Alþýðublaðið - 24.01.1953, Side 1

Alþýðublaðið - 24.01.1953, Side 1
' Umboðsmenn biaðsins út rnn land eru beðnir að gera skil bið allra íyrsta. Gerist áskrif- endur að Aljýðu blaðinu strax í dag! Hringið i síma 4900 eða 4906. XXXIV. árgangur. Laugardagur 24. janúar 1953 19. tbl. Séra Jóhann Hannesson kominn heim frá Kína Nenn þurfa leyfi fil al mena B r Miðsfiórn Alþýðuilokksins mófmæ ir eindregið sfofnun íslenzks her Sumir kommúnistar hafa verið ákæroir og hlotið refs- ingu fyrir „vinstri villu“, aðrir fyrir ,,hægri villu“ j - -------------------------- SÉRA JOHANN HANNESSON kristniboði er fyrir skömmu ; kominn beim.frá Honkong, en í Honkong og Kína hefur hann j dvalizt undanfarin fjögur ár, — lengst af í Honkong, þar sem ! hann hefur kennt við prestaskóla og starfað að þj'ðingu og jamn ángu kristilegra trúfræðirita á kinversku. r • Kann hann þaðan fregnir að segja, að k að svæía frumvarp-í 3tálar róa með iínu TVEIR BÁTAR stunda héð arl róðra með línu, og hefur afli verið fremur tregur, þetta 3 tonn í róðri. Þriðji fcáturinn byrjar róðra nú innan skamms. Allir. þessir bátar eru um 22 tonn að stærð. — Skarph. Wilson æflar að selja — i gær HLUTABRÉF í fyrirtækinu General Motors féllu um 50 sent í kauphöllinni í New York í gær. Orsökin var að Oharles E. Wilson, sem Eisenhower for seti hefur tilnefnt í stöðu land varnaráðherra, tilkynnti, að hann hefði ákveðið að selja hlutabréf sín, 2,5 niilljónir dollara vi:rði. Öldungadeild Bandaríkja- þings hefur ekki enn borizt beiðni forsetans um staðfest- ingu á skipun Wilsons, en ekk ert er talið því til fyrirstöðu, að deildin fallizt á skipun hans, er hann hefur selt hlutabréf sín. Talið er að Wilson hafi látið tilleiðast fyrir ítrekaðar beiðnir Eisenhowers forseta og anarra leiðtoga republikana. margar vonum, þar eð miklar byltingar og um- brot hafa átt sér ssað í Kína á þessu tímabili, með valdatöku kemmúnistaflokksins þar í landi og stofnun hir.s svo- r.efnda „Nýja lýðræðis". ERLENDIR KRISTNIBOÐAR I GETA EIvKI STARÉAÐ í KÍNA. Síðan kommúnistar hófust til valda í Kína er erlendum | kristniboðum ókleift að starfa í þar í landi. Innlendir kristni- ' boðar halda þar þó enn uppi nokkru kirkjulegu starfi, en er gert örðugt um vik með ýmis konar ákvæðum af hálíu stjórn avaldanna. Fyrstu sex mánuð- ina eftir valdatöku kommún- Framhald á 7. síðu. ið m 15 milij. kr. lán fil iðnbankans, FRUMARP var iagt framj 'á alþingi í haust um það aðv, S'öita jiðnaðairbankanum '15 S Ánilljón króna lán, þegarS 'íhann nú er að byrja starfS ^ semi sína. Frumvarp þetta S • hefur vcrið afgreitt í neðri) ^deild, en efri deild ekki telU ^ ,ið (það fyrir, Iþótt nokkur ^ ^tími sé li&inn síðan það var • ^ sent lienni. Bendir ýmislegt • \ til þess, /r/ð ríkfestjórnin ^ S ætli sér að láta efri deild ^ S svæfa J>að svefninum ý Slanga og synja lánastofnuns 1 iðnaðarins þannig um nauð S synlegt fé. Skammt er eftir S ;af þingi, og hlýtur það nú S ^ áð vera áskorun allra iðixað S • armanna til alþingis, að þaðS ^ komi mái(ínu gegn fyrir ^þingslit, hvaða endalnk, scml ríkisstjcjmin kann að hafa I ^ hugsað j. ví Skorar á alla alþýðu landsins að sameinast gegn þeirri hugmynd MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS samþykkti á fundi sínum í gær eindregin mótmæli gegn þeirri hugmynd að stofna innlendan her, en eins og kunnugt er hafa forustumenn stjórnarflokkanna haldið henní nokkuð á lofti nú síðan um áramót. Samþykkt miðstjórnarinnat*- — er svohljóðandi: Ipn Héðinn dæmd að greiða sekf og skaðabæfur -----------------♦------- Félagsdómur um hrottvikningu formans og varafor- manns járniðnaðarmannafélagsins kveðinn upp í gær Miðstjórn Alþýðuflokksins lýsir yfir leindreginni iand- stöðu sinni við þá hugmynd, að A.ofnaður verði íslenzk- ur her, og heitir á alla al- þýðu — og þá sérstaklega ís- lenzkan æskulýð — að sam- einast til baráttu gegn því, að hugmynd þessi nái fram að ganga. Á það má minna, að ýmis félög, bæði í höfuðstaðnum og úti á landi, hafa þegar sam- þykkt slík mótmæli, og má telja fullvíst, ‘ að allri alþýðu landsins muni vera stofnun ís- lenzks hers mjög á móti skapi, enda allir talið sjálfsagt til þessa, án tillits til stjórnmála- skoðana, að