Alþýðublaðið - 24.01.1953, Side 4

Alþýðublaðið - 24.01.1953, Side 4
 > s s s s s s s s s ? Hverfisgötu 8. Áskriftarverð 15 kr. á mán. í lausasölu 1 kr. s C S s s : Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:' SHannibal Valdimarsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.; CBlaðamenn: Loftur Guðmundsson og Páll Beck. Auglýsinga- \ í ' • stjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Aug- ( j : S lýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,. Jafnvægi í byggð landsins NOKXRIR SJÁLFSTÆÐ- ISMENN á þingi hafa flutt þingsályktunartillögu um jafnvægi í byggð landsins. Margir munu vera sammála um það., að þess sé mikil þörf, að stuðlað verði að auknu jafnvægi í byggð landsins bæði með löggjafaraðgerðum og á ýmsan annan hátt. En það eitt er víst, að þetta aukna 1 jafnvægj næst ekki með fögr um orðum aðeins. Áskorun á ríkisstjórn um að stuðla að auknu jafnvægi landsb(yggðai|innar veldur engu kraftaverki út af fyrir i sig. Fólkið flytur sig að norð an, austan og vestan til Suð- urlandsins eftir sem áður, meðan ekki er gripið til á- lirifaríkari aðgerða. Lengi var búið að tala um ; fólksflóttann úr sveitunum. Það var almennt viðurkennt, að hann væri langt frá því að vera æskilegur. En hvað átti að gera til að stöðva hann? Engar þingsályktanir dugðu til að hindra hann. Þa'ð var'ð aS gera raun- hæfar ráðstafanir til að bæta lífsskilyrði fólksins í sveiiunum. 'Og þegar það hafði verið gert, hætti fólksflóttinn úr sveitunum að valda hugsandi mönnum áhyggjum, — Hætti að vera þjóðarplága. Á sama hátt verður fólks- flóttinn úr bæjum og kaup- túnum á Vestfjörðum og Norður- og Austurlandi til Reykjavíkur og annarra bæja og kauptúna við Faxaflóa, aldrei stöðvaður nema með víðtækum aðgerðum til bættr- ar þjóðfélagsaðstöðu í þeim landshlutum, sem fólkið er að yfirgefa. Og er það þá ekki gert af þeim, sem nú flytja fögur orð í ályktunarformi á alþingi um aukið jafnvægi í byggð landsins. Því miður er iangt frá því að svo sé. — Sömu dagana sem þessi tillaga e:r borin fram, er verið að ræða um frumvarp til laga um jöfnun arverð á olíu um allt land. Og eru ekki allir sammála því, að tryggja verði atvinnu rekstri og einsíaklingum í fjarlægum landshlutum olí- ur á sama verði og í Reykja- vík. Nei, því miður. Sjálf- stæðisflokkurinn leggst einna fastast gegn því, að olían fá- ist fyrir sama verð um land allt. Það er mikil andstaða við að breyta því ranglæti, að olíutonnið sé selt á þriðja hundrað krónum dýrara á Austfjörðum en í Reykjavík. Þetta er bara eitt hinna minniháttar atriða, sem sýna aðstöðumismuninn, eftir því hvar menn eru búsettir á landinu. Eða tökum samgöngumálin á Vestfjörðum og Austfjörð- ' um sem dæmi: Vegamálin í báðum þessum landsfjórðung um hafa dregizt langt aftur úr. Vegirnir vestan lands og austan eru sundurlausir spott ar, sambærilegir við það, sem hér var algengt sunnan lands fyrir 25—30 árum síðan. Og þó er lítið gert til að vinna þennan óþolandi mismun upp. Fjárveitjing'ar tól 'vegamála halda sífellt áfram að vera mestar í þau héruð þar sem samgöngurnar eru beztar fyr ir og mest hefur verið fyrir þær gert á undanförnum ára tugum. Annað dæmi er þó enn þá stórfelldara og talar skýrara máli um mismun lífsþæginda og aðstöðu til atvinnurekstr- ar eftir landshlutum. Það eru raforkumálin. Það er búið að virkja og endurvirkja — og endurvirkja á ný stór vatns- föll bæði norðan lands og sunnan, en ekkert er gert í vatnsaflvirkjunum fyrir Vest firði og Austfirði. Niðurstöð um rannsókna