Alþýðublaðið - 14.01.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.01.1953, Blaðsíða 6
!^} *1Y?Y7Y?*TV7Y?Y? t i > é : < u FRANK YERBY Milí jónahöHin KEYKJAVÍKURBRÉF. Ekkert lát er enn á hinni Riiklu aSsckn að „Skugga- Sveini“ í þjó&leikhúsinu, alltaf .froðfullt hú!3. Hið sama er að segja um „Æfintýrið“ í Iðnó, í>ar er líka alltaf troðfullt hús. Þá hafa og aftur verið teknar ;upp sýningar í leikhúsinu við Austurvöill, eftir að þær hafa legið niðri síðan um jól, en þar er „Æfintýrið“ líka sýnt, og Skugga-Sveinar í ýmsum helztu hlutverkunum. Er það „Æfin- ■fýri“ eins konar revýa, sem breýtt er eftir því, sem efni standa til, og má geta þess sem dæmis, að nú hefur Jóni sterka verið fengið nýtf leikatriði .... leikur hermann, eða einn gene rál af tragikótmiskri sannfær- ingu. Nofckuð þykir al-lt þetta sjónarspil ýkjukennt og ótrú- legit, en þó ótrúlegast hversu len^í það getur gengið, en hann Ig er þetta oft með ævintýri veruleikans. Eins og kunnugt er, má nú ekki lengur veita vín í neinum samkomiuhúsum borgarinnar, og hefur þefta, að því er sum blöð herma, orðið til þess, að ofdrykkja hefur mjög færzt í vöxt á öllum dansleikjum, á- samt éjflogum, mtsiðingum og öðru tiúteyrandi. Mmi ma.rgan furða á því, að slíkt skuli hnfa getað færzt í aukana frá því sem var, — en þietta segja biöð In. Er talið, að nú sé „pela- ’drykkjan“ að komast í algleym ing, enda var sú drykkjuaðferð rækilega kennd í einu fjöllesn asta blaði borgarinnar, í þann mud, ssm vínveitingabannið gekk í gildi. Sumir áiíta lík- legt, að samþykkt verði héraðs bann í Reykjavík og Hafnar- firði, og kváðu nú ýmsir, að sögn, „agetera" ákaflega í þeim í Mosfellssveitinni, að láta ekki j slíka villu henda sig, þar eð j þangað er tijtölulsga skammt úr borgirmi og vegiuinn .oftast fær drossíum. Anuars má líta margan góð- borgara í þungum þönkum og stúrinn á svip þessa dagana. Veldur því kroKsgáta sú, sem skattstjórinn hefur, samkvæmt venju ,-látið frá sér fara um .þessar mundir, en hún veldur jafnan almenningi nokkrum heilabrotum. Á næstunni verð- ur tfrumsýnkiur nýr Æslenzkur ballett í þjóðleikhúsinu, er nefnist „Ég bið að heilsa . . .“ Það gæti -líka orðið skemmti- Jegur viðbuxður, etf einhver Kemdi balle+t, er héti ,JÉg bið að heilsa skattstjóranum", en tilþrifaíniMir yrðu dansendurn ir að vera í list sinni. ðetti þeim að takast að túlka til htítar þá nugsun, er slfkum kveðjum m-jndu íylgja .... íVt. Álfur Orðhengils. «— mn Han,n hjrölkk upp við það, að Sharon lagði lausu' hendina létt á armlegg hans „Eitthvað að yður?“ sagði hún blíðlega. „Reynið að bægja því frá. Pabba mun áreiðan- lega takast að finna eitthvað handa yður að gera.“ Pride brosti dapurlega. „Þér eruð góðar. Þér vekið hjá manni löngun til þess að ná taki á þér, enda þótt þeir finni sig ekki menn til þess að halda því.“ „Vonandi tekst mér framveg is að láta yður finnast það, herra Dawon“ Að svo mælíu sleppti hún handlegg hans og tók á rás eftir gagngstíg litl- um út frá aðalgötunni. Húsið haps garnla Stan 0‘Neil var reisulegast og virðu legast, ef svo mætti segja, þeirra sem fyrir augun ba: hér um slóðir. En það var svo hægt við að jafnast. Það var, eins og flest hin, byggt úr kassafjöl- um. hafði sýnilega aldrei verið málað. í því voru fjögur her- bergi. Það var mjög óvenju- legt í þessu fátækrahveri'i, enda var það hreinasta höll í áugum nágrannanna alltaf jkallað „ihúsið“. Það, sem jþó einna helzt vakti athygli þeirra félaga við fyrstu sýn, voru fjallháir staflar af ýmis- konar drasli og rusli umhverf is það. Þar ægði öllu saman: Brotajárni, keðjum, hjólum, timri, flöskum og fatarusli. Til faliðar við gangstíginn upp að húsinu var rygðuð vog, aem notuð var til þess að vigta „af rakstur“ ruslasafnaranna hans O.NÍeil að a^loknu dagsverki. Stan 0‘Neil var sem sé at- vinnurekandi. það var ekki um að villast. Hann kom til móts við þá fram á falaðið, lítill, gráhærð- ur maður. Sharon var auðsjá- anlega lík honum, réttara sagt honum eins og hann hafði ver ið á unga aldri. Hann var lot- inn, hendurnar riðuðu. Þetta var gamall maður, sjáanlega útslitinn fyrir aldur fram. Pride þóttist sjá í hendi sinni, að veslings gamla manninum yrði ekki lengi lífs auðið úr þessu. Pride mátti ekki vera að því að gizka á hversu lengi honum myndi ennþá endast aldur, því Sharon var byrjuð að kynna þá fyrir föður sínum, syngjandi, fallegri röddu: „Faðir minn, Stanton 0‘Neil“ „Ég á svolitla lögg einhvers staðar |nni“, sagði sá gamli. „Þú skalt fá það til þess að hressa þig á. Þú virðist þurfa þess með“. 7. dagur. „Ekkert hef ég á móti því. Það er ekki tekið sérlega hlý- lega á móti ókunnugum í þess ari borg þinni, Stanton ONeil“. „Hér eru menn látnir njóta verðleika sinna eða gjalda eft- ir atvikum, drengur minn. Býst ekki við að þetta komi fyr ir þig framar“. „Ég mun sjá til þess fyrir mitt leyti, en annars er að taka því.“ Stuttu síðar sátu þeir í stofu karls og söíruðu írskt whisky. Pride fann ylinn streyma um sig allan frá hvirfli til ilja. Sharon var bú- in að hita handa þeim te og horfði á hann brúnum, skarp- legum augunum. Ekki sá hann, hvað henni bjó í skapi. Einna helzt var því líkast, sem hún væri í huganum að leysa úr erfiðu viðfangefni. „Pabbi“, sagði hún hikandi. „Heldurðu að þú getið fengið eitthvað 'handa þeim að gera?“ Stan 0‘Neil velti spurning- unni fyrir sér stundarkorn. „Ja, . . . þeir geta farið með piltunum mínum, ef þeir vilja. Það er svo sem ekki verkefni fyrir fína menn eins og þeir líHýpast vjsra, en þéir ættu í öllu falli að geta haft ofan í sig að éta“ Pride tók hart viðbragð. Hann stökk upp lúr stólnum og hvæsti: „Þú meinar að ég geti farið að tína rusl á öskuhaugum?“ Tim horfði hvasst á Pride. Það var harka í svipnum. „O, þú hefur gefið þið í önn ur eins skítverk“, sagði Tim. Pride sneri sér að honum og eldur brann úr augum hans. „Hvenær hef ég . . . ?“ byrj aði hann. „Ég átti ekki beinlínis við hendurnar á þér“, sagði Tim rólega Annars man ég ekki bet ur en þú þyldir að koma við skít, þegar við vorum í skurð- greftinum heima hérna um ár ið“. Sharon hlustaði með athygli. „Hvað meinið þér með því, að þér eigið ekki „við hendurnar hans? Um hvað eruð þér eig- inlega að tala?“ Tim stóð á fætur og spýtti reiðilega. „Ekkert annað en það, að hann ætti að þola skít á hend- urnar, svo skítugur sem hann er á sálinni“, sagði hann með mestu faægð og gekk burt frá húsinu. Pride ætlaði (að stökkva á eftir honum. Sharon hljóp til, greip báðum höndum um úln- lið hans og mælti: Staða bankastjóra Iðnaðarbanka íslands h.f. er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur e'r til 10. febr. n.k, Umsóknum sé skilað til formanns bankaráðsins, Fáls S. Pálssonar, Skólavörðustíg 3, sem gefur allar nán- ari upplýsingar. Bankaráð Iðnaðarbanka íslands h.f. . ...................... ............ ........ . „Nei, Pride. Gerið það fyrir mig. Ég vil ekki hafa nein ill- indi hér heima. Pride nam staðar. Sharon sá, að hann skipti litum. ,,Komið“, hélt hún áfram. „Við skulum ganga dálítinn spöl. Við megum það, pabbi. Megum við það ekki?“ „Jú“, sagði Stan 0‘Neil. Víst megið þið það mín vegna.