Alþýðublaðið - 24.01.1953, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 24.01.1953, Qupperneq 8
lóskaparí hug! vaxandi í þorp- m og kaupsiöðum um iand alii Eæktun aukin og búi’é fjölgað til að tryggja afkomu manna meðan atvinna er af skornum skammti Siæmf heilsufar á ATHYGLI raanna í bæjum og þorpum um allt land bein- ist nú ae meir að ýmis konar landbúnaði, og eru nytjar af bú- likap mönnum mjög mikið stoð í atvinnuleysi því, sem ví'ða lierjar. Raunar hefur landbúnaður* 1 æ skipað veglegan sess í at- hafnalífi íslenzkra bæja og )>orpa. Hefur margur maðurinn í senn verið bæði bóndi og verkamaður, og má af þessu ajái, ,að ,'mjótt er bilið milli )>ænda í sveitum og alþýðunn- ar við sjávarsíðuna. Búskapur í þorpum þvarr þó talsvert á ■stríðsárunum, en eykst nú hröðum skrefum. Til dæmis má - nema i mennfaskólanum AKUREYPJ í gær. SAMKVÆMT upplýsingum héraðslæknisins á Akureyri, nefna að búskaparáhugi eykst hefur heilsufar verið mjög )iú mikið í Stykkishólmi, Skaga ,siæmt í bænum allt frá miðj- r.trönd og á Eyrarbakka; eru! um 0któber og fram til þessa, þessir staðir þö aðeins nefndir|þó heldur batnandi upp á síð- em dæmi. Víða eru t. d. hrepp kastið. Hefur þennan tíma ver ar hvort tveggia í senn, bú-: jg óvenjumikið annríki hjá jarðir og kaupstaðir Má þar læknum bæjarins vegna mis- til nefna Ey.rarhrepp á' Isafirði,1 við Skutulsfjörð. Í3ÚJARÐIR í REYKJAVÍK. Menn hafa kannske ekki veitt því athygli, að í Reykja- vík er fjöldi bújarða Eru þær inn um allt Kleppsholt og Soga mýri, í Fossvogi og víðar. Að vísu minnka margar óðum vegna bygginganna, er æ f jölg' ar, en þó er svo t. d. að fjós er á Grettisgötunni, tvö fjós í Hlíðarhverfi og nokkur í Kleppsholti. Talsverð sauðfjár raékt er líka í bæjarlandinu, en nú er rætt um að leggja íiana niður, svo sem kunnugt er. Ekki er nú Reykjavík orð- ín meiri stórborg en þetta — sem betur fer. Ræktun eykst mikið í bænum og fé mun jafn vrel hafa fjölgað nokkuð. MARGIR VILJA GERAST BÆNDUR. Og til marks um aukinn áhuga fyrir landbúnaði nú, má geta þess, að landnámpstj óri mun hafa með höndum langa iísta yfir unga menn, sem gjarnan vilja gerast bændur. En það er ekki nóg að segja jjað. Því að stofnun nýbýlis kostar geysifé. Og ungu kon- urnar vilja síður flytja úr góðri aðstöðu í Reykjavík til amsturs þess og erfiðis, sem oft fylgir sveitabúskapnum. 33n þrátt fyrir þetta allt, virð- íst talsvert af ungu fólki vilja ‘bjóða erfiðleikunum byrgin. lingaíaraldurs og slæmrar kvef sóttar. Undantekning er heilsufarið í menntaskólanum. Þar hefur það verið gott, nema hvað fá- einir nemendur hafa fengið mislinga. í sveitunum umhverifs Ak- ureyri hafa mislingar stungið sér allvíða niður, aðallega um og eftir hátíðarnar. BR. Fjörulíu nýir kaupend- ur að Alþýðubiaðinu á ísafirði Fréttir um kaupenda- fjölgun berast víða að. FYRIR NOKKRUM dög- um harst afgreiðslu AlþýSu blaösins tilkynning um, að bætzt hefðu við á ísafirði fjörutíu nýir kaunendur að Alþýðublaðinu. Ber að þakka Isfir'ðingum þessar undirtektir og er þess vænzt, að aðrir fari að dæmi þeirra. Úr nokkrum kauptúnum hafa þegar borizt góðar frétt ir um fjölgun kaupenda. Hér í Reykjavík berast blaðinu nú nýir kaupendur á hverjuni degi, en hér þarf mjög a'ð lierða róðurinn, og það til mikilla muna. Markið er 2000 nýir kaup endur fyrir febrúarlokin. . . Nýjungar í úrsmíði; Klukkur, sem draga sig upp sjálí- ar við hitabreytingar, seldar hér Armbandsúr, sem hringja, að koma á markaðinn. .................