Alþýðublaðið - 24.01.1953, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 24.01.1953, Qupperneq 7
áfreksmaður. Framhald af 4. síðu. honum snemma ljóst um víg- búnað nazista á Þýzkalandi. Hann reyndi að vara stjórnar- völd Bretlands við stríðshætt- unni, en eins og kunnugt er, daufheyrðust þeir forsætisráð- herrarnir Baldwin og Cham- berlain við öllum aðvörunum. Hins vegar var Winston Churc hill vakandi fyrir því, sem fram fór á Þýzkalandi og er staðhæft í Macleans að hann hafi fengið mest af upplýsing- um sínum um framferði naz- ista frá Sir Wiliiam Stephen- son. Eitt er víst að eftir að Churchill tók við stjórn sendi hann. Sir William til New York til að taka við forustu stofnun- ar, er nefndist British Security Co-ordination; starfaði hún í samráði við sams konar amer-! íska stofnun, og var það starf aðallega fólgið í því að gæta J öryggis þessara þjóða gegn spæjurum, skemmdarvörgum og leynibrögðum óvinanna og' enn fremur að reyna að kom-1 ast að ráðagerðum þeirra og veikja á allan hátt aðstöðu þeirra. Sir William réði aðalleaa kanadiskt fólk í þessa leyni- þjónustu og hafði um eitt skeið 3000 manns við þessi störf, auk leynisambanda við fólk um all an heim. Eru honum þökkuð mörg og mikil afrek á þessu sv'iði, sem ekki verða hér tal- in. Sagt er að hann hafi notíð afgers trausts þeirra Roose- ve'lts og Churchills og gert greiðari samskipti þeirra.“ KÆR SJÁLFUM CHURCHILL „Að styrjöldinni lokinni sæmdi Georg VI. Bretakonung ur hann ,,Sir“ nafnbót. Þegar konunginum var sendur listi af nöfnum þeirra. er heiðra, átti, þá skrifaði Churchill við, nafn Stephensons: „ Þessi mað ur er mér hjartakær.“ Banda-I ríkjastjórn sæmdi hann og Medal of Merit. sem er æðsta heiðursmerki þeirrar þjóðar og sjaldan veitt útlendingum.11 VII,L BÆTA HAG FJÖLDANS „Stephenson var orðinn á- kafiega þreyttur, því hann hafði unnið stundum d.ag og nótt meðan á stvrjöldinni stóð og hlíft sér lítt. Hann reisti sér heimili í Jamaica. lét af störf- um að mestu og dvaldi þar í fimm ár. En árið 1951 lét hann aftur til sín taka á athafnasvið inu. Hann hafði fyrir löngu verið orðinn þeirrar skoðunar, að kapítalismi Ivðræðisland- anna ætti ekki framtíð fyrir höndum nema bví aðeins að hagur fólks á hinum fátækari svæðum í heiminum væri bætt ur: Fyrir nokkrum árum reyndi hann í félagi- við Aga Khan að bæta kiör fólksins í Austurlöndum og Indlandi. Smallwood forsætisráðherra fékk hann fvrir ári síðan til að beita sér fyrir bví. að stór brezk -og bandarísk félög stofn uðu til nvrra iðnaðarfyrir- tækia í fvlkinu og hefur bað starf borið míkinn og góðan árangur. Hann h.efur nú í fé- lagi með öðrum miklum at- hafnamönnum, svo sem Ed- ward Stettinus. Joseph C. Grew oe Maj. Gen. Donovan stofnað félag, er nefnfst World Commerce; revnir bað að greiða úr vj.