Alþýðublaðið - 06.02.1953, Síða 7

Alþýðublaðið - 06.02.1953, Síða 7
Föstudagur 6. febrúar 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 FELAGSLIF Skíðaferðir. Skíðafélögin í Reykjavíke efna til skíðaferða að skíðaskálan- um á HelliSheiði og JósefsdaJ um helgina: Laugardag kl. 9 f. h. Laugardag ki. 2 e. h. Laugardag kl 6 e. h. Sunnudag kl. 9 f. h. Sunnudag kl. 10 f. h. Sunnudag kl. 1 e. h_ Farið verður frá skrifstofu Orlofs h.f. í Hafnrastræti 21, sími 5965. ráðgerir skíðaferð að Skála- felli um helgina. Lagt af stað frá Orlof kl. 2 og 6. Þátttakendur skrifi sig á lista hjá Orlof. Skíðadeild KR Frá Guðspekiféfaginu Fundur verður í stúlkunni Mörk í kvöld kl_ 8,30. Frú Oddný E. Sen flytir arindi: ,,í kínversku must- eri“, og sýnir skuggamyndir á eftir. Tónlist. Mokkrir kínverzkir listmun- ir til sýnis. Allir velkomnir. Gísli Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. Framhald af 5 síðu. að mannúðin og menningin á rætur sínar í trú, sem hærra bendir, og á það á hættu að skrælna upp, ef hún fær enga næringu þaðan. MÆLIKVARÐI Á MENNINGUNA Það er einn skýrasti mæli- kvarðinn á menninguna, hvaða tillit er tekið til æskunnar og ellinnar og hvernig að þeim er búið. Æskan leikur sér og ellin á að fá að njóta hvíldar frá þeirn störfum, sem eru orðin ofurefli. Hin erfiðari skyldu- störf tilheyra miðbiki ævinnar, og er það þó ekki allt lífið. Æskan og ellin eru líka ævi- skeið í sín urn fulla rétti. Ellin hvarflar huganum aftur til sinnar eigin æsku og mætir hinni upprennandi æsku á miðri leið í ljóðum, þulum og endurminningum. Það mildar ellina að muna sína eigin æsku. Minningarnar eru gull, sem gamla fólkið leggur í lófa barnanna. Oft er það gott, sem gamall kveður. Gamalt og gott, segjum við, og bað á ekki slízt við um gamla fólkið, sem við kynntumst í æsku og minn umst með meira hakklæti en annarra vandalausra. Og sín á milli hefur gamla fólkið margs að minnast. Með- al jafnaldra eru ailir ungir. Það er komið í höfn, öldur lífs ins lægðar, og litið i ljósi langr ar lífsreynslu yfir.farinn veg. Einmana ellin er erfiðust, en að eldast saman í félagi er létt. ,,Já, manstu þetta?“ segir hver við annan og lifa glaðir sam- an í endurminningunni. FJÁRSJÓÐIR ELLINNAR Það kvartar enginn um ald- urinn, sem hefur eða finnur nægileg hugðarefni. Með aldr- inum koma tómstundirnar, sem er frjálst að fylla með sín- um eigin hugðarefnum. Ég hef stundum heyrt, að konur eld- ist betur en karlar, og það má vera. En ef svo er, þá er það mikið vegna þess, að þær eigi meiri og fleiri hug'ðarefni — bæði til munns og handa. Þær kunna fleiri kvæði, segja meir frá minningum sínum og kunna fleiri handbrögð við létta vinnu og heimilisstörf. Þetta ættum vér karlmenn að leggja oss á minni og vekja hjá oss og glæða nógu snemma ýmis hugðarefni og kunnáttu, sem geta tekið við þegar at- vinnunni sleppir. fín þó sú fyr irhyggja hafi ekki verið höfð, hygg ég, að flestir muni á efri ámm koma niður á nokkra fjársjóði, ef þeir grafa fyrir í huga sínum. Auk þess hefur ævikvöldið sítt eigið ljó'3. ..Tölum við .irn tryggð og ást, tíma löngu farna, unun sanna, er aldrei. brást, eilífa von guðs barna,“: segir Steingrímur. Það kvart- ar enginn vitur maður yfir sínu æviskeiði, heldur færir sér í nyt bað, sem það hefur að flvtja. Ellin hefur stundum verið kölluð æekuár hins eilífa lífs. Og engin orð bekki ég feg- urri og ástúðlegri um stund viðskilnaðarins en þessi: „Nú lætur þú, herra, þjón þinn í friði fara, eins og þú hefur heit ið mér, þv.í að aunu mín hafa séð hjálpræði þit.t.