Alþýðublaðið - 11.01.1953, Page 1

Alþýðublaðið - 11.01.1953, Page 1
Umboðsmenn blaðsins út um land eru beðnir að gera skil hið allra fyrsta. Gerist áskrif- endur að Alþýðu blaðinu strax í da»' HringiS í sima 4900 eða 4906. XXXIV. árgangur. Sunnudagur 11. janúar 1953 8. tbl. S s s s s s s s s s ) að s Molasykur seldur á kr. 6r1ör en réff verS 4.60—465 er epbáiur fyllfi si MABUR NOKKUR kom máli við Alþýðublaðið ^ í gær og skýrði frá svívirði^ legu okri á molasykri Meiri fiskgengd á miðin fyrir Austfjörðum en áður FISKGENGD hefur í vetur verið meiri á miðin fyrir Aust fjörðum en á undanförnum árum. Nokkrir bátar eru nú gerðir út á línu þar eystra og liafa þeir aflað vel. í bessari viku fékk ( verzlun nokktvrri hér í\ vélbáturinn Ásþór um 40 lestir í fjórum lögnum og þykir það ý bænuin. Er kílóið af mola-S j prýðisáfli. S sykrinunv selt þar á kr. 6,10, S j---------------------* Ásþór er gerður út af hrað- S en alls staðar annars stað N S ar á kr. 4,60—4.65. Blaöið S I" ' ' k 'líf" £ S hefur nafn þessarar verzlun J H Ó09 FllG101 iffif S ar, en birtir 'það ekki að . ^ sinni, vegna þess að ekki náð ^ > ? ist i verðgæzlustjóra scint ^ ? í gær. En upplýsingar urn • ^mál þetta verða látnar hon-ý ( ^ unv í té eftir helgi. ( j ^ Blaðið mun framvegis s | birta jvöfn siíkra verzlana. \ j ^ er bað fær vitneskju um. ' \ Það þakkar þeim, • er gaf ) ; S þessar upplýsingar, og hv et ■ j S ur fólk til að sýna árvekni ? S og láta blaðið tafarlaust ^ S vita, ef það verður fyrir ^ v slíku okri. v S • S óvenju maigir komn- ir é verfíð til Ólafsvíkur Flestir úr nálægum sveit- um og Breiðafjareyjum. frystihúsinu á Eskifirði og leggur hann þar upp aflann til : vinnslu. Auk þess hafa nokkr ir trillubátar aflað fyrir hrað- 1 1 frystihúsið í haust og í vetur Venjulega orðin ófær fyrir og hafa þeir yfirleitt aflað vel. einum til tveirn mánuðum Flestir hinna stærri báta af _____ , Austfjörðum eru farnir a vetr ÓLAFSVÍK í gær. arvertíð við Suðurland. SNJÓLAUST er hér alveg Fréttariiari Alþýðublaðsins í byggð og lítill snjór á fjöil a Heyðarfirði símar, að þar um. Fært hefur verið bifrcið hafi 1 allan vetur verið ein- um yfir Fróðárheiði í allan muna blíða og fé ekki tekið á vetur og ekki fallið niður gjöf fyrr en um áramót. Lítið ein einasta áætlunarferð. Er er um atvinnu í kaupstaðnum. það algert eins dæmi, að svo Vélbáturinn Snæfugl frá Reyð lengi fram eftir vetri hali arfirði er farinn á vertíð til verið fært yfir heiðina, og Vestmannaeyja jafnáðarlega hefur hún verið órðin ófær 4 nóvember eða minnsta kosti desember. Ottó. Rœtt um að efna til ferðar upp í Kerlingafjöll með skíðamenn Enn talið fært á venjulegum fjallabifreiðum að Haga- vafni, og jaínvel upp fyrir Bláfellsháls NOKKRIR SKIÐAMENN hafa haft það á orði að fara í skíðaferð upp í Kerlingíjöll, sakir þess að engan skfðasnjó er að finna nema upp í háf jöll um. Óvíst