Alþýðublaðið - 13.01.1953, Síða 1
Umboðsmenn
blaðsins út um
land eru beðnir
að gera skil hið
allra íyrsta.
XXXIV. árgangur. Þriðjudagur 13. janúar 1953.
9. tbl.
Gerist áskrif-
endur að Alþýðu
blaðinu strax f
dag'. Hringið í
síma 4900 eða
4906.
Aðalíundur ráðsins haldinn í gærkvöldi.
-—----------- ------
AF>ALFUNDUB Fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna í
Keykjavík var haldinn í gærkvöldi. Var Haraldur Guðmunds-
son alþingismaður' einróma kjörinn forma'ður fulitrúaráðsins
fyrir næsta kjörtímabil.
Fráfarandi forrnaður full-
trúaráðsins, Baldvin Jónsson.
stýrði fundinum og gaf skýrslu
um störf ráðsins á 'liðnu kjör-
(imabili, en Pétur Pétursson,
gjaldkeri þess, las reikninga
og gerði grein fyrir fjárhag
. ráðsins.
Auk Karalds voru þessir
kjörnir í stjórn ráðsins: Vara-
formaður Guðmundur R. Odds
son, sem er varaformaður Al-
þýðuflokksfélags Reykjavíkur;
og meðstjórnendur þau Eggert
Þorsteinsson múraii; frú Jó-
hanna Egilsdóttir, formaður
verkakvennafélagsins Fram-
sóknar og frú Soffía Ingvars-
dóttir, formaður kvenfélags A1
þýðuflokksins í Reykjavik.
Slrokufanginn faiaSi víð
þingmann í þíngfiús-
inu í Bonn.
JHvenær fairfir ráð-
faerrann skýrsluna
um iðnaðinn.
s
s
s
s
s
s _
^ MENN er nú farið að:
^lengja eftir því, að Björn^
^Ólafsson iðnaðarmálaráð-^
^herra birti skýrslu þá, er^
^rannsóknarnefndin á mál-S
\ efnum iðnaðarins gerði ogS
S afhent var ráðherra fyrir S
S eitthvað þremur mánuðum.S
SJEkker;t hefur verið birt úr^
S skýrslunni annað en nokkr- ^
^ sem
EINN af hinum 6 Þjóðverj-
um, sem sluppu úr fangelsi í
Hollandi fyrir hálfum mánuði,
þar sem þeir sátu í fangelsi
dæmdir fyrir stríðsglæpi, hef-
ur nú náðst í borg nálægt
landamærum Hollands og
Þýz;kalands.
Hollenzka stjórnin hefur
krafizt þess að strokufanginn
verði afhentur hollenzkri lög-
reglu og að svo verði gert við
hina fimm ef þeir nást.
Einn af þingmönnunum á
sambandsþinginu í Bonn lét
þess getið, að einn af stroku-
föngunum hefði talað við sig í
þinghúsinu nokkrum dögum
eftir að þeir félagar struku úr
fangelsinu. Óskaði fanginn
þess að stjórnin gengist fyrir
því að mál hans yrði rannsak-
að að nýju. Ekkert hefur síðan
til fangans spurzt.
Hollenzka stjórnin krefst
þess að föngunum verði öllum
framvísað ef þeir, nást.
Aljjingi kom ssmasi !if
funder í gær.
ALÞINGI kom. saman til
fundar í gær eftir hlé'ið, sem
gert var á störfum, þess fyrir
jólin. Var fundur í sameinuðu
þingi í gær, en enXr deilda-
fundir.
sundurlausar glefsur,
ráðherrann notfærði
■ sér í eldliúsdagsumræðun-^
•um, en þótti þá fara gáleys-ý
^ islega með staðreyndir. ^
i ^ Almenningur á kröfu
S því að fá að vita, hvernig^
^mál iðnaðarins síanda nú.S
S og hverjar úrbætur nefndin S
Svill að gerðar verði til efl-S
Singar iðnaðinum, sem núó
$ verandi ríkisstjórn hefur^
'í vanrækt og haft afskiptan.^
Truman hefur borizf
náðunarbeiðni Rósen-
berg-hjónanna.