íslenzka þjóðin vopnaðist ekki og tæki aldrei þátt í hernaðaraðgerðum. Verið að koma upp saif- fiskverkunarsföð á Bíidudai BÍLDUDAL í gær. BRÆÐURNIR Páll og Hjálm ar Ágústsynir eru að koma hér upp sal tf iskverku nar s tö ð. Keyptu þeir tvö gömul hús af Gísla Jónssyni, létu flytja annað þeirra og reisa það við hitt, og eru þau nú bæði kpm in undir sama þak. Ætlunin mun vera að setja í þau salt fiskþurrkunartæki. SKARPHÉINN. aguib fefar í fófspor Hiflers ! sfofnar oéiifískan her Hin vopnaða „Frelsisfylking“ á að taka við hlut- verki stjórnmálaflokkanna. . . . ----------------*----------- NAGUIB einræðisherra í Egyptalandi íilkynnti þjóð sinni í gær, að stofnuð yrði á vegum cgypzka hersins sérstök hreyfing er taka á við hlutverki stjórnmálaflokkanna, sem nú hafa verið bannaðir í Egyptalandi. Aðal markmið hins pólitíska hers er að vinna að því með öllum ráðum áð koma erlendum her buvt . úr landinu, og er þá átt við brezka setuliðið er aðsetur hefur í Suez og í Nílardalnum. Nagúib hefur með stofrum hins pólitíska hers náð þeim árangri er einræðisherrar fyrr og síðar hafa talið nauðsynleg an til að treysta völd sín í land inu. H'inúi blóðfórnalausu bylt- ingu Naguibs með aðstoð hers DÓMUR Félagsdóms gekk í gær í Héðinsmálinu svonefnda, og var vélsmiðjan Héðinn dæmd tii að greiða 2400 kr. sekt og 12000 króna skaðabætur til þeirra tveggja er uéáu fyrir brott- vikningunni. ____________________________ Eins og kunnugt er var þrem mönnum vikið úr Héðni um það bil, sem inðsýningin hófst, og voru það þeir Snorri Jónsson formaður járniðnaðar mannafélagsima, Kristinn Ág. Eiríksson, varaformaður þess og Jónas Hallgrímsson trúnað- armaður félagsins í Héðni. Jón as var tekinn svo til strax aft- ur, en ekki hinir. Höfðuðu þeir því hvor um sig mál gegn Héðni fyrir félagsdómi, og kröfðust meðal annars skaða- bóta og ómerkingar brottvikn- ingarinnar. Eins og áður er sagt, gekk svo dómur félags- dóms í málinu í gær og kveður hann á um að hvor um sig fái 6000 króna skaöabætur, smiðj- an dæmd í 1200 króna sekt til ríkissjóðs vegna hvors þeirra, en hins vegar var hún ekki dæmd til að veita þeim vinnu aflur. Var fundur haldinn í járn- iðnaðarmannafélaginu í gær- kveldi og voru þar til umræðu úrslit málsins. BOLUNGAVÍKURVEGUR er nú lokaður, vegna þess að ýta er ekki látin moka tvær smá skiiðúr, sena fallið hafa yfir hann. Þetta er Bolvíkingum til mik ils óhagræðis og kæmi ekki fyr ir, ef Bolvíkingar sjálfir hefðu eftirlitið með veginum, sem er krafa þeirra. INGIM. fv@ir flugsfefnuvifar reisfir s Skagafirði HOFSÓSI í gær BYRJAD var í dag að reisa hér flugstefnuvita, sem er ann ar tveggja, er reistir verða í Skagafirði. Flugstefnuvitar þessir eru reistir vegna fhig- vallarins á Sauðárkóki, á hinn að koma hjá Löngumýri í ValL hólmi. — Þorsteinn — ins var yfirleytt fagnað, eða lá|in óátaJlJn erlábndis siem í Fgyptalandi, enda var það við urkennt að stjórnmálaspilling sú er dafnaði í skjóli hins á- byrgðarlausa og skemmtana- fíkna Faruks konungs og klíku Framhald á 7. síðu. Veifir albingi nýjar ríkisábyrgðir fyrir lánum að upphæð 20 millj.? ....................... »"■--------- 12 núllj. kr. npphæS fyrir Flugfélag íslands vegna kaupa á raillilandaflugvél og 6 millj. fyrir Slippfélgið -------—4------------ TALIÐ ER VÍST, að stjórnarflokkarnir ætli að samþykkja nú við fjárlagaafgreiðsluna á alþingi heimildir til nýrra ríkisábyrgða fyrir lánum, sem nema munu um eða yfir 20 millj. kr. E>ó barmaðt fjármálaráðherrann sér mjög yfir því nýlega á alþingi, að ríkisá byrgðirnar væru þegar orðnar mjög miklar og margar áhættu- samar fyrir ríkissjóð. ® Hæstu liðirnir í hinum nýju KosiÖ á Eparbakka PRESTKOSNING fer fram á sunnudaginn kemur í Eyrar- bakkaprestakalli, en enginn hefur sótt um Æsustaðapresta kall. Verður settur prestur þar innan skamms, að því er skrif stofa biskups tjáði blaðinu ríkisábyrgðum munu vera fyr- ir 12 milljón króna láni handa Flugfélagi íslands vegna flug vélakaupa, og 6 milljónir fyr- ir Slippfélagið í Reykjavík. Það var hins vegar á Ey- steini Jónssyni fjármálaráð- herra að heyra á dögunum, er r'íkisreikingurinn 1950 var til Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.