Alþýðublaðið - 24.01.1953, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 24.01.1953, Qupperneq 5
[ommunis Viðtal við lorfa Ingólfsson verkamann. Það mega vera m,(cg blindir menn. rem ekki koma auga á það, hve geigvænleg hætta það er fvm afkomu okkar og íaeim.iia okkar, að fela slíkum maunurn forystu fyrir féiags- málum okkar. TORFI INGÖLFSSON verkamaður er 22 ára. Hann er fæddur og uppalinn í Hnífsdal, en fluttist hingað til Reykjavíkur árið 1949 og fór þá þegar að vinna alla algenga verkamannavinnu. Upp á síðkastið hefur hann f Eg v'l fá stjórn í félagmu unnið hjá Eimskipafélagi íslands. Hann er mjög áhuga okkar’ sem beitir ser af alhug samur um hagsmunamál stéttar sinnar, traustur maður og gjörhugulk „Eg tel það lífsnauðsyn fyrir félagsmálefni verkalýðsins í Reykjavík, að verkamannafé- fagið Dagsbrún losi sig undan völdum kommúnista. Þó að ýmsir kommúnistar séu góðir verkalýðssinnar og hafi oft lagt drjúgan hlut til samtak- anna, þá eru kommúnistavöld- in, þegar á heildina er litið, til firafala fyrir alla starfsemi fé- tagsins. Verkamannafélagið Bagsbrún er varla orðið annað ®n „kontór“, þar sem ýmsir jpólitískir smalar og angurgap- ar mætast til skrafs og ráða- gerða, en hin raunverulegu verkalýðsmál gleymast,“ segir Drorfi Ingólfsson. „Eg gekk í Dagsbrún strax ©r ég fór að vinna hér, árið 1949, en áður hafði ég kynnst verkalýðsfélagsskapnum nokk- uð heima í Hnífsdal. Fyrst vix ég aðeins aukameðlimur og fékk aðeins að borga félags- gjaldið, en var bannað að hafa Íihirif á , félgístoáfefi^in. En! srax á næsta ári varð ég full- gildur meðlimur, og síðan hef ég sótt fundina og fylgst með Enálefnum fél. eftir föngum. En ég verð að segja það, að Bamband félagsins við okkur félagana er lítið og ófullnægj fyrir því, að vinna að beinum hagsmunum okkar, og sem ekki lýtur neinum öðrum en okkur sjálfum. Eg álít, að nú- verandi sjórn í félaginu stefni öllu í vandræði — og að hún sé orðin of gróin við sætin. Mér er kunnugt um það, að ^iú >er mikil 'hreyfing meðal yngri mannanna í félaginu fyrir því að breyta til um stjórn. Eg vil eind-regið hjálpa til þess, að svo geti orðið. Dagsbrún verður að vera í höndum verk,amannanna sjálfira, en eklði manna, sem láta stjórnast af öðrum. Marg- ir hinna eldri félaga vinna nú áð þessu. Hinir yngri og þeir eldri sameina nú krafta sina, til þess að gera Dagsbrún að raunverulegu forystufélagi is- lenzkra veirkamanna, að hrifsa hana úr höijdum þeirra manna, sem reyna að gera hana ekki kvörtunum verka- að verkfæri fyrir utanaðkom- verkamanna — og er jafnvel andi öfl. svo komið. að verkamcnn i Þetta sagði þessi ungi verka- telja það tilgangslaust að maður. Skoðanir hans. eru að kvarta við stjórnina og hætta eins dæmi um þá hreyfingu, því þess vegna. Þetta er því sem nú' er mjög vaxandi með- hörmulegra, þar sem það er al Dagsbrúnarmanna almennt. Álagstakmörkun dagana 25. jan. —12,30: 1. íebr. fr: kl. 10,45 Sunnudag 25. janúar 1. hverfi. Mánudag 26. janúar 2. hverfi og 4. hverfi. . Þriðjudag 27. janúar 3. hverfi og 5. hverfi. Mriðvikudag 28. janúar 4. hverfi og 1. hverfi. Fimmtudag 29. janúar 5. hverfi og 2. hverfi. Föstudag 30. janúar 1. hverfi og 3. hverfi. Laugardag 31. janúar 2. hverfi og 4. hverfi. Álagstakmörkun að kvöldi frá kl. 18,15—19,15: . Sunnudag 25. janúar Engin. Mánudag 20. janúar 5. hverfi. Þriðjudag 27. janúar 1. hverfi. Miðvikudag 28. janúar 2. hverfi. Fimmtudag 29. janúar 3. hverfi. Föstudag 30. janúar 4. hverfi. Laugardag 31. janúar 4. hverfi. