Alþýðublaðið - 15.01.1953, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 15.01.1953, Qupperneq 4
 H '■ . s ^ Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: s $ Hannibal Valdimarsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.^ S Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Páll Beck. Auglýsinga- S • stjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Aug- ^ S lýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, $ ^ Hveríisgötu 8. Áskriftarverð 15 kr. á mán. í lausasölu 1 kr. ^ C S Sameinuðu þjóðirnar ekki endinga í íandhelgismálinu? Eitt er það líka,. sem ein- mitt gæti vakið vonir um. að landhelgismél vort kynni að eiga góðum skilningi að mæta hjá Sameinuðu þjóðun um, og það er þetta, að Norð- maðurinn Trygve Lie er að- alritari bandalagsins. En þar sem landhelgismál vort er i öllum meginatriðum reist á sama grundvelli og landhelg- ismál Norðmanna, mun hann einmitt skiija afstöðu okkar og málatilbúnað allan til fullrar hlítar. Ætti slíkt að geta haft nokkra þýðingu fyrir málið, þar sem aðalrit- arinn er samkvæmt stöðu sinni áhrifaríkasti einstak- lingur þessara víðtækustu þjóðasamtaka heimsins. Nú má að vísu segja. að sjálfsagt. sé, að sækja málið fyrst til þrautar við Breta eina, enda hefur það nú verið gert um sinn. En endalausa þolinmæði er ekki hægt að sýna, þegar löglegar aðgerðir smáþjóðar eru hindraðar i framkvæmd með ólöglegum ofbeldisaðgerðum einstak- linga, sem beinlínis virðast skáka í því skjóli, að þeir hafi ríkisvald stórveldis á bak við sig. íslenzk blöð burfa að vera harðskeytt og samtaka í þessu máli. Þetta er í senn mikilsvert fjárhags- og at- vinnumál, en þó umfram allt þýðingarmikið sjálfstæðis- mál, sem halda verður fram til fyl’lsta réttar á hverjum þeim vettvangi, sem bezt hentar hinum íslenzka mál- stað. í þessu máli má enga yfir- troðslu þola. — Sú stjórn, sem ekki ber gæfu til að leysa það, nýtur ekki trausts þjóðarinnar. í UPPHAFI seinasta al- þýðusambandsþings var sam þykkt ályktun í Iandhelgis- málinu. Þar var meðal annars á það bent, hvort ekki væri rétt að leita til Sameinuðu þjóðanna um stuðning við málstað íslands í þessu örlaga ríka máli. : Og hví þá til Sameinuðu þjóðanna? Vér trúum því í . fyrsta lagi, að Sameinuðu þjóðirnar vilji • vernda rétt lítilmagnans á Þjóðaþingi. Ef vér hefðum ekki þá trú, ætt- um vér sem sé harla lítið er- indi í þann félagsskap. í annan stað standa sakir þannig, að tvö Jæirra stór- velda, sem voldugust virðast vera í Bandalagi sameinuðu þjóðanna,^Bandaríki Norður- Ameríku og Sovét-Rússland, hafa gert þær ráðstafanir í landhelgismálum sínum, að ólíklegt verður að teljast, að þau hafi ekki fullan skilning á og samúð með þeim hóflegu kröfum, sem vér íslendingar höfum gert í landhelgismál- inu. Þessi stórveldi hafa jafn- vel farið inn á einhliða að- gerðir í landhelgismélum sínum og ákveðið þannig 12 ' mílna fiskveiðalandhelgi hjá sér. Auðvitað er engu loka- marki náð í landhelgisr#ílum vorum fyrr en 16 mílna land helgi hefur fengizt viður- kennd, eða jafnvel land- grunnið allt. En nú höfum vér staldrað við fjögurra mílna land- helgi, sem bráðabirgða á- fanga, og er ekki nema