Alþýðublaðið - 06.01.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.01.1953, Blaðsíða 5
ir ein 11 S B Orðsending til kommúnista úf af Valdimarsson síðan rógi þeirra um Hannibal í verkfallslok ÞAÐ er ekki ætlun mín að eyða tima mínum eða kröftum 4il að elta daglega ólar við ó~ sannindi Þjóðviljans og per- sónuníð Iians um mig. En síðan verkfallinu lauk hefur blaðið ekki linnt látum með sífelld s\'ikabrigzl í minn garð. Og nú er komið slíkt safn af níði, að rétt er að svara bví ailoknu langvinnu og . hörðu verkfalli, að menn hafi. vérið svo einhuga sem nú um að ganga bæri að þeim samning- um. sem fáanlegir voru. Ég býst líka við, að öðrum hefði gengið betur að skilja þessi umræddu svikábrigzl, ef kommúnistar hefðu t. d. getað sagt sem svo: Við vild.um ekki nokkrum orðum. Að vísu gæti ganga að miðlunartillögu sátta vel komið til mála að fara eftir íslenzkum máishætti, er svo hljóðar: ;rSvo skal leiðan for- smá að anza honum engu.“ — Hitt er líka til, að brjóta víg- tennurnar úr þeim hundum, sem bíta og sífellt hanga í hæl um manna. Slíkír hundar virðast vera til á heimili Þióðviljans, og halda sig þó í skúmaskotum. — Þeim verðun sennilega aS fiveia við og við. Hvaða ntenn eru það í þjón- ustu Þjóðviljans, sem standa fyrir. þessum svikabrigzlum í minn garð? Er það ritstjórinn sjálfur? Og ef svo er, hvaða fieimildir telur hann sig þá hafa fyrir þeim áhurði? Eða eru það kommúnistar úr samnínganefnd verkalýðsfélag- '| anna? — Því trúi ég varla. En ef svo er, væri miklu drengi- legra að þeir gengju fram, skrífuðu undir nafni og gerðu fólki sínu grein ívrir bví, í Siverju svik mín séu fólgin. — Aðfarir Þjóðviljans lílcjast allt of mikið kafbátahernaði til þess að heiðarlegu fólki falli þær vel í geð. Ég tel líka alveg sjálfsagt, að þeir, sem þykiast hafa stað- ið mér miklu trúlegar á verð- Inum fyrir verkalýðsins hönd í nýafstaðinni kjaradeilu, láti nafns síns getið. — Heiður nefndar eftir að fengin var í viðbót full visitala á aha kaúp-j gj aldsliði verkal vðsf élagann a upp í kr. 9.24 á klst. og skerð- ingarmark vísitölunnar á iðn- aðarrnannakaunið fæ'rt unp i 2200 krónur á mánuði. Þetta þótíu okkur smánarboð og vild um ekki við þeim líta — og skrifuðum því ekki undir. En Hannibal og hans menn urðu eínir um að láta sér þetta nægja og skirfuðu undir. Ég segi: Ef málalokin hefðu orðið þessi, þá hefði verið auð veldara fyrir kommúnista að gera einhverium það skiljan- legt, að ég hefði svikið um- bjóðendur mína í’ deílunni. En málalokin voru bara ekk> þessi. Allir skrifuðu undir það sama. Og svo staðhæfir Þjóð- viliinn, að sumir undirskrif- endanna hafi unnið mikinn sigur, en aðrin séu svikarar. Svona málflu.tningur er á- reiðanleea hvorki viturlegur eða drengilegur off verður ekki þeim til fylgisauka, sem viðhefur hann. Það getur ekki hafa farið fram hjá neinum, að það hefur ekki verið beil brú í afstöðu Þióðviljans til úr«0ita deilunn- ar síðan verkfallinu lauk. Morguninn. sem deilan leyst ist. kom Þjóðviliinn, eins oa al þióð veit, sótsvaríur og fullur þeim, sem heiður ber. , . , , ,, . Ég