Alþýðublaðið - 06.02.1953, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 06.02.1953, Qupperneq 8
•HEFUKÐU tekið eftir því, að á surniu- fJjijgum eru þessir fastir dálkar í Wað- ifnu: „Kirkjan og þjóðin“, eftir Sigur- ibjörn Einarsson prófessor — og val- Ínn vísnabálkur, sem hlotið hefur . .heitið: „Dóttir alþýðunnar". FRÉTTAEITARAK Alþýðiiblaðsins um allt land eru beðnir að senda strax fréttaskeyti, þegar eitthvað fréttnæmt j| gerist í nágrenninu. Þjónusta frétta- mannanna er mjög þýðingarmikii fyrir útbreiðslu og vinsældir blaðsins. irlufegf brölf Þórðar Björn: ifjórn í gær Gaf íhaldinu og kommúnistum tækifæri t.I! að Iiæta við sig sæti í bæjarráði! ---------------------------- ÞÓEÐUR BJÖRN'SSON, bæjarfulltrúi framsóknarmanna, ) auf í gær það samstarf, sem verið hefur rnilli Alþýðuflokks- manna og hans urn kosningu í nefndir bæjarstjórnar Reykja- víkur. Gaf Þórður þannig íhaldinu og kommúnistum möguleika til að hæta við sig manni í bæjarráði og framfærslunefnd án þess að geta nokkuð unnið á þeim skollaleik sjálfurl Forsjónin var hins vegar hliðholl Alþýðuflokknum og vann liann bæði r.ætin í hlutkesti. Undanfarin ár hafa Alþýðu-1 bróður sínum, Birni Guðmunds Bœjarstjórn ísafjarðar friða ákveðin hnuve Afhöfn í tiiefni af því a§ árerliðiðfrá vaidaföku Englðndsdrofíningar í yztu mörk landgrunns Telur Vestfirðinga hafa skaðazt á víkkun landhelginnar vegna aukins ágangs togara flokksÉáenn og fulltrúi fram- í.óknar staðið saman í þessum kosingum og kosið Alþýðu- syni, út úr framfærslunefnd. Sjálfur gpf: Þórður ekkert unnið við þetta, en það var að- f iokksmann í bæjarráð og vara j eins gæí’a Alþýðuflokksins' í jnann hans, en iramsóknar- mann í framfærslunefnd og V'aramann hans. Nú langaði .IÞórð svo mjög til að komast í )>æjarráð. að hann krafðist þess að verða varamaður þar •— ella ryfi hann samstarfið. Er það þó mjög eðlilegt, að aðalmaður og varamaður í .náðinu séu úr sama flokki og vránir samstarfsmenn. Þórður stakk því upp á sjálf rm sér og fékk aðeins atkvæði sjálfs sín. Stóð þ\d þannig, að Iilutkesti réði. hvort Jón Áxel Pétursson. Ingi R. Helgason eða Guðmundur H. Guðmunds p.on hlyti sæti í bæjarráði. V'ann Alþýðuflokkurinn það með hlutkesti. Þegar kosið var í framfærslu irefnd, var aftur hlutkesti, og t'ann Alþýðuflokkurinn það einnig, svo að Jóhanna Egils- dóttir tekur nú sæfi í nefnd- inni. Árangurinn af þessu brölti Þórðar Björnssonar varð því r á einn, að hann bolaði flokks- ara verður fyrir bifreið en meiddísi iífið FIMM ÁRA gömul stulka varð fyrir bifreið á mótum Jíöfðatúns og Nóatúns í gær. Hún meiddist ekki alvarlega. Stúlkan heitir Sigrún Sigurðar dóttir og á heima ða Miðtúni 84. Bifreiðin, sem hún varð íyrir, er M 11. hlutkestinu. að íhaldið eða kommúnistar fengu ekki aukin ítck í stjórn Eeykjavíkur! AR ER LIÐIÐ I DAG. síðan Elísabet Englandsdrottning tók við völdum, og í tilefni af því fer fram athöfn í dag kl. 11,45 á hafnarbakkanum hér í Aust- urhöfninni. í Reykjavík. Brezka eftirlitsskipið, sem er hér við land, átti að koma hingað í * gærkvöldi. Góður rœkjuafli Bíldudalsbáta - mest 900 kg* á bát í veiðiför ----------------:—«-------- Nokkub af aflanum ffutt út hraðfryst. --------------------»------- RÆKJUAFLI BÍLDUDALSBÁTA er nú mjög góður; hafa þeir þrír bátar, sem rækjuveiðar stunda, komið