Alþýðublaðið - 14.01.1953, Síða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1953, Síða 3
ÚTVARP REYKJAVÍK 17.30 íslenzkukennsla; II fl. 38.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar; Óperulög (plöt ur). 20 .30 Upplestur: ..Romeó og Júlia“, úr apókrýfum sögum r eftir Karel Capek (Karl Guð r mundsson leikari). 21.00 Symfóníuhljómsveitin; dr. Victor Urbancic stjórnar: 1 Lítil svíta fyrir strengjasveit ' eftir Carl Nielsen. 21.20 Vettvangur kvenna. — Erindi: Erá Ítalíuferð (frú Sigríður J. Magnússon). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 ,,Maðurinn í brúnu föt- unu.m“, saga effir Agöthu ' Christie; II. (frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.35 Dans. og dægurlög: Ella Fifzgerald syngur (plötur). 23.00 Dagskrórlok. HANNES A HOBNIND Vettvangur dagsins Nýjar eldspýtur — Hjálpum lömtiðum — Nauð- synlegt hjálparstarf — Eftirliíið — Einangrun þeirra, sem selja dýrt. Krossgáta Nr. 317 Lárétt: 1 klukkuás, 6 stilltur, % slór (slanguryrði), 9 eyða, 10 íiúsdýr, 12 fleirtöluending, 14 jtíndu, 15 gagnleg, 17 reiður. Lóðrétt: 1 hegning, 2 leyni- Bamningar, 3 ryk, 4 íugl, 5 (kvæði, 8 skinnpoka, 11 stugg- tiðu burtd, 13 lélegur, 16 um- |>úðir, sk.st. (Lausn á krossgátu nr. 316. . Lárétt: 1 saksók.n, 6 sóa, 7 $ólg, 9 rr, 10 dám, 12 fé, 14 Itóra, 15 úti, 17 sangur. Lóðrétt: 1 sáttfús, 2 köld, 3 jös, 4 kór, 5 nartar, 8 gát, 11 Biólu, 13 éta, 16 in. FYRIR NOKKRU var stofn- aff ' félag hér í Reykjavík til hjálpar og affstoffar viff lamað fólk. Slíkur félagskapur er til í flestum menningarlöndum, og hefur hann látiff margt gott af sér leiða. Starfsemi félagsskap arins er hér enn á byrjunar- stigi, en þaff er ekki aff efa, að þaff mun geta hjálpaff inörgum, encla er sannarlega ekki van- þörf á því. LÖMUNARVEIKIN hefur far ið illa með marga fyrr og síðar. Margir foreldrar hafa átt í mikl um erfiðleikum með lömuð börn sín, því að af hálfu hins opinbera hefur til skamms tíma verið lítillar aðstoðar eða hjálp ar að vænta. Sérstakléga hefur verið erfit.t að fá hæfar umbúð- ir og er það ekki fögur saga. NÚ STENDUR það til bóta og hefur Tryggingastofnun rík- isins haft Það mál með höndum að nokkru undanfarið, en fleira þarf að gera og það er hlutverk hins nýja félags. En til alls þarf fé. Nú hefur félagið hafið fjár söfnun, sem allir geta tekið þátt í án þess að þeir verði þess varir. Félagið hefur í samráði við tóbakseinkasöluna gefið út eldspýtur, sem merktar eru fé- laginu og gengur hluti af verði hvers stokks, 10 aurar, til fé- lagsins. Á ANNARRI HLIÐ stokks- ins er mynd af Hekui, en hinni er miði, sem sýnir mann með hækjur, en fyrir neðan stendur ..Hjálpið lömuðum.