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN Torfi Ingólfsson. vitað, að við gætúrn lyft grettistökunr'! sameiginlega, svo margir sem við erum, ef við aðeins nyt,uin góðrar forystu, sem virt treystum. vsv. Örnefnasöfnun á Hornströndum. indantanna hingað síðasfa á ALLMIKIÐ var um leiðang- urður Þórarinsson jarðfræðing ursferðir útlendra vísinda- , ur var leiðbeinandi þessa leið- manna til íslands á síðasta | angurs og átti uppástunguna sumri til rannsókna á náttúru ( um mælingar við Másvatn. landsins. Verður hér á eftir rakið það, helzu . samkvæmt heimildum frá rannsóknarráði ríkisins, en British Schools Exploríng Society. Þáttíakendur voru 65 ungir skólapiltar frá Bret- u * i. **:■ ' i r . ■* i landi. Leiðangurmn dvaldi fra það hafðx a hendi fynrgreiðslu ... in& , , - 31. juli til 10. sept. a svæomu norðaustur af Loðmundi að alla vegna þessara rannsókna. Skozkur leiðangur. Leiðang- ursmenn Stjórnmálastefna r.ú. sem and'i, en enginn félagsskapur kommúnistar aðhyllast, brýtur •getur verið vel lifandi og unn- beinlínis í bág við hagsmuni ið raunverulegt starf fynr okkar verkamanna. Kom það Btéttina, þegar málum er þann- m a berlega í ljós í verkfall- ig háttað, að stjórnin er óþekkt mu £ desember, þegar komm- Btærð fyltÍT utan' allt líf fé-'únistar ætluðu' að eyðileggja S gsar.Lnnanna )— tog féíagið (lausn málsins á langdregnum iítið annað en skrifstofa, ó- deilum um samningstímann. ikunnug verkalýðnum. | Þegar okkur, verkamönnunum Það er viðurkenndur sann- a yinnustöðvunum, barst fregn íeikur meðal stéttarbræðra um þetta, um morguninn, þeg- mínna. sem vinna við höfnina, ar samkomulagið var að verða að verkalýðsfélagsskapur fyrir ag veruleika, vissum við ekki, Ðkkur er varla til. Ekkert þvagan á okjkur ,stóð veðrið, _ eftirlit er haft á vinnustöðv- því að okkur var alls ekkl fylli; sumar. Er af frétt þeirri að (unum. stjórnin virðist láta sér lega ijóst, hvort þetta væri J skilja, að þá hafi verið síðusta ©ð mestu nægja að fylgjast með nokkurt atriði fyrir okkur. En btvinnurekendunum. svo að þarna kom stefna kommúnista fiún geti látið þá afhenda sér skýrt f ijós. Það var ekki bar- gtrsgjöld féiagsmannanna. Vit- áttan sjálf, ekki verkfallið, sem Snlega er sjálfsagt að gie.oa stóðúm í, eða viðunandi gjöldin, því að þau gefa tæki- [ausn þegs sem fyrst! sem þeir færi til þess að starf sé innt af ^pptu að. heldur allt annað. Jhöndum. En nú er ástandið gem er algerlega frEmandi þannig, að gjöldin eru að vxsu hagsmunum okkar. Við, Dags- J hluta greidd með innheimtuaðt.toö brúnarmennirnir, sem vorurn j Sléttuhreppur „ÞESS verður getið, sem gert er“, er haft eftir foi'num útlaga. Á þessari öld, öld blaða og alls konar frétta,. sannra og ósannra, virðist það stundum nokkuð tilviljanakennt, sem um er getið í fréttum, enda vafalaust misgóðir að því naut arnir, oft og tíðum. í 263. tbl. Tímans frá 19. þ. m. er tveggja dálka fyrirsögn yfir fréttaklausu um örnefna- söfnun á Hornströndum s.l. forvöð að bjarga frá gleymsku örnefnum Hornstranda. Hins verður hvergi vart í pistlinum, að þetta sama verk var þegar unnið af öðrum manni fyrír 12 árum síðan, meðan enn var byggð á nálega hverjum bæ, þessa nú margeydda lands- College, Cambridgé, dvöldu í nágrenni Hólmavíkur í ca. 3 vikur Í20. júní til ca. 10. Hofsjökli, og fengust piltarnií voru sjö stúdentar. nr. a. við landmæiingar og veð- Þeir ferðuðust úm Austfirði urathuganir. Gert var kort af frá Loðmundarfirði að Horna-1 suðurjarðri Hofsjökuls í mæli firði og athuguðu bikstein,' kvarða 1:50 000. surtarbrand, gróður og söfn- j Selárdalur viS Hólmavík. juðu gognum txl bergfræðxlegra Tveir enskir stúdentar frá j rannsokna a basalti og mn- j£in , skotslögum. Innskotslög við Baulu voru rannsökuð og safn- að jurtalei-um í Þrymsdal. júlfý söfnuðu skordvrum eg Sænskan joklasleða reyndu gerðu nokkrar ökologiskar at„ ^eir,, e aSar a aRgj° !