sjálfsagt, að sameinaðir verði allir kraftar þjóðarinnar til að koma þeim hluta málsins heilum í höfn. Þakkarorð. Beztu þakkir sendi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, heillaskeytum og ágætum vingjöfum eða á annan hátt á fimmtugs afmæli mínu, 13. þessa mánaðar. Með vinarkveðjum. Hannibal Valdimarsson, smgssassgaaa Okkar innilegustu þakkir til Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar fyrir höfðinglegar gjafir á liðnum árum. Óskum gæfu og gengis til handa Bæjarútgerðinni og þeim sem henni stjórna. Valgerður og Katrín Hildibrandsdætur, — Alþýðublaðið PdQClV Eisenhoiver kersilöíðingi k°m til Kóreu í vetur, fögnuðu Seolbúar komu hans c? með ýmsu móti. Eins og sést hér á myndinni hengdu þeir upp borða með hvatningarorðum til Eisenhowers og þá aðallega í þá átt, að reka kommúnistana úr Kóreu til heita staðarins. Hagnýfing afóm friðsamlegra þarfa NÚ Á TÍMUM eru það stríðin, sem knýja áfram fram farirnar. Þetta er sannleikur, þó mörgum þyki hann heldur óviðkunnanlegur. En þegar stríð er skollið á, er fé á reið- um höndum til rannsókna og tilrauna, og þá ekkert sparað. þó vísindamenn hafi ekki átt kost á neinur fé til þessa á frið artímum. Afúar (eru /fcilraunir þessar miðaðar við stríðið, en eftirá kemur í ljós, að þessar stríðsgarpa-rannsóknir leiða ejinnig iil marjjs, sem er til framfara og þæginda fyrir mannkynið í friðsamlegum störfum þess. Fyrir fyrri heimsstyrjöldina, (er stóð frá 1914 til 1918), voru flugvélar rétt á byrjunarstigi, sem hagnýt samgöngutæki. En á þessum fjórum stríðsárum var kostað svo mikið' til til- rauna á þessu sviði, og feng- in svo mikil reynzla í flugi, að flugsamgöngur hófust þá víða erlendis, þó enn liðu 10 eða 12 ár áður en þær hófust hér, og það þó aðeins fyrir harð fylgi tiltölulega fárra manr.a. En alls er talið, að í fyrri heimsstyrjöldinni liafi ve::3 gerðar rneira en 2000 uppgötv- anir, sem hafi, og séu enn, að gerbreyta lífi mannkynsins ti.l hins betra. 1 síðari heimsstyrjöldinni (1939 til 1945), hafa verið gerð ar minnst helmingi fleiri upp- götvanir, og eru altaf nýjar og nýjar að koma í Ijós. sem nú er 'búið að igera hagkvæmar friðsömu mannkvni, en aðrar eru á leiðinni að verða það. Sú uppgötvun er langmesta athygli hefur vakið meðai al- mennings, og einnig sú merk- asta, er að tekist hefur að leysa úr læðingi hið feikna afl, sem heldur saman frumeindun um (öðru nafni atómunum). Þessi atóm eru svo smá, að ef kartafla væri stækkuð, þannig, að hún væri jafnstór og jörð- in, og atómin í kartöflunni stækkuðu að sama skapi, yrðu þau þó ekki stærri en kartafl- an var áður. í fyrstu héldu vísindamenn, að afliö sem heldur afóminu saman, væri sama eðlis og aðdráttarafiið; en rannsóknir leiddu í Ijós, að efnið í atómunum er svo lítið, að hér gat ekki verið um að- dráttaraflið að ræða. Þá héidu rnenn, að hér væri 'það raf- magn, sem væri aflið, en rann sóknir leiddu einnig í ljós að það gat ekki valdið. Vísindin vita því 'ékki enn hvaða afl heldur atómunum saman, en þau vita, að það er urn 200 sinnum sterkara en nokkurt afl, er mönnum var áður kunn ugt um, og vísindamennirnir kalla þetta afl til bráðabirgða atóm-afl, eða