er, hvað úr verður. Guðmundur Jónasson fjaíla bílstjóri annast ferðir fyrir skíðafélögin í Reykjavík og Hafnarfírði, og skýr'ði hann blaðinu frá bví í gær, að senni lega væri enn fært upp un; öræfi á venjulegum fjallabii' reiðum. Taldi hann, að enn mundi tiltölulega auðvelt að komast að Hagavatni, en ekki væri hann viss um, að Bla- fellsháls væri fær. Hins veg- ar mundi fært um öræfin inn an við Bláfellsháls. l»að hamlar nú lielzt ferða- lögum manna um öræfin, að menn óttast, að brugðið geti til snjókomu snögglega og allt orðið ófært. Kvað Guðmund- ur, að ekkert væri því til fyr ÓLAFSVÍK í gær. RÓIÐ hefur verið héðan alla þessa viku, en afli heldur treg- ur, þetta 4—6 tonn á bát á dag. Útgerð er nú meiri en í fyrra. Hannibal Valdimars- son heimsólfi flokhsfé- lögin vió ísafjaröardjúp Landskeppni í knaffspyrnu við Norðmenn og Dani í suma —:----a------- Ákveðið, að íslenzkur knattspyrnuflokkur fari keppnisför til Grikklands. irstöðu að hefja ferðalög upp á heiðar, ef fólki léki hugur á þeim. 1 * Sjómenn vanfar fi! Skagasfrandar, en þó fara þaðan margir suóur SAM^INGSGBRÐ fyrír bátasjómenn er að verða lokið. Er búizt við, að gerðir verði út héðan 4 bátar úr þorpinu á> Verðtíðinni, og af þeim er einrt nýkeyptUr frá iStykkishólmi. Hét hann áður - Olivetta, ett nefnist nú Aðalbjörg. Hann er er um 40 tonn a!ð stærð. Allmargir fara héðan á ver- tíð suður, og vantar þó mfenn á bátana, sem héðan róa. Mun hafa verið leitað eftir sjómönn um frá Sauðárkróki og jafnvel ! frá Hvammstanga. | Fimmti vélbáturinn, sem en skráður hér, verður gerður út frá Keflavík í vetur, og mun. hann vera á förum næstu daga. B.B. HANNIBAL VALDIMARS- SON, formaður Alþýðuflokks- Óvenjumargir menn eru hér , ins, hefur verið nokkra daga aðkomandi við vertíðarvinnu Eru flestir úr sveitunum hér í kring, og sumir úr Breiðafjarð areyjum. Munu þeir veria um 20 alls, en undanfarin ár hafa þeir verið sárafáir. Kaupfélagið hér hefur í hyggju að byggja nýtt hrað- frystihús. Hefur það fengið fjánfestingarleyfi, en ekki er byrjað á byggingunni. að undanförnu vestur á ísa- firði. Sat hann félagsfund Al- þýðuflokksfélagsins í Súðavík, fund með stjórn Alþýðuflokks Á SUMRI komanda hefur K.S.Í. ákveði'ð brjá landsleiki: Tvo við Norðmenn og einn við Dani. Auk þess mun Grikklands ferð Imattspyrnufélaga ákveðin. Frá þessu var skýrt á blaða- mannafundi í gær. Ákveðið hef ux verið að keppa við Dani 9. ágúst í Danmörku og Norðmenn í næstu viku á efíir í Noregi. nnbrofsþjófnaður framinh 'élaainu á FáskrúSifi í annað skiptið á stuttum tíma; fingrafararannsóknum á að fara austur. INNBROT var framið á fimmtudagsnótíina í Kaupfé lagið á Fáskrúðsfirði og nokkrum verðmætum stolið. Innbrotsþjófurinn, sem þar var að verki, hafði brotizt inn um glugga, en á rúðubroti, sem fannst þar, sáust merki, er talin eru geta verið fingra för, og af þeim sökum mun hafa verið beðið