• ! huganir og gróðurathuganir. Johannes Askessonjarð-, Svisslendingur vann um ræ ingur var xexðbemandi tve gia mánaða skeið að ber,,.. Skotanna her a landx. | fræðilegum athugunurn á Aust Leiðangur a Breiðamerkur- fjörðum. á svæðinu milli Revð jökh. Þatttakendur voru fjonr arfjarðar, safnaði gögnum studentar fra brezkum haskol- m nánari rannsókna. Hafði um, en leiðangurxnn skxpulagð Tómas Tryggvason jarðfræð. ur af Umversity of Durham . eftiriit með störfum Exploratxon Societv. j ^ Þessir piliar gerðu athugan-1 rp , -, , L 6 ö l Tveir stucleníar fra Tnnsty Colleve, Cambridge, ferðuðust aðallega um og hále.ndið ir á hi'eyfingum skiðjökla, fuglalífi og grasafræði og urmu um'Norðurianto að landmælingum í EsjufjÖll- Skagafjarðardali var síðastur atvinnurekenda. en sjálft sést hvergi. 1 Kommúnistarnir, sem ráða Dagsbrún virðast slitnir úr tengslum við daglegt líf verkalvðsins. Þeir sinna starfið búnir að standa í þxúggja j vikna verkfalli, áttum aðeins að vera verkfæri í hendi póli- tískra braskara, sem þjónuðu alþjóðastjórnmálum erlendra klíkubræðra. imiiniiimiiiiimniiniiiiiniiiiaininiiiiiiiiniiiiniiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiimiiiiiiiiiiiiiiiiinyiiiiiuiiiiiiBinniiBiiiiiiHBiiiinuniHiiiiiiimimiini'siiiriiHBiiiiaifflimaas'iaunE 'hefst klukkan 9,30 í Félagsheimili Alþýðuflokks- ins, Kársnesbraut 21. Fjölmennið og takið á <móti Þoiranum með góðri skemmtun. ^ hi'eppa N.-Ísafjarðarsýslu, sem ég fór um í þessu skyni haustið 1940. Svo virðist, sem ör- nefnasöfnun mín í Stranda- og ísafjarðarsýslum hafi farið fram hjá ýmsum, enda skiptir það litlu, þar sem hvox'ki var unnið í auglýsinga né atvinnu- skyni. Þó hefði mátt ætla að óreyndu máli, að þeim, sem stóðu að söfnun örnefna í Sléttuhreppi s.l. sumar og öðr- um, er vel fylgjast með því sem gerist, væri þetta ekki með öllu ókunnugt. Má m. a. nefna í því sambandi Árbækur FÍ um sýslur þessar, þar sem ljóst er hverjum, er í þær lítur, að ekki pr hægt að rita þær í því formi, sem á þeim er, án veru- legrar sérþekkingai' á örnefnum þgirra. Súðavík, 30. 11. ’52 Jóhann Hjaltason. um. Þeir unnu að rannsóknun- JjJ af skagafirði í leit að 1 S^m»a' V.V1 "°n yÞors' j varplöndum heiðagæsarinnar. um i son veðurfræðing. Leiðangur frá Nottingham háskóla. Leiðangursmenn voru .tveir. Unnu þeir að undirbxxn- ingsathugunum á Morsárjökli, Skaftafellsjökli og eystxi hluta f Skeiðarárjökuls, söfnuðu sýn- j ^ ishornum af steinum og gerðu ^ athuganir á jurta- og fuglalífi. Er ætlunin, að bessir menn komi á sömu slóðir sumarið 1953 til nánari rannsókna. Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræð 1 Dr. Finnur Guðmundsson leið- ingur var leiðbeinandi þessa leiðangurs. \ Kvenstúdentar frá Bedford College í London. Þáittakend- ur voru 6. Stúlkurnar unnu að nákvæmum mælingum á litlu svæði við Másvatn í Mývatns- sveit og gerðu kort í mæli- kvarða 1:2400. Einnig söfnuðu j þær sýnisbornum úr Tjörnes- | lögum í fjöru við Hallbjarnar- I staði og við Breiðavík. Dr. Sig- (Frh. á 7. síðu.) l PEDÓX fótabaðsaít| Fedox fótabað eySii V, ekjótlega þreytu, sárind- ^ uin og óþægindum í fcí-Á uuum. Gott er aS láteV dátítið af Pedox f bár- S þvottavatnið, Eftir fárxa^ dsga notbun bemui ái-j angurinn f Ijós. ^ j Fsnt f næsta M8. V, I — "í = $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.