Alþýðublaðið - 06.02.1953, Page 6

Alþýðublaðið - 06.02.1953, Page 6
b ALÞÝÐUBLABIÐ Föstudagur G. febrúar 1953 FRANK YERBY MilljónahöHin Vöðvan Ó. Sigura ÍÞRÓTTAFÁTTUR i AHt fór þetta eins o.g ég spáði með snjóinn; það hefur ekkert orðið úr honum, og nú er alþingi að Ijúka, án þess það hafi veift nokkurt fé til skíða- hallarinnar. f>að er ailt á sömu bókina lært hjá okkur, þegar mesta naeimingarmál þjóðarinn ar — íþróttahreyfingin — er annars vegar. 5'orráðamenn þjóðarinhar eiga það alls ekki skilið, að hér á lancii séu satt met. Við viljum fá handritin heim, af því að bau segja frá því að forfeður vorir voru mestu íþróttagarpar í heimi á , sinni tíð. Ef þeir hefðu ekki verið það,. væru ekki til neinar fslendingasögur í handriti. Samt sem áður viljum við sama og lekkert gera til þess að af- komendumir reynist slaga hátt upp í forfeðurna. Þetta er rök- vilila; við verðum að byggja kröfur okkar til handritanna á því að sýna hversu þýðingar- mikil úrslitaáhrif fslendinga- sögurnar hafi alltaf haff á þjóð- aruppeldið, o.g því til sönnunar verðum við að geta benf á hin glæsilegusíu íþrótlamet. um leið og við f.ullyrðum. að þau hefðu aldrei verið setf, ef við- komandi fþróttagarpur hefði : ekki þaullesiS íslendingasög- urnar! Þetta verðí þingmenn- irnir að skilja, og veita meira fé til íþróttanna en nokkurs annars. Við fáum engar lands- . liðskeppnir í knattspyrnu hérna heirna í sumar, — og hvers vegna ekki? Það er hrein og bein afleiðing þeirrar óheilla- sfefnu, sem alþingi hefur tekið í íþróttamálunum. Ef knaft- spyrnuhrieyfingin hefði nógu mikið fé handa á milli, þá myndu knattspyrnumenn vorir æfa isig undir drep og ná svo miklum ánangri, að erlendir knattspyrnugarpar ipyndu ríf- ast um að heimsækja okkur. Svona er þetta allt saman. Hærri fjárstyrki, — þá koma metin! Enn hærri fjárstyrki, og þá koma enn glæsilegri mef! Og hvað mýndí slíka metþjóð, sem við gætum orðið, varða um töndunarbann í Bretiandi? Ef við hefðum efni á því að segja við þá: „Þið kunnið ekki knatt spyrnu!“ þá yrðu bsir fljótir að segja jessolræt. Og svona er það á öllum svið,um! En þetta skilja bingmennirn- ir ekki. Þess vegna fer allt í handaskoium hjá þeim og okk- ur. Upp með skíðahöliina, — þá munu bæfast harmasár hins horfna, hugsjónir rætast, þá mun aftur morgna! Vöðvan Ó. Sigurs. (íþróttaþátur þessi er kafli úr ræðu, sem VÓS mun halda í útvarpið innan skamms.) Auglýsið £ Alþýðublaðinn fc* M .«*■..» M M ■ ■■«*»*■■»■*■ * » ■«■■■■»*■»»1 sem hann mætti, bar höndina) upp að húfunni. — Kvöldið, herra Dawson, sagði hann. — Kvöldið, sagði Pride. Hvernig líður frúnni og strák- unum? — O, sú gamla er ekki vel hress. Börnin full mörg, held ég sé. En hvað skal svo sem giera? jElr 'imaður ekki svona, meðan maður er þó ekki eldri en þetta? — Komdu þér bara vel við einhverja yngri og gefðu þeirri gömlu hvíld, sagði Pride glott- andi. Lögregluþjóninn rak upp skellihlátur. Og Pride vissi ó- sköp vel, að lögregluþjónninn mundi segja frá þessu í mörg- um útgáfum vi-ð möguleg og ó- möguleg tækifæri í hópi kunn- ingjanna og aldrei gleyma að láta það fylgja með, að „hann Pride sagði það við mig“ til þess að ítreka sem bezt að hann væri vel málkunnugur sjálfum herra Pride Dawson. Sjálfum feiinum mikla Prídfe Dawson! Hann lét ekkert tækifæri sér úr greipum ganga að stju’kj a menn í þeirri trú, að hann væri þegar orðinn milljónamæring- ur. Gaf þeim sögusögnum meira að segja byr undir væng jna, þegar hann kom því við, að hann væri félagi hins auð- uga og volduga Thomas Still- worths. Hann var líka þegar orðinn vel málkunnugur stór- löxum eins og Commodore 'Vanderbilt. KHng$u|leitíi :stóc- bokkinn