TRIJMAN Bandaríkjaforseta
hefur borizt náðunarbeiðni
hjónanna Ethel og Juliusar
Rosenber.g, sem dæmd voru til
dauða og átti að lífláta í þess-
ari viku. Rosenberghjónunum
var gefið að sök að þau hefðu
látið Sovétríkjunum í té kjarn
(Frh. á 7. síðu.)
vörum úr sölubúð kaupfélagsins, einvörð-
ungu súkkulaði
sígareftum.
Haraldur Guðmundsson.
Skipsheimingnum verður
sökkf með sprengju,
SÆNSKA útgerðarfélagið,
sem á skipið Avantis, sem
klofnaði í tvennt í óveðri und-
an ströndum Japans, hefur nú
gert ráðstafanir til að fram-
helmingi skipsins verði sökkt
með því að sprengju verði
varpað úr flugvél
RETTARHÖLD hafa stáðið yfir á Fáskrúðsfirði út af inn-
brotinu í kaupfélagið frá því á fimmtudag. Og sagði sýslumað-
urinn í Suður-Múlasýslu, sem sjálfur annast rannsókn máls-
ins, að búið væri að yfirheyra 30—40 manns.
Eitir því sem sýslumaðuxinn
skýrði frá, var innbrotið fram-
ið á þann hátt, að þjófurinn
hefur brotið rúðu í glugga,
sem er á húsinu baka til. Þar
hefur hann síðan farið inn og
tekið úr sölubúðinni vörnr fyr
Lr um 3000 krónur. Tók hann
einvörðungu sígarettur og
súkkulaði, en ekki hefur
neinna peninga verið saknað.
Engln breyfing á veð-
urfarinn.
ALÞÝBUBLAÐIÐ átti í
gærdag tal við veðurstofuna
um veðurfarið. Var því svo frá
skýrt, að slyddan í gær yrði að
eins stundarfyrirbrigði, og
myndi verða lokið í nótt. Ekki
var búizt við neinni alvarlegri
breytingu á veðurfarinu. í gær
var veðrið verst á Suðvestur-
landi.
Möguleikar athugaðir á útfluín-
ingi á dúkum og teppum frá Gefjun
--------A--------
í ATHUGUN ER NÚ, hvort möguleikar séu á að flytja til
útlanda vefnaðarvörur úr íslenzkri ul! frá klæðaverksmiðjunni
Gefýun á Akureyri, að því er forstjóri verksmiðjunnar skýrði
bláðinu frá í gær.
Eru aðallega taldir möguleik
ar á því að selja erlendis svo-
nefnd „tweed“-efni, sams kon-
ar og það, sem notað var í
,,solíd“-{fötin, sem Gefjun fram
leiddi 1 sumar, og einnig teppi
úr íslenzkri ull. Ekki kvaðst
forstjórinn geta sagt um það,
hvert vörur þessar yrðu seldar,
ef úr verður, en ústæða mun
til að ætla, að það sé helzt til
Bandaríkj anna.
Kunnustu „tweed“-efnin eru
framieidd á skozku eyjunum,
þar sem loftslag er tiltölulega
svipað og hér, og þykir því
ekki fjarri lagi, að íslenzk ull
geti hentað vel í þau.
Forstjóri Gefjunar sagði, að
framleiðsla verksmiðjunnar
síðast liðið ár hefði verið álíka
mikil og árið 1951. Framleiðir
hún, eins og kunnugt er alls
konar fataefni og leppi úr ís-
lenzkri ull, svo og garn c\» lopa.
Einnig hefur hún framleiit
fataefni úr erlendu kambgarni.
Skilið söfnunarlistum!