með samtals óátt á þriðja tonn úr veiðiför, en mestur afli á hát hefur verið 900 kíló. Nokkur hluti af þessum afla verður hraðfrystur til út- flutnings og er þáð nýbreytni. Veðurhlíða hefur verið á Bíldu- dal að undanförnu, og góður fiskafli á línuháta, eða um tvö tonn á bát til jafnaðar í róðri. Alls stunda nú sex vélbátai>-:---------- veiðar frá Bíldudal, þrír stærstu bátarnir línuveiðar, en þeir minni rækjuveiðar. Háset um er nú greidd 2000 króna mánaðartrygging, .en nokkurn ugg hefur það vakið, að frysti- húsið hefur hvorki getað staðið við greiðslu fiskverðs né kaup- greiðslur, en það er atvinnu- rekandi í Reykjavík, sem hef- ur frystihúsið á feigu'. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. ISAFIRÐI í gær„ SAMÞYKKT var með öllum atkvæðum í bæjarstjórn ísa- fjarðar í fyrrakvöld tillaga frá fulltrúum allra flokka um það að skora á ríkisstjórnina að friða ákveðin línuveiðisvæði út á yztu takmörk landgrunnsins, Bendir bæjarstjórnin á það, að síð- an landhelgin var víkkuð, hafi togveiðar stórlega aukizt fyrir Vestfjörðum og sé lífsafkoma íbúanna x voða, EIN MILLJÓN TÍL AT- Samþykktin hljóðar svo: „Bæjarstjórn ísafjarðar tel- ur. að eftir friðun fiskimiða, sem kom til framkvæmda s. 1. vor, hafi togveiðar úti fyrir Vestfjörðum stórlega aukizt og að með þeirri þróun sé lífsaf- komu íbúanna í þessum. lands hluta stefnt í bráðan voða. Fyr ir því skorar bæjarstjórn á rík isstjórnina að friða tiltekin svæði fyrir línubáta út á yztu takmörk landgrunnsins og bendir m. a. á djúpálinn og grynningarnar sitt hvoru meg in við hann. Jafníramt skorar bæjarstjórnin á fjórðungssam band Fiskifélags íslands í Vest firðingafjórðungi að taka upp baráttu fyrir friðun slíkra svæði. ENGINN FÓLKSFLÓTTI En ef úr þessu rætist, eru at- vinnuhorfur fremur góðar á Bíldudal, og ekki hafa menn honfið þaðan í atvinnuleit svo nokkru nemi. Fiskimjölsverk- smiðjan er nú aftúr tekin til starfa, eftir að farið 'hefur fram á henni gagnger viðgerð, en eigendaskipti hafa orðið á verksmiðjunni; hefur Páll Hannesson kevpt hana af Gísla Jónssyni. ffonféfagið fæfur undi Verkameno hjá þyf fá rétta dýrtíðar- upphót og er ekið að og frá vinnu. KEFLAVÍK í gær. VERKFALLINTJ, sem boð- að var hjá Hamilton bygging arfélaginu og verkfræðing’á- deild hersins á Keflavíkur- fíugvelli, hefur verið aflýst. Fyrir nokkrn fóllst Hamil- tonfélagið á að aka verka- tnönnum að og' frá vinnu í vinnutímamim, en það hafði það ekki viljað gera áður, en eftir það tók það matartím- ann af verkamönnum. Nú frá 4. febrúar hefur það látið eft- 5r matartímann og ekur verkamönniim í og úr mat. Félagið hafði einnig þver- skallazt við að greiða fulla dýrtíðaruppbót frá verkfalls- lokuni fyrir jólin. Greiddi það aðeins dýrtíðaruppbót með 53 vísitölustigum, en 4. febrúar lofaði það að borga hana framvegis með 58 stig- um og greiða verkamönnum mismuninn á kaupinu frá 20. des. s.L G. E. Mnar filraunir með flugvéi- ar við landheigisgæzluna --------♦--------— Vonazt til að lagfæra inegi vélgailana í „Þór“ með nýjum stimpfum. ♦--------- FORSTJÓRI landhelgisgæzlunnar, Pétur Sigurðsson, átti tal við blaðamenn í gær og skýrði þeim frá ýmsu varðandi þá örðugleika, er landhelgisgæzlan hefur átt við að stríða að und- anförnu, m. a af þeim orsökum, að viðgerðir á varðskipunum hafa reynzt tímafrekar