hann Jim Fisk og hinn litli og grannvaxni Jay Gould, sem báðir voru duglegir gestir í kauphöllinni, létu meira að segja svo lítið að tala við hann eins og jafningja sinn í verð- bréfabraskinu. Það myndu þeir ekki gera, ef þeir í raun og veru vissu, hversu iitíurn fjármunum hann enn réð yíir. Fimmtíu Jþúsund dollarar, hvað var það í augum slíkra auðkýfinga? Ekki einu s'mni fci’I þess að beygja sig eftir því þó að þeir lægju fyrir fótum þeirra á götunni. Þeir byrjuðu 2kki að bjóða í fyrr en komið var í fimm milljónir, og svo gátu þeir haldið áfram enda- laust löngu efir að jafnvel ínapgfa?dtr jmjlljónamæringar höfðu lagt árar í bát. Það bar allt að sama brunni: Ef hann ætti ,að geta haft nokkra von hxm ‘að þ^á með tærnair, þar sem þeæir miklu rnenn höfðu hælana, þá þyrfti hann að segja Við Esther .einn góðan veðurdag: Jæja, Esther, nú komum við til fógetans. Og ekki var það nú erfiðara en það. O, ég gef fjandann í það allt saman, sagði hann við sjálfan sig, veifaði skrautlegum vagni og settist upp í hann. Hann hafði ekki séð Sharon í tvo mánuði. Hann hafði fengið mörg bréf frá henni og það mátti hann eiga, að hann íhafða svarað þeibi ireglulega, útskýrt fyrir henni, að hann væri stöðugt svo tímabundinn, viðskiptin yrðu að ganga fyrir öllu. Og komið hafði það fyrir, að hann hafði haft á takteinum allt aðrar afsakanir, sem hann jvissi að mundu hafa grætt 26. DAGUR vesalings litlu Sharon hans, i þar sem hún hlaut að eygja andlit Esther milli orðanna og línanna. Nú ætlaði hann, Pride Dawson að taka af skarið og láta allri þessari óvissu lokið. Nú ætlaði hann að fara að hitta Sharon sína. Þetta hlaut að taka einhvern enda fyrr eða síðar, og því fyrr, því betra. Samt vissi hann ekki á þessari stundu, íhvernig endirinn myndi verða. Hann elskaði Sharon og gat ekki hugsað sér að hætta að sjá hana, því síður að missa hana fyrir fullt og allt. Hann þráði heldur ekki Esther. í mesta lagi líkamlega. En því varð ekki neitað, að Esther var fimmtíu milljón dollara virði. Vagninn nam staðar fyrir framan þar sem verið hafði saumastofan hennar Sharon O’Neil. Húsnæðið var tómt og á spjaldi yfir dyrunum stóð með stórum söfum: Flutt — yfir götuna. Hann svipaðist um, Hinum megin \ við götuna sá hann kvenfólk að saumum innan við stóran glugga. Shár on gekk á milli þeirra og sagði fyrir verkum. Hann gekk yfir götuna. Hann hafði ekki fyrir því að drepa á dyr, heldur gekk rak- leitt í inn. Sæl vejrtu Sharon, sagði hann. Þú hefur ekki sagt mér neitt um að fyrirtækið gengi svona vel. Það gengur svo vel, Pride. Alveg prýðilega vel. Eg hef þurft að ráða fleiri stúlkur. Það rekur óðar að því, að ég þurfi að ráða fleiri. ■ Svo að Esther kom hingað? Skrítið að hún skuli aldrei hafa sagt mér neitt um það. En ég tala nú heldur ekki svo mikið við hana að öllum jafn- aði. Ó, gerir þú það ekki, Pride? Það leyndist ekki Pride, að fagnaðarundrun var í rödd ungu stúlkunnar, ekki þó alveg laus við orryggni. Nei, sagði Pride. Það geri ég ekki. Sharon snéri sér að stúlk- unum. >«! Þið megið fara, allar saman. Eg skal ekki draga neitt kaup af ykkur. Þið megið eiga frí það sem eftir er dagsins. Stúlkurnar urðu himinlif- andi. Það veru þegar tvær stundir eftir af hinum venju- lega tólf stunda vinnudegi. Þær tóku pjönkur sínar og þustu á dyr hver á fætur annarri. Pride tók Sharon við arm sér og leiddi hana út að vagninum, sem enn beði úti fyrir. í Boothleikhúsið, sagði harm. Sjötta gata, tuttugasta og þriðja stræti. Ó, það er alveg nýtt leikhús, sagði S„aron fagnandi, Það var opnað í vor sem leið. Hvað er þar í kvöld? Pride dró tvo aðgöngumiða upp úr vasa sínum og lét liana sjálfa