“. — Biðjið kaupmann ykkar um þesasr eld spýtur. Hver eyrír. sem félagið fær, gengur til lijálpar lömuð- um og vel getur safnast álitleg fjárupphæð á þennan hátt. VEL MÁ VERA, að almenn- ingur muni ekki eftir því að biðja um þessar sérstöku eld- spýtur, og veltur þá mjög mik- ið á verzlunarfólkinu að það haldi einmitt þsssttm eldspýt- um að fólki, spyrji að minnst.a kosti hvort kaupandi vilji fá þær. Það er yfirleitt sk.ylda allra að hjálpa eins og þeir geta. Og hér er um hjálp að ræða. sem ekki er erfitt að láta í té. SIGTRYGGUR SKRIFAR: ,,Þú hvattir til þess að fyrir áramótin, að alrnenningtir reyndi að halda úppi verðlags- eftirliti á eigin spýtur, og að blöðn brtu við og við verð á helztu nauðsynjavörum, svo að almenningur gæti fylgzt með því að rétt verð vaéri á vörun- um. Tvö blöð nófust strax handa með þetta, ea svo kom ríkisstjórnin einnig til h.jálp- ar og er ekki nema gott um það að segja, og nú eiga blöðin fyr- ir hennar atbeina aö birta skýrslur við og við. ÞETTA HERUR oröið til þéss, að í ljós heftir komið, að verð er mjög misjaínt í búð- unum — og ber alfnenningi sannarlega að gjalda varhuga við. Það munar jaínvel meira en heilli krónu á kííói á vöru, sem ekki kostar mikið. Ég skil ekki afstöðu þeirra manna, sem þora að selja einstakar vörur miklu hærra verði en aðrir. En ég vil fastlega skora á húsmæð ur í bærium að fylgj.ast vel með. Við erum enn í baráttu um að lækka dýrtíðina. Hver ein og einasta húsmóðir á að hjálpa til þess að kveða níour okur- og dýrtíðardrauginn11. Hannes á hornimi. í DAG er miðvjkudagurinn 14. janúar 1952. Næturvörður ér í Laugavegs- japóteki, sími 1616. Næturvarzla er í læknavarð- gtofunni, sími 5030. I FLUGFEEÐIR í dag verður flogið til Akur- leyrar, Hólmavikur, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vest- Jnannaeyja. Á morgun verður flogið til Akureyrar, Blöndu- ráss, Fáskrúðsfjarðar, Neskaup- staðar, RJeýðarfjarðar, Sauðár- Ikróks, Seyðisfjarðar og Vest- smannaeyja. SKIPAFRÉTTIR JEimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Leith, Grimsby og Boulogne. Dettifoss er í New York, fer þaðan væntanlega 16. jþ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss tör frá Ólafsfirði í gær til Siglufjarðar og Húnaflóahafna. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Kaupmanna- fiöfn í gær til Gautaborgar, L ith og Reykjavíkur. Reykja- fo :s íór frá Rotterdam í gær tii Antwerpen og ReykjavEkur. Selfoss fór frá Patreksifrði x gær til Grundarfjarðar og Reýkjavíkúr. Trölláfoss fer frá Reýkjavík í dag til Ncw York. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Reykjavík 9. þ. m. áleiðis til Kaupmanna- liafnar. Arnarfell fer væntan- lega frá Stokkhólmi í dag áleið is til Reykjavíkur. Jökulfell fór frá Akranesi 5. þ. m. áleið- is til New York. Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík í gærkveldi austur úm land í hringferð. Esja var á ísafirði í gærkveldi á norðurleið'. Herðu- breið er á Húnaflóa á austur- leið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaft fellingur er væn+anlegur til Reykjavíkur í dag. F U N D I R Bókbindarafélag íslands held ur fund í Edduhúsinu kl. 5,15 í dag. Esperantstar. Munið fundinn í Edduhúsinu í kvöld kl. 9. Kvenfélagiff Edda. Prentara- konur haida fund í kvöld í prentarafélagshúsinu, Hverfis- götu 21, kl. 8V2 stundvíslega. — * — Þakkir. AlþýðuflokksféIagið í Kópa- vogshreppi þakkar öllum þeim, er veittu aðstoð sína við skemmtun eldra fólks í félags- heimilinu síðastliðinn sunnu- dag og lögðu fram kraft.a sína til þess að skemmtunin yrði gestunum sem