ð-kíntahömlum og stofnar ný iðnaðarfyrirtæki í hinum snauðari 'iandsihlutúm; eitt mesta fyrirtæki' þes er stofnun hinnar fvrstu sements- verksmiðju í Jammca 1949. Sir William Stephenson reyndist fósturforeldrum sín- J um, sem bæði eru iátin, góður og tryggur sonur. Uppeldis- systir hans, Júlíanna, sem hon- um þótti mjög vænt um. er einnig látin, en uppeldisbræð- ur hans tveir, Guðlaugur L. Stephenson og Guðmundur K. Stehenson, eru báðir búsettir hér í borg, kunnir atorku- menn.“ Rannsóknarferðin.., Framhald af 5 síðu. beindi tvímenningunum og' fylgdist með störfum þeirra. j Rannsóknaráði hafa borizt bráðabirgðaskýrslur um störf þeirra erlendu rannsóknaleið- angra, er að framan getur. Þaö er athyglisvert, að það voru að kalla einvörðungu cnskir stúd-j entar og skólapiltar, er á árinu 1952 lögðu leið sína til íslands til að skoða og rannsaka nátt- áru þess. SfjérnmáiaskéSi FUJ Framhald af 8. síðu. nánar lilkynnt síðar. Allir, sem áhuga hafa á stjórnmálum verða að kynna sér jafnaðar- stefnuna. Félagsmenn eru minntir á, að þekkingin er undirstaðan að öllum skynsamlegum umræð- um um stjórnmál. Þessa þekkingu öðlizt þið í st j ór nmálaskólanum. Tekið skal og fram, að öll- um, ér hug hafa á að kynna sér hugsjónir og stefnu Alþýðu flokksins, er heimill aðgang- Kína... (Frh af 1. síðu.) ista, var erlendum kristniboð- um þó ekki gert örðugra fyrir um starfið, heldur þvert á móti. Rauði herinn . kom hvarvetna mjög vel fram ,og kristniboð- arnir voru hinir vonbeztu um framtíðina. Hafa þessir sex mánuðir síðan verið nefndir „hveitibrauðsdagar“ kommún- ismans þar í landi. En þegar þá þraut, sigldu stjórnarfull- trúarnir og skipulagsfrömuð- irnir í kjölfar rauða hersins, og urðu þá skjót umskipti, bæði á högum erlendra kristniboða og annarra þar í landi, erlendra og innlendra. Hófst þá hin fyrsta „hreinsun" af hálfu þeir.ra, er valdið höfðu fengið, en alls hafa þrjár meginhre: nsani r verið framkvæmdar þar, síðan kommúnistar tóku við stjórn. I þeim hreinsunum hafa farið fram fjöldaaftökur og auk þess hefur fjöldi manna verið hnepptur í fangabúðir. Kvað séra Jóhann, áð eítir því, sem næst yrði komizt. myndi tala þeirra, sem af lífi hafa verið teknir, nema talsvsrt meira en fimm milljónum manna. ANDÚÐ Á VESTRÆNNI MENNINGU. Andúð á vestrænni menn- ingu, kvað séra Jóhann mjög einkenna stjórnarframkvæmd- ir hinna nýju valdhafa í Kína. Ekki væri þó um að ræða and- úð á tækni og vísindum, held ur þvert á móti, þar eð komm únistarnir kínversku vildu um fram allt efla tæknilega þskk- ingu og vísindi með bióðinni, enda bótt þeir vildu ekki þiggja neina vestræna aðstoð í því sambandi. Þær hömlur, sem lagðar hefðu verið á kristniboð og staifsemi kristniboða í land inu, stöfuðu ekki fyrst og fremst af andúð á kenningu kristinnar trúar, heldur af því, að sú trú væri talin af vestræn um toga spunnin, og hefði ver- ið boðuð af vestrænum mönn- um. Til þess að komast fyrir rætur þeirra áhrifa, sem það fólk hefði haft þar, hefðu kom múnistar gripið til þess ráðs að ákæra erlenda krist.iniboða fyr ir alls konar glæpi, til dæinis fjöldamorð á börnum og sjúk- lingum, og hefði þetta einkum bitnað á læknatrúboðum. PERSÓNULEGT