Alþýðublaðið - 11.01.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1953, Blaðsíða 3
ÚTVARP REYKJAVÍK 8.30 Morgunútvarp. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: séra Jakob Jónsson. V Við orgelið: PáU Hálldórs- ' son). 32.10 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Þjóðir og tungu- Enál; annað erindi (Árni Böðv- ‘arsson cand. mag.). 15.00 Opnun nýrrar endurvarps stöðvar við Akureyri. 3 5.15 Frétitaútvarp til 'íslendi- ínga erlendis. 15.40 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 18.30 Barnatími (Baldur Pálma feon). 19.30 Tónleikax (plötur). 20.20 Tónleikar (plötur). 20.30 Erindi og upplestur: Síð- ustu ljóð og kvxoabrot Ein- : ars Benediktssonar (Stein- grímur J. Þorsteinsson pró- ! fessor). gl.00 Óska-stund (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. HANNES Á HORNINU — I I i i ? Vettvangur dagsins Lærdómsrík saga. — Hvernig ber að snúast við vandamálunum. — Okkar á milli sagt. Krossgáta Nr, 315 J í . i lJ ‘f S 1 jfi & r? 8' IO n i3» ÍÍ í«í ií Ib n Lárétt: 1 reiðast, 6 gerast, 7 tómt, 9 jökull, 10 ás, 12 síki, (14 nudduðu, 15 stigsending, 17 snákvæmir. Löðrétt: 1 ótítt, 2 tímabil, 3 tónn, 4 sjá, 5 gróði, 8 glata, 11 . fjörudót, 13 fiskur, 16 tveir ' eins. Lausn á krossgátu nr. 314. Lárétt: 1 skammur, 6 sný, 7 . emir, 9 at, 10 nót, 12 me, 14 Bögn. 15 til, 11 arminn. Lóðrétt: 1 skemrnta. 2 alin, 3 im.s., 4 una, 5 rýting, 8 rós, 11 i|bnn, 13 eir, 16 lm. SAGA Knuts Zimsens um Reykjavík, hvernig höfu'ðstað- urinn breyttist úr h c. í borg, er ákaflega lærdómsrík. Ég var aff hugsa um þaff þegar ég las um þróunina í vaínsveitumál- unum, hafnarmálunum og raf- magnsmálunum, nve nauffsyn- legt það væri fyrir alla íbúa borgarinnar að þekkja þá sögu. ÞAÐ ER EKKI r.ðeins nauð- synlegt til þess að þekkja for- tíðina, heldur ekkj síður til þess að sýna manni hverng eigi að snúast við viöfangsefnum nútímans og framtíðarinnar. Sagan um þróun pessara mála sýnir okkur hvernig alltaf eru til menn, sem spyr-ia við fótum og ekkert vilja gera, hvernig alltaf er til fólk, sem streitist á móti þegar verk er Lafið, reyn- ir að draga úr, g 'a tortryggi- legt og þjóta upp ii handa og fóta ef eitthvað út af bregður. BARÁTTUSAGA Ouðmundar Bjöi’nssonar iandlæknis í vatns veitumálunum er „ainvel "rát- brosleg á köflum. Stundum varð hann jafnvel að grípa til be.llibragða við l.timsku al- mennings til þess .-ð geta gert honum gott. Guðmundur var mikiil afburðamaðui, einhver allra g'læsilegasti persónuleik. inn, sem við höfum átt. ÞÁ ER SAGAN um Frímann B. Arngrímssön og baráttu hans fyrir rafmagnsmálunum ekki síður athyglisverð ■— og á köflum átakanleg. Þessi frá- bæri vitmaður slítur sig lausan úr ágætri atvinnu í Ameriku, þar sem hans beið áreiðanlega fé og mikiill fra-mi, — til þess eins að geta farið heim til að vinna fyrir ættjörðina. Kvöldið eftir að hann stígur hér á land flytur hann fyrirlestur um raf- .magnsmálin. En nær allir iétu sem þeir sæju hann ekki, þenn- an ,,vesturfaraagent“ er talaði þó um landið og gæði þess og sýndi fram á það hvað hæg't væri að gera hér. Og aldrei tókst Frímanni að fá menn til þess að fara að tillögum