfélagið.
EN þAÐ ER engum bloðum
um það að fletta, að þessi ir.-j-
heimtuaðferð skatta og útsvsra
myndi verða miklu þægilegri
fyrir almenning og að líkind-
um myndi innheimíast miklu
betur. Ég vil láta opinbera að-
ila athuga þetta gajivngæfilega
og taka upp skipulag, sem stefn
ir að þessu, ef það er hægt. Mér
er sagt að Svíar hafi þessa að-
ferð og að þar hafi hún gefizt
mjög vel.
SVO ER alþýðusamtökunum
fyrir að þakka, að nú eiga út-
svör og skattar . að lækka á
þeirn, sem lægst -hafa launin og
mesta ómegðina. Það hefur og
ætíð verið stefna Alþýðuflokks
ins, að ekki ætti að 'eggja skatt
og útsvör á brauðbitann í
munni barnsins, með öðrum
orðum, að skki bæri að leggja
skatta og útsvör á þurftarlaun-
in. Stórt spor var stigið í þessa
átt með úrslitum siðustu vinnu-
deilu. Um leið var enn stefnt
að auknum jöfnuði meðal fólks
ins í landiun.
ÞANNIG ER starf og' stefna
alþýðusamtakanna. Markivisst
er sótt í rétta átt. Leiðin sýnist
stundum seinfarin, en betra er
að starfa. þannig haldur en að
gera baráttuna að hrópum ein-
um og hatursfuíllum fullyrðing-
um. Ýmsum finnst v ð það sé
hin eina barátta., en það eru
venjulega þeir, sem skemmst
sjá — og fæst kunaa.
Framhald á 7. síðu.
í DAG cr þriójudaguriim 6.
ijamiar 1953.
Næturvörður er í læknavarð-
stofunni, simi 5030.
Næturvarzla er í Ingólfs apó-
teki, sími 1330.
FLUGFEUÐIR
Flugfélag íslands, sími 6600:
Flogið í dag til Akureyrar,
Bíldudals, Blönduóss, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vcstmannaeyja,
Þingeyrar. Á mórgun er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar,
Hólmavíkur, ísafjarðar, Sands,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
SKIPAFBÉTTIR
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell er í Reykja-.
vík. M.s. Arnarfell er væntan-
legt til Helsingfors í dag. M.s.
Jökulfell fór frá Reykjavík 5.
þ. m. áleiðis til New York.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Siglufirði í
gær til Ólafsfjarðar og Gfund-
arfjarðar. Dettifoss fór írá.
Reykjavík 3/1 til New York..
Goðafoss konr til Reykjavíkur
25/12 frá New. York. Gullfoss.
er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss
kom til Wismar 1/1, fer þáðan
til Gdynia, Kaupmannahafnar
og Gautaborgar. Reykjafoss fór
frá Hull í gærkveldi til Ham-
borgar, Rotterdam og Anfwerp
en. Selfoss fór frá Vestmanna-’
eyjum í gær til Austfjarða.
TröUafoss kom til Reykjavíkut'
3/1 frá New York. ,
Ríkiskjp.
Hekla fór frá Akureyri síð-
degis í gær á austurleið. Esja
verður væntanlega á Akureyri
í dag á vesturleið. Herðubreið
fór frá Reykjavík. kl. 24 i gær-
kveldi til Fáskrúðsfjarðar. Þyr
ill var í Hvalfirði í gærkveldi.
Skaftfellingur fór irá Reykja-
vík í gærkveldi til Vestmanna-
eyja. Baldur fór frá Reykjavík
í gærkvéldi til Búðardals.
HJÓNAEl' NI
Á gamlaórskvöld opinberuðu
trúlofun sína Valborg Sveins-
dóftir Sæmundssonai yfirlög-
regluþjóns, Tjarnargötu 10 B,
og Kolbeinn Óskarsson Guð-
jónssonar stýrimanris, Stórholti
32.
—- * —
Mannslát.
Nýlátinn er Guðjón bóndi
Jónsson á Kaldtoak í Stranda-
sýslu, annálaður dugnaðarmað-
ur héaldraöur.