-..—........ UM ÞESSAR MUNDIR eru að koma á markaðinn hér svissneskar borðklukkur, sem valdið hafa byltingu í allri klukkusmíði. Eru bær smíðaðar og’ gerðar af einu merkasta úr- smíðafyrirtæki Svissara, Jaeger—Le Coultre, en Franch Mich- elsen hefur umboð fyrir bær hér og selur. Klukkur þessar eru geysi-* ; Bílfæri «m allan Skagafjörð merkar. Hefur Franch nýverið fengið 3 stykki, sem eru til sýnis og sölu í verzlun hans. GANGURINN BYGGIST Á HITABREYTINGUNUM í stað „trekkjara'1, sem er á öllum venjulegum klukkum, er komið fyrir nokkurs konar loftbelg aftast í klukkunni, sem þenst út eða dregst saman við minnstu hitabreytingu. Þessar breytingar á stæ’’ð EKKI GETUR HEITIÐ, að hér hafi sézt snjór í allan vet , , , , , , ur. Bílfært er um allt héraðið belgsins draSa urið UPD- Her a og meira að segja um öll Fljót landi hafa að V1SU aður sest in, sem annars eru einhver. armbandsur, er draga sig sja.f snjóþynngsta sveit á landinu. ’ UPP' en Það befur byggzt a hreyfingum þess, er úrið bar. Ekki hafa enn verið smíðuð armbandsúr, sem dregin eru upp af belg, eins og blöð hér hafa skýrt frá, enda éru ýmsir talsverðir tæknilegir evfiðleik- ar á því. Klukkur þessar munu kosta um 4000 krónur stykkið. Þær voru smíðaðar fyrst fyrir nokkrum árum, en eru nú fyrst að koma á markaði.nn hér. 5 ára ábyrgð er á þeim. iénas Gíslason réll kjörinn preslnr í Víkurpresiakai ágælur rækjuafli hjá Bíldu- dalsbálum, slull að sækja --------+-------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. BÍLDUDAL í gær. ÞRÍR BÁTAR héðan stunda rækjuveiðar, og hafa aflað ágætlega undanfarið. Fengu þeir til dæmis einn daginn 1800 kg. allir.til samans. Rækjurnar eru soðnar niður í niðursuðu- verksmiðjunni. * Bátarnir, sem þessar veiðar Vinnið að sigri B-listans í Þrótíi Fjórir fyrrv. formenn fé- lagsins eru á B-listanum, en Friðleifur á hinum Fundur í Fuilfrúaráðl Aiþýðuflokksins FUNDUR var haldinn í full- trúaráði Alþýðuflokksins í fyrrakvöld. Var fundurinn haldinn í Iðnó. Á fundinum voru rædd bæjarmálefni og þá einkum fjárhagsáætlun bæjar- ins. Framsögumenn voru bæj- arfulltrúar flokksins, þeir Magnús Ástmarsson og Jón Pétursson. Að ræðum þeirra loknum voru almennar umræð ur. Til máls tóku meðal ann- arr,a Sveinbjörn Sigurjónsson, Matthías Guðmundsson, Einar Magnússon og Jóhanna Egils- dóttir. Á fundinum gætti mik- ils áhuga og sóknarhugs fyrir málefnum flokksins. TALIN VORU ATKVÆÐI í gær í prestsskosningu í Víkur prestakalli í Vík í Mýrdal. Að- íúns einn sótti um prestakallið, Jonas Gíslason cand. theol. Uaut Jónas 237 atkvæi og þar með löglega kjörinn prestur í V í kurpres takalli. KOPAVOGSBU4E! Munið hjónaballið I Alþýðuheimilinu, Kársnesbrauí 21, í kvöld. Það hefst kl. 9. STJÓRNARKOSNINGIN í Þrótti hefst í dag kl. 2 eftir hádegi í húsi félagsins við Rauðarárstíg, og stendur hún til kl. 10 í kvöld. Á sunnudaginn hefst kosnlng in aftur kl. 1 og stendur yfir til kl. 9 um kvöldið. Á B-ilistanum eru fjórir stofnendur og fýrreraíndi far menn félagsins, allt þrauí reyndir félagsmenn, sem unnið hafa sér mikíð og almennt traust með störfum sínum fyr ir félagið bæði fyrr og síðar. Á AjKistanum jer Fjriðleifur Friðriksson í formannssæti, og er ekki ástæ'ða til að kynna list ami frekar. Er hér með skorað fastlega á alla stuðningsmenn B-Iistans að kjósa snemma, það er alltaf hyggilegt í kosningum. Og er þess vænzt að félagsmenn verði samtaka um að vinna af alefli að sigri B-LISTANS. ARMBANDSUR MEÐ VEKJARA Fyrir áramótin i'ékk verzlun stunda, eru tveir 6 tonna, en' in armbandsúr, sem hringir sé einn 10—12 tonna. Þurfa þeir það stillt. Er það einkum ætla'ð ekki að fara nema rétt út fyrir voginn til veiðanna, og eru að frá birtingu að morgni til þess er fer að dimma siðari hluta dags. Síðan vinna hófst í frysti- húsum, hefur rækjuveiðin ver ið takmörkuð, því að ekki fæst nógu margt fólk. Rækjuveiðar voru stundaðar héðan í haust, en hlé varð á þeim um tíma, vegna þess að dósir vantaði. Hófust veiðarnar aftur fyrir eitthvað hálfum mánuði. gleymnum, sem þurfa að mæta á ákveðnum stað og ákveðinni stundu. Enn fremur er nýkom in í verzlunina borðkiukka, sem hægt er að láta leika á- kveðin lög, og var á boöstólum ein, sérlega vönduð, ssm iék „Heima vil ég vera“ og lag úr La Traviata. Veðrið í dagt Suðaustan kaldi, rigning. Sljórnmálaskóli FUJ í Reykjavík ST J ÓRNMÁLAS KÓLI FUJ í Reykjavík hefst í Edduhús- inu við Lindargötu sunudag- inn 25. þ. m. (á morgun) kl. 2 e. h. stundvíslega. Gylfi Þ. Gíslason alþingis- maður flytur þá fyrsta erindi sitt um jafnaðarstefnuna. f fyrirlestrum sínum um jafn- aðarstefnuna mun Gyl'fi hafa hliðsjón af bók sinni „Jafnað- arstefnan", sem gefin var út af Helgafelli 1949. Reynt verður að útvega þeim þátttakendum bókina, sem ekki eiga hana. Síðar munú ýmsir aðrir for- ustumenn flokksins flytja er- indi í skólanum og verður það (FrJi. á 7. síðu.) Verða appelsínur keyptar hingaði frá Spáni og seldar svo aftur til Ungverjalands? Rætt um að selja Færeyingum og fleiri þjóðum vörur, sem kaupa verður frá vöruskiptalöndum, en ekki er þörf fyrir hér heima. VEGNA vöruskiptaverzl- unarinnar, sem nú er orðin geysimikill þáttur í utanríkis viðskiptum þjóðarinnar, má búast við því, að liingað til lands verði að flytja meira magn en ,}>örf er á að nota hér af ýmsum vörutegundum, enda verður að kaupa sumar tegundir frá fleiri en einu landi. ENDURÚTFLUTNINGUR TIL VÖRUSKIPTALANDANNA Af þessurn ástæðum hefur verið ræjtt um það hér, að því er verzlunarráðið hefur VIÐSKIPTI VIÐ FÆREY- skýrt blaðinu frá, að reyna INGA. að selja slíkar vörur aftur út, jafnvel til einhverra vöru- skiptalandanna. Þannig má búast við, að frá Spáni og jafnvel Israel verði keypt meira af appelsínum, en ,hér yrðu notaðar, og líkur þykja benda til, að það, sem ekki yrði notað hér, mætti selja til dæmis til Ungverjalands. Á sama hátt yrði reynt að fara með fleiri vörutegundir, sem hér munu h'aðast upp að öðrum kosti. Sumar slíkar vörur er einn ig rætt um að reyna að selja Færeyingum aftur, þótt ekki sé enn reynjt, jhvort það muni takast. Færeyingar hafa und- anfarin ár pkeyp-t vörur frá Islandi fyrir nokkra upphæð árlega. Síðasta ár seldu ís- lendingar Færeyingum vörur fyrir 367 þúsund krónur, að langmestu leyti freðsíld, sennilega til beitu, og einnig gamla málma. Árið 1951 voru Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.