Alþýðublaðið - 22.02.1953, Page 3
Sunnudagur 22. febrúar '1953.
ALÞÝ0UELAÐIÐ
3
IJIVARP REYKiáYÍK
XI Messa í dómkirkjunni. (Séra
Pétur Magnússon í Vallanesi
prédikar; séra Óskar J. Þor-
láksson þjónar fyrir altari.
13 Útvarp af segudbandi frá
fundi Stúdentafélags Reykja
vífcur 15. þ. m.
15.30 Miðdegistónleikar (pl.).
16.30 Framhald stúdentafélags-
fundarins.
18.30 Barnatími
19.30 Tónleikar.
20.20 Einleikur á orgel; Páll ís-
ólfsson leikur verk eftir Jo-
hann Sebastian 3ach
20.55 Erindi: Foriiir lærdómar
21.20 Tónleikar (plötur); Verk
eftir Hallgrím Helgason.
21.45 Upplestur: „Frosti“.
kvæði eftir Einar Benedikts-
son (Ásmundur Jónsson frá
Skúfsstöðum).
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
* ——- H A N N E S Á H O R N I N U------——
í [
i
i Veitvangur dagsins
i
Meðferðin á Garðakirkju í Garðahreppi. — Rifið
þak og gapandf gluggar. — Enn um „Manninn í
brúnu fötunum.“
MEÐFERÐIN á hinni gömlu
Garöákirkju í Garöáhverfi er
ekki til sóma; Þettá var ein j
hinna fáu kirkna í landinu, sem
gerð var af var mlegu efiii. I
i Kirlíjan var mjög kunn, þar
Krossgáía
Nr. 343
Dárétt: 1 skortur, 6 spM, 7
angan, 9 einkennisbókstafir, 10
ílát, 12 líkamshluti, 14 við-
k'væmni, 15 nef, 17 gr.ein.
Lóði'étt: 1 suiinudaginn, 2
heimilistæki, 3 beygingarend-
;íng, 4 klæði, 5 glænið, 8 ræktað
iand, 11 slitin, 13 værukær, 16
á reikningum.
■Lausn á krossgátu nr. 348.
Lárétt: 1 lyngmói, 6 áll, 7
Kö'ln, 9 m.s.. 10 lái, 12 ró, 14
Iðnó, 15 íri, 17 sindra.
Lóðrétt: 1 lakkris, 2 núll, 3
má, 4 ólm, 5 ilskór, 8 néi, 11
iður, 13 óri, 16 in.
voru merkispresíar og þar ^
fæddist Jón Vídalín. Kún stóð á,
mjög í'ögrum staff, á liæff' við;
fjörð’. j
SVO VAR KfRK'JAN lögð'
í niðúr •— og- skyldi súknin-sækja
klrkju til Hafnarfjarðár. Kirkj-
an stóð heili gerð af þykkum
steinveggjum og. öil hin mynd-
arlegasta, en svo voru smásmug
legheitin, eðá eigum við að
kalla það ,,nýtnin“ mikii, að
menn réðust á turninn og þakið
og rifu betta burt, eitthvað
mátti kannske hafa upp úr því.
SÍÐAN STANÐA VEGGIRN
ÍR og gaflarnir — kirkjuhólfið
gapandi og einskis nýtt til ar-
mæðu og sorgar fyrir vegfar-
endur. þarna blasir við enn ein
myndin af hirðuleysi oltkar ís-
lendinga gagnvart ollum minj-
urn.
EITT SINN skrifuðu kirkj-
unnar menn mjög um þáð að
stofngett yrði hvíldarheimili
fyrir presta í Görðum. Ekkert
varð úr því. Örlög Garða og
kirkjunnar þar urðu önnur.
,,ÆJA“ er ekiti sammála
Klöru Jóhannesdóttur um
Christi'S-söguna í útvarpinu.
Hún segir meðal annars í bréfi
til mín: „Ég vona að þú reiðist
mér ekki, þótt ég ávarpi þig
svona kunnuglega, en mér
finnst við vera gamalkunnug,
þó að ég hafi ekkí skrifað þér
fyrr, þar sém þú talar við mig
daglega í pistlum þínum. En
núna á fimmtudaginn, þegar ég
las ummæli Klo.ru Jóhanns-
dóttur um ..Mannimi á brúnu
fötunum“, ákvað ég að'senda
þér lín.u.
HÚN' SKRIFAR ÞÉR o.g seg-
ir, að hún vilji hafa spennandi
afbrotasögur, og er ég henni
sammála um það. Það er ein-
mitt þess vegna. sem ég vil
ékki fyrir nokkurn mun missa
af nokkrum lestri frú Sigríðar
Ingimarsdó.ttur. Við Klara virð
umst því hafa ólíkan smekk, að
minnsta kosti á þessu sviði,
enda er sagt, að svo margt sé
sinnið sein skinnið.
PETTA, SEM KLÖRU þessari
finnst „slúður og g'rín“, finnst
mér bráðskémmtilegar persónu
lýsingar, sem gefa sögunni al-
veg ómetanlegt gildi. Það er ó-
neitanlega skemmtilegrá, finnst
mér, að þekkja sögupersónurn-
ar á sem flestum sviðum, og
finnst mér það góð tilbreyting
í þessari sögu. • að' það er ekki
aillaf blóð- eða morðlykt af
umhverfinu eða pérsónunum,
sem lýsfer.
