Alþýðublaðið - 06.02.1953, Page 3

Alþýðublaðið - 06.02.1953, Page 3
Föstudagur 6. febrúar 1953 ALÞÝÐUBLA01Ð <3 ÖTVARP REYKJAVÍK 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 19.25 Tónleikar: Harmoni-kulög 20.30 Kvoldvaka: a) Helgi Hjörvar flylur írásagu eftir Kristján Benjamínss. bónda sð Ytri-Tjörn.um í Eyjafirði: Ráðist í Möðruvallaskóla 1889. b) Sigmundur Guðna- son á ísafirði les frumort kvæði og stökur. c) Nem- endakór Laugarvatnsskóla ! syngur; í>órð,ur Kristleifsson 1 stjórnar (plötur). d) Martin Larsen lektor flytur gaman- sögu af dóttur sinni: ,,Ég er dönsk og ég, veit aTlt-“ e) Hallgrímur Jónasson kennari flytur ferðaiþátt: Á Breiða- merkursandi. 22.10 Passíusáimur (5). 22.20 „Maðurinn í brúnu fötun- um“, 22.45 Dans- og dæ.gurlög: Ben- ny Goodman sextettinn H A N N E S A H O R N I N U ! Vettvangur dagsins Sigurför þvegilsins. — 2000 í Reykjavík. — Einnig í sveitirnar. — Sambandið og melónurnar. — Tveir nýir bankar á næsta ári. — Samtals sjö. lírossgáta Nr. 336 I ■ í 5 ‘f 5 6 T 9 to n /2. 13 i¥'r Ib /7 Lárétt: 1 farfi, 6 ullarílát, 7 klæðleysi, 9 tónn, 10 brek, 12 annbúðir, 14 fjörugóss, 15 planta, 17 kvenmaðurinn. Lóðrétt: 1 lærdómur, 2 ang- an, 3 á fæti, 4 áhald, 5 gróður- inn, 8 líkamsvökvi, 11 drykkj- aríilát, 13 sagnfræðingur, 16 igkammstöfun. (Lausn á krossgátu nr. 335. Lárétt: 1 samband, 6 rær, 7 Lóló, 9 mi, 10 dró, 12 ká, 14 óimi, 15 ina, 17 niðrar. Lóðrétt: 1 sólskin, 2 mæld, 3 ar, 4 næm, 5 drifin, 8 óró, 11 ólg'a, 13 áni, 16 að. ÞVEGILLINN hefur ]>egair' náff nrikiili útbreiffslu. Svein- björn Jónsson liefur fundiff upp á mörgu nýju síffan hann fór aff vasasí í afvinnu. og iffnaðar- málunr og alltaf hefur hann stefnf aff unlbétum og nýjung- um. Stundum hefur honum tek izt aff kénna fólkinu og sfund- um hefur þaff efcki skilið nýj- ungar hans. EN MEÐ ÞVEGEINUM sigr- aði hann. Mér er sagt að um 2000 heimili liér i Reykjavík hafi þegar keypt þetta tæki og fari salan stöðugt vaxandi. Enn fremur sé hann að íá mikla út- breiðslu víða um land — og meða.1 annars sé hann kominn á hvert heimili í sumum sveit- um. Að líkindum líkar hús- mæðrum vel við þvegilinn, ann ars fengi hann ekki svona mikla útbreiðslu. FRA SAMBANRI íslenzkra samvinnufélaga hef ég fengið eftirfarandi: ,,í bréfi einu, sem þú birtir í dálki þínum s.L suimudag, er það gagnrýnt, að Samband ísl. samvinnufélaga hafi látið fleygja nokkru magni af melónum, og það fullyrt, að melónur þessar hafi verið ó- skemmdar. SAMBANIHÐ óskar í þessu tijefni að taka skyrt fram, að ekk; hefur verið fleygt einni einustu melónu, sem var hæf til manneldis. Voru birgðir af þessum ávöxtum athugaðar vand.lega, og reyndist allmikið af þeim vera eins og grautur að innan, og aðrar minna skemmd ar. Þess ber að gæta, að börkur er þj'kkur á melónunum, og sést því ekki alltaf ufan á þeim, þótt þær séu skemmdar. Hlýtur fullyrðing bréfritara þíns um að melónurnar hafi verið ó- skemmdar að byggjast á mis- skilningi af þessum ástæðum. í ÞESSU SAMBANDI er vert að minna á, að melónur þessar komu ti’l landsins ineð Arnar- i felli í desemfcermánuði síðast- liðnum. Þær voru neðst í skip- inu og þurftu að Þggja í því allt verkfallið, svo að það er ekki undarlegt, að nokkrar skemmdir skuli hafa orðið í þeim.“ BANKAMAÐUR skrifar: — „Þakka þér fyrir pistilinn þinn um bankana. En þú veizt ekki allt í sambandi við þetta mál, sem er ef til viíl ekki von. þar sem þú lýsir yfir því, að þú skiljir ekki mikið í hinum æðri fjármálum. Við stofnuðum einn banka í fyrra, við stofnuðum einn banka í ár — og það stendur til að stofna tvo banka á næsta ári. þAÐ Á í FYRSTA LAGI að stofna ,,seðlabanka“. Það er talið alveg nauðsynlegt, ólijá- kvæmilegt, ef allt' eigi ekk; að fara um koll. — Þá er og í ráði að stofna .,samvinnubanka“. Béðir þessir bankar verða að líkindum stofnsettir . á næsta ári.“ JÁ, ÞETTA VISSI ég ekki, annars hefði ég minnzt á það. Hvernig á maður Hka að g*eta fylgzt með í þessu? Hannes á horninu. Aiiglýsið í Alþýðublaðinu í DAG er föstudagurinn. 