skal fúslega játa bað, að mér komu brigzl Þióðvilians um svik í deilunní algerlega á óvart. Það er öllum landdýð kunnugt, að svo gæfulega tókst tii. að samninganefnd og verk- fallsstiórn stóðu einhuga sam- an, unz verkfalli var aflýst. Ensinn ágreiningur kom unn sniíli nefndarmanna, hvað bá ‘úeldur að til nokkurs klofnings j lcæmi í nefndinni. Og niður- j staðan varð sú, að ísMír samn- i inganefndarmenn skrifuðu und ir samninga mnð beim einum fyrirvara, að félögin fengiu^t til að sambykkja þá^ — Ágrein íngriaurt vo’u samnino-arnir laoðír fvrir fulltnian.efnd vr>rVa lýðsfélap'anna og sambvkktir' þar einróma. Ríðan mæltu aibr samninvanefndarmpnn með, sambvkVt bf>írra í féi^cmm sín ! um OP fengu bá sambvVkta, Slims cfaðar m,“ð cqTnbl’óðn at,- kvæðum. op í öðrum félögum I með nrfánm mót.atkvroðum. \ Mun það nálega einsdæmi að, boðum, sem fáanleg væru. En á þeim sama morgni höfðu kommúnistar eins og aðr ír sambvkkt „smánarboðin" svonefndu. Næstu viðbrögð blaðsins voru þau að gera sem allra iminnst úr bví, sem unnízt hafði í samningunum. Jafn- framt bví var sruinnin um» frá rótum Ivgasaga um bað, að ég. samtímis því sem ég ásamt meðnefndarmönnum mínum var að ganga frá lausn d»ilunn ar. befði samið við StS um giæíðdu á sbuldakrttfu, er stefnt var irn bftta leyti að A1 bv-ðnnre n tsmiðí n n ni. No^Vmrn dögum seínna sneri Þjóðviliinn svo við blað- inu. Þá vnrU úrsbt vínnudeilunn- ar orðínn gevrilegur siour birmar pam-iiHtu verkalvðs- hruv.fingar vfjr bu.paðrí ríkís- st'!órn. — Þá var með öðrmr; nrfCum, jjlvsg glevmd fiirri leiða . tjl. ósigufs yerkalýðsins og sig.urs ríkisstjórnarinnar? Nei, í þessu tilfelli leiddu „svik in“ til verkalýðssigurs og ægi- legra ófara ríksstjórnarinnar. Og hvað er þá að harma, góðir hálsar? , i Seinasta útgáf.a Þjóðviljans, jþann 3. janúar, érisú, að hót- j anir Herm,anns .Tóriassonar í | áramótaboðskap hans um að , stofna svokallað „þjóðvarnar- j ]ið“. þ. e. ríkislögreglu eðá her til áð siga gegn verkalýðnum í ! vinnudeilum, sé afleiðing af ! heiftaræði hans og ríkistjómar innar út af hrakförum hennar I í vinnudeilunni fyrir „samein- ■ aðri verkalýðsstétt íslands", !eíns og blaðíð orðar það. j j En þrátt fyrir ummælin um hina sameinuðu verkalýðsstétt íslands, sem sigraöi glæsilega og vakti með sigri sínum þetta heiftaræði ríkisstjórnarinnar, er í sömu greininni klúðriað inn ásökunum urn svik AB- klíkunnar. Og á næstu síðu blaðsins er gengið enn lengra. > Þar er talað um fyrirætlanir ríkisstiórnarinnar um að láta lögregluna grípa inn í verkfall ið í sambandi við frystihúsin. i Síðan segir Þjóðviljinn orðrétt: j ! „Þeíía áíti að vcrða umibaf | síéttarhersins. Og Þjóðviljpn-1 um er einnig ktinnugl um það,1 að þessi áforsn voru liður í því samkomnlagi, sem tókst milli Framsóknar og vissra AB- j matina einmitt þennan dav og 1 alkunnugt er.