ÉG HARMA ÞAÐ, að útvarp
ið skuli ekki oftar auka fjöl-
breytni dagsfrárinnar með slík-
um les.trum afbroiasagna. —
Áður en ég lýk þessum línum,
vil.ég nota tækifærið og þakka
frú Sigríði Ingimarsdóttur þess.
ar skemmtistundir, og einnig
vil ég þakka veljanda sögunnar
fyrir gott val.“
í DAG er sunnudagurinn 22.
jfebrúar 1953.
Næturvarzla er í Reykjavík-
furapóteki, sími 1760.
Næturvarzla er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands:
í dag verður flogið til Akur-
eyrar o.g Vestmannaeyja. Á
morg.un til Akureyrar, ísaf jarð l
ar, Patreksfjarðar og Vest-1
rnannaeyja.
Löftleiðir:
M’illilandafluigvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíkur
ikl. 14 frá Hamborg, Kaup-
•mannahöfn og Stafangri. Kl.
16 heldur flugvélin áfram til
New York, en er væntanleg til
Reykjavíkur aftur síðdegis á
jþriðjudag.
SKIPAFRETTIR
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell losar kol á
Au tur. 'Og Norðurlandi. M.s.
Ar. arfell fór frá Álaborg 18.
þ. m. áleið'-s til Keflavíkur. M.s.
Jö’.fUilféll fór frá ísafirði 18. þ.
m. áleiðis til New York.
Ríkisskip.
Hekla fer frá R.eykjavík á
morgun austur um iand í hring
ferð. Esja var á ísafirði í gær-
fcveldi á norðurleið. Herðu-
breið er á Húnaflóa á austur-
leið. Þyrill er á Austfjörðumu
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Djúpavog'i
20/2 til Stöðvarfjarðar, Vopna-
fjarðar,. Þórshafnar og Húsa-
víkur. Dettifoss fór frá New
York 20/2 til Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá ílull 20/2 til
Norðfjarðar og' Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Kaupmanna-
höfn á hádegi í gær til Leith og
Reykjavíkur. Reykjafoss kom
til Kópaskers í gær, fer þaðan
í dag til Húsavíkur og Akur-
eyrar. Selfoss er í Reykjavík.
Tröllafoss fór frá New York
11/2, kom til Reykjavíkur í
gær.
A F M Æ L I
Sextugur er í dag Valdemar
Guðjónsson fiskimatsmaður,
Hafnargötu 53, Keíiavík.
F U N D I R
Fóstbræðrafélga
Fríkirkjusafnaðarins í Rvík
Heldur aðalfund sinn mánudag-
inn 23/2 kl. 8.30 í Félagsheim-
ili verzlunarmanna, Vonarstr. 4.
Aðalfundúr
Fr j álsíþrótta dóm ar af élags
Reykjavíkur verður haldinn í
,dag í Aðalstræti. 12 uppi og
hefst kl. 2 e. h.
Verkakvermafélagið Framsókn
'neldur aðalfund annað kvöld
kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Fund-
arefni; Venjuleg aðalfundar-
störf. Félagskonur fjölmenni og
sýni félagsskírteini við inn-
ganginn.
Árnesingamot
verður haidið í Tjarn-arkaffi
föstudaginn 27. þ. m. Mötið
h.efst kl. 7 síðdegis með borð-
haldi og verður úrvals íslenzk-
ur matur á borðum. Skemmti-
skrá mótsins verður mjög fjöl-
breytt.
Félagar í FUJ, Reykjavík;
eru beðnir að athuga, að
skrifstofa félagsins 'í Alþýðu-
húsinu er opin alia þriðjudaga
frá kl. 5,30—7 og föstudaga frá
kl. 8—9, símar 5020 og 6724.
Verður ársgjöldum þar veitt
viðtaka og stjórn félagsins verð
ur við til skrsifs og ráðagerða.
FELAGSLIF
V ALUR
Knattspyrnunienn. Meist-
ara- og 1. fl. Æfitig áiinað
kvöld í Austurbæjarskól-
anum kl. 8,40.
Sala é ævisögiEm, endurminningum og
ferðasögum er hsfin.
I íiíéfni bókavikimnar sendír ísafoldarprent-
smiðja frá sér á markaðinn
effir Guðbjörgu frá Broddanesi.
Bók þessi átti að koma út fýrir jól, en tafðisc
vegna verkfallsins. Gefst hinum fjölmörgu unn-
endum Guðbjargar því tækifæri til þess að eign-
ast hinar vinsælu endurminningar hennar, uru
leið og þeir líta á hvað fáanlegt er í þessum flokk-
um bóka hérlendis.
Allar fáanlegar bækur á einum stað.
Bókaverziun Isafoídar
IILUTAFÉLAGSINS BREIÐFIRÐINGAHEIMILIB
h.f. verður haldinn í Breiðfirðingabúð fimmtudag-
inn 26. marz næstkomandi og hefst kl. 8.30 síðd.
Dagskrá samkva^rit félagslögunum.
STJÓRNIN.
iiiimiiiiiiii,iii hiiL iiiiili i'i iiil iiiuiiMiiiiiiiiiim1 i
agsms
hefur almenna Félagsvist í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld. Vigfús Guðmundsson stjórnar. — Verðlatin,
veitt. — Dansað á eftir.
Áríðandi að allir, sem óska að spila, mæti kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2.
SKEMMTINEFNDIN.