Alþýðublaðið - 13.01.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 13.01.1953, Page 8
4ra ára dreng hjargað með- ifundariausuin upp úr skurði -------9------- Djúpt vatn var í skurðinum, o§ xnjög ófullkominn útbúnaður til að hinclra slysi. ------—-------- LÍTILL DRENGUR var nærri drukknaður inni í Lang- holti á sunnudagsmorguninn í skurði, sem þar stóð hálffullur af vatni. Datt drengurinn í vatnið, og var bjargað upp úr með- vitundarlausum. Sænsk kvöidvaka í ÞjéSSeikfiúskjallaranum Skur.ður þessi liggur í jaðri Höltavegar upp á mct hans og Langholtsvegar. Yar ófullkom inn útbúnaður til að hindrá slys í skurðinum. ‘I’YEIR FJÖGURSA ÁRA DRENGIR Drengurinn, sem datt í skurðinn, heitir Indriði Ólafs- son, Efstasundi 61. Hann er fjögurra ára gamail. Var hann að leik þarna á götunni um morguninn ásamt jafnaldra ffínum, sem Guðjón heitir. HEYRÐI HLJÓÐ Jóhanna Magnússon, frú í Lyngholti, húsi, sem stendur þarna við Holtaveginn, vissi, hvað skurðurinn var hættuleg ur börnum. og hafði annað filagið gát á götunni út um glugga. Heyrði hún þarna um morguninn allt í einu hljóð úti og var þá Guðjón iitli þar grát andi og sagði. að Indriði hefði dottið í skurðinn. YATN í MITTI Á FULL- ORÐNUM KARLMANNI Jóhanna brá við og kallaði á íöður sinn, Kristin Krist- mundsson, og dró hann litla drenginn, sem þá var meðvit- undarlaus, upp úr skurðinum. Var vatnið svo djúpt, að það mundi hafa náð fullorðnum . karlmanni í mitti. FARIÐ MEÐ DRENGINN TIL LÆKNIS Jóhanna hringdi þegar í lækni, en fljótlegast reyndist að fara með drenginn til Grims Magnússonar læknis, sem á heima þarna fast hjá. Mikið vatn gekk upp úr drengnum, og raknaði hann ekki við fvrr en hjá lækninum. Lögregluþjónar sióðu vörð við skur.ðinn það sem eftir var sunnudagsins, og í gær mun hafa verið gengið þannig frá, að ekki yrðu slys í skurðinum. FELIX ÓLAFSSON kristni- boði og kona hans Kristín Guð leifsdóttir eru á förum til Kon- solands í Eihiopiu. þfunið áfpýðuflofeks- félapfundiiin í Éöid, FUNDTJR verður í Al- þýðuflokksfélagi Reykjavík- ur í kvöld. Sagðar verða frettir af flokksþinginu, kos in uppstillingarneínd og Er lendur Vi'hjálmsson, for- maður útbreiðslu- og skipu- lagsnefndar, flytur fram- söguræðu um þau mál. Síð- an verða umræður um fjár- hagsáætlun Reykjavíkurbæj ar, sem liafnar verða af bæj arfulltrúuni Alþýðuflokks- ins, þeim Jóni Axel Péturs syni og Magnúsi Ástma-rs- syni. NOPJIÆNA FELAGIÐ held ur sænska kvöldvöku í kvöld í þjóðleikhússkjall- aranurn. Gestir félagsins verða þeir Arne Mattson kvik- myndaleikstjóri, og Rune Lind ström rithöfundur, og mun Lindström ræða um sænska kvikmyndagerð. Tvöfaldur kvartett mun syngja Bellmans söngva og fleiri lcg, og að lok- i um verðuri stiginn dans. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Eymundsron og í miðasölu þ j óðleikhússins. Aðalfundur „Bjarma“ á Stokkseyri: 1 áfreksmerki íslenika i SendiferÖabifreiÖ sfolið í fyrrinófK BIFREIÐ var stolið í fyrri- nótt, sendiferðabifreiðinni R 4433. Henni var stolið fr;á Spít- alastíg 8. í gærmorgun. fannst hún svo inni á Skúlagötu, og hafði henni þá verið ekið ut- an í Málningarverksmiðjuna Hörpu. Bigreiðin var nokkuð skemmd. Rannsóknarlögreglan biður þá, er upplýsingar geta gefið um stuld bifreiðarinnar, að láta sig vita hið fyrsta. Mikii hálka, en fáir áreksirar. MIKIL hálka var á