Allir, sem hafa undir hönd-
Um söfnunarlista frá fjársöfn-
unarnefnd verkalýösfélaganna,
eru bsðnir að skila þeim ii,
RAÐDIR eru nú uppi um
það, að hætta skuli að frysta
togarafisk, vcgna þess að
bátafiskurinn, senv frystur
verður muni nægja í bili íil
að fullnægja markaðsþörf-
inni fyrir hraðfrystan fisk.
Sölutregða cr á firiri cins og
kunnugt er og hcfur sala á
hraðfrystum fiski vestan hafs
gengið verr en áður og vænzt
var.
Ef úr því verður að hætta
frystingu togarafisks getur
ekki hjá því farið, að það
komi hart niður á þeim stöð-
um úti um Iand, þar sem at-
vinna fólksins er að mestu
byggð á frystihúsavinnu og
togarar hafa lagt upp afla til
frvstingar.
ÍÞetta mál mun verða tekið
fyrir á framhaldsaukafundi
sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna, sem verður haldinn í
dag. Enn fremur mun þar
rætt um fiskverðið og sölu
möguleika erlendis.
Sjálfsíkveikja í
blómakörfu.
SLÖKKVILIÐIÐ fékk kvaðn
ingu kl. 6.30 í gær um það, að
eldur væri í húsinu Skálholts-
stíg 9. En þangað kom, vitnað-
ist, að eldurinn var í læstu
herbergi í kjallara hússins.
Var herbergið síðan opnað og
logaði þá í lítilli blómakörfu,
sem stóð þar á gólfinu. Sam-
kværnt upplýsingum konu,
sem býr í húsinu, hafði ekkert
verið gengið um herbergi þetta
í tvo daga, og er talið, að um
sjálfíkveikju hafi verið að
ræði i körfunni. Skemmdir
urðu ekki teljandi.
Klukkan að ganga ellefu
fyrir hádegi í gær var slökkvi-
liðinu tilkynnt, að eldur væri í
húsinu Baldursgötu 9. Hafði
kviknað þar í spýtnarusli í
kjallaragangi. Upptök eldsins
eru ókunn, en nokkrar
skemmdir urðu í ganginum.
FRAMIÐ A TIMANUM
FRÁ 2—7 UM NÓTTINA
Þannig er háttað á Fáskrúðs
firði, að ljós öll eru slökkt þar
kl. 2 á hverri nóttu og ekki
kveikt aftur fyrr en kl. 7 að
morgni .Þykir einsýnt, að inn-
brotið hefur verið framið á
þessu tímabili næturinnar.
SÁ SAMI AFTUR Á FERÐ
Einnig þykir sjáar.legt, að á
fimmtudagsnóttina hafi sarni
maður verið að verki og sá,
sem fyrir 3—4 vikum brauzt
inn í kaupfélagið. Þykir. mega
draga þær ályktamr af verks-
ummerkjum. Annars kvað
sýslumaður, að ekkert hefði
enn upplýstst í málinu, er
hægt væri að skýra almenn-
ingi frá.
FINGRAFÖRIN AÐ
VERÐA ÓNÝT
Von hefur verið á fingrafara
sérfræðingi rannsóknarlögregl-
unnar í Reykjavík til Fáskrúðs
fjarðar til rannsókna á fingra-
förum, sem talið var að finna
mætti á rúðubroti úr gluggan-
um, þar sem inn var brotizt, en
sérfræðingurinn var ekki kom-
inn austur í gær, og taldi sýslu
maðurinn, að þessi fingraför
mundu nú vera um það bil að
verða ónýt.
Efdhiiöffair svífur yfir
Fólk liorfði á hann í S
mínúíur.
OKENNILEGUR eldblossl
sást á himni frá Eyri í Ing-
ólfsfirði á sunnudagskvöldið.
Var þetta sagt líbast eld-
hnetti allfjórum, sem þó var
ekki eins stór og tungl í fyll-
ingu. Sveif hnötturinn í boga
yfir himinhvolfið og hvarf
við Ingólfsfjarðarliáls. Fór
hann hægt yfir, og. horfði
fólk á hann í 8 mínútuv.