hefur verið lofað ár eftir ár, en ekki koma þær. Þeim var lofað í fyrra, og nú er þeim aftur lofað á komanda vori. Og þótt þær komi einhverntíma, þá er víst, að framkvæmdirnar láta bíða lengi eftir sér enn þá. Næsta áratuginn verður kom ið í veg fyrir byggingu raf- orkuvera fyrir Vestfirði og Austfirði með þeim rökum, J að það sé of dýrt að virkja* vatnsföllin í þeim landshlut-! um — Ef til vill er það áform sumra manna, að bíða þess,' að þessar úikjálkabyggðir j leggist í eyði, svo að aldrei þurifi til þess að koma að, byggja þar vegi, brýr eða raf orkuver. Þetta, sem hér hefur verið nefnt, nægir fyllilega til að sýna, hvað það er, sem veld- ur jafnvægisleysi byggðarinn ar. Hvað það er, sem veldur því, að heil byggðarlög hafa lagzt í eyði og ónnur verða að þola þungar búsifjar fólks flóttans. — Þessi dæmi sýna líka jafn augljóslega, hvað það er, sem gera þarf til að skapa aukið jafnvægi byggð- arinnar. En orðfagrar ályktunartil- lögur einar saman um aukið jafnvægi byggaðarinnan án breytfra viðhorfa í fjármála- og framkvæmdapólitík, með- an byggðir eyðast, — það er áþekkast fiðluspili Nerós keis- ara, meðan Rómaborg var að brenna. VESTURHEIMSBLAÐIÐ Lögberg flutti 4. des. s.l. grein um ..afreksmann af íslenzkum ættum“, eins og það kallaði hann. Þessi maður er William. Samúel Stephensson, og mun hann vera lítt kunnur eða ekki hér á landi. Ævi hans hefur hins vegar verið svo ævintýra- leg og merkileg, að áslæða þykir til að birta Lögbergs- greinina, og fer hún hér á eftir: MÓÐIRIN VAR ÍSLENZK „Lífsferlll þessa manns er svo einkeúnilegur og merkileg ur að til ;einsdæma má telja, en starfi hans hefur verið þannig háttað, að hljótt hefur verið um nafn hams fram að þessu. í síðasta hefti Macleans tímaritsins birtist nú í fyrsta sinn ýtarleg greinargerð um ævistörf hans, en frá ætterni hans er þó ekki skýrt. Móðir Sir Williams var ís- Ienzk og hét Guðfinna Jóns- dóttir, en faðir hans var af írskum og skozkum ættum, William Stanger að nafni; bjuggu þau hjónin á Point Douglas í Winnipeg í nágrenni við Sigfús Stefánsson af Skóg- arströnd í Snæfellsnessýslu og konu hans Kristínu Guðlaugs- dóttur frá Kóngabrekku í sömu sýslu. Um ættir Guð- finnu er ekki kunnugt, en henni fæddist þessi sonur 11. janúar 1896 og faðir hans dó skömmu síðar, en ekkjan, er átti einnig tvær dætur, fékk þá drenginn Stefánssons hjónun- um til fósturs; var hann þá fæpra tveggja ára; þau gengu honum í foreldrastað og þeirra nafn ber hann.“ William S. Stephensson flugkapteinn í FYRRA STKÍÐI ,.í minningarriti íslenzkra hermanna, er Jóns Sigurðrson- ar félagið, I.O.D.E., gaf út er sagt: ..William gekk í verkfræði- deild Canadahersins 1915 og sigldi til Englands snemma árs 1916; lærði þar fluglist og var skipaður flugstjóri í atlögum á vígvelli. Fyrir áræði. dugnað og skothæfni var harm talinn í fremstu röð flug'manna brezka hersins; skaut til iarðar 18 þýzkar flugvélar. Hann var sæmdur kapteinstisn og ,.Mili- tary Cross“, „Distinguisilied Flying Cros.s“ og ..Croix de Guerre“. Þessi merki eru ein- göngu veitt fyrir afburða hreystiverk. Capt. Stsnhenson særðist af skoti í íótlegginn í Aisne-Marne- orustunni í júlí 1918. Aítur kominn til Canada í marz 1919, þá sem næst vinnufær. Er nú umsjónarmað McCarranlögin tekin íi á farmannaráðsfefnu í London % FORVÍGISMENN far- mannadeildar ITF. (alþjóða- sambands flutningaverka- manna) hafa boðað til auka- þings í London um MeCarran lögin. pingið íhefst þann 17. þessa mánaðar. McCarranlögin, sem gengu í gildi 