götum Reykjavíkur í gær vegna kraps og ísingar á götunum, en bif- reiðaárekstrar voru þó tiltölu- lega fáir, ekki netna 4. Munu bifreiðastjór.ar yfirleitt hafa sýnt varkárni við aksturinn, eins og nauðsynlegt er. sinn. Guðmundi Halldórssyni fyrir aðstoð við björpum félaga sinna á Verði, vesfur ad sföðum, Svínardaiur venjulega iöngu ófær. ÁÆTLUNARBIFREIÐIR ÁRIÐ 1950 voru neð forseta bréfi settar reglur um afreks- merki hins íslenzka lýðveldis, er veita má fyrir björgun úr í Guðbrands Jörundssonar hafa lífsháska. Merkið er í tveimur ' undanfarið haldið uppi ferðum stigum, silfur- og gullmerki. Afreksmerkið hefur nu í fyrsta sinn verið veitt. Hefur Guðmundur Halldórsson s.ió- maður frá Bæ í Steingrímsfirði verið sæmdur silfurmerkinu fyrir frábæra aðstoð við björg- un félaga sinna, er togarinn ,,Vörður“ fórst 29. janúar 1950. Verður SiglufjarÖarfogurunum lagf í annað sinn á vefrinum! Kostnað við að sækja iækni, flutning á sjúklirígi í sjúkrahús, jarðaríararstyrki o. fl. VERKALÝÐS- OG S.TÓMANNAFÉLAGIÐ BJARMI á Stokkseyri hefur meö höndum nýstárlega starfsemi af verka- lýðsfélagi að vera. Er stýrktarsjóður félagsins tekinn til við að styrkja félagsmenn í sjúkra- og slysatilfellum. —--------------------------* Styrktarsjóðurinn hefur und anfarið greitt félagsmönnum margt það, sem vantar á, að al- mannatryggingarnar og sjúkra samlagið greiði, og má þar til nefna mismun á kostnaði á sjúkrahúsum, þar sem dag- gjald eða læknishjálp er hærra en sjúkrasamlagið greiðir. Enn fremur má nefna að greitt er, þegar þarf að ná í lækni til Eyrarbakka í bifreið, flutning sjúklinga á sjúkrahús og iarð- arfararstyrki kr. 1000 á útför, Aðalfundurinn var haldinn 11. jan. Stjórnin var endurkos in, en hana skipa Björgvin Sigurðsson form., Helgi Sig- urðsson varaformaður, Gunn- ar Guðmundsson ritari, Frí- mann Sigurðsson gjaldkeri og Gísli Gíslason meðstjómandi. Ársgjald fyrir árið 1953 er ákveðið kr. 117 fyrir karlmenrj og kr. 76 fyrir konur. Félagar eru 164 taisinis. Ríkti mikill á- hugi á fundinum fcæði fyrir félagsmálum og almennum þorpsmálum. alla leið vestur að Kmnarstöð- um, en á sama tíma vetrarins er venjulega ófært yfir Svýaa- dal og um Gilsfjörð. Færðin hefur hins vegar verið svo góð að Kinnarstöðum fram að þessu, að í -síðustu ferð voru keðjur ekki settar á alla leið- ina. BÁÐIR togarar Bæjarút- gerSar Siglufjarðar, Elliði og Hafliði, hafa undanfarið ver- ið á fiskveiðum í salt, en nú cr talin hætta á, að þeim verði báðuni iag,t. Annar þeirra er kominn til Siglu- fjarðar nýlega, cn ekki far- inn út, og liinn or í þann veg inn að koma eða kominn. Er nú ekkert fyrir jiá að gera, auk þess sem fjárliagsvand- ræði steðja enn að'. Saltfiskur mun nú hrúgast upp í landinu, þar eð margir togarar eru á veiðum í sait, Hannibðl Valdimars- son faiar í Hafnarfirðij —----- s ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG-S IN í Hafnarfirði halda spila S kvöld í Alþýðuhúsinu við S Strandgötu n. k. fimmtudags ) kvöid kl. 8,30 e. h. Verður^ i spilakeppninni um 1000 kt. ^ verðlaunin haldið áfrp/h, auk? þess, sem verðlaun kvölds- ins verða veití. Þá verður^ stutt rætfa, Hannibal Va!di-s inarsson, formaður Alþýðu-S flokksins, og að lokum verðS ur dansað, S Hafnfirðingar eru hvattirS til að fjölnienna. Aðgöngu-S miðar á 10 kr. ýást hjá HarD aldi G uðmún d ssy n i, símó 