atómorku. En þó menn viti ekki nú um innsta eðli þessa afls, þá er vitað ým islegt um það, og þá fyrst og fremst um hvernig eigi að nota það sem sprengiafl. En til þess að ,geta 'látíð atóm frumefn- anna úraníum og plútonium springa, þarf að búa til af- ■brigði af þessum frumefnum. En við það gefur efnið frá sér mikinn hita, sem má nota til þess að knýja með gufuvélar, er síðan má láta framleiða raf magn. Enn sem komið er, er ekki fundin nein leið til hag- nýtrar notkunar atómorkunn- ar, önnur en í sambandi við framleiðslu atóm-sprengiefna. Fyrir meira en ári síðan sögðu Bandafíkjámenn frá því að ftfjr jværu að hefja smíoi á kafbát (öllu heldur kafhaf- skipi), sern yrði knúinn með raforku. En vegna nauösyn- legra tilrauna, myndi kafbát- urinn ekki v|rða tilbúinn fyrr en jþftir 3—4 iá-r, Nú ’hefur landvarnamálaráðuneyfið í Bandaríkjunum sagt frá, að það væri að láta gera flugvél- ar, sem knúðar verði meö raf orku. Er talið að tilraunir þær, sem gerðar eru í sambandi við kafbátinn og flugvélarnar, muni gefa mikla raun um að hagnýta notkun atómorkann- ar, ekki jaðeins í skipum og flugvélum, 'heldur yfirleitt til nytsamlegra og friðsámlegra starfa, og þannig að atóm-ork- an geti orðið ódýrari en ann- að a;f]|, ;án þess að það sé í sambandi við sprengiaílsfram leiðslu. Enn sem komið er, er sú leið ekki fundin, en séríróS ir menn telja hana ekki langt undan landi. Fram að þessu hefur einstök um mönnum, eða fyrirtækj- um, ekki verið leyft að hafa at ómrannsóknir um hönd í Böndaríkjunum. En tilkynnt hefur verið, að brátt verði ein stökum félögum leyfðar tilraun ir á þessu sviði, og greiði fé- lögin sjálf kostnaðinn. En fram að þessu hefur ríkið eitt borið allan kostnað af afóm- rannsóknunum, enda þó aðal- lega verið urn hernaðarráðstaf anir að ræða. Samtals hafa Bandaríkin varið til atómrann sókna 1000 milljónum dollara, en það eru 147.00.000.00 krón um íslenzkar. Blaðið New York Times sagði nýlega, að hagnýt notk- un atómorkunnar væri . ekki langt undan, en þó ekki svo ánlæg að notkun kola, jarðgass, olíu, og vatnsafl, myndi leggj ast niður. Hins vegar væri á- litið að með nógum rannsckn- um myndi í framtíð, sem ekki sé langt undan, finnast aðfei*ð |ir til þess að framleiða _raf- magn svo ódýrt, hvar sem er á híiettinum, að það geri alla framleiðslu á fæði, klæði og húsnæði, og öllum öðrum vorn ingi, svo góða og ódýra að eng an hafi grunað slíkt, því nú á dögum fari framleiðslukostnað urinn miklu meira eftir Jjví hvað aflið kostar,, en verðinu á sjálfu hráefninu. íslendingar taka sjálfsagt eft ir orðunum „hver sem er á hnettinum“, því hver veit nema að þau boði, að þegar atómorkan er orðin hagnýt, séu svöla löndin, sem hvorki eru köld né heit, eins og Is- land okkar, 'bleztu löndin, ef ekki bresur þekkingu, otorku og trú á frámtíðina. En það ajtti ekki að þurfa að vanta hér. 001 fótabaðsaítj Pedox fótabað eyðir skjótlega þreytu, sárind- ^ um og óþægindum í fót- S unum Gctt er tið láta) dálítið af Pedox í hár- S bvottavatnið, Eftir fárra ) daga noíkun kemur ár-1) amgurinr. í Ijóa. ) $ ) ffœst i uæstu bú#. • [ CHEMI7V H.r ^ c s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.