ÓFRELSI MIKIÐ. Síðan kommúnistar tóku völdin í Kína, getur enginn maður vikið sér þar við án þess að hann verði fyrst að fá leyfi til þess. Maður getur ekki heimsótt kunningja sinn og gist hjá honum, án þess að leyfi komi til, jaínvel þótt hann eigi heima við næstu borgargötu. Fjöldi erlendra j manna hefur verið kyrrsettur í landinu, einkum þeir, sem' við einhvern atvinnurekstur j eða verzlun hafa fengizt. Höft J in á almennu athafnafrelsi i þrengjast stöðugt, og hreinsan ir verða .y víðtækari. Jafnvel, kommúnistar sjálfir fara ekki. varhluta af þeim, —- hafa sum ■ ir verið ákærðir og hlotið refs-1 ingu fyrir ,,hægri-villu“, en aðrir fyrir ,,vinstri-villu“. TUTTUGU MILLJÓNIR UTAN BAMBUSTJALDSINS. Alls áætlað að tuttugu milljónir Kínverja þar eystra búi utan „bambustjaldsins“, en það er hliðstætt hinu austræna járntjaldi. Þar af tíu milljónir _ á Formósu og tvær milljónir í1 Hongkong, þar sem séra Jó- hann dvaldist. Lútherski presta skólinn, sem hann starfaði við, og veitti forstöðu, er rekinn fyrir fé frá Skandínövum og' Ameríkumönnum og er allfjöl mennur. iniiiiiiBiiiiiiiiiiiinniMi Hraðferð Áusfurbær - Vesfurbær Sunnudaginn 25. janúar 1953 hefjast hraðferðir. á nýrri leið nr. 17. Ekið verður á hálftíma fresti frá kl. 7,20 á rúmhelgurn dögum og kl. 9,20 á helgum dögum frá Lækjartorgi um Hverfisgötu, Laugaveg, Nóa- tún, Lönguhlíð, Miklubraut, Hringbraut, Furumel, Nesyeg, Faxaskjól, Kaplaskjólsveg, Bræðraborgar st., Vesturgötu, Hafnarstræti á Lækjartorg. sem auglýs var í 86., 87. og 88. tbl. Lögbirtingaíblaðsins 1952, á húseigninni nr. 31 við Baugsveg, hér í bænum, eign dánar, og félagshús Einars Markússonar og Stefaníu Stef ánsdóttur, er fram samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri laugardaginn 31. jan. 1953, kl. 2V2 e. h. Teikning af hú'sinu og uppboðsskilmálar eru til sýn- is hjá undirrituðum. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 23. janúar 1953. Kr. Kristjánsson. Naguib Framliald af 1. síðu. þeirra er honum stóðu næst, var landinu og þjóðinni ærið dýrkeypt. NAGUIB FÆRIR SIG UPP Á SKAFTIÐ j Naguib færði sig brátt upp ! á skaftið þó hann hefði lýst yf- ir því að tilganginum með bylt ingunni hefði verið náð með því að gera Faruk landflótta og hreinsa til í æðstu emb- ættum landsins og handtaka nokkra herforingja er honum þótt ótryggir. I Ur hann |ýsti .yfir jþví að l^osrifingum til löggjafarþings, sem áttu að fara fram í sum- ar, væri frestað, þótti séð að hverju stefndi. Þess var ekki langt að bíða, að hann leyst'i upp starfsemi stjórnmálaflokk anna og lagði undir sig sjóði þeirra og 'bannaði útgáfu nokkru blaða og kom á ritskoð Zsdanov þjáðisl af ólæknandi krabba, segir sænskur Sæknir, ...... ♦--------- dr. Elis Berven, sérfræðingur í krabbameinsjúkdóm- um. Dr. Berven rannsakaði Zsdanov 1948. --------4-------- AFTONBLADET í Stokkhólmi birtir bá fregn, að árið 1948, fáeinum mánuðum fvrir dauða kommúnistaforingjans A. Zsdanov, hafi Dr. Elis Berven, sem er sænskur sérfræðingur * krabbameinssjúkdómum, rannsakað Zsdanov cg komizí að raun um, að hann bióðist af ólæknandi krabbameini. ' — Zsdanov er einn þeirra komm únistaforingja, sem níu þekkt i SVIPAR TIL SS-MANNA ! HITLERS j Erísncjir 'stjórnmálafréttarii 1 arar álíta að hin svokallaða FrelsishrejTing, sem minnir ó neitanlega á brúnstakka Musso ■línis og SS-menn Hitlers, sé fyrst og fremst öryggislögregla, sem á að gæta hagsmuna (Naguibs og 'halda landsmönn- U'm í skefjum. j í ræðu sinni í gær sagði ! Naguib að hann stefndi að því marki að treysta vináttubönd Egyptalands og hinna Araba- ( ríkjana og losa Egyptaland und an brezkum áhrifum. Þetta á að vera eitt aðal viðfangsefni I Frelsisfylijingarinnai, og jafn fram á. það að duga sem tak- mark til að berjast fyrir. svo þjóðin taki ekki eítir því sem aflaga fer innanlands. Skrifsfofur Ákureyrar- kaupslaðar verða fiuflar í nýff húsnæBL Á VORI komar.di munu skrifstofur Akureyrarbæjar verða flutlar í nýtt húsnæði. Hefur Akureyrarkaupstaður tekið heila hæð á leigu í hinu nýja stórhýsi, sem Landsbank- inn er að reisa á horni Brekku götu og Strandgötu. Verður þar ágætt skrifstoíuhúsnæði. en bæjarskrifstofurnar hafa um langt skeið vefið í kjallara Samkomuhúss Akureyrarkaup- staðar, og eru löngu orðnar ó- viðunandi fyrir starfsfólkið. Frepr affi hjá SúHa- ir rússneskir læknar voru ný- lega sakaðir um að hafa ráðið af dögum. Sex þessara lækna eru gyðingaættar og bíða þeir nú dauðadóms ákærðir fyrir morð. Aftonbladet sagði, að í janú- armánuði árið 1948 hafi dr. Elis Bervan frá Svíþióð farið til Rússlands, samkvæmt beiðni Sovétstjórnarinn'ar. í viðt.ali við Aftonbladet um þessa lækn isför, sagði dr. Berven: „Eng- inn læknir í heiminum hefði getað bjargað sjúklingnum". j ^ SÚÐAVÍK í gær. ÞRÍR BÁTAR róa héðan, tveir 17 tonna og einn 36 tonna. Hefur afli verið tregur, en þó einna skástur í gær og í ’ dag. Komst einn báturinn upp í 4 tonn í dag. Vegna (mannifæðar er ekki fullt lið á bátunum, Svo marg ir hafa leitað héðan í atvinnu annars staðar. Bein og fiskúrgangur er fluttur héðan frá Frosta alla ieið til Bolungavíkur á bifreið um, og eru vegir allir færir, bæði vegurinn héðan til Isa- fjarðar og Óshlíðarvegurinn til Bolungavíkur. Æ - Vöruskipfaverzlunin Framhald af 8. síðu. seldar héðan vörur til Fæi'- eyja fyrir rúma 1,2 miiljón kr. Innflutnins;urinn frá Favr eyjum var hins vegar ekki nema 51 bús. 1952 og 77 þús. 1951. Voi’u keyptir lijá þeim einu sinni garðávextir. VILJA DANIR KAUPA? Það er ekki vifað, bvort utanríkisviðskipti Færeyinga eru í of föstum skorðum til þess að um veruleg kaup geti verið að ræða á vörum, sem íslendingar flytja inn, en þurfa iekki að iiota. Hins veg ar væri ekki fráleitt, að hægt væri að selja Dönunt eytlivað og fleiri þjóðum. í ATHUGUN. 'í Mál þetta er í aihugun, en það kostar víst mikinn iima og gott verzlunarvit að kom.a því þannig fyrir, að hagkvœmt geti taIÍ7,t fyrir íslendinga. Alþýðublaðið — 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.