9723, og við innganginn. ' ^ /ö procenf í vinninga, helmingur inn af afganginum í umboðslaun —--------------------»-------- Happdrætti Háskólans hefur á 19 árum greitt 37 millj. . -------------------*— ------ - FÉ ÞAÐ, sem greitt er hapþdrætti háskólans fyrir miða, skiptist þannig, atf 70% er endurgreiitt viðskiptamönnum í vinningum, en helmingurinn af afganginuni fer í umboðslaun og kostnað. Happdrættið ej nú að hefja,45% af hlutunum, en nú í mörg ár hefur salan verið 93— 20. starfsár sitt/ Það var sum- arið 1933, að háskólinn fékk einkaieyfi til peningahapp- drættís samkv. lögum, er sett voru það ár, en liappdrættið tók til starfa í ársbyrjun 1934. í upphafi voru gefnir út 25 000 hlutir) og dregið 10 sinn um, á ári. Síðan hafa verið gerðar nokkrar breytingar, hækkað verð hluta og upphæð vinninga og flokkunum fjölg- að upp í 12. Fyrsta árið seldu.st 84 rí . Fyrir, mörgum árum var svo komið, að ekki var hægt að fullnægja eftirspurn eftir heil- um og hálfum miðnm. Var þvi í upphafi síðasta árs bætt við 5000 hlutum, að langmestu leyti í heilmiðum og háifmið- um. Seldist strax náiega öll við bótin, svo að hlutfallið niiili seldra miða og óseldra var'ð hið sama sem áður. Enn er mikii (Frh. á 7. síðu.) ekki er um að ræða frystingu að neinu ráði á Siglufirði, enda frystihúsið, sem Siglfirð ingum var lofað, ekki komið upp, og ekki hefur verið far- ið út á þé braut á Siglufirði sem víða annars staðar að koma upp fiskhjöllum og herða fisk til útfiutnings. Áður í vetur lágu báðir tog ararnir um tíma vegna fjár- hagsvandræða. árgenfinsk fénskáid verða ekki seff hjá. Peron finnst það ekki rétt að Bach Beethoven og Brahms njóti einir hylli argentínski-a hlustenda. Um áramótin síð- ustu gaf hann út þá fyrirskip- un að það sé skylda allra hljóm sveita, einleikara, kóra og ein- söngvara að hafa jafnan verk eftir eitt argentínskt tónskáld á hljómleikaskrá sinni, og verð ur að flytja verk hinna argen- tínsku tónskálda að jöfnu við tónverk erlendra höfunda. Þó er sú undantekning gerð, að þegar hljómleikarnir eru helg- aðin einu tónskáldi, þarf ekki að flytja önnur verk. Segir Peron að stjórnin hafi orðið að grípa í taumana til þess að verk argentínskra sam- tíðartónskálda yrðu almenn- ingi kunn. Veðrið í dagt Þykknar upp með suðaustan átt upp úr hádeginu, all- hvass og slydda og síðan rigning með kvöldinu. Mifcii aðsókn ðð ssð- degissýningunum á Skugga-Sveini MIKIL AÐSÓKN er að síð- degissýningunum á Skugga- Sveini. Á fyrri sýninguna seld ust allir miðar á tveim tímum, og sýninguna á morgun á mjög skömmum tíma. Eru þessar sýn ingar fyrst og fremst ætlaðar fólki, sem ekki á heimangengt á kvöldin. Topaz verður sýndur kl. 8 í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Hæsfi vinningur kr. 491 fyrlr 10 MEÐ leikjum 3. umferðan ensku bikarkeppninnar, sem fram fór á laugardag, hófst arm að starfsár getraunanna. í nokkrum leikjum fóru leikar nokkuð á annan veg, en al- mennt var gert ráð fyrir, og tó'fest engum að ná réttarl á- gizkun en 10 réttum. Voru 2 með 10 rétta, annar ungur drengur á Akranesi, sem tókst það í einfaldr-i röð. Hæsti vinningur var 401 kr. fyrir 10 rétta í kerfi. vinningar skiptusi annars þannig. 1. virni ingur'kr. 344 fyrir 10 rét'/. (2), 2. vinningur kr. 49 fyrir 9 rétta (30).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.