lesa: Rómeó og Júlía, las hún. Hverjir leika? Booth leikur Rómeó og ung- frú McVicker leikur Júlíu. Hvernig lízt þér á? Alveg prýðilega. Eg ætla að skemmta mér svo vel. sagði hún og þrýsti handlegg hans fastar Pride leið illa í stúkunni. Hann heyrði Sharon kjökra við |hlið sér. [Á svicf.niu va;r Júlaí að reyna að ná í dropa af eitri með því að kyssa varir hins látna elskhuga síns. Svo hóf hún rýtinginn á loít. Þá stóðst Sharon ekki lengur má-t ið, gróf andlitið í höndum sér og þrýsti sér upp að Pride. Svona, svona, Sharon mín. Þetta er bara leikur. Þau sátu að snæðingi í Def- minoco á eftir. Á borðum voru ostrur og aðrar Ijúffengar kræs ingar. Pride sagði: Þetta er allt svo kjánalegt. Enginn sviptir sig lífinu vegna ástarrauna. Sharon lagði frá sér gaffal- inn. Það.var djúp sorg í brún- um. rökum augunum. Er það, Pride. Heldurðu að enginn geri það? Pride var á leið heim til sín. Hann var í slæmu skapi. Enn þá hafði hann ekki beðið Shar- on að giftast sér. Þess í. stað ’hafði hann k^sst hana tvisvar eða þrisvar og boðið henni hálf önuglega góða nótt. Þarna hafði Sharon staðið og horít á hann, og beðið eftir þessu sama, sem hann ætlað-i að segja, en aldrei varð neitt af. Hann hafði hald- ið, að hún færi þá og þegar að gráta. Það varð þó ekki. Þess i stað hafði hún bara sagt: Vertu sæll, Pride. Svo var það ekki meir. Pride rétti úr sér í vagn- sætinu. Já, einmitt þetta hafði hún sagt: Vertu sjtell, Pride, en ekki: Góða nótt, Pride, eins og þó lá beinast við. Og hafði' hún ekki sjálf sagt það með raddblænum svo ekki varð um villzt að nú væri öllu lok- ið? Hví í ósköpunum var hann að gera sér rellu út af því, að skilnaður þeirra hefði ekki verið eins og hann átti að vera? Þarna hafði hann það: Tvö orð: Vertu sæll, Ekki: Góoa nótt, vinur min. ITvenær fæ ég að sjá þig aftur? Gott og vel. Hann reyndi að Knattspyrnuíélagið Frarn 45 ára. Afmælisfagnaður félagsins verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 14. febrúar. Áskriftarlisti liggur frammi í Lúllabúð, Hverfisgötu 61 og í Verzl. Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29. Stjórn Fram, IIIIIIRRflllCMVIIBIiaiRIIIIKIIlM B Smurt brauð. Snittur. Til í búðinni allan daginn. ; Komið og veljið eða símið. | Sfld & Fiskur.l tJra-viðtíerðlr. • l Fljót og góð afgreiðsla.: GUÐL. GÍSLASON, j Laugavegi 83, * EÍmi 81218. Smurt brauð ■ oá snittur. j .Nestispakkar. \ Ódýrast og bezt. Vin-j samlegast pantið með: fyrirvara. ■ MATBARINN Lækjargötn 6. ■ Sími 80340. 1 Köld borð oá heitur veiziu- matur. Sffd St Flskur* Samúðarkort | ■ B Slysavarnafélags fslandi* kaupa flestir. Fást hjá * slysavarnadeildum nm: Iand allt. í Rvík í hann-I » yrðaverziuniimi, Banka- * ctræti 6, Verzl. Gunnþór- ■ unnair Halldórsd. og skrif-; stofu félagsins, Grófin 1.: Afgreidd í síma 4897. —í Heitið á slysavarnafélagið. 3 Það bregst ekki. * Ný.ia sendl- 1 bílastöðin h.f. : hefur afgreiðslu í Bæjar-» bílastöðinni í Aðalstrætlj: 1S. — Sími 1395. ; ÉinUsrsDÍðíd | Barnaspítalasjóðs Hringsinjsj! eru afgreidd í Hannyrða-; verzl. Refill, ASalstræti 12 ■ (áður verzl. Aug. Svenö-: sen), f Verzluninni Victor,; Laugavegi 33, Holts-Apó-; teld, Langhöltsvegi 84, j Verzl. Álfabrekku við Suð-i urlandsbraut, og Þorstein.*-; búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir K af ýmsum stærðum $ ■ bænum, útverfum bæj-j arins og fyrir utan bæ-: inn til sölu. — Höfum* einnig til sölu jarðir, j vélbáta, bifréiðir og: verðbréf. ■ Nýja fasteígnasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og M. 7,30—j 8,30 e. h. 81546. iibv f pmttim ■■■• ■■■ ■■■■■■Yiiiitfii »>lf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.