Alþýðublaðið - 24.01.1953, Page 3

Alþýðublaðið - 24.01.1953, Page 3
ÚTVARP REYKiAVÍK 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). ■18.30 Tónileikar: Úr óperu. og hljómleikasal (plötur). 20.30 Útvarpstríóið (Þórarinn Guðmundsson: fið'ia; Jóhann- es Eggertsson: celló; Fritz Weisshappel: píanó: Tríó í B- dúr eftir Mozart. 20.45 Leikrit: „Dei]t um ham- ingju“ eftir Halldór Stefáns- •son. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Slephensen. j21.25 Tónleikar (piötur): ÞættJ ir úr „Coppelia“-ballettinum 1 eftir Deli'bes (hljómsveit Co- vent Garden óperunnar lsik- ur; Constant Lambert stj.). 21.40 Uppíestur. 22.10 Danslög: a) Danshljóm- sveit Bjarna Böðvarssonar leikur. b) 22.45 Ýmis danslög ! af plötum. c) 23.30 Nýjustu danslögm af plötum. d) 24.00 Gömul danslög af plötum. e) 1.00 Ýmis danslög af plötum. 2.00 Dagskrárlok. H A N N E S Á EOKNINU Vettvangur dagsins Ný framhaldssaga í útvarpinu. — Sturla í Vogum eftir Hagalín. — Börnin í Reykjavík. — Bréf Sigríðar. Krossgáta Nr. 326 ^ Lárétt: 1 á allra manna vit- ,i orði, 6 egna, 7 málæði, 9 tví- . Jiljóði, 10 steinefni, 12 tveir ,eins, 14 húð, 15 dráttur, 17 gá J3ð. , Lóðrétt: 1 bardagi, 2 innyfli, býli, 4 er efcki (fornt), 5 á lit- (Snn, 8 kurl, 11 alið, 13 seyði, 16 <|tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 325. i Lárétt: 1 kurteis, 6 inn, 7 ■/'íELsa, 9 au, 10 tng, 12 kk., 14 snaur, 15 jóð, 17 arðinn. „ Lóðrétf. 1 kveikja, 2 röst, 3 i.'ei, 4 ina, 5 snuðra, 8 aum, 11 garn, 13 kór, 16 ðð. NÆSTA islenzka utvarps- sagan verður Sturia í Vogum eftir Guðmund Gísiason Haga- lín og mun Andrés Björnsson lesa söguna. Þessi skáltlsaga er ein hin vinsælasta stóra sagan, sem frá Hagalíns liendi hefur komið og vakti hún mikla at- hygli og umta! þegar hún kom út. Sagan er vestiirzk hetju- saga. Hún segir frá harðskeytt- um bónda og sjómanni i Vogum vestur, sem brýst áfram, harð- ur í horn að taka við sjálfa nátt úruna og mannfólkið, sem vill sitja yfir rétti hans. ÉG HYGG, að þessi saga muni líka vel í útvarpinu. Það má að vissu leyti bera saman þessu sögu og Morgun lífsins eftir Kristmann, sem líkaði mjög vel og þú'sundir manna um land allt fylgdust með. Nokkurt hlé hefur orðið á því að lesin væri íslenzk skáldsaga, og var ég farinn að óttast að út- varpið ætlaði að hætta þeim á- gæta sið. EN SEM BETUR FER er nú hafizt handa að nýju, o;g efast ég um, að betur hefði verið hægt að velja. Annars ber út- varpinu að hu'ga að sögu eftir Gunnar Gunnarsson, aftur. Margar sagna Gumiurs eru vel fallnar til lesturs í útvarp, en ekki vil ég 1-áta styfa íslenzkar skáldsögur í útvarpslestri. Má þó vera að einstaka sögur séu þannig, að vel megi stytta þær og að þær jafnvel verði áheyri- -lekri við lesningu. ÞAÐ HEFUR færzt í aukana, að útvarpið tæki erlendar smá- sögur til flutnings. Ekki er hægt að hafa á mcti þ.ví að fluttar séu stuttar erlendar sög ur í útvarpið, en af mörgum á- stæðum held ég, að rétt sé fyrir útvarpið að taka sem mest af sögum eftir innlenda höfunda, en vitanlega þarf að velja vel. Mörgum mun þykja mjög mið- ur hvað útvarpið virðist hafa tilhneigingu til þsss að taka heldur ómerkilegar sögur eftir ákveðna höfunda. Og er það sér st-afclega ein kona, ;em útvarpið virðist þurfa oft á að halda. SIGRÍÐUR skrifar mér: ,,Það er sannarlega ekki af vilja gsrt, þó að ég verði að við urkenna það fyrir sjálfri mér; að mér finnst að framferði barna fari mjög vorsnandi og að mjög oft hagi bórn sér eins og villidýr, nema hvað munn- söfnuður barnanna er Verri en dýranna. Ég á heima í Hlíðun- um og mig. furðar alveg á því, hvernig börnin hérna í götunni hegða sér. ÞAU SENDA fuilorðnu fólki tóninn, nota hin óhrjál-egustu orð, misþyrma hvert öðru og virðast eigrnlega aldrei geta leikið sér róleg og. siðprúð hvert mieð öðru. Mér dettur ekki í hug að halda því fram, að börnin mín tvö séu nokkuð betri en börn annarra foreldra h’ér í nágrenninu', en ég þykist sjá það. að gatan hefur orðið eins mikil áhrif á börnin og heknilin. Verst þykir mér að sjá og heyra foreldra alltaf taka svari barna sinna þeg'ar þau eru kærð fyrir óknytti. Þar held ég að meinið liggi.