sínum. í HVERT SINN sem hafizt var handa um eicthvað nýtt, risu upp hópar manna. Það var barizt á móti vatnsveitunni, á móti gatnagerðinni, á móti höfninni, og á'"möti ráfmagns- virkjun. En þróunin bar allt þetta í skauti sínu og ekk; var hægt að stöðva hana. Zimsen segir frá því þegar hann stóð á götuhorni í Austurbænum morguninn sem í íyrsta sinn var hleypt vatninu frá Gvend- arbrunnum til bæjarins. Og hann sá í hug sínum inn á heim ili þeirra, sem mest höfðu bar- izt á móti vatnsveitunni og sá þá skrúfa frá krana og fá streymandi heilnæmt vatn til sín. Og Zimsen varð léttur í gkapi við þá-sýn. Ég get vsl sett mig í hans spor. ÞAÐ ÞURFA sem allra flest ir að þekkja alla þessa lærdóms ríku sögu. Við sjáum borgina í nýju ljósi. Iíún uennir okkur þnargt og ekki hvað sízt hvernig við ei-gum að snúást víð vanda- málum, sem að hundurn ber OKKAR A MILLi S'VGT. — Olafur Thors dvelur enri í Lond on. — Jón Axel Pótúrsson fór snögga ferð til Englands í byrj. un vikunnar, dvaldi i Lo.ndon í tvo daga og kom hsim á mið- vikudag. — Sagt er að stjórnar flokkarnir hafi nú hafið samu- ingaumleitanir sín á milli um lausn stjórnarskrármálsins. Hannes á horninu. lllll!ll!!il!!l!!l!!!!l!l!ll!lll!!!!!lllllilll!!U! ll!ll!l!l!l!!IIIIHIIII!l!!!IIUHIIII!lllll!!!!l!!lllllll!l!llllll!!!iK!!!l!!ll!l!l)!!!!nil!lllinill!lll!!!!l!!!!!!ll!!ll!ll!lllli!illl!l!!!!l !!!l!lllllliiilllli!!l!i!i!ll!!l ii!llll!l!l!!!ll!!l!l!!!!!!)l!l!ll)!ll!l!ll!l!l!!!!l!l!!l!!!!!!!)!!li!lll!!l!í!!!il!!!!!!l!!!l!!i!!;!!!!ll!l))ll!!!i'i!i!l [ill!!li[||lillll!!lll!!l ÚR ÖLLUM ÁTTUM '■ í DAG er sunnndagurinn 11. fanúar. Næturvarzla er í Laugavegs- ápóteki, sími 1616. Helgidagslæknir er Bergþór .Smári, Ö.ldugötu 5, simi 3574. i FLUGFERÐIR Flugfélag íslands, simi 6600: í dag verður flogið þil Akur- eryar og Vestmannaieyja. — Á tmorgun er áætláð • að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Patreks íjarðar og Vestmannaeyja. SKIPAFRÉTTIR Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla fór 6. þ. m. frá Gi. þraltar áleiðis td íslands. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Rvík „ þ. m. áleiðis til Kaupmanna- hafnar. M.s. .Arnarfell er í Stokkhólmi. M.s. Jökulfell fór frá Akranesi 5. þ. m. ál'eiðis til New York. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavíik á þriðjudaginn austur um land í hi ingiferð. Esja fer frá Reykja- vík á morgun vestur ufn land í hvingferð. Herðubreið fer frá Reykajvík á morgun fd Húna- flúa-, Skagafjarðar- og Éyja- fjarðarhafna. Þyrill er væntán legur til Reykjvikur í dag að yestan og noTðan. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. , BRÚÐKAUP Gefin voru saman í gær af séra Garðari Þorsteinssyni í Hafnarfirði. Guðrún E. Magnús- dóttir og Bjarni Jónsson. Heim. ili brúðhjónanna verður á Skerséyrarvegi 2, Hafnarfirði. F U N D I R Dansk kvindekinb heldur fund i Vonarstræti 4 þriðjudag- inn 13. janúar kl. 8 30 síðd. _ * — Nesprestakall. Börn, sem íermast eiga á þessu ári, í vor eða að haustb komi til viðtals í Melaskólann miðvikudaginn 14. jan. kl. 5.30 síðdegis. Sóknarprestur. Háteigsprestakall: Væntanleg fermingarbörn mín árið 1953 eru beðin að