Alþýðublaðið - 13.01.1953, Side 3

Alþýðublaðið - 13.01.1953, Side 3
ÚTVARP REYKJAVÍK 17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.30 Framburðarfcennsla í 'ensfcu, dönsku o11 esperantó. 19.20 Tónleikar: Ópereftulög (plötur). 20.20 Erindi: Um hulendisgróð- ur íslands; I. (Steindór Stein dórsson menntaskólafcennari). 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. leika lög eftir Grieg. 21.25 Gamlir tónsnillingar; II.: ‘ Jan Pieterszoon Sweelinck. Páll ísólfsson talir um Swee lincfc og leikur orgelverk eft- ir hann. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kammertónleikar (plöt- ur): a) Kvarfett nr. 21 í D- dúr (K575) eftir Mozart (Kolisch-kvartettinn leikur). b)Tríó nr. 1 í B-dúr op. 99 ©ftir Schubert (Cortot, Thi- baud og Casals leika). 23.00 Dagskrárlok. Krossgáta Nr. 316 Lárétt: 1 málarekstur, 6 eyða, "7 feiti, 9 tveir eins, 10 smekk, 12 gripir, 14 lifa, 15 utanhúss, 17 brunninn. Lóðrétt: 1 ólangrækinn, 2 svöl, 3 mynni, 4 i kirkju, 5 !bítur í, 8 aðgæzla, 11 kurluðu, 13 borða, 16 greinir. jLausn á krossgáfu nr. 315. Lárétt: 1 sinnast, 6 ske, 7 autt, 9 Ok, 12'dý, 14 neru, 15 jast, 17 natnir. Lóðrétt: 1 sjaldan, 2 nótt, 3 ás, 4 sko, 5 tekjur, 8 týn, 11 reki, 13 ýsa, 16 tt. ÍL \ Í i í í «- HANNES ÁHORNINU Vettvangur dagsins "‘"t I l l I •-----•* Nokkur orð um litla bók. — Milli élja. — Lausa . . vísur Jórts Arasonar. JÓN ARASON lieitir gamall: vinur minn. Ég sá þess getið í blaði í haust, er ieið, að hann værj orðinn 75 ára, en ég trúði því alls ekki, og liélt að um prentvillu væri að ræða í blað inu. En svo sögðu fleiri blöð frá þessu, og það var jafnvel haft eftir presti, svo að ég varð að frúa. En svona eru sumir menn, þeir dylja árin, halda snöggum hreyfingum sínum og léttleik, og lundinni heiðri og bjartri, þangað til þeir kveðja fyrir fullt og allt. NOKKRU SEINNA sá ég, að hann haíði senrt frá sér ljóða- bók. Ég vissi það í gamla daga, að Jóni var létf um að yrkja og skellfi þá oft stökum á okk- ur strákana, og þá allt af bros- andi, enda m,an ég ekki eftir honum öðru vísi. Ég fór strax í bókabúð og náði mér í bók- ina. Það var auðséð, að ekki hafði neinn ríkisbubbi um fjall að, því að útgáfan var ekki skraut-leg, bókin lítil, óvenju- lega lítil í sniði og lítið kostað til hennar. ÉN ÉG ER NÚ EÚINN að lesa þessa bók nokkrum sinn- um mér til mikillar ánægju. Verkamenn, sem fást við vísna gerð eiga ekki marga kosti að koma vísum sínum fyrir almenn ingssjónir, og þó kveða þeir margir afburða vel. En hvers vegna. þegja allir um slík kver? Ástæðan er líklega, sú, að þessir alþýðumenn éiga fáa kunningja til að ýfa á eftir. . ÞETTA er fyrsta vísan í bók. inni: Svo ei verði á svörurn hik, sannleikskornum stráðu, Iðunn kær, og augnablik anda þinn mér Jjáðu. OG SV'ONA kveöur Jón Ara- son við vin sinn: Talsvert hefur tilsýnd þín, tapað litnum forna. Nú er gamla gæran mín grá á milli horna. BÓKIN heitir „Milli élja“. Það er ágætt nafn.. Verkamenn, sem unnið hafa la'.iga. ævi, eiga íáir stundir milli éljanna, en margt flýgur af vörum liinna orðhögu verkamanna — og oft finnur maður einmitt þar skýr asta gullið, til alþýðunnar sæk- ir maður málið, orðsvörin og kjarnann. Þangað hefur mér allfaf gefizt bezt að leita. OG HJÁ ÞEIM er arfurinn, aflið, sem feður okkar og mæð ur skópu, og sem við viljum oft gleymia. Það er gömul og ný saga, að jafnvel í éljunum hafa bgztu lausavisurnar verið kveðnar. í þessari lítiu Ijóða- bók eru nær eingö.igu lausavís ur. Hannes á borninu. UR OLLUM ATTUM í DAG er þriðjudagurinn 13. janúar 1953. Næturvarzla -er í Laugavegs fipóteki, sími 1616. Næturvörður er í læknavarð- gtofunni, sími 5030. ! FLUGFERÐIR IFlugfélag íslands, síml 6600: í dag verður flogið tú Akur- eyrar, Bíldudals, Blönduóss, Flateyrar, Sauðárkróks og Vest rnannaeyja. Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. SKIPAFRÉTTIR Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavífc 10. þ. m. fil Leith, Grimsby og Boulogne. Dettifoss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til New York. Goðafoss fór frá Akur- eyri í gær til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Húnfalóahafna. