Alþýðublaðið - 24.01.1953, Page 2

Alþýðublaðið - 24.01.1953, Page 2
(Two Tickets to Broadway) Skemmtileg og fjörug ame rísk dans- og söngvamynd í litum. Tony Martin Janet Leigh Gloria De Haven Eddie Bracken Ann Miller Svnd kl. 5, 7 og 9. ] AUSTUR- e .1 BÆJAR Blð 8 Glæiraícr (Desperate Journey) Óvenju spennandi og við burðarík amerísk striðs- mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ronald Reagan, Raymond Massey, Alan Hale. Bönnuð börnum inn- 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Anna Lucasla Mjög athyglisverð amerísk mynd um líf ungrar stúlku er lendir á glapstigum vegna harðneskjulegs upp eldis. Paulette Goddard Broderick Crawford John Ireland Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum inn- an 14 ára. Vinsíóika mín Irma íer veslur Sprenghlægileg ný ame- (rfíák skopmynd, sframhald myndarinnar Vinstúlka mín Irma. Aðalhlutverk: Skopieik- ararnir frægu Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 NYJA BIO ffi Ævi mín Tilkomumikil og afburða vel leikin frönsk mynd, Jean Marchat Gaby Morley Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 áia. Sýnd kl. 9, AFTURGÖNGURN <%R Ein af þeim allra skemmti legustu og mest spenn- andi grínmyndum með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. IS TR!l*OLIBIO œ k glaspsligum Afar spennandi, ný, ame- rísk kvikmynd um tilraun ir til þess að forða ungum mönnum frá því að verða að glæpamönnum. Aðalhlutverk: Audie Myrphy Lloyd Nolan Jane Wyatt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Jazzmynd m. a. Delta Hhythn Boys. Ljúfar mimiinyar Efnismikil og hrífandi brezk stórmynd eftir skáld sögu Franckes Brett Youngis. — í myndinni er flutt tónlist ■ eftir Schu- mann, Chopin og Bramhs. Margaret Johnston Ricchard Todd Ronald Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m hafnáii* m m PJARÐARB10 W Mmmí múlím Skemmtiieg og afarspenn- andi ný amerísk kvikmynd. Robert Mitohum Jane Uussell Vincent Price, Bqnnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og f). Sími 9249. Síðasta sinn. Gísli Jóh. Sigurðsson, Vesturgöíu 2. \n }J WÓDLEIKHÚSID HAFNARFiRÐt ________y y l® »S* Samsoii og Oalila Heímsfræg amerísk stór- mynd í eðlilegum litum by ggð á frásögn Gamia Testamentisins. Hedy Lamarr Victor Mature Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. LOGÍNN OG ÖRIN Spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 7. — Sími 9184. Skugga-Sveinn S Sýning í kvöld kl. 20.00 ^ Uppselt. ^ Næsta sýning sunnu- ^ dag kl. 15. s UPPSELT. S rr ■ S Topaz . . ^ sýning sunnudagskvöld ^ klukkan 20. s’ Aðgöngumiðasalan opin frá ? kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum í síma 80000. ^ „Rekkjan“ ;• Sýning að ^ Hlégarði í Mosfellssveit S í kvöld kl. 20.30 S Aðgöngumiðar við inri- ^ ganginn. • Ungmennafélagshúsinu ( í Kéflavík s á morgun kl. 15 og 30. s Aðgöngumiðar í Ung- S mennafélagshúsinu í dag. S Ufsvör á Akúreyri verða væntan- um 8,4 rrijónir króna í ár BÆJARSTJÓRN Akureyrar hefur nú samþykkt fjárhags- áœtlun kaupstaðarins fyrir yfirstandandi ár. Eru áætluð útsvöc kr. 7.812,850, en þar sem niðurjöfnunarnefnd bætir venjulega 8—10% álagi ofan á áællaða upphæð — fyrir vaninnheimtu og* ranglega álög'ðu; má gera ráð fyrir að álögð útsvör verði um 8,4 milljónir króna. Er það lítilsháttar hækkun frá í fyrra. j * * Helztu tekjuliðir auk útsvar anna eiu fasteignaskattur ög skattur af samvinnufélögum kr. 1 450 000, tekjur af fast- eignum bæjarins kr. 440 000, og viðbótarútsvör, skattur