og umsvifamiklar, Þegar vélargallanum í „Þór“ ið sig mjög djúpt vestur af er sieppt, segir Pétur, eiga landi að undanförnu, og má flestir þessir örðugleikar sér þakka það blíðviðrinu. Pétur nokkurn aðdraganda. Hvað vél Sigurðsson kvað þegar hafa arbilunina í „Óðni“ snertir, og verið gerðar tilraunir með flug þann seinagang, sem orðið hef vélar við landhelgisgæzlu, og ur á viðgerðinni, er því fyrst yrði þeim haldið áfram. Þá til að svara, að skipt var um (Frh. á 7. síðu.) vél í skipinu fyrir alllöngu síð an; nýja vólin er mun afl- meiri en sú eldri var, hafa und irstöður hennar ekki reynzt nægilega sterkar, og má rekja bilunina til Þess. Þegar vara- hlutir þeir, sem með þurfti, komu til landsins, vajð að gera á þeim nokkrar breytingar, og tafði það viðgerðina. Þá verða settir stálbitar undir vélina, og ætti það að gela orðið til mikils öryggis. ,,Ægir“ fer nú í „flokkun“ og eftirlit, sem lengi hefur verið aðkallandi. Þá er ráðgert að skipta um þil farsvindu í „Maríu-Júlíu, þar eð sú vinda, sem þar er nú, hefur reynzt allt cf þung. Hin nýja landhelgislína auð- veldar landhelgisgæzluna til muna, að minnsta kosti allvíða, en auk þess hafa togarar hald VINNUBOTA. Bæjarstjórn ísafjarðar sæk- ir um 1 millj. af atvinnubóta- fé ríkisins í ár, og um það og friðunarsvæðin fórust forseta. bæjarstGrnar, Birgi Finnssyni, þannig orð; „Getuleysi bæjar- og sveitarfélaga til tekjuöflun ar og stuðnings við atvirínu- lífið er nú að nokkru viður- kennt af ríkisvaldinu og á :-ljár lögum þessa árs eru 5 miljónir ællaðar til atvinnubóta. Bæjarfélag okkar er þannig sett, að það hlýtur að eiga til- kall til verulegs hiuta af þessu fé og margt er óleyst af þeirrt verkefnum, sem atvinnumála- nefnd taldi s. 1. haust að leysa þyrfti. NAUÐSYN STUÐNINGS VIÐ ÚTVEGINN. Aflaleysið gerir líka ófram- haldandi stuðning við vélbáta- útgerðina óhjákvæmilegan og höfum við Vestfirðingar þá sér stöðu, að stækkun landhelginrx ar bitnar á okkur þegar aðr- ir landshlutar njóta þar yfir- leitt mikils góðs af, og er það tvímiælalaust réttlætismál, að okkur verði þetta að einhverju leyti bætt. BARÁTTUMÁL VEST- FIRÐINGA. En meira réttlæti væri það þó að skapa útgerðinni hér, með friðun tiltekinna veiði- svæða, svipuð skilyrði og aðr- ir hafa fengið, og bess vegna er síðasta tillaga okkar fram borin. Friðunin, sem fískimið- in fengu á stríðsárunum, varð til þess að stórauka aflann, og allt fram til 1947 fengu bátarns (Frh. á 7. síðu.) ára barn felfur úf um glugp á annarri hæð og fófbrolnar ÞAÐ SLYS VILDI TIL í gærkvöldi, að lítil stúlka 5 ára gömul, fél) út um glugga heima hjá sér á armarri hæð. Fótbrotnaði hún og skarst á höfði, en mun hafa sloppið við alvarlegri meiðsli. Tildrög þess að Iitla stúlk- an féll út um gluggann eru ekki að öllu kunn, þar eð hún var ein í herbergi, er þetta gerðist. Þykir líklegt, að hún hafi Jklifið upp í gluggakist- una, opnað gluggann, og hall að sér svo á rúðuna, unz liúyi inissti jafnvægið. Allhátt er þarna til jarðar, og það sém verra er, undir er liraunlögð stétt. Má því heifa mildi, að barnið slasaðist ekki alvarleg ar. Liíla stúlkan var flutt i' landsspítalann og leið henni vel eftir atvikum í gærkvöldi. Hún heitir Ásthildur Hjálm- arsdóftir, og á heima að Sól- vallagötu 18,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.