“ Hún stakk hönd sinni hlíð- lega undir handlegg Pride og leiddi hann burt frá húsinu. Þau gengu mjög hægt. Of- urlítil gola bægði hrokknum hárlokknum frá þvölu enni hans. Hún var niðurlút, en far.n að Pride veitti henni nána athygli. „Þér . . . þú kallaðir mig „Pride“. „Gerði ég það? Það ætlaði ég ekki að gera. Mér hefur bara orðið mismæli vegna þess að ég sá að þú varst orðinn svo reiður“. „Verra. Aldrei hefur mér naín mitt fundizt hljóma jafnvei“. „Þá ætla ég bara að kalla þig Pride. Mér þykir það fall egt nafn. Það er sérkennilegt, og fer þér vel, held ég. Hvers vegna í ósköpunum varstu skírður Pride?“. Pride leit af henni og lét aug un hvarfla yfir ömurlegt um- hverfið. „Mamma faefur víst ráðið því. Hún var dálítið sérvitur“. „Ó, Pride.“ „Já, Sharon". „Hér er lukkugripurinn pinn annars. Þú hefðir ekki átt að gera . . gera það sem þú gerð- ir“. „Hafðu hann bara. Ég vil að þú hafir hann framvegis.“ „Nei, Pride. Hann er lukku- f gripurinn jþinn, ekki minn. Auk Ífess, fþá hanh ég ekki við að taka við gjöf frá þér.“ Pride tók við gullmolanum og velti honum í lófa sér. „Hann er annars ekki nógu góður handa þér. Engan veg' inn. Einn góðan veðurdag skal ég gefa þér demanta." „Þakka þér fyrir“ hló hún. Svo varð 'hún skyndilega ang urvær á nýjan leik. „Pride. Hvert vegna varzstu svo reiður við Tim.“ Pride gretti sig Hann horfði hvasst á hana, leit af henni og gretti sig og var þungbúinn á svipinn. Hann opnaði munninn til ag segja eitthvað en iiætti við það. „Fyrirgefðu“ sagði Sharon. „Ég hefði ekki átt að spyrja þig þess. Var það ekki ljótt af mér?“ „Jú. £ú átt fullan rétt á að vita það. Ég hætti bara við að segja það, sem ég ætlaði, af því að ég var nærri farinn að segja ósatt. Þú ert fyrsta kon- an, sem ég get ekki með nokkru ImóKi fhugsað til þess að Ijúga að . . að móður minni einni undanskilinni. Skrítið er þetta, finnst þér ekki. Svo að nú ætla ég að ganga með þér heim til pabha þíris á riý.“ „Hvers vegna? Ég kann svoi ljómandi vel við mig hér hjá þér“. „Af því að Tim sagði satt. TÞað er einhver djöfuíl innan í ■**■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■¥ Smurt brauð. : Snittur. 1 Til í búðinni allan daginn. ■ Komið og veljið eða símið. ■ SíSd & FiskurJ Ora»viðtíerðir. \ Fljót og góð afgreiðsla.; GUÐL. GÍSLASON, . Laugavegi 63, ; sími 81218, Z Smurt brau«5 j oá snfttur. ■ Nestispakkar. \ Ódýrast og bezt. Vin«: samlegast pantið me8; fyrirvara. ■ ■ MATBARINN : « Lækjargötu f, j Sími 80340, : KöfcS borð oá heitur veizlu- matur. Sílcf & Flskur. ■ SamiSsrlort ! ■ ■ ■ Slysavarnafélags fslands: kaupa flestir. Fást hjáj slysavarnadeildum um j Iand allt, í Rvík í hann- ■ yrðaverzluninni, Banka- ■ stræti 6, Verzl. Gunnþór-: ■ unnar Halldórsd. og skrif-j stofu félagsins, Grófin 1. ■ Afgreidd í síma 4897. —j Heitið á slysavarnafélagið. ■ Það bregst ekki. : Ný.ia sendi- * bfiastöðin h.f. : hefur afgreiðslu í Bæjar-; bílastöðinni í Aðalstræfi ■ 16. — Sími 1395. : Minnfngarspföld : Barnaspítalasjóðs Hringsins; eru afgreidd 1 Hannyrða-; verzl. Refill, Aðalstræti 12 j (áður verzl. Aug. Svend-: ■ sen), í Verzluninni Victor,; Laugavegi 33, Holts-Apó-; teki,! Langholtsvegi 84,: Verzl. Álfabrekku við Su8-: urlandsbraut, og Porsteins- ■ búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir af ýmsum stærðum I ■ bænum, útverfum bæj»j arins og fyrir utan bæ-: inn til sölu. — Höfumj einnig til sölu jarðir.j véibáta, bifreiðir og: verðbréf. j . * Nýja fasteignasalan. j Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—j 8,30 e. h. 81546. r •*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.