mæta til viðtals í sjómánnaskólanum (aðaldry) miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 6 síðdégis. ■ - Séra Jón Þorvarðsson. Bústaffaprestakall: Væntanleg férmingarbörn séra Gunnars Árnasonar, sem ferm- ast eiga á þessu ári, komi til viðtals svo 'sem hér segir: 4 Bústaðasókn í prestsherbergi Fossvogskirkj u þr iðj udaginn. ■ 13. janúar kl. 4 e. h. í Kópa- vogssókn í Kópavogsskóla mið vikudaginn 14. janúar kl. 3,30 e. h. •Fermingarbörn í Laugarnespresíakalli, sem fenmast eiga árið 1953, eru beð i'n að lcoma til viðtals í Laug- arneskirkju (austurdyr) kl. 5 e. h. næstkomandi fimmtudag. Dómkirkjan. Börn, sem eiga að fermast í dómkirkjunni árið 1953, komi seni .hér segir: Til séra Óskars J. þorláksonar þriðjudag kl. 6, Til séra Jóns Auðuns fimmtu- dag kl. 6. Fermingarbörn Séra Sigurjóns Þ, Árnasonar árið 1953 eru beðin að koma til viðtals í Hallgríimskirkju n. k. þriðjudgg kl. 6 e. h. Fermingarbörn sérá Jakobs Jónssonar árið 1953 erú beðin að koma til við- tals í Hallgrímskirkju á morg- un (mánúdag) kl. 11 f. h. og; kl. 6 e. h. E m B Æ T T I Hinn 30. des. 1952 gaf heil- brigðismólaráðuneytið út leyf- isbréf handa þeim cand. med. & chir. Úlfari Ragnarssyni og'; cánd. med. & chir.- Friðriki J. Friðrikssyni til að stunda al- ménnar lækningar bér á landi. Sendiráð Bandaríkjanna, laufásvegi 21 hefur til sölu notaða Ford Sedan 4ra dyra bifreið model 1950. •— Væntanlegir kaupendur eru beðnir að skila skriflegum tilboðum á ej'ðublöðum, sem sendiráðið lætur í té. — Bifreiðin er til sýnis frá klukkan 10—12 fyrir hádegi frá 13.—15. jan. Upplýsingar géfur Mr. GUMROT. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Norrœna félagið í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudaginn 13. janúar klukkan 20,30. 1. Rune Lindström rithöfundur: Sænsk kvikmyndagerð. 2. Tvöfaldur kvartett syngur Bellmanssöngva o. fl. 3. Dans. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Þjóðleikhúsinu. STJÓRNIN. liiililfiFJillllMEíííi!! á auglýsingu Sogsvirkjunarinnar um álags- íakmörkun dagana 11.—18. jan., frá klukkan 10,45—12,30: Mánudag 12_ jan. 3. og 5. hverfi Þriðjudag 13. jan. 4. og 1. hverfi Miðvikudag 14. jan^ 5. og 2. hverfi Fimmtudag 15. jan. 1. og 3. hverfi Föstudag 16_ jan. 2. og 4. hverfi Laugardag 17. jan. 3. og 5. hverfi Álagstakmörkun að. kvöldi frá kl. 18,15—19,15: Mánudag 12_ jan. 1. hverfi Þriðjudag 13. jan. 2. hverfi Miðvikudag 14. jan. 3_ hverfi Fimmtudag 15. jan. 4. hverfi Föstudag 16 jan. 5. hverfi Laugardag 17. jan. 1. hverfi í Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og virðingu við and- lát og jarðarför SIGURGEIRS GÍSLASONAR, fyrv. verkstjóra og sparisjóðsgjaldkera í Hafnarfirði. Guð blessi ykkur öll. María Jónsdóttir. Jensína Egilsdóttir, Gísíi Sigurgeirsson. Margrét Sigurjónsdóttir, Ilálldór M. Sigurgeirsáön, Svanhvít Egílsdóttir, Jan Morávék. 'Guðríður Éiríksdóttir, Kristján Sigurðsson. Ingibjörg Guðíiiundsdóttir, Þorvaldúr ilbason. ... Eigirimaður minn, GUÐBJÖRN S. BJARNASON, fv. stýrimaður, ándaðist aðfaranött 10. janúar. JehWy Yiildiniársdóttir og !börn. ÁJþýðublaSið r- 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.