“ — Svo mörg voru þau orð þessa málgagns Sameiningarflokks alþýðu. Nú vil ég spyrja þá nafn- lausu ,,sameiningarmenn“, sem að þessum bokkalegu skrifum standa. Hverjir cru þessir „vissu AB-menn“, sem m. a. eiga að hafa sarnið víð Fram- sókn um, að lögreglu yrði sig- að á verMallsmenn? Nefnið nöfnin. Greinið :-em skýrast fuá þessu „samkomulagi“. sem þíð segið að alkunnugt sé um, en verið ærulausír ósanninda- menn að allri þessari fram- leiðslu ykkar að öðrum kosti. Sýnið nú einu sinni nokkurn mannsbrag, því nú liggur nokk uð við. Það hefði verið vit í þeirri afstöðu kommúnisfa frá byrj- un að viður.kenna sigur verka- I ýossam t akan r a strax og benda á, að þessa væru þaú megnug, þegar þau stæðu sam an einhuga og ósundruð. En ek.ki báru beir gæfu til bess. Svikabrigzlin gátu ekki leitt til annars en bess, að Þíóð'vili- ínn ætlaði að túlka úrslit deil- unnar sem óci<mr verkalýðs- samtakanrsa. Svikin væru skýr ing ósigursíns. Og þetta var líka ætlun hans í fyrstu. Hann taMi ekkert sigur nema upp- bafleeu kröfuná. lé'Ó grunn- Sjt.íírVVippfíyipf pft cí hefði Til Alþýðuílokksins og verkalýðssam- takanna í Noregi Arbejderbladet í Oslo, aðalmálgagn norska Al- þýðuflokksins, hringdi Hannibal Valdimarsson fo ’- mann Alþýðuflokksins upp rétt fyrir áramótin og óskaði eftir grein frá honum í blaðið. Sendi h.ann blaðinu svohljóðandi ávarp: SEM FOKMANNI íslenzka alþýðufiokksins, er mér það sérstök ánægja, a5 verða við hinum vingjarnlegu tllmælum Arbejdfiibladets um ávarpsorð í tilefni ára- mótanna. E*au orð mín vil ég byrja me'ð hugheilum kveðjum og innilegum riýársóskum til norska bræðpaflokksins, lii norsku verkalýðssamtakanna, og til aílrar. hínnar norsku frændþjóðar. Eg fullyrði, að ísíenzka þjóðin muni alltaf telja sig eitt systkinanna í hinni norrænu þjóðafjölskyldu, og að flokkur okkar ©g íslenzku verkalý'ðssamtökin muni álltaf reiðubúin tii eins náins samstarfs og unnt reynist, við alþýðufiokkínn norska og hin broskuHii og öflugu norsku verkaíýðssamlök. Sem formanni í samninganefnd verkalýðssamtak- anna, var mér það ófolandin ánægja, að unnt skyldi að Ieysa verkfalli'ð fyrir jól, og að fengnum þeím kjarabót- um, sem við megum vel við una. Sá árangur, sem náðist með þesstt verkfalli. er að óliíi okkar alþýðuflokksmanna þýðingarmikið byrjunaiv skref á nýrri braut í verkaíýðsbaráttu okkar_ Lei'ð, sem við alþýðufíokksmenn munum fara, bæði innan flokks- ins og verkaiýðshreyfingarinnar á komandi árum. Það er að segja, — baráttu fyrir lækkuðu verði á iífsnauðsynj- um í stað launahækkana. Þá vil ég minnasí á málefni, sem við Islendinga.- viljum gjarna vekja athygli á erlendis. íslendingar hafa, eins og Norðmenn, séð sig tilneydda að síækka landhelgi sína úr þrem míhtm í fjórar. Þessi stíykkun var framkvæmd á sama grundvelli og þeim, er Norðmenn byggðu á kröfur sínar á sínum íírna, og sem, eins og kunnugt er, hlutu viðurkenníngu alþjóðlega dómstólsins í Haag. En í haust hefur það gerzt, a'ð brezkir úígerðarmenn í Hull og Grimsby Iiafa útilokað islenzk fiskiskip frá löndun í brezkum hafnarborgum, í því skyni, að þvinga íslendinga til að falla frá kröfum sínum.um stækkaða landlielgi. Þetta mál ’nefur hina örlagaríkustu þýðingu fyrir Is- lendinga. En öll íslenzka þjóðin er einhuga og staðráðin í að íáta aldrei blut slnn í því máli, — að