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Kauptnanna- hafnar í fyrradag, fer þaðan í dag lil Gautaborgar, Leith og R ykjaivíkur- Selfoss fór frá ísafirði í gær til Flafeyrar, Þingeyrar, Bíldudals, Patreks- fjarffar, Grundarfjarðar og Reykjavíkúr. Tnöllaifoss kom til Reykjavíkur 3. þ. m. frá New York. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Reykjavík ’ 9. þ. m. áleiðis til Kaupmanna- hafnar. Arnarfell er í Stokk- hólimd. Jökulfell fór frá Akra- nesi 5. þ. m. áleiðis til New York. Rikisskip. Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Eisja fór frá Reykjavík í gær- kveldi vesfur um land í hring- ferð. Herðubreið fór frá Rvík í gærkveldi til Húnaflóa-, Skaga fjarðár. og Eyjafjarðarbafna. Þyrill er í Faxaflóa.. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannayeja. Bald ur frá frá Reykjavík í gær- kveldi til Búðardais. BLÖÐ OG TÍMARIT Tímaritiff Úlfljótur hefur borizt blaðinu. Blaðið er gefið út af Orator, félagi laganema. Er þetta fjórða og síðast hefti s.l. árs. Ritstjóri þess er Magn- úb Óskarsson, en ritiff sjálft, sem er 40 síður að stærð, er hið myndarlegasta og úfgefend- um til sóma, Efni þessa heftis er þefta: Frávikning embættis- manna og réttaréhrif hennar, eftir Jón P. Emils (með mynd); i Erindi flutt á aðalfundi Ora- tors 4. nóv. 1953, eftir próf. Ól- af Lárusson (sem fær enga mynd); Ógleymanleg sæluvika í boði norskra laganema, eftir Þorv. Ara Arason (hann fær tvær myndir), og yfirlit yfir störf Orators 1951—1952, eftir Hafstein Baldvinsson, fyrrv. form. Orators (sem fær enga mynd). Sitthvað fleira er til fróðleiks og skemmtunar. For- maður Orators er nú Þór Vil- hjálmsson. Félagar í FUJ, Reykjavík, eru beðnir að arthuga, að skrifstofa félagsins í Alþýðu- húsinu er opin alla þriðjudaga milli 5.30—7 og í.immtudaga milli 8—9. Verður ársgjöldum þá veitt viðtaka og stjórn fé- iagsins verður við til rabbs og ráðagerða. F U N D I R Bræffraféiag Laugarnessókn- ar. Fundur í kjallarasal kirkj- unnar kl. 8.30 annað kvöld. Takið með ykkur nýja félaga. Fermingarbörn fríkirkjunnar eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna ó fimmtudaginn kl. 6.30. Séra Þorsteinu Björnsson. Auglýsið í Alþýðublaðinu Auglýsina m söluskaff. Athygli söluskattskjddra aðilja í Reykjavík skal vab- in á því, að frestur til að sklia framtali til skattstofunn- ar um söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1952 rennur úr 15. þ.m. Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skattinurn fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af- henda henni afrit af framtali. Reykjavík, 12. jan. 1953. Skattstjórinn -í Reykjavík. Tolistjórinn í Rej'kjavík. Stokkseyringafélagið í Reykjavík. .. NÝBÓK: Saga Slokksevrar Bélstaðir og búendur í Sfokkseyrarhreppl eftir Guðna Jónsson magister, er komin út. Stórmerkilegt fræðirit, sem skapa mun þáttaskipti í héraðssagnaritun. Áskrifendur geta vitjað bókarinnar í Hólaprent, Þingholtsstr. 27. Bókin fæst einnig í bókaverzlunum. STJÓRNIN. Tllkynnlíig um símaskrá Reykjavíkur og HafnðrfjarÖar. Vegna útgáfu hinnar nýju símaskrár, óskast breyt- ingar við Reykjavíkurskrána sendar skriflega skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavík, í Landssímahúsinu, herbergi 205 II. hæð, fyrir 24. janúar næstkomandi. Tilkynningareyðublöð eru í Símaskránni (bls. 9). Símanotendur í Hafnarfirði eru beðnir að afhenda breytingartilkynningarnar símastöðinni í Hafnarfirc5i. Bæjarsímastjórinn í Reykjavík. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og virðingu við and- lát og jarðarför SIGURGEIRS GÍSLASONAR, fyrv. verkstjóra og sparisjóðsgjaldkera í Hafnarfirði. Guð blessi ykkur öll. Marín Jónsdóttir. Jensína Egilsdóttir, Margrét Sigurjónsdóttir, Svanhvít Egilsdóttir, Guðríftur Eiríksdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Gísli Sigurgeirsson. Halldór M. Sigurgeirsson. Jan Morávek. Kristján Sigurftsson, Þorvaldur ÁVnason. PÁLL KR. GUÐMUNDSSON frá Arnarholti, andaðist 1. þ. m. í Landakotsspítala. — Vero- ur jarðaður miðvikudaginn 14. janúar kl. 1,30 frá Dómkirkj- unni. • Aðstandendur. Alþýðublaðið F 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.