“ Framhald af 8. síðu. benti hann óff á, varðandi þær kvartanir, sem borizt hafa frá vélbátasjómönnum fyrir vest- an, vegna ágangs togara á mið unurn, að þar væri um að ræða mið utan landhelgislínu, og væri þar alltaf um vandamál að ræða, þegar vélbátar og tog arar væru þar sarnan að^veið- NÝIR ST3MPLAR I .,ÞOR“, Um gallana í „Þór“ er það að segia, að sérfræðingar frá ve'rksmiðjum þeim, er vélin er gerð hjá, hafa athugað bá að undanförnu. Verða nú fengnir nýir stimplar í vélina og' hún síð.an reynd, og star.da vonir til þess. að gallarnir verði lag- færðir á þann hátt. nniiiiiiDMiaiBDEiiiifflSiiOiaimiuiiiiiiiuiiimmiuniiuiiiBiiiiiiyiiiiBiiiuiiiiifflHíiiiiiiiHiiiiHaiiiiiiiiiiBiiiiiiHiiiHiBHBaBiimiBaiiiiuiuHniBiipiifflMHiBiiiiBiiiiiiyig GÍSLI JÓNSSON alþingis- maður og kona hans, frú Hlín Þorsteinsdóltir, haía gefið Suð urfjarðarhreppi allar ló.ðir, sem þau áttu á Bíldudal. Er það ómetanlegt fyrir kauptúnið að vera þannig orðið eigandi að meginhluta þess lands, sem það er byggt á. — Hefði Gísli óef- að getað selt lóðirnar einstak- lingum fyrir mikið ic, en með þessu sýnir Gísli, að hann vill ekki láta síðari kynslóðir braska með lör.d og lóðir í kaupstöðum. Og til þess að sýna, að honum sé alvara með þessa skoðun, sýnir hann þann höfðingsskap, sem þessi ein- stæða gjöf til Bílddælinga ber vitni um. Vinningar í 1, — 12. flokki: 1.—12. fl. 1 vinningur á 1 5 0 0 0 0 kr. 150 000 kr. 4 vinningar á 4 0 0 0 0 kr. 160 000 — 9 — á 2 5 0 0 0 kr. 225 000 — 18 — á 1 0 0 0 0 kr. 180 000 — 18 — á 5 0 0 0 kr. .90 000 — 130 — á 2 0 0 0 kr. 260 000 — 500 — á 1 0 0 0 kr 500 000 — 3005 — á 5 0 0 kr. 1 502 500 — 6315 — á 3 0 0 kr. 1 894 500 — 10000 4 962 000 kr. . . Aukavinningar: 4 virmingar á 29 — á 5 0 0 0 kr. 2 0 0 0 kr. 10033 20 000 kr. 58 000 — 5 040 000 kr. Dregi§ ver§ur í 2. flokki á JsriSjudag, — áðeins 3 söiudagar effir. MBHBMIMMMIIMIIMIIIIIIIIIimiBBIBIIIIIUIIIIllliyHmillllll'IIIHIHTIIllllMilllllllllllll l£31ti!Mi^^ ..........I....iimiimiim^^ París — Piviera — áiparnir í Garnla bíó, sunndaginn 8. febrúar kl. 1,15 e. h. Sýndar verða kvikmyndir frá: París. frönsku Ölpunum og Miðjarðarhafsströndinni: Sendiherra Frakka: H. Voillery flyíur ávarp. Prófessor Guðbrandur Jónsson sýnir kvilunyndirnar. — Aðgöngumiðar á kr. 5.00fást í Orlof og Gamla bíó. Allur áqáM rennur fil S. í. B. S. Friöun línusvæéa Framhald af 8. síðu. ir héðan um 7Mt tonn í róðri að meðaltali. Síðan höfum við horft á meðalaflann minnka niður í 3%—4 tonn jafnt og þétt. eftir því, sem togveiðarn- ar hafa aukizt. Tillaga okkar á að vera upphaf að sameigin- legri viðleitni Vestfirðinga til að sporna við þessari öfugþró un“. livaðanæva Ódyrmtu falakcmp úrsins FUNDIN eru nú lík 1320 manns, er farizt hafa í flóð-1 inu í Hollandi. Björgunarstarf inu er haldið áfram af fullum krafti. Við þjörguriarstarfið eru hraðbátar óg snekkjur úr flota auk alls fiskiflota Hollendinga Breta, Frakka og Belgíu- manna. Allir flugvellir iandsins eru þéttskipaðir flugvélum er fljúga með vistir og hjúkrunargögn til einangraðra staða og fólk þaðan aftur. Helikopterflugvélar hafa komið að góðum uolum við að bjarga fó.lki úr sjálfheldu. Aðstoð til handa hinum nauð stöddu berst hvaöanæ>í að. Frakkar og Portúgalir hafa boðizt til að taka á annað þús ÚTSALA — ÚTSALA — ÚTSALA Karlmannaföt úr ullarefnum áður kr. 750,00, nú kr. 495,00. Karlmannaföt úr kambgarnsefnum, áður kr. 890,00 nú kr. 595,00 Einnig mikill afsláttur af kven- og barnaskóm. UTSALA TJTSALA UTSALA Gefjmi — Iðunn J und börn í fóstur um nokkurn tíma. Norðmenn gefa tilbúin timburhús, Ástralíumenn gefa 100.000 sterlingspund. Kanada gefur fleirum kost á að gerast innflytjendur og svo mætti lengi telja. Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.