24. des. f. á. áttu að verða Bandaríkjunum til verndar gegn kommúnismanum. En nú þegar eru þau bæði af amer- ískum blöðum og Evrópu- blöðum talin algerlega gagns- laus í því efni eða verra en það. Farmannadeila ITF. hofur ákveðið að kalla saman ráð- stefnu um lögin, .sökum þeirra stórfelldu truflana, sem þau munu valda í Ameríkusigling- um yfirleitt, og þeirra óþæg- linda, sem þau munu hafa í för með sér fyrir hvern far- mann, þar ,eð þau fyrirskipa nákvæma og jafnvel nærgöng- ula yfiriheyrslu um stjórnmála- skoðanir allra sjómanna í Ameríkusiglingum. Nú þegar hafa farmaninai- , samtök flestra landa Evrópu mótmælt eindregið hinum ein- strengingslegu ákvæðum lag- manna og ferðafólks. Er því rík ástæða til að ætla, að ráðstefna þessi beri fram harðorð mót- mæli gegn lögunum og krefj- ist að þau verði felld úr gildi ur Stephenson= Rassell félags- ins í Winnipeg“.“ A^EINS UPPHAF ÆVINTÝRANNA „Þetta var aðeins uuphaf að hinum ævintvralega og merka ferli bessa sérstæða manns. I fangabúður.um í Þ^zkalandi bafði hann tekið eftir nýju tæki, sem r.o+a'55 var til að skera lokið af tindósum; vegna Hríðsms hafði það ekki náð út- breiðslu. Hs^n endurbætti betta tseki. sótti uin einkaleýfi á því í flestum löndum heims- in? og framleiddi það. Af þessu piiðcraS'ot Hann ^vo að hann gat farið aftur til Englands og sreri hann nú huga sínum að UDpfinnirigum og alls konar fram’eiðslu. Hann átti mestan þátt í því að hægt varð að send.a myndir með símskeytúm og s.páði fvrir að sjónvarpið yrði innan fára ára almennings eign. Hann var orðinn milljón- eri áður en hann varð þrítug- ur: hann hafði þá einnig stað- fest ráð sitt; kona hans, Mary Simmons, er af auðugum ætt- um. dót.tir tóbaksframleiðanda í Springfield. Tennessee; er hjónaband. þeirra mjög ástúð- legt og farsælt — en engin börn hafa þau eignazt. Meðan William var á Bret- landi gerðist hann allumsvifa- mikill og eftir 1930 varð hann st.jórnandi í mörgum félögum, svo sem, kvikm.yndafélaginu, er framleiddi meira en helming allra brezkra kvikmynda; Ge- neral Aircraft Ltd, sem fram- ieiddi hinar ágætu Monosoar- flugvélar; Earls Court Limi- ted, sem byggði hinn m-esta sýninparvöll heimsins í Lond- on: Pressed Steel Compapy Ltd., er framleiddi bíla, og Ca- | talina Limited, er fyrst fram- leiddi plastic á Bretlandi o. fl.“ GEGN SPÆJURUM OG SKEMMDARVÖRGUM „Vegna þessa umsvifamikla starfs og víðtækra viðskipta var Sir William í nánu sam- bandi við bankana, hráefna- freimleiðsluna og stóriðnaðinn í öllum álfum heimsins, og vegna þessara sambanda varð Frh. á 7. s*ðu. iekkfan s HlégsrSi og Keflavík. 5ýninf" .ÞjóðleiÍhSs' ' 3 ;ns a leikntmu „Rekk]- an“ í Hlégarði Mosfellssveit verða I kvcld og í Keflavík á morg- anna, og innan Bandankjanna ^ un. Rekkjan er eitt af vinsælustu leikritum Þjóðleikhússins, Útbreiðið Alþýðublaðið sjálfra hefur risið sterk mót- mælaalda. Hafa stórblóö vestra krafizt gagngerðrar endurskoðunar á lögunum, og telja þau til þess eins fallin, að spilla vináttu USA og Evrópu- ríkja og valda misskilningi og gremju í garð USA meðal far- sem flutt hefur verið í vetur og hefur það verið sýnt 18 sinn- um við mjög góða aðsókn. Þjóðleikhúsið vill gefa fófgi utan Reykjavík ko-st á að sjá leiksýningar sínar, eftir því sem fært er heima í héruðum. Er þaþ hvoru tveggja að 'hér eru um ágæta sýningu að ræða og leikritið hentugt til sýningar á minni 1-eik- sviðum. Myndin er af frú Ingu Þórðardóttir og Gunnari Eyjólfs syni í hlutverkum. i £ — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.