ánægjulegust. Stjórn félagsheimilisisn. Laugarnessólcn: Fermingarbörn í Laugarnes- prestakalli, sem fermast eiga á árinu 1953, eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) á morgun k'l. 5 e. h. Félagsvist verður í félagsheimili Al- þýðuflokksins, Kársnesbraut 21. ' miðvikudaginn 14. janúar kl. 8,30 e. h.; góð skemmtun og gott kaffi á eftir. Þeir, sem hafa hugsað sér að teka þátt. í brige-fceppni gefi sig fram ó félagsvistinni, eða í sími 6990. Séra Emil Björnsson biður börn, sem eiga að ferm ast hjá honum á árinu 1953, ð koma til viðtals í Austurbæjar skólanum kl. 8.30 í .-ivöld, Leiffrétting. Nokkur orð féllu niður hér í blaðinu í gær í grein Guð- mundar Hagalín um Hannibal Valdimarsson fimmtugan. Átti málsgreinin, sem brenglaðist, að vera þannig: Hannibal ólst upp í Arnardal til 9 ára aldurs, en þá tók faðir hans sig upp og hóf búskap á Bakka í Arnar- ^firði og bjó þar til ársins 1917. Auqlýsing um áburð Áburðarpantanir afhendist til skrifstofu vorrar fyrir 15. febrúar næstkomandi. Þessar áburðartegundir eru væntanlegar og verðiff áætlaff: Kalkammoníaksaltpétur Ammonsúlfatsaltpétur Þrífosfat Kali klórsúrt Kali brennisteinssúrt Blandaour áburður Tröllamjöl Af blandaða áburðinum verður aðeins lítið magn, aðallega til garðræktar. Tilskilið er, að áburðurinn sé greiddur við afhend- ingu. Allar pantanir séu komnar fyrir 15. febr. Reykjavík, 12. janúar 1953. Áburðarsala ríkisins 20V2 75 kg. kr. 78.00 26 %1 75 kg. kr. 100,00 43 % 100 kg. kr. 157,00 50 % 100 kg. kr. 80,00 50 % 100 kg. kr. 114,00 10-12-15 % 50 kg. kr. 72,00 50 kg. kr. 65,00 1® Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur ÁRSHÁIÍÐ sína og minnist jafnframt FIMMTÁN ÁRA AFMÆLIS síns föstudaginn 16. janúar klukkan 8,30 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. TIL SKEMMTUNAR: 1. Ávarp: Formaður félagsins. 2. Leikþáttur. 3. Söngur. 4. Kvikmyndasýning. 5. Upplestur: Einar Magnússon menntaskólakennai'i 6. Dans. AÐGÖNGUMIÐAR verða seldir hjá Sigríði Einarsdóit- ur, Karlagötu 3, 'sími 4304, Elízabetu Arndal, Hringbi’aut 78, sími 80159 og við innganginn. íiiiiiitiiiBllffftiiliiMMilHÍfiiiiiiimiiiiiiiraMiiiiiiiHHiiiniiiiiHHiiiiiiiiiHiii^HÍliiiiiiiiiinííÉllÍiiiiiiiHniiiiiiii^mniitffitfBnimiiiiiijimiiiimiiiimiiiiniiiiiBrý ![!l!lllli:il!li!!U!l!ll!!!l!lllllllllill!!ni!l!lll!l!inllllll!llllIlinÍ!|l|I||l»!l|!l]]!!ll Saltkiöl Spaðsaltað í hálftunnum og kútum, fyrirliggjandi. Garðar Gíslason hJ\ Sími 1500. miffliiinii!nii!i!iiiiiiiiiiniiiii!iiiiiiiiiiii!!i!]iiiiii!iiiiíiiiiiii!iniRiii!mii!iiimiiiiuu!!!nimiii!!iiiiiim!iiiiuHiiiii]ii!iii!iiiii!!wiin!BS!uiuRi!iiEiini]iiiHmiii!riiiiiiíin;iimí Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför KRISTJÁNS ALBERTS BJARNASONAR frá BÍIdudal. Marta Eiríksdóttir. Ingimundur Hjörleifsson. Eiginmaður minn GÍSLI GÍSLASON frá Skúmstöðum Eýrarbakka, verður jarðsettur frá Fossvogs- kirkju, fimmtudaginn 15 þessa mán. klukkan 1.30 eftir hád. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna og barna- barna. Valgerffur Grímsdóttir frá Óseyrarnesi. Alþýðufolaðið ~ 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.