af ríkiverzlun og framlag úr jöfn unarsjóði kr. 400 000. (Frh. af 1. síðu.) umræðu á alþingi, að ríkis- ábyrgðirnar væru þegar orðn- ar meiri en varlegt gæti tal- izt. Og nefndi hann þá sem dæmi, að ábyrgðirnar fyrir endurbótum ■ á gömlu togurun SLEIKFEIAG 'PTREYigAVÍKUR: Ævinlýrt á gönguför Sýning annað kvöld klukkan 8. - • Aðgöngumiðasala frá kl, 4—7 í dag. Sími 3191. sérstaklega áhættusamar. Taldi hann, að ríkissjóður mundi þurfa að inna af hendi um 7 millj. kr. greiðslur fyrir árið 1952 vegna þessara ábyrgða. 8æjarráð Akureyrar !@k~ ur þungiega kjarabéfa- beiðni sfarfsmanna Helztu gjaldaliðir eru: —- Stjórn kaupstaðarins 654 100. um og diesetosJstöðvum væru Löggæzla 436 000. Heilbrigðis- mál 400 300. Þrifnaður 620 000. Vegir og byggingamál 1349- 000. Kostnaður við fasteignir 555 000. Eldvarnir 330 200. Lýðtrygging og lýðhjálp 1 515- 000. Framfærslumál 1 020 000. (Þar af meðlög með óskilgetn- um börnum 400 000.) Mennta- mál 1 111 900. Framlag til byggingar nýja sjúkrahússinS 500 000. Framlcg til íbúða- bygginga 400 000. (Verka- mannabúst., útrýming heilsu- spillandi íbúða og byggingar- lánasjóður.) Allar tillögur, sem fram komu til hækkunar á framlög- um til atvinnuframkvæmda, voru felldar af bæjarstjórnar- meirihluta Framsóknar og í- halds. IÐJA, Lækjargölu 1Ör Laugaveg 63. \Odyrar Ijósakúlur \ BÆJARRÁÐ Akureyrar hef ur síðan í haust haft til með- ferðar uppkast að nýrri launa- samþykkt bæjarstarfsmanna, sem starfsmennirnir höfðu sjálfir lagt fram. Var bar farið fram á nokkrar hækkanir til samræmis við kjör starfs- manna annar.ra bæja, svo sem Siglufjarðar, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. | Aðeins einn viðræðufund hefur bæjarráð haft með full- trúum starfsmannanna, en mjög óveruleg vilyrði gefið fyrir samræmingu í hækkunar átt. Á bæjarstjórnarfundi 20. jan. s.l. var enn frestað að taka endanleg aákvörðun um r-ýja launasamþykkt. Auglýsið í Alþýðublaðinu Fréfíir frá verkalv s loft. Verð aðeins kr. S 26.75. S S s s s s s s s Laugaveg 63. Verkalýðsfélag Hveragerðis. Aðalfundur Vlf. Hveragerðis var haldinn 18. jan. Öll stjórn- ; in var endurkjörin, en hana | skipa: Sigurður Árnason for- i maður, Eggert Engilbertsson varaformaður, Unnar Bene- diktsson gjakXkeri, Bergþór j Bergþórsson ritari og með- j stjórnendur Sumarliði Sveins- ! son, Ólafur Guðmundsson og Sigurður Einarsson. aniHil31iliIiiiElBííS;raíikS'!íi!íi;iiil!IiLinii!í!lliIíi!ill!iniHIlIISnil!!llll[!!!Un!n Verkalýðs- og' sjómaimaCélag Fáskrúðsfjarðar. Þann 18. jan. fór fram stjórn arkjör. LVL- og sjóm.fél. Fá- skrúðsfjarðar. í stjórn voru bosnir: Stefán Guðmundsson formaður, Garðar Kristjánsson varaíorm., Valdirnar Lúðvíks- son ritari, Óskar Sigurðsson gjaldkeri, Gunnar Þórðarson meðstj. Kommúnistar höfðu! stjórnarforustu áður í félaginu og var Valdimar Bjarnasoia formaður. Verkamannafélag Aluircyjir. Verkamannafélag Akureyrar; hélt aðalfund sinn 18. jan. 1 stjórn voru kosnir: Björn Jónsson formaður, Jó- hannes Jósefsson varaformað- ur, Þórir Daníelsson ritari, Svavar Jóhannesson gjaldkeri, Guðmundur Baldvinsson vara- ritari. Sjómamiafélag Akureyrar. Sjómannafélag Akureyrar hélt aðalfund sinn 18. jan. í stjórn voru kosnir: Tryggvi Helgason formaður, Lórenz Halldórsson , varafor- maður, Ingvar Árnason ritári,- Aðalsteinn Einarsson gjald- keri, Sigurður Rósmundsson meðstjórnandi. verður opnu, í Listamannaskálanum kl. 4 j dag. Aðgangseyrir 10 kr. 2 — AIjþýðuMaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.