Happdrætti Víkings.
Skrá yfir ósótta vinninga,
sem óskast sóttir hið fyrsta til
j Gunnars M. Péturssonar hjá
i Almennar tryggingar h.f. milli
I kl. 5 og 6 e. h.: 1167 2018 2568
2899 3406 7844 8724 9474 9942
1121 11877 13080 13473 14154
15244 15340 16474 16745.17364
18021 19259 19446 19843
Frú Bodil Begtrup,
sendiherra Dana, hefur frá
og með 20. þ. m. tekið aftur við
forustu. sendiráðsins. Hún var á
þingi Sþ.
Bandaríslti sendihcrrami
verður fjarverandi um sinn.
Morris N. Hughss, sendiráðu-
nautur, verður fyrir sendiráð-
inu á meðan.
Leiðrétting.
Sagt var í frétt á 1. síðu hér í
blaðinu í fyrradag, að kaffi-
verðið væri kr. 40,80. Þetta er
ekki rétt. Það er kr. 40,60.
Skemmtikvöld.
Alþýðuflokksfélag Kópavogs-
hrepps efnir til spilakeppni (fé
lag'svist) og' kafl'ik.völds á þrett
ándanum í félagsheimilinu,
Rársnesbraut 21. Allir vel'-
komnir. dansað á eítir. Menn
eru beðnir að hafa rneð sér spil.
Aðgangurinn er aðsins tíu krón
ur, og kaffi innifalið. Þess skal
getið, að rangt var í daghókinni
að barnaskemmtuniu yrði þsnn
an dag — hún var síðastliðinn
sunnudag, eins og stóð í aug-
jlýsingu í blaðinu, og leiðréttist
þetta hér með.
FIMMTUDAGINN 11. des. lekki væri málinu lokið, þótt sú
hélt Stúdentafélag Akureyrar j háskalega deila, sem nú er
umræðuíund um landhelgis-! uppi um fiskveiðílandheigina,
mál vor íslendinga. Var Frið-, leystist. Þau ein máíalok gætu
jón Skarphéðinsson bæjarfó-; orðið endanleg, ao vér fengj-
geti frummælandi. J um rétt vorn viðurkenndan yf-
Ræðumaður ger<3i grein fyr- ir landgrunninu.
ir, hvað væri landhelgi og ] Útgerðarmönnum og stjórn-
hváða reglur giltu þar um. í um útgerðarfélaga hafði verið
ýmsum löndum heims. Þá, boðið á fundinn. og að ræðu
gerði hann sérstaklega grein! frummælanda lokmni tóku
fyrir landhelgi íslands, rakti, þessir t.il máls: Valtýr Þor-
sögu hennar nokkuð og aðdrag steinsson, Guðimxndur Jör-
anda að deilumáli því. sem nú
er uppi milli Bet.a og íslend-
inga um fiskveiðd.andhelgi ís-
lands. Hann skýrði frá kenn-
ingu dr. Gunnlaugs Þórðarson- j
ar um 16 sjómílna landhelgi og '
á hvaða rökum sú kenning
væri byggð. Þá sagði ræðumað
ur m. a.. að þannig væri mál- j
um nú komið, að vér höfum!
fært út. landhelgina nokkuð frá j
því; sem hún var ákveðin í 'hin j
um alræmda brenzk-danska j
samningi frá 1901. og jafn-
framt að Bretar neita að við-
urkenna rétt vorn til þess. Þeir
hafa tekið upp gagnráðstafan-
undsson, Guðmundur Guo-
mundsson, Svavar Guðmunds-
son, Iiallgrímur Björnsson og
Kristinn Guðmundsson.