um, að Axel Helgason, forstöðumaður tæknideildar rannsóknarlög- félagsins í Bolungavík og á Isa Auk þessa en búið að bjóða firði fund fulltrúaráðs flokks- Norðmönnum til landsleiks hér ins þar og sameiginlegan fund heima um mánaðamótin júní- félaganna. Mikinn hug hefur júií_ flokksfólk á öllum þessum stöðum á því að stórauka starf LEITAÐ TIL TÍU LANDA félaganna í vetur. UM ÞJÁLFARA. Leitað var strax í byrjun desember til tíu ianda í því ' skyni að fá þjálfarl:. Voru það Norðurlöndin öll, England, Tékkóslóvakía og fleiri lönd. Ei' ætlast til, þð hann >geti hafið þjálfun um mánaðamút- in febrúar—marz. Karl Guð- mundsson knattspy rnumaður séríræðingur í mim hihs vegar hefja æfingar með knattspyrnumönnunum upp úr miðjum mánuðinum í íþrótahúsi KR. Verður fyrst um sinn æft eitt kvöld í viku, en síðar oftar. Akranesingar verða með er á líður. kosta um 130 þúsund krónur. Bréf hefur enn fremur bor- izt frá mjög sterku félagi í Frankfurt am Main, sem gjarn an vilja koma hingað og (Frh. á 7. síðu.) Átvinnulaus) meó ö!!u á Hvammsfanga HVAMMSTANGA í gær. ENGINN ATVINNA er hér eins og stendur, en nokkrir menn munu ætla að fara til Suðurlands á vertíð, eins og jjafnan hefur tíðkazt. Ekkjerc er nú róið héðan, enda talið þýðingarlaust. BG. reglunnar í Reykjavík, yrði sendur austur til að rann- saka þau. Eftir því sem blað ið hefur frétf, var Björn Páls son flugmaður fenginn til að flytja Axel austur í flugvél sinni í gær, en vegna óhag- stæðra veðurskilyrða varð hann að snúa við. Einnig hefur blaðið frétt, að þetta sé í annað skiptið á stuttmn tíma, sem innbrot er franúð í kaupfélagið á Fá- skrúðsfirði. GRIKKLANDSFERÐ ÁKVEÐIN. Ákveðin mun Grikklands- ferð knattspyrnumanna, og verður hún gagnkvæm. Þann- ig, að fyrst fara íslenzkir knatt spyrnumenn suður, og síoan Grikkir hingað, eða öfugt. — Ferðir út og til baka munu áfvinnulausf á Raufarhöfn og menn flykkjasf broff í Menn binda Iielzt vonir við hálfbyggí hraðfrystihús, .. sem peninga vantar til að fullgera. ----------».....-.. Frá fréttaritara Alþýðúblaðsins RAUFARHÖFNN í gær. ATVINNULEYSI má telja algert hér á Raufarhöfn, og reyna menn unnvörpum að komast burt úr þorpinu til atvinnu annars staðar. 30 menn eru farnir á vertíð í aðra landshluta og margir búía enn og vonast eftir að komast í vinnu einhvers staðar. ■---------------------------♦ Hér er enginn atvinnurekst ur nema í sambandi við síld- veiðarnar, og þegar þær bregð ast, eins og í sumar, er hér ekkert að hafa. FIJJ í HafnarfsrÖL heídur fund í dag FÉLAG UNGRA JAFNAÐ- ARMANNA í Hafnaríirði held ur félagsfund í Alþýðuhúsinu við Strandgötu kl. 2 í dag. Rætt verður um félagsmál o. fl. NÝ ÐIESELRAFSTÖÐ. Hreppurinn hefur nýlega komið hér upp dieselrafstöð, sem tók til starfa í októben í haust. Hefui’ þorpið nú nóg raf magn til ljósa og suðu, en (Frh. é 7 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.