“ þETTA SEGIR Sigríður í Hlíðunum — og þykir mér ság. an ófögur. Það er víst að börn eru djarfari nú og frjálsari en áður var, og ef til vill er frjáls ræðið of mikið. Ekki er allt fengið með því. Auglýsið í Alþýðublaðinu UR OLLUM ATTUM í DAG er laugardagurinn 24. ganúar 1953. Næturvarzla' er í Reykjavík- iUrapóteki, sími 1360. Næturlæknir er í læknavarð- (Etofunni, sími 5030. f FLUGFERÐIR í dag verður flogið til Akur- . eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ■ ísafjarðar, Sands og Vestmanna eyja. Á morgun verður flogið ifil Akureyrar og Vestmanna- ísyja. 'i SKIPAFRÉTTIR firði í gærkvöld á norðurleið. I Herðubreið var á Hornafirði í gær á norðurleið. Þ.vrill verður | væntan'lega á Húsavík í dag. I Helgi Helgason fer fró Reykja- vík síðdegis í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Reykjavífc á mánudaginn til Búðardals. Skipadeild SÍS: Hvassafell hleður kol í Stett in. Arnarfell hefur væntanlega farið frá Mantyluoto í gær áleið is til íslands. Jökulfell er í New York. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu efni: Samson og Delíila. Barna- guðsþjónusta kl. 1,30. Messa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Háteigsprestakall: Barna- guðsþjónusta i Sjómannaskól- anum kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta í KFUM fcl. 10. Séra Garðar Þor- steinsson. Nesprestakall: Messa í kap- ellu háskólans kl. 2 e. h. Séra ]]!!!l!!!!l!lll!II!!lll]|llllll!lII1!!!llll!!l!li:i!!ll!l!ll!!l!ll!ll!líl!!l!l!!l)!!!!!llll!]llll!l!]!!!ll!ll!l!!lll!l]|>llllllil!lll!lllll!!!!!ll!!IIII!!!!i!lll!III!l!!!l!ll!!ll!!l!llll!Ui;il!l!l!l!i!!lll]llllllill[!!llllT SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. ÁSalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Iðnó, sunnudaginn 25. januar 1953 klukkan 13.30 (1.30 e. m.). D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf-samkv. félagslögum. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni dyra- verði félagsskírteini. Stjórnin. Ufgerðarmenn! Við höfum til sölu nokkrar járntunnur, galvanísei'- aðar utan og innan. — Tumuunar eru með smeiltu loki, sérlega hentugar undir lifur o. fl. OPAL H.F. Skipholti 29. Sími 5988. Garðræktendur í Reykjavík, Áburðar- og útsæðispantanir séu gerðar í skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, fyrir 10. febr. næstkomandi. Ræktunarráðunautur Reykjavíkurbæjar. MillBIIilll!lilllfflllll!!lll!l!í!!lil!llDlilllíll!lll!lll!il!«Illlllílll!lllllil!!]uillllllllÍlil!l!liii!!!lliIfflllllllll!ll!llllllI!!lIllll!!i]!llllEllli!!) Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7, Einiskip: ' Bi-úarfoss fór frá Rotterdam í gærkvöldi til Antwerpen. jDettifoss er væntanlegur síð- idegis í dag til Reykjavíkur frá SNew York. Goðafoss fór frá jReykjayík 21. þ. m. til Hull, Bremen og Austur-Þýzkalands. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Bagarfoss er í Rvík. Reykjafoss jfór frá Antwerpen 19. þ. m. til Jteykjavíkur. Selfoss fór frá piiblin í gær til Liverpool og H ntorgar. Tröllafoss fór frá R:ykjavík 14. þ. m. til New jYork. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 22 á hádegi í dag austur um |and í hríngferð. Esja var á ísa MESSUR Á MORGUN Bústaðaprestakait: Messa í Kópavogsskóla kl. 2 síðdegis. Barnamessa kl. 10,30 árdegis. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.- h. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Elliheimilið: Msssa kl. 10 árdegis. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan: MeSsa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall; Messa í J LaugarneSkirkju kl. 5 e. h. Séra Árelíus Níelsson. Jón Thorarensen. Barnasamkoma verður i Tjarnarbíói kl. f. h. Séra Jón Auðuns. Þorrablót. Skíðadeiid Ármanns efnir til Þorrablóts í skíðaskálanum í Jósefsdal í kvöld. Ferð frá Or- lofi kl. 18. Félagar í FUJ, Reykjavík, eru beðnir að athuga, að skrifst'Ofa félagsins í Alþýðu- húsinu er opin alla þriðjudaga frá kl. 5,30—7 og íöstudaga frá kl. 8—9. Vsrður ársgjöldum þar veitt viðtaka og stjórn fé- lagsins verður við tii gkrafs og ráðagerð^. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samú'ð við andlát og jarðao Eör eiginmanns míns, GIJÐBJÖRNS BJARNASONAR fyrrv. stýrimanns. Fyrir mína hönd og armarra vandamanna. Jenný Valdimarsdótííiv Maðurinn minn, GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 64. 23. þessa mánaðar. Eynin Eiríksdóttir, Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.