viðurkenna aldrei það ofbeldi, sem stórvekli hc'itir nú þá frjálsu þjó'ð, sem fómennust er í Evrópu, Við væníum þess, að hinar norrænu frændþjóðir veiti okkur siðferðislegan. styrk í þessarí hörðu baráttu okkar til varnar fjárhagslegri tilveru okkar og sjálfstæði, sem nú er í hirmi bráðustw hættu. Að síðustu: Alþýöiiflokkurinn íslenzki þakkar af heilum huga ágæía samvinnu á liðnu ári og vonar, að hin nána vináíta með flokkum okkar megi haldast í fram- tíðinni. Eg jxúí á norræna frelsíshugsjón og friðarvílja. Það er örugg sannfæring mím að nocræn samv?mia megi hafa mikla þýðingu bæði fyrir Norðurlönd og heiminn, því að hún byggisí á æítartengslum og vináttu, sameig_ inlegum arfi menningar og hugsjóna, Eg óska allri norsku þjóðinni gæfu og gengís á hinu nýja ári. ■ ■ HANNIBAL VALDIMAHSSON. snyrtivörur hafa á fáum áruiu unnið sér lýðhylli una land allt. ertotnn urmizt vegna lúalegva svíV^ mír'ua. TTrvrj frá Kofou f>r KVO S.íféljt. revnt i Þió^vilipnum. að sam- oina hpio.ar ópamrvmanlppu ■flaT-c't'rvftnr" í-!tnT’"!piirir>n y”ir riVicyíórninni op pviV mín, cpiq nú eru O’iðin rlél-+ið ó—'Cs—- sórnTÍPírri yflrloitt Vklinð CÍTr-l-oCqTrinírio-Oir /tlP l-MrimflgT. TTvprc Vonnr rRVfro->fij er ha+ta. o<* hvorcs Vonar vitsmnna Vpmoi P-yr V"""i oT--if -V1 F.f. yprVnTvðnrinn var «vik- ínn, hlutu þau svik þá ekki að kaixDshækkun. Og til þess að leitast við að ná benni fram, vildu vmsir kommúnistar láta verkalvðínn standa í verkfalli fram yflr jól. En svo unnsötvaði Þíóðvilí- inn smám saman. að verkaivð- nr landsíns mat bað, sem áunn izt hafði, sem mikinn nrincin- sipur og miklu varanlesni: og merkiiepri kiarabót en prnnn- VaimsbæMnn hefði nokkru sinni orðið. Op þá varð hann að revna að fá fóik til að plevma svartsíðunni 19. desember með því að þera æruleysis- og sríka brigzl á mig og síðar á alþýðu- flokksfólk yfirleiíí. Þetta er sannleikur málsins, þótt ófagur sé. Þetta er sá skerfur, sem svo- kallaðux Sameiningarflekkur alþýðu hefur lagt til þess, að alþýða íslands freistaði oftar að standa sameinuð í ::ókn og vörn í stéttarmálum sinum. — Getur framkoma kommúnista nú að deilulokum vissulega leitt til þess, að c-nqmn vilji framar leggja æru sína í hættu í samstarfi við þá. Og get ég ekki láð það neinum. Það er alþjóð kunnugt, að af iiendi okkar alþýðuflokks- manna var þetta samstarf á- reitnislaust og ágreinmgslaust bæði á meðan á deilunni stóð og eltir hana. Við eig im þvi enga sök á þeim eftirmáium, sem orðið hafa, eða þeim afleið íngum, sem rógburðarherferð kommúnista kann að hafa fyr- ir< séttarlega einingu verkalýðs ins á Xslandi í framtíðinni. Áhyggjur þær, sem komm únistar hafa nú út af þrekleysi mínu, þreytu og dáðleysi — að ég þoli „ritskoðun" af hendi Stefáns Jóhanns, — að ýmsir forustumenn Alþýðuflokksins hafi atvinnu hjá annarra flokka mönnum og þar fram eftir götunum, læí ég mér i léttu rúmi liggja. Ég met þær áhyggjur allar eftir þeim „vel- vildarhug", sem ég veit að kommúnistar bera til mí'i og Alþýðuflokksins. Frh. á 7. síðu. AlþýðuMaðið — 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.