Félag guðlræði nema
geröi enga áSyklun sér*
saklega gep
umsokn Bjarna
ÚT AF FRÉTT Alþýðublaðs
ir, sem brezka sbjórnin sjálf ins í gær um að Gúðfræðideild.
stendur .að vísu ekki að, «n eru háskólans hefði synjað stúdent
þó alvarlegar og geta orðið ör- um að taka áfangapróf, kom
lagaríkar, og ekki verður nji
séð, hvernig lykta muni. Gagn
ráðstafanir þessar jniða að því nema, að rnáli við blaðið, og
að svelia oss til hlýðni og und-! ræddi það atriði fi.-éttarinnar,
Sigurður Haukur Guðjónsson
formaður Félags guðfræðl-
anlátssemi, þannig .lítur það
m. k. út í augum vor ísier.d-
inga. í lengstu lög hljótum vér
að vona, að augu þein-a cpnist,
ekki aðeins fyrir því, að þetta
Félag
guðfræði-
sem snerti
nema.
Kvað Sigurður Haukur það
ekki rétt, að félagið hefði með
fundarsamþykkt
a landhelgi ís- '■ rætt mál hefði ekki komið á
lands, munu einnig koma ' dagskrá fvrr en seint í haust.
er ódrengilegt og ósamboðið umsókn Bjarna Sigurðssonar.
hinni miklu brezku þjóð, held- J Fundasamþykkt sú, sem.
ur einnig óskynsamlegt. Frið- j minnzt væri á í fréltinni, hefði
unarráðstafanir þær, sem gerð ( verið gerð í apríl s. 1., en um-
ar hafa ve.rið
emnig
brezkum fiskimönnum að Stæði samþykktin því í engu
gagni, þegar stundir líða fram, J sambandi við umrætt rtjél
með aukningu fiskistofnsins ái .Bjarna.
hinum leyfðu veiðisvæðum. j Efni samþykktarinnar kyao
Þá minnti ræðurnaður á það,! Sigurður Haukur hafa verið
að mesta auðlind íslendinga ^ almenns eðlis, og á þá leið, að
væri fiskimiðin umhverfis Félag guðfræðinema óskaðx
landið. Það væri næsta eðli-
legt, að sú skoðun fengi stöð-
ugt fleiri formælendur, að vér
.einir eigum rétt á að sitja að
miðunum. á landgrunninu um-
hverfis landið. Fyrir því væri
hægt að færa bæði jarðfræði-
leg, þjóðhagsleg og siðferðileg
rök og að því bæri að stefna að
fá þann rétt viöurkenr.dan.
Hann benti á, a5 nokkur ríki
hefðu þegar tekið sér slíkan
rétt. á landgrunni sínu með ein
hliða yfirlýsingum. Hins vegar
taldi hann. að litlar líkur væru
til þess, að oss héldist uppi að
.taka oss þennan rétt, meðan
veröldin væri enn á því stigi,
að réttur hins sterkara virtist í
ýmsxjm lilfellum í háVegum
hafður í milliríkiaskiptum.
Að lokurn sagði .æðumaður.
að það væri skoðun sín. að
eftir að engar undanþágur
yrðu veittar frá prófreglugerð
guðfræðideildarinnar.
Einnig upplýstl Sigurður
Haukur, að fleiri guðfræði-
nemum hefði verið synjað ura
sams konar undanþágu og
Bjarni sólti um. 'Taldi hann
það skoðun ýmissa guðfræði-
nema. að vafasamt gæti talizt,
hvort rétt væri að stytt.a mjög'
mikið námstímann frá þvi.
sem ákveðið væri í gildandi
reglugerð, en þar væri gert
ráð fyrir tveggja og hálfs árs
nárni, án þess að til undanþágu
þýrffi að koma.
Blaðið taldi sjálfsagt að
koma þessum upplýsingum
Sigurðar á framfæri, en hins
vegan er ekki enn þá vitaS,
hvernig háskólaráð afgreiðir
mál þetta.
Þökkum hjartanlega auðsýnda sarnúð og hluttekningu 1
veikindum og við andlát og jarðarför ok-kar hjartkæru móður.
tengdamóður, ömmu og systur,
KATRÍNAR PÁLSDÓTTUR.
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Lands-
spítalans fyrir þeirra' óeig'ingjörnu hjálpfýsi í veikindum henn-
ar. Öllum vinum, sem lxafa hjálpað henni og glatt hana í líf-
inu, þökkum við af alhug/
Guð blessi ykkur öll.
Börn, tengdabörn, barnabörn og bróðir.
Alþýðublaðið — 3