6. íebrúar 1953. Næturvarzla er í lyfjabúð- ínni Iðunn, sími 1911. Næturlæknir er í læknavarð- gtofunni, skni 5030. FLU GFERÐIR í dag verður flogið til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- íjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun til :Akureyrar, Blönduóss, Egils- Btaða, fsafjarðar,- Sauðárkróks pg Vesfmannaeyja. SKIPAFKÉTTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Norð- firði í gær áleiðis til Akureyr- ar. M.s. Arnarfell losar hjalla- efni í Reykjavík. M.s. Jökulfell fór frá Reykjavík 4. þ. m. áleið us til Akureyrar. Eimskip. Brúarfoss kom til Leith 1/2 fr..'. Hull. Dettifoss fór frá Rvík 4/2 til New York. Goðafoss fór frá Wismar 3/2 til Gdynia, Á'laborgar, Gautaborgar og Hull. Gullfoss fór frá Leith 3/2 var væntanlegur til Reykjavík- íir í nótt- Lagarfoss kom fil Hamborgar 4/2, fer þaðan til Rotterdam og Antwerpen. Reykjafoss fór frá Reykjavík 31/1 til Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fór frá Ham- borg 3/2 til Leith og Norður- landsins. Tröllafoss er í New York, fer þaðan til Rvíkur. Ríkisskii>. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið verður væntanlega á Akureýri í dag. þyrill er í Reykjavík. Helgi Helgason f.er frá Reykja- vík. í dag til Vestmannaeyja. Leiffrétting við auglýsingu hjá Verka- mannafélaginu Dágsbrún: Öðr- uœn tiHögum ber að skila í skríf stofu Dagsbrúnar fyrir k.l. 6 e. h. föstud. 6. þ. m., en ekki föstud. 13. þ. m. Átthagafélag Kjúsverja. Félagar eru minntir á að mæta á skemmtifundinum í skátaheimilinu í kvöld, sem byrjar stundvíslega kl. 8.30. líappdrætti Háskóla íslands. Athýgli skal vakin. á auglýs- ingu happdrættisins í blaðinu í dag. Dregið verðwr á þriðjudag, og eru aðeins 3 söludagar efiir. Minningarspjöld Styrktarfélags lamaðra- og fatlaðra fást í Bækur og rit- föng, Austurstræti 1, Bókbúð Braga Brynjólfssonar og Verzl uninni Roða, Laugaveg 74. Félagar í FUJ, Reykjavík, eru beðhir að athuga, að skrifsfofa félagsins í Alþýðu- húsinu er öpin alla þriðjudaga frá kl. 5,30—7 og föstudágá frá k-1. 8—9, símar 5020 og 6724. Verður ársgjöldum þar veitt viðtaka og stjórn félagsins verð ur við'til skrafs og ráðagerða. S S S Hafnarfjörður. S S * S s Suðurnes. S $ $ ^ Bíla - Béfa S S ^ dínamó, startara og blásara ^ S viðgerðir. s S S s Rafsteinn s ^ Strandgötu 4. Sími 9803.: ^ Hafnarfirði. v .. i frá Landsambandi ísl. úfvegsmanna 5. febrúar 1953. Þar sem samkomulag hefur nú verið undirritað viö ríkisstjórnina um framlengingu á innflutningsréttindum vélbá-taútvegsins fyrir þetta ár, hafa stjórn og Verðlags ráð Landssambands ísl. útvegsmanna ákveðið, að útvegs menn kaupi fisk af sjómönnum árið 1953 á eftirfarandi. verði: Þorskur: A. Annar en netjafiskur: Slægður með haus ............... kr. 1.05 pr. kg. Slægður og hausaður Óslægður .......... Flattur........... B. Netjafiskur: 1) Einnar nætur: Slæður með haus . . . Slæður og hausaður Óslægður .......... Flattur ........... 2) Tveggja nátta: Slægður með haus 1.37 — 0.88 — 1.55 — 1.05 1.37 0.88 1.55 0 95 Slægður og hausaður — 1.23 — Óslægður - 0.79 — Flattur ..... _ 1.40 — 3) Þrigg-ja nátta: Slægður með haus — 0.74 — Slægður og hausaður •— 0.96 — Óslægður i — 0.61 — Flattur — 1.09 — Ýsa, enda sé henni haldiff sérskildri í bátunum: Slægð með haus ......... Slægð og hausuð......... Óslægð ................. Langa: Slægð með haus ......... Slægð og hausuð......... Óslægð ................. Flött .................. Keila: Óslægð ................. Ufsi: Slægður með haus ....... Slægður og hausaður .. . Steinbítur í noíhæfu ástandi: Slægður með haus............. Skötubörff: Stór ................... Smá .................... Hrogn, til 1. apríl 1953: 1. flokkur............. 2. flokkur ............. — 1.21 — 1.57 — 1.00 — 0.93 — 1.20 — 0.74 — 1.37 0.48 — 0.55 — 0.71 — 0.95 — 0.82 — 0.57 — 2.30 1.00 Áusíin varahlutir! Eigendur Austin-bifreiða, athugið strax hvað yður vantar af varahlutum fyrir vorið. Við eigum miklar birgðir af varahlutum fyrirliggj- andi og fáum með hverri ferð nýjar bírgðir. Athugið hvort við